Morgunblaðið - 10.09.1955, Side 3

Morgunblaðið - 10.09.1955, Side 3
Laugardagur 10. sept. 1955 MORGUNBLAÐIÐ S NYKOIMIÐ Tékkneskar manchettskyrtur hvítar og mislitar. Hálsbindi Nærföt Sokkar Náttföt Hattar Húfur Gaberdine rykfrakkar Poplin frakkar Kuldaúlpur Kuldajakkar á börn og fullorðna. Vandatiar vörur „GEYSiR' H.f. Fatadeildin. INiærföt Stutt og síð, ágætis úrval, nýkomið. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. TIL SÖLU 2 herb íbúð í Austurbænum. Hitaveita. 3 berb. íbúð á hitaveitu- svæðinu í Austurbænum. 3 herb. rishæð 85 ferm. með 1 meters porti í Hlíðun- um. Mjög vönduð. Hægt að innrétta herbergi í risi og geymslu. 4 herb. íbúð í Austurbæn- - um ásamt risi og bílskúr. Sér hitaveita. Sér inn- ' gangur. { 5 berb. hæð 130 ferm. í Hlíðunum. — Laus næsta vor. ' Fokheldur 2 herb. kjallari í Kleppsholti með hitalögn. ódýr. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfsstræti 4. Sími 2332. TOLEDO Herrafrakkar Kr. 7,95,00 Lílið hús til sölu. — Uppl. gefur Haraldrar Guðmund*»on lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. | 3ja herb. ibúð á hitaveitusvæði til sölu. — Eignaskipti koma til greina. Haraldur Guðmnndinoa lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Sixnar 5415 og 5414, 'aaiauL 5 herh. ibúð til sölu í Hlíðunum. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 13 Símar 5415 og 5414, heima. lil sötu 3 lierb. fokheld íbúðarhæð í Vesturbænum. 4—5 herb. fokheldar íbúðir ! við Rauðalæk. 2 herb. fokheld kjallaraibúð við Njörfasund. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Sími 82722, 1043 og 80950. Kanptun gamla máima ag brotajám 3ja herhergja íbuðarhæö 78 ferm. í nýlegu húsi við Hverfisgctu til sölu. Ný 3 berb. íbúðarhæð 83 ferm. í Hlíðahverfi til sölu. 4, 5, 6 og 8 herb. íbúðir til sölu. Fokbeld bús, hæðir, rishæðir . og kjallarar til sölu. Dlfja íasteiynasalan Bankastræti 7. Simar 1518 20 Álfadrottningarkökur fáið þér úr einum pakka af „Queens Fairy Cake Mix- ture“. í pakkanum eru 20 pappírskökumót. Saman við ; hveitið er blandað lyftiduft, ; sykur, vanille o. fl. Enn- * fremur eru í pakkanum * þurrkuð kirsuber til skreyt- • i mgar. Ef kaupmaðurinn sem þér verzlið við skyldi ekki hafa til ofangreinda vöru, þá get- j ur hann fljótlega útvegað yður hana. Biðjið hann um það í dag. Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Símar: 2358 — 3358. I I Mikið úrval af alls konar ! undirfatnaði VesturfjT^t^s ft- | ^ /* KAUPUM Eir. Kopar, Alumininm. — »/» Sími 6570. BARIMAIJLPUR Vatteruðu barnaúlpurnar frá Hercules komnar aftur í mörgum litum. SPEJL-FLAUEL svart og mislitt. \J*nt Snyibfargar Lækjargötu 4. Rennibekkur til sölu, vel með farinn — I (Gerð Walkerterner). Uppl. > í síma 3788. Lítil íhúð óskast til leigu gegn hús- hjálp. Uppl. í síma 6493 eft- ir kl. 20. i f J ____________________ ! KEFLAVÍK Kuldaúlpur á börn. Verð frá kr. 180.00. Útigallar vatt- fóðraðir, á 1—3 ára. Sólborg — Sími 131. Ákeyrð bifreið til sölu á Hringbraut 108. Til sýnis milli kl. 4—8 laug- ardag og sunnudag. Stofa til leigu í Norðurmýri. Einnig her- bergi í kjallara. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Sólrík — 930.“ Austin 8 ’47 Til sölu ódýrt. BÍLASALINN Vitastíg 10. Sími 80059. Herbergi — Sími Vantar herbergi strax. — Lána síma eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 8-18-19. Lesiif sakamálasöguna Freyðandi eitur SÓLTJÖLD G L U G G A R h.f. Skipholti 5. Sími 82287. i Peningaveski ÍFundizt hefur peningaveski með peningum. Uppl. í síma 81413. KEFLAVÍK Stórt forstofuherbergi til leigu. Hentugt fyrir tvo. — Uppl. í síma 77. Vil kaupa nýjan Opel eða Volvo Sta- tion, bíl eða leyfi. Tilboð , merkt: „Station — 934“ — j óskast send afgreiðslunni fyrir mánudagskvöld. IhúÖarskúr til sölu., 2 herbergi og eld- hús. Þarf að flytjast. Upp- lýsingar í Laugameskamp 65. PACKARD 7 manna til sölu eða í skiptum fyrir annan minni. BifreiSasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. — Sími 2640. KEELAVIK Dagstofusett alstoppað með lausum setum til sölu. Sími 323, Hátún 4. Vibravox er þýzkt tæki, sem tengja má við sérhvert orgelbar- móníum, píanó og flygel. — Áhrif tækisins auka hljómmagn og fjölbreytni hljóðfæranna. — Fólki er velkomið að kynnast þessari nýung heima hjá mér á Laufásvegi 18. Elías Bjarnason. BARIMAVAGlXi Grár Silver Cross lítið not- aður til sölu og sýnis að Miklubraut 72, eftir kl. 2 í dag. Herbergi til leigu Tvær samliggjandi stofur með sér inngangi á hita- veitusvæðinu til leigu frá 1. okt. til 14. maí. Einnig for- stofuherbergi frá 15 okt. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „Austurbær — 938“. BÍLSKLR óskast til leigu helzt í Aust- urbænum. — Uppl. í síma 81676 eftir kl. 8 á kvöldin. Stór sólrík stofa til leigu í Austurbænum. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. þ. m. merkt: — „Hljótt — 935“. Við skipta á ógangfærum fólksbíl — Morris 5 manna model 1935 — fyrir ógangfæran Ford vörubíl model frá 1931—42. Tilboð merkt „Góð skipti" sendist Mbl. .fyrir 15. þ. m. TIL SÖLU Philips radiofónn í góðu standi. Eitthvað af grammo fónplötum getur fylgt. — Radiofónninn selst fyrir kr. 3.500. Vesturgötu 16, III. hæð. Ljósmyndavelar til sölu. — Super Ikonta myndavél 6x6 cm. Linsa: Tessar 2,8 Leica myndavél 35 mm. Linsa. Summar 1,2. Allar upplýsingar og ókeyp- is kennslu á vélarnar veitir Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari Miklubraut 64 — Sími 2216 Teppi Höfum fengið mjög glæsi- legt úrval af teppum, einnig hin vinsælu og ódýru ullar- hampsteppi 2^x3% = 850 kr. 190x290 = 550 kr. 160x230 = 360 kr. T E P P I H.F. á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Góð húsgögn til sölu Stofuskápur Fataskápur Eikarskrifborð „Girard"- plötuspilari Gólfteppi Smáeikarborð Til sýnis kl. 2—7 laugardag og sunnudag á Fjallhaga 61 IV h. t.v.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.