Morgunblaðið - 10.09.1955, Qupperneq 15
Laugardagur 10. sept. 1955
MORGUNBLAÐIÐ
15
Hiartanlega þakka ég börnum, tengdabörnum og
barnabörnum mínum, sem og öllum vinum mínum, íjær
og nær, er gjörðu mér' 70 árá Afmælisdaginn minn ógleym-
anlegan. — Guð blessi ykkur öll. — Lifið heil í skjóll
kærieikans.
Guðrún Stefánsdóttir,
frá Uppsölum.
■ MJ®
Drrnmiii
Hiartans þakkir til allra ættingja og vina sem gerðu
mér 90 ára afmælisdaginn minn ógleymanlegan með
nærveru sinni, skeytum, blómum og gjöfum. Ég þakka
þetta allt af hjarta og bið þeim Guðs blessunar.
Vigdís Magnúsdóttir.
VXNNA
\ Hreingerningar
Síraar 4932 og 3089. Ávallt vanir
menn. — Fyrsta flokks vinna. —
4K3K90Bm ■ BtnraHwa ■■■■■■■■■ xn'aAeyrmná*
Samkomir
Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11 j
helgunarsamkoma. Kl. 8,30 hjálp- I
ræðissamkoma, Lautinant Örsnes
talar. Söngur og vitnisburður. Kl.
22.15 útisamkoma á Lækjartorgi.
Mánudag kl. 4: Fyrsti fundur
Heimilissambandsins eftir sumar-
fríið. Allir velkomnir.
K.F.U.M. Samkoma annað kvöld
kl. 8,30. Magnús Runólfsson talar.
Allir velkomnir.
k
ff
Þakka hjartanlega öllum þeim, sem glöddu mig með
heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 50 ára afmælis-
degi mínum 23. ágúst s. 1.
Kristjana Ólafsdóttir,
Keflavík.
Frændur og vinir! — Hjartans þakkir fyrir alla góð-
vild á áttræðisafmælisdaginn. — í Guðs friði.
Kristín Njarðvík.
UNGLINGSPILTUR
óskast sem fyrst til innheimtustarfa og fleira.
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN
Féiagsiíí
Haustniót I. flokks. Valur — KR
kl, 15,30. Mótanefndin.
SKIPAUT(iCRi)
RIKISINS
lf.s. Herðubreið
fer austur um land til Vopnaf jarð-
ar hinn 14. þ. m. Vörumóttaka til
Homafjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá-
skrúðsfjarðar, Boi-garfjarðar og
Vopnafjarðar árdegis í dag og
mánudag. Farseðlar seldir á
þriðjudag.
. Mentasol heldur munninum hrein-
um og með ferskt bragð allan dag-
inn. Það eyðir andremmu — varn-
ar tannskemmdum og styrkír
tannholdið — og auðvitað Æ
heldur það tönnunum
drif-hvítum.
iotið
Notið hið græna Mentasol reglulega,
Hreinn ferskur munnur
allan daginn!
Að morgni
Nýkomið
Múrhúðunarnet
H. BEÉDIKT880I\I & CO. H.F.
Hafnárhvoll — Sími 1228
H erbergi
Herbergi með húsgögnum óskast til leigu frá og með
I. október. Æskilegt að hægt væri að láta í té morgun-
kaffi og kvöldverð á sama stað. — Upplýsingar í skrif-
stofu vorri kl. 11—12 daglega.
H.f. „S/ie//" á íslandi
KEMISK HREINSUN GUFUPRESSUN
4&&IÍ4, éUt
HAFNARSTRÆTI 5 LAUFÁSVECI 19
TIL REKNETAVEIÐA
Rekneí, felld — Reknetaslöngur
Reknetakork, brennt
Reknetateinar — Reknetablý
Björn Benediktsson h.f.
Netaverksmiðja — Sími 4607
*■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■ •■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■il imiimMtl
Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma
KRISTJANA SIGFÚSDÓTTIR
frá Sauðárkróki, andaðist að heimili sínu, Iándargötu
63, aðfaranótt 9. þ. m.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Maðurinn minn
FRIÐGEIR VILHJÁLMSSON
Hrísateig 35, lézt 8. þ. m. í Landakotsspítala.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Sigurlaug Svanlaugsdóttir.
Hjartans þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur
samúð við fráfáll og útför mannsins míns og föður okkar,
tengdaföður, afa og bróður
JÓNS EINARSSONAR.
Ingibjörg Árnadóttir,
börn, tengdabörn, barnaböm og systur.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
útför
JÓNS EIRÍKSSONAR
Stokkseyri.
Vandamenn.
IJLI* * 111UL8JIIIHJUMÍJLM IIU« 1HÍ.1JJLÍ