Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 2
MORGVNBLÁÐIB Miðvikudagur 21. sept. 1955 , • I ■ Síómannadagsráð efsiiríil .Fanney Þorstems- * *' ; 'détlir sjötug " j! [ FANNEY Þorsteinsdóttir er sjö- Meðal kabareffsfóiksins verða tvö undrabörn i tug í dag. Það er staðreynd, sem | ekki verður hrakin, enda þótt : margur myndi hafa ríka tilhneig- UNDANFARIN ár hefur Sjómannadagsráð efnt til kabarettsýn- ingu til þess að segja þessa sí- inga tií ágóða fyrir Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Þann 6. starfandi og síglöðu konu a.m.k. október n.k. hefjast sýningar Sjómannadagskabarettsins að þessu einum aratug yngri. Binni, og er það 6. árið er efnt hefur verið til þessarar fjáröflunar- Fanney er Norðlendingur að Btarfsemi. Áttu fréttamenn viðtal við Einar Jónsson í gær er veitir ætt_Foreldrai hennar voru hjón- kabarettinum forstöðu. KABARETTFÓLK FRÁ 8 LÖNDUM Skemmtiatriði verða að þessu sinni fjölbreyttari en verið hef- ur. Kabarettfólkið er frá 8 lönd- um, Belgíu, Trlandi, Danmörku, Rússlandi, Hollandi, Þýzkalandi, Englandi og Frakklandi. Hafa J>eir allir hver á sínu sviði getið sér mikils orðstírs og frægðar víða erlendis. TVÖ UNDRABÖRN Þess má geta, að meðal Bkemmtikraftanna eru tvö undra Uöm, 7 ára telpa þýzk, sem uefnd hefur verið „listhjóla- ■drottning Evrópu“. Þá er undra- barnið Mariandl, 11 ára, einnig þýzk, er spilar, dansar og syng- Ur. Hún leikur á harmoniku, eýlófón, steppar og gerir fleiri kúnstir. JAFNVÆGIS- OG LÍNUDANSARAR Þá munu sýna listir sínar jafn- vægis- og línudansararnir Ellon og Tamar, er sagðir eru mjög snjailir. Hollendingur Fred All- ister, kemur frarn í margvíslegu gerfi, þó án grímu. Kynnir hann meðal annars „100 ára sögu á 15 mínútum“. Eddie Rose íri, leikur jafnvægislistir. Þrír bráðsnjallir danir fleygja „beinlausum kven- tnanni“ á milli sín og dönsk etúlka er kallar sig Danielle les hugsanir og segir númer á pen- ingaseðlum ásamt fleiru. Einnig verður boðið upp á „grínmúsik“ Ög eru það dönsk hjón, Joe og Jene, sem leika á ýmis hljóðfæri tneð fáránlegum tilburðum. Lista ekytta er með í hópnum og er það Peter Murnau, þýzkur mað- tir, sem leikur sér að þvi að ekjóta ýmsa hluti úr munni að- etoðarkonu sinnar ýmist sjáandi eða blindandi. FORSALA ‘Á AÐGÖNGUMIÐUM Sýningar verða í Austurbæj- erbíói. daglega kl. 7 og kl. 11.15, en á laugardögum og sunnudög- «rm verða þrjár sýningar. Til þess að koma í veg fyrir biðraðir verður höfð forsala á aðgöngumiðum og hefst hún í Austurbæjarbíói n.k. föstudag og verða miðar afhentir þar á 10 fyrstu sýningarnar kl. 2—8 dag- lega. — Argenlína Framh. af bla. 1 verandi flugmálaráðherra Perons Juan San Martin hershöfðingi hafi flúið til Úrúgvæs og Rudolfo Valenzuela forseti Hæstaréttar leitað skjóls í sendiráði Úrúgvæ í höfuðborginni. Sagt er, að fleiri áhrifamenn í etjórn Perons hafi leitað hælis í erlendum sendiráðum í Buenos Aires, t.d. mun hermálaráðherr- ann vera í spænska sendiráðinu | og utanrikisráðherrann í sendi- ráði Paragvæs. — Bezti vinur • Perons Jorge Antonio sem er einn helzti iðjuhöldur landsins hefir leitað á náðir finnska sendiráð: ins í Buenos Aires. Uppreisnarmenn hafa lýst því y'fir. að þeir muni náða alla póli- tíska tanga í landinu. MEEGÖ IÍERMANNA í Buenos Aires sjást varla aðrir Á götom úti en hermenn og lög- regiuþjónar. Eru þeir þúsundum saman á varðbergi og er öflugor hervörður einkum um þinghúsið. Far hefir einnig verið komið fyrir fallbyssum og skriðdrekum. — Þyrrkyrlnn in Rósa Jónsdóttir og Þorsteinn ■ Arnljótsson, sonur hins þjóð- j kunna prests, séra Arnljóts Ól- afssonar á Bægisá. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum og dvaldist hjá þeim unz hún giftist árið 1905 Pétri Magnússyni, sem fæddur var og uppalinn í Hörg- árdal í Eyjafirði. Fyrstu búskaparárin voru þau á Hrauni í Öxnadal og Bægisá í Hörgárdal. En árið 1908 fluttust Framh. af bla. 1 gerði vart við sig á mesta ó- þurrkasvæðinu. Vegna þessa er heyskap nú lokið á mörgum bæjum austan sands. Fieiri Iuku heyskap í ágætum þerri, blástri og sólar- þau alfarin vestur í Skagafjörð hita á laugardaginn og enn 0g bjuggu þau fyrst í Réttarholti, fleiri á sunnudag og mánu- en Sjgan á nokkrum stöðum öðr- dag, en þá var þurrkurinn enn um þar { sveitinni. eindreginn. j Fjölskyldan stækkaði brátt, og Þess ber þó að geta, að á nokkr a]]s urgu börnin átta, og eru þau um bæium í Skaftafellssýslu hef- 0ji £ þfj Á þeim árum var bar- ur heyskapur verið mikið undir attan hörð og kjörin oft harla meðallagi. Er eins og skúraleið- kröpp, en áfram var barizt og ingar hafi verið sérstaklega kring ekki gefizt upp, en erfiðleikun- um þá, frekar en á öðrum bæj- um mæft með stillingu og hetju- um og er það komið nokkuð undir un(j staðsetningu bæjanna, hvort þeir En skyndilega syrti hastarlega eru undir fjöllum eða niðri á j lofti. Árið 1920 drukknaði Pét- láglendi o s. frv. Á sumum þess- ur j Héraðsvötnum í Skagafirði. ara bæja er ástandið lítið betra j>eir einir, sem reynt hafa, geta en á aðal-óþurrkasvæðinu. | skilið hvað það er, að standa ein Skaftártungumenn munu fara uppi> biásnauð ekkja, með sjö á fjall á laugardaginn kemur og börnj það elzta aðeins fjórtán síðan koma aðrir á eftir, Álfta- ára, og það áttunda ófætt. En á versmenn og Síðumenn o. fl. örlagastundu kemur það ávallt skýrast í ljós, hvað með mann- inum býr, — og þannig fór einnig hér. Fanney gafst ekki upp, þrátt fyrir hina þungu Undir Eyjafjöllum hitti byrði, sem henni var á herðar fréttamaður Mbl., Sigurð. logð, Hún barðist áfram, ótrauð bónda Sigurðsson á Rauða- j 0g þugrökk, — staðráðin í því að felli. Hann sagði, að þegar láta ekki bugast. þurrk gerði á mánudag í fyrri j jjlztu börnin fóru að vinna viku, hefðu þeir verið að fyrir ser sjálf, þau yngri voru Hér eigast þeir við Petrosjan t. v. og Spasskij á skákmótinu f Gautaborg. , t Skákin, Bronstein ~ Geller E IN stórbrotnasta skákin, sem tefld hefur verið á Gauta- borgarmótinu, er * eftirfarandi skák, sem tefld var af skákjöfr- unum Bronstein og Keres í sjö- undu umferð, en þeir skipa nú ENGJASLATTUR GENGUR VEL EN GRASIÐ KRAFTLÍTIÐ Ijúka túnaslætti. Var taðan mjög hrakin og lítils virði sem fóður. En siðan hófst engjasláttur og hefur hann síð an gengið frábærlega vel. — Ég slæ engi að morgni og hirði það um miðjan sama dag. Er útheyið þá orðið skráþurrt. Þetta stafar bæði af því að þerririnn er góður og einnig af því að grasið er orðið alveg kraft- laust. Smágresið og elftingin eru farin, en eftir er hismi, puntstrá, og er þetta fóður, sem við erum nú að hirða á engjunum, bæði lítið og lítils virði, sagði Sigurð- ur. Skammt frá var annar bóndi á Rauðafelli, Jónas Hjörleifsson, að slá með sláttuvél. Gróðurinn þar var eins og grár eða hvítur yfir að líta. Vestar í Rangárvallasýslu, í Landeyjum og útsveitum, höfðu menn ekki lokið við hirðingu töðu, þegar þerrikaflinn kom og létu menn vissulega hendur standa fram úr ermum góðviðris- dagana. En það veldur mönnum enn miklu tjóni, að háin er mjög illa sprottin sökum hinna sífelldu rigninga og sólarleysis. Höll mnnndómsins (Úr ferðavísum) 23. júní 1955 Manndómshöllin haggjör öll, — héraðs mestur sómi, stendur við völl og straumaföll, stórglæst lýðs að dómi. Sannast á að sjúkir þá sárabætur hljóta, sem hjúkrun fá og heilsu ná, er hælisvistar njóta. Huðsjón stærst og hælið glæst hróðúr vits og fórna. Vinúð kærst og vizkan hæst, vinna þar og stjórna. Gunnar S. Hafdal. tekin í fóstur, en tvö þau yngstu ólust upp með móður sinni, og sá hún þeim og sjálfri sér far- borða án þess nokkru sinni að þiggja sveitarstyrk, Hún vann baki brotnu ýmist í húsmennsku eða sem ráðskona á ýmsum stöð- um í Skagafirði. Síðustu árin, sem hún dvaldist nvrðra, var hún ráðskona á sjúkrahúsinu á Sauð- árkróki. Árið 1944 kvaddi hún svo Norðurlandið fyrir fullt og allt og fluttist alfarin suður til Kefla- víkur, þar sem hún hefir búið síðan og er hún nú ráðskona hjá Valgarði syni sínum, að Faxa- braut 4. Þótt líf Fanneyjar hafi á marg- an hátt verið óvenju erfitt, þá gæti enginn, sem ekki þekkir til, dottið annað í hug en að hún hefði baðað í rósum allt frá fyrstu tíð. Ellimörk eru lítt sjá- anleg á henni önnur en silfraðar hærur. Svipurinn er hreinn og heiður og geðið jafnan hlýtt og glatt. Engin merki um mótvinda eru sjáanleg á svip hennar eða fasi. Hún er ennþá ung, þrátt fyrir sjötíu árin, sem nú eru að baki. Og þannig mun það verða til hinztu stundar, af því að: „Fögur sál er ávallt ung undir silfurhærum11. Guð blessi þig, Fanney, og gefi þér fagurt ævikvöld, þar sem þú nýtur þess í ríkum mæli. að þú gerðir ávallt það, sem í þínu valdi stóð. Bj. J. t 'jr' w ■ Vgk, E7 -T/sooro 8 Byrjuninni er nú lokið en bar- áttan ekki hafin fyrir alvöru. Samt sem áður gerast nú óvæntir atburðir. 11. Rc3—b5!----------- Hvítur fórnar miðborðspeði, án sýnilegs tilefnis. Það er ekki fyr en eftir nokkra leiki, sem það kemur í ljós hversu langt Bron- stein hefur reiknað. 11. ------------ e6xd5 12. a2—a3 Bb4—e7 13. Re2—g3! ----- Ný fórn, sem Keres þiggur til , þess að opna skáklínuna fyrir biskupinn. 13. ------------ d5xd4 14. Bclxh6! ----- Lausnin á gátunni. Með biskups- fórninni opnar hvítur kóngsstöðu andstæðingsins og getur nú hafið sterka sókn á kóngsvæng þar sem hann hefur liðsyfirburði. 14. ---- g7xh6 15. Ddl—d2!----------- Þessi staða orsakaði miklar um- ræður meðal áhorfenda. Ýmsir álitu að árás Bronsteins mundi færa honum sigur, en aðrir töldu að Keres mundi hrinda áhlaup- inu. Hvítur hótar nú Dxh6 ásamt Rf5 eða Rh5 með óverjandi sókn. 15.----- Rf6—h7 Margir meistarar og stórmeist- arar álitu réttilega að þessi leik- ur væri rangur og að svartur ætti sér ekki framar viðreisnar von, eftir hann. Hins vegar er þó vafasamt að svartur hefði með 15.-----Rc5 getað hrundið árás- inni og haldið liðsyfirburðum eins og sumir gagnrýnendur héldu fram. Hvítur hefði þá einn- ig getað haldið árásinni áfram. Eftir 16. Hael koma nýjar hót- anir. Hér koma tvær hugsanleg- ar leiðir: 16.----Re8, 17. Rf5 Bg5, 18. f4 Bf6, 19. Rxh6f, Kh8, 20. He3 Bg7, 21. Hh3 Bxh6, 22. f5!, eða 16. — Rd3, 17. Bxd3 cxd3, 18. Rf5 Be4, 19. Rbd4, He8, 20. Rxh6f Kf8. 21. Dg5 Bg6, 22. Hxe7 Hxe7, 23. Dxf6 He4, 24. Dh8t Ke7, 25. Rf5t Bxf5, 26. Rfðf Ke6, 27. Dh3 með mjög sterkri sókn. f7—f5 I Hf8xf5 1 Rh7—f8 1 16. Dd2xh6 17. Rg3xf5 18. Bc2xf5 19. Hal—dl ----1 Hvítur hefur nú jafnað metilí hvað liðsafla snertir. Kóngsstaða og vænta mátti tvö efstu svarts er nú algjörlega opin. — n á mótinu. Bronstein veitist því létt að • knýja fram vinninginn, þó að Hvítt: Svart: Keres verjist enn af hörku 1 Bronstein Keres tuttugu leiki. 19. Be7—g5 1 1. d2—d4 Rg8—f6 20. Dh6—h5 Dd8—f6 1 2. c2—c4 e7—e6 21. Rb5—d6 Bb7—c6 1 3. Rbl—c3 Bf8—b4 22. Dh5—g4 Kg8—h8 J 4. e2—e3 c7—c5 23. Bf5—e4 Bg5—h6 1 5. Bfl—d3 b7—b6 24. Be4xc6 d7xc6 1 6. Rgl—e2 Bc8—b7 25. Dg4xc4 Ra6—c5 1 7. 0—0 c5xc4 26. b2—b4 Rc5—e6 1 8. d3xd4 0—0 27. Dc4xc6 Ha8—b8 1 9. d4—d5 h7—h6 28. Rd6—e4 Df6—g6 i 10. Bd3—c2 Rb8—a6 29. Hdl—d6 Bf6—g7 1 30. f2—f4 Dg6—g4 I 31. h2—h4 Dg4—e2 1 32. Re4—g3 De2—e3t 1 33. Kgl—h2 Re6—h4 1 34. Dc6—d5 Hb8—e8 I 35. Rg3—h5 Rd4—e2 I 36. Rh5xg7 De3—g3t 1 37. Kh2—hl Re2xf4 1 38. Dd5—f3 Rf4—e2 1 39. Hd6—h6 og Keres 1 gafst upp. 1 Athugasemdirnar eru að mestlt eftir rússneska stórmeistarann Bondarevskij, sem hér á mótinij er aðstoðarmaður Gellers. — Freysteinn, 1 --------------------- I Sumamámskeið '1 við Tækniháskélanni í Massachusetts | EINS og undanfarin sumuí hyggst Tækniháskólinn I Æassachusett (M.I.T ) skipuleggja sumarnámskeið á sumri komanda fyrir erlenda vísindamenn og verkfræðinga. Hyggt háskólinri bjóða einum þátttakanda frá ís- landi. Sumarnámskeið þessi hafa gefið mjög góða raun. Gert es ráð fyrir, -að þátttakendur 1 næsta námskeiði verði alls 65 að tölu frá 35 þjóðlöndum. Hefst námskeiðið 4. júní og stendur tij 25. sept. I Tilgangur þessara námskeiða er að auka kynningu og vináttu milli tæknimenntaðra manna af ólíku þjóðerni. Stúdentar við Tækniháskólann áttu frumkvæð- ið að stofnun þessara sumarnám- skeiða. Þátttakendum er veitl tækifæri til að stunda rannsókn- ir og framhaldsnám í sér greitj hvers og eins, og er þeim séð fyrir kennslu og notkun rannsókn artækja að kostnaðarlausu. Sérstök nefnd stúdenta sér urs allan undirbúning námskeiðanna. Erlendu vísindamönnunum og verkfræðingunum er séð fyriu Frh á bls. 12, J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.