Morgunblaðið - 10.09.1955, Side 5

Morgunblaðið - 10.09.1955, Side 5
[ Laugardagur 10. sept. 1955 MORGVNBIAÐIÐ Ný regnbogabók ’m----‘- ■i ^Jítho Christie ' MP; SJAtfSMOOÖ, Sf'A . . . t FreySandi eitur er eitt af þeim snilldarverkum, sem Agatha Christie hefur sent á markaðinn. Þetta er spenn andi sakamálasaga, þar sem lesandanum reynist erfitt að eygja lausnina, fyrr en í sögulok. Sendib'ilastöbin ÞRÖSTUR hJ. er flutt úr Faxagötu 1 í Borgartún 11. Sími 81148. HJÓLBARÐAR 1050x16 900x16 1000x18 BARÐINN H. F. Skúlagötu 40 (við hliðina á Hörpu). Sími 4181. Atvinna Stúlka óskast til fram- reiðslustarfa, sem fyrst. — Uppl. á staðnum. Veitin gas to fan Bcmkastræti 11 Nýkomið Mikið úrval af fallegum og ódýrum bamapeysum. Einn- ig efni í skólakjóla, skokka og pils. Verslunin Snót Vesturg. 17. Húseigendur 1—4ra herb. íbúð óskast nú þegar eða 1. október. Þrennt f heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsing- ar í síma 7274 frá kl. 9 til 8. Saumavélar handsnúnar og stignar. Garðar Gtslason ht. Bifreiðavérzlun. Sími 1506. Hafnarfforclur Stór stofa til leigu fyrir 2 sjómenn. Uppl. Fögrukinn 17. SiúBka óskast í eldhúsið á Kleppi. Uppl. hjá ráðskonunni kl. 2—4. — Sími 4499. Ö)1 áhöld tilheyrandi rekstri á tflárgrei5sBu- stofu til sölu. Svo sem 4 hárþurrk ur, 6 stólar og borð (stál- húsgögn), permanentvél (heitt permanent), öll tæki fyrir ísetningu kemiks per- manents, hitadunkar,' vegg- borð, skemlar, speglar o. m. fl. Tilvalið tækifæri fyrir þá er hyggðist setja upp sjálf- j stæða stofu; hagstætt verð ef samið er st.rax. Upplýsingar í sima 9350 | í kvöld og næstu kvöld miili ' kl. 7 og 9. flbúð óskast Reglusöm ung hjón vantar 1—2 herbergi og eldhús. — j Fyrirframborgun. — Tilboð merkt: „Ábyggileg — 900“ 1 sendist blaðinu fyrir þriðju- dagskvöld. ilorðstofu- búsgocjrs úr eik til sölu. Upplýsingar í síma 3406. Málara vantar 2 herb. íbúð. Má vera í Kópavogi eða út- jaðri bæjarins. Einhver hús h.jálp og fyrirframgreiðsla , kemur til greina. — UppL í j síma 4699. TIL SÖLIl rúmfatakassi. Einnig ný amerísk kuldaúlpa, rauð notuð kápa á 12—14 ára telpu og hálfsíður kvöld- kjóll. Uppl. í síma 5707. Notað til sölu ódýrt. Einnig mið- stöðvarketill 1.1 fei-m. Uppl. að Mosgerði 9 eftir ki. 8. STULICA eða eldri kona óskast til að sjá um heimili frá 9—12 f. h. Þrennt í heimili. Sér- i herbergi. Uppl. Stórholti 14 (uppi) eftir kl. 1 í dag og . á morgun. -----------------I Reglusamur maður í góðri atvinnu óskar eftir HERBERGI - með húsgögnum frá 1. októ- ber. Tilboð sendist afgr Mbl. fyrir þriðjudag merkt „924“. Ný hljómptaia: Bergmál Bjami og nikkan hans Adda Örnólfsdótlir 1. verðlauna lagið í SKT- keppninni sungið af öddu og Smárakvartettinum í j Revkjavík. Ennfreinur: 2. SENDING Smárakvartettinn i Reykjavík Sef ja fitla Rósir og vin Ctgefandi: Ijækjurg. 2. Sími 1813. Ffugvélin TF E.H.A sem er tveggja sæta Ercoupe, er til sölu. Árs- skoðun hefur farið fram. — Uppl. í síma 81584 eftir há- degi í dag. ^iúrarl eða maður vanur múrvinnu óskast í stuttan tíma. Mætti vinnast á kvöldin eða helg- um. Tilhoð merkt „Vel borg- að — 925“ sendist Mbl. fyr- ir hádegi á mánudag. Cbevroief ’47 Vel útlítandi og í góðu lagi til sölu nú þegar. Stöðvar- pláss getur ef til vil-1 fylgt. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt „Góður bill — 927“. Til sölu fallegt útsk orið að Nesveg 46, neðstu hæð. Trésmíðcvélar til sölu til sölu hjólsög, 8 tommu, afréttari 6 tommu og hulsu- borvél. Uppl. í sima 3650 kl. 12—1 og 8—10. KYNNING Vil kynnast myndarlegri stúlku, sem er reglusöm og ábyggileg á aldrinum 25 til 30 ára, með hjónaband fyrir augum. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þrið.iudag 13. þ. m. merkt: „Góð framtíð — 919“. Kona sem hefur sjálfstæðan atvinnurekstur, óskar eftir 2—3 herhergjum og eidhúsi 1. október. Þrír fullorðnir í heimili. Gæti látið símaafnot í té. Tilboð merkt „Vesturgata — 923“ óskast fyrir 15. þ. m. 4 tonna vörubíll Inter- j national model 1947 í góðu ; lagi með nýrri vél, tvískiptu í drifi og 5 gíra kassa, er til j sölu nú þegar. Uppl. í síma j 386, Keflavík og 7921 í | Reykjavík. HERBERGI Tvær reglusámar stúlkur í fastri atvinnu óska eftir stóru herbergi eða tveim samliggjandi herbergjum á góðum stað í bænum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt „937“. « ] 2—3 sfúlkur óskast til að vinna í heima- vistárskóla í Reykjavík. — Kaup sama og á sjúkrahús- um og elliheimilum. Reglu- bundinn vinnutími. Sérher- bergi. Uppl. í síma 3101 og 32&. ■ Iflúsnæði Ung hjón óska eftir einu eða tveimur herbergjum og eldhúsi eða eldhúsaðgangi, í bænum eða fyrir titan bæ- inn. Fyrirframgreiðsla kem- ur til greina. Er í fastri at- vinnu. Upplýsingar í síma 2717. Blóm & Ávextir. RegnhBif Tapazt hefur regnhlíf rauð- brún að lit með gráum röad- :;m og gylltu skafti og breið- um skelplötuhólk merkt Kristín, sennilega I bíl frá Laugarnesi og niður á Laugaveg. Skilist á Lindar- götu 56 gegn báum fundar- launum. Bífatjabrir o. fl. Nýkomin viðbóta sending af bílafjöðrum. Eigum nú fyr- irliggjandi fjaðrir, auga- blöð, og krókblöð í eftirtald- ar bifreiðar: Fors? vörubíl að aftan 42— 47 með yfirbyggðum krók- blöðum. Framfjaðrir 14 blaða og stuðfjaðrir 7 blaða. Ford F-600, lengri, og yugri árganga. Fordt ’39 og Fordson vöru- Ma (augablöð og krók- blöð). Ford fólksbíla ’42—’48 Ford Prefect Chevrolet fólks- og vörubíla Dodge fólks- ‘40--18 8 og 10 blaða Dodge H tonns og 1 tonna sendibíla 9,10 og 11 blaða. Dodge Weapon 9 blaða Jeppa Renault, fólks- Renauít, 1 tonns Austin 10 Bradford Diamond T og fleiri. Kertaþráðasett góð og Ódýr í flestar tegundir bifreiða, HljóSkútar Bremsuborðar Viftureimar Ljósasamlokur 6 og 12 volt Flautur 6 og 12 volt Brettalugtir Afturlugtir Inniljós HraSamælissnúntr og barkar Spindilbollar og slitboltar í margar tegundir bifreiða. Farangursgrindur nokkur stykki fyrirliggjandi bílavörubCðin FjÖÐRLN . Hverfisgötu 108 Sími 1909. WEGOLIIM! ÞVÆR AI.LT ■ j HNNBOGI KJARTANSSON | Skipamiðlun. i-ttstnretræíi 12. — Simi 5544«

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.