Morgunblaðið - 10.09.1955, Síða 2

Morgunblaðið - 10.09.1955, Síða 2
MORGUJSBLA01Ð Laugardagur 10. sept. 1955; j „Fólkið viðfeldið, lands- lagið stórbrotið og lofts- lagið hressandi úí Ungur bandarískur fréttaritari œtlar að frceða landa sína um ísland ÞEGAR ég fór að heiman | spurðu menn mig, hversvegna ég legði leið mína til íslands, og þegar ég er komin hingað er sömu spurningunni beint að mér. Sannleikurinn er sá, að mig lang- aði til að sjá þetta land, sem fólk heima veit yfirleitt svo fitt um, segir Rosemary Clarke, ungur, bandarískur fréttaritari, sem ferðast hefir um ísland undan- farinn hálfan mánuð. ★—9—★ Það er fremur óvenjulegt, að ling stúlka takist alein ferð á hendur hingað til að kynnast landi og þjóð. Hún hefir aldrei komið til Evrópu — en vildi fyrst og fremst sjá ísland. Og ég varð ekki fyrir vonbrigðum, segir hún. Fólkið er einstaklega þægilegt í viðmóti og yfirleitt mjög vel les- ið. Landslagið er stórbrotið og loftslagið hressandi — það snjó- aði ofúrlítið, þegar ég var við Mývatn, bætir hún við. Rosemary kom hingað á veg- •um Ferðaskrifstofu ríkisins. Hún aftók með öllu að búa á gistihúsi. Það er ómögulegt að kvnnast fólkinu þannig, ég vildi því held- ur dveljast með fjölskyldu, segir hún. ★ ★ ★ Heimkynni hennar er Albany f New York-ríki, en Albany er höfuðborg New York-ríkis — þó að hún hverfi oftast í skuggann fyrir hinni risavöxnu New York. SlilSI BCENOS AIRES. PERÓN, Argentínuforseti, verð- ur sextugur um miðjan októbermánuð n.k. Undanfarið hafa raddir verið uppi um, að hann hyggist þá endurskipu- leggja Perrónistaflokkinn þannig, að hann geti ekki lengur kallazt byltingaflokkur — heldur verði ! hann skipulagður eins og stjórn- | málaflokkar í lýðræðislöndum. | ^ Sagt er, að einn þáttur þess- i ara endurskipulagningar verði, að Perón láti af forustu Perrón- i istaflokksins. Einnig munu sýslu- ! menn og borgarstjórai- liætta að hafa á hendi flokksforustúna í ; sínum umdæmum. , ^ Talið er, að endurskipulagn- ] ingin muni taka um mánuð. Til- gangurinn mun vera sá. að þeir I mörgu, er hafa horfið frá fylgi j við flokkinn, gerist aftur fylgis- spakir vegna endurskipulagning- Framh. af bl3. 2 ! góð o" því næst reyna að fjar- la;gja þessar orsakir. Minníist dr. Adenauer í ^ þessu sambandi á lausn 1 þýzkra stríðsfanga. Þetta er ^ mál, sem snertir svo að segja '■ hverja cinustu fjölskyidu um ’ gjörvallt Þýzkaland. Hann 1 lagði áherzlu á það, að hann 1 litá i þetta spursmá! frá mann ’ legu sjónarmiði, og það væri 1 óþolandi fyrir þýzku þjóðina, ' að menn, sem flækzt hefðu 1 ínn i styrjöldina, margir hverj 1 ir gegn vilja sínrnn, sætu nú r enn ííu árum síðar í fangelsi 1 langt frá fjölskyldum sínum, heimili og starfi. f r ■>. r x Tók foisætisráðherrann fram, «ð ekki mætti skilja orð sín sem ögrun eða skilyrði fyrir, að lönd- In hefðu með sér stjómmála- eamband. Sagði dr. Adenauer, að sér hefði skiiist, að Vestur-Þýzka- land og Ráðstjórnarríkin væru eammála um, að áframhaldandi eundrung Þýzkalands væri í alla etaði óviðunandi og óörugg. Fyrr «eða síðar yrði að sameina Þýzka- land. r \ r "v Stórveldin fjögur. sem tóku öll völd í sinar hendur eftir styrjöldina, eru ábyrg fyrir sundrung Þýzkalands. Ég veit, að þau eru sér meðvitandi um þessa ábyrgð, og ég veit, að ég tala fyrir hönd þýzku þjóð- 1 arinnar allrar, er ég hvet for- 1 ráðamenn Sovétríkjrmna til ' áð leitast eftir mætti við að leysa þetta vandamál. Áliti Ráðstjórnarríkin, að Öryggi þeirra sé ógnað með sam- einingu Þýzkalands, erum við fúsir til að hafa samstarf um öryggiskerfi, sem dragi úr þess- tim ótta. Benti Adenauer á í þessu sambandi, að Atlantshafs- bandalagið er ekki árásarbanda- lag. Rosemary Clarke — hún vildi sjá ísland fyrst Evrópulandanna. Rosemary ritar fréttir fyrir út- varp og sjónvarp. í ríkinu eru um 100 útvarpsstöðvar og 20 sjón- varpsstöðvar, og samkvæmt lög- um eru þær skyldugar til að helga ákveðinn tíma af d.agskrá sinni fræðslu almennings um lög- vernd, heilsuvernd, lögreglu- vernd og allt það, er lýtur að þeirri þjónustu, er ríkið veitir borgurum sínum. í þessu er einr.- ig fólgin fræðsla um sögu ríkis- ins. New York-ríki hefir í þjónustu sinni þrjá blaðamenn til að sjá um þessa fræðslu og er Rosemary ein þeirra. Til að fá slíkan starfa er þess krafizt, að menn hafi að baki sér a.m.k. fimm ára reynslu sem fréttaritarar við útvörp eða blöð. ★ ★ ★ Rosemary aflaði sér þeirrar reynslu m. a. í Guatemala. Upp- haflega ætlaði hún þangað í hálfs mánaðar sumarleyfi, en ílengdist í heilt ár og vann við útvarpsstöð þar. Hún vann einnig um skeið í Hollywood í Kaliforniu. Þegar ég kem heim, ætla ég at5 skrifa greinar um ísland — ekki veitir af. Fólk er svo óheyrilega fáfrótt — halda jafnvel að þar sé ekkert að sjá nema ísbirni, ís- jaka og eskimóa. Mér þótti mjög athyglisvert, að enskur kaupsýslu maður sagði við mig á dögunum, að hann áliti íslendinga mennt- uðustu þjóð í heimi. Hann hafði ferðast mjög víða og kynnzt mörgu — og ég held, að hann hafi alveg rétt fyrir sér. Ég vildi gjarna geta komið hingað aítur og lært málið, þó að það sé mjög erfitt viðfangs. Rosemary hefir samt þegar lært ofurlítið hrafl í íslenzku. ★ ★ ★ Hún ferðaðist nokkuð um Suð- urland og Norðurland. Ég ætlaði að leigja mér bíl, en gat það ekki. Það var líka eins gott, ég er óvön vinsíri handarakstrimim og vcg- irnir hérna eru of mjóir og bugð- óttir fyrir mig. G. St. DeHa Rhythm Boys KVARTETTINN Delta Rhythm Boys hélt fyrstu hljómleika sína í Austurbæjarbíói í gærkvöldi. — Gítarhljómsveit Ólafs Gauks að- stoðaði. Kynnir var Haukur Morthens, en Björn Brynjólfsson setti söngskemmtunina. — Hvert sæti í húsinu var skipað, og hrifn- ing áheyrenda með fádæmum. Undirbúningur að þessu er þegar hafinn, en hinsvegar hefir árangurinn ekki orðið mikill. — Fjórir helztu mennirnir, sem Perón ætlaði að klófesta þannig á nýjan leik. hafa brugðizt illa við tilmælunum. Fyrrverandi ut- anríkisráðherra, Juan Bramuglia, Juan Castro, fyrrverandi yfirmað ur herforingjaráðsins, Oscar Iv- anissevich, fyrrverandi rnennta- máiaráðherra, sem einu sinni skar Perón upp við botnlanga- bólgu, og Domingo Mercante, fyrrverandi sýslumaður í Buenos Aires-héraði, sem talinn var um skeið bezti vinur Peróns, vilja nú ekkert samstarf hafa við Perrón- ista. Delta Rhytem á flugvellinum. j Eí&iím ShySh&m Moys lýst yel á sig hér ITTÐ VORUM kannske hræddastir við veðrið,“ sagði einn af hin« „ » um fjörugu Delta Rhythem Boys, þegar fréttamaður frS Mbl. hitti þá sem snöggvast að máli rétt eftir komu þeirra hingað til iands. Þeir sögðust þó vita mæta vel, að hér á landi væri ekkf sífelldur kuldi og snjór, með því að þeir höfðu komizt í kynnl við íslending, sem dvalizt hafði í Svíþjóð, en þar hafa þeir sung* ið mikið á seinni árum. j --------------------« hafa sungið vro 1 MIKLA HRIFNINGU ^ Gyllt stjarna í staðinn fyrir rauða RÁÐSTJÓRNARRÍKIN hafa ákveðið að breyta þjóðfána sín- um. Æðsta ráðið tilkynnti s. 1. fimmtudag, að nýi fáninn verði rauður með hamar og sigð ísaum að með gylltu efst í vinstra horn- inu og gylltri stjörnu. Aðalbreyt- ingin er íólgin í breyttum lit stjörnunnar — hún var rauð með gvlltri rönd, en verður nú alveg gylit. a-------------------n Allir eru hinir tápmiklu menií mjög hrifnir af Norðurlöndun- um, þar sem þeir hafa fengiU hvarvetna hinar beztu móttökuB og vakið óskipta hrifningu. FyrsS komu þeir til Svíþjóðar ári3 1949 og hafa sungið þar alls fimm sinnum við mikla hrifn- ingu. Sömuleiðis hafa þeir sung- ið á hinum Norðurlöndunum við mikla hrifningu. Fyrst byrjuða þeir félagar að syngja saman ár- ið 1944, þegar þeir voru í Banda- ríkjunum og hafa æ síðan unnifj hjörtu þeirra, sem hlýtt hafa á' þá. —■ Eins og alkunna er al fréttum, hefir verið mikil að- sókn að söngskemmtunum þeirrai félaga hér á landi, og má reikna með, að íslenzkir hlustendur verði ekki síður hrifnir af söng þeirra en meðbræður þeirra á hinum Norðurlöndunum. j Reykjavíkurmó! í 1 Úr afgreiðsluklefa bifreiðastöðvarinnar Hreyfils. eru nú orðnir dreifðir út um íii Bílstöðin Hreyfil! tekur i notkun ný símtæki við afgreiðslu ÞEIR Ingjaldur ísaksson og Pétur Jóhannsson forstjóri bif- reiðastöðvarinnar Hreyfils skýrðu fréttamönnum frá því í gær, að bílstöðin hefði s. 1. vor tekið í notkun ný símtæki við af- greiðslu. Fara nu allar símpantanir á stöðinni í eina miðstöð og er dreift þaðan út á símpósta. staur. F.r þetta einnig viðskipta- mönnunum til hægðarauka. NÝJU SÍMTÆKIN Simtæki þessi eru norsk að gerð. Þau kostuðu á annað hundrað þúsund króna, en bæj- arsíminn hefur sett þau upp. — Fjórar gtúlkur eru að jafnaði við afgreiðsluna, en alls vinna 11 stúlkur að henni og skipta með sé^ vöktum. Síðustu fimm ár hefur stöðin haft símagæzlu all- an sólarhringinn. Bílstöðin er 13 ára á þessu ári. í byrjun voru 72 bílar á henni, en eru nú 295. SÍMPÓSTUR ÚT UM ALLAN BÆ Eins og kunnugt er hafa bif- reiðastöðvar hér í bænum nú sett upp símapósta út um allan bæ. Hefur þetta orðið um leið og byggðin hefur breiðst út um bæjarsvæðið. Er fjöldi símpóst- anna nú orðinn mikill og dreifð- ur allt bæjarlandið og hefur Hreyfill 11 slíka símpðsta. Þetta hefur orðið til þess, sagði Pétur Jóhannsson, að hinn ,,daúði akst- ur“ verður minni, þegar ekið er út í úthverfin. því að bilstjór- inn getur þá alitaf farið að næsta í DAG kl. 3 hefst Reykjavíkur- mót í róðri og fer keppnin fraifl í Nauthólsvík. Vegalengdin ea 2000 metrar. : Keppt verður í fjögurra manna bátum með stýrimenn. Að þesStg sinni keppa tvær sveitir úr róðr- ardeild Ármanns um titilinia „róðrarmeistarar Reykjavíkur11, Moskvuför Framh. af bls. I 1 Paasikivi hefði ekki tekið per- sónulegu boði Bulganins, værH hann ekki sanníærður um, aS för hans bæri einhvern árangur, Það er líka vitað mál, að Rússaa vilja gjarnan, að Paasikivi verðl áfram forseti Finnlands — etS eins og kunnugt er eiga að farai fram forsetakosningar þar 8 landi á næsta ári. Ráðstjórnia hefir oft látið í ljós traust sitt fi Paasikivi og stefnu hans. I för með Paasikivi verða for- sætisráðherrann Kekkonen og varnarmálaráðherrann Skog, sem jafnframt er formaður jafnaðar- mannaflokksins, fyrrv. utanríkis- ráðherra Reinhold Svento og skrifstofustj óri utanríkisráðuneyl isins, Seppalá. ^ Finnska blaðið Uusi Suond ræðir Moskvuför PaasikiviS einkum í sambandi við Moskvu- för Adenauers, Gerhardsens og Erlanders. Telur blaðið þetta bera vott um einlægan friðarvilja Rússa — en það er ekki sízt li&<* spursmál fyrir finnsku þjóðina, /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.