Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 7
£ Miðvikudagur 21. sept. 1955 r VORGVNBLAÐIÐ 11 & K» mmm.i V Bókhaldari Erlent sendiráð óskar að ráða karl eða konu á aldr- inum 25—30 ára með nokkra reynslu í bókfærslu. Góð kunnátta í ensku nauðsynleg. Umsóknir sendist til blaðsins merktar: „Bókhaldari —1129“. Frá íslenzkum túnum: f B A LLE RUPl j Litli og Stóri Mnster- j hrærivélarnar : ■ ■ a • sem henta fyrir öll heimili. : • • ■ ■ m ■ Margra ára reynsla — 1 árs ábyrgð. ■ ■ ■ ■ ; Einkaumboð: : ■ ■ | Ludvig Storr & Co. \ NORA BROCXSTED syngTir á íslenzku með Monn-Keys og hljómsveit Egil Monn-Iversen Svo ung og hlíð (Gilly, Gilly, Ossenfeffer). — Æskunnar úmar (Tak for i dag). — Ljúðin eftir Þor- stein Svelnsson. — D R A N G E Y Laugavegi 58. T Ó N A R Kolasundi. I‘ KJÓLÁR 1 ■! ■ ■ ^ m Seljum í dag og næstu daga nokkra KJOLA : með niðursettu verði. ■! ■ Kjólaverzlunin Elsa ■ ■ i Laugavegi 53 B. Z ÍBIJÐ áeinum bezta stað í bænum, 2 hex*b., eldhús o. fl., til leigu frá 1. okt. Aðeins fyrir barn laust fólk Tilb. sendist til Mbl., fyrir kl. 6 e.m., föstu- dag 23. þ.m. merkt: „Rólegt — 1131“. Lítíð hós og Eígnoilóð við Laugaveginn, nálægt Hlemmtorgi er til sölu, ; 1 ■ ! ef um semst. Staðurinn er hentugur til byggingar S 1, ■ !; verzlunarhúss. S 1, ■ • 1, ■ j, Upplýsingar gefur Egill Sigurgeirsson hrl., i Austurstræti 3 — sími 5958. 5 Íbúð óskast Vantar til Ieigu, 1. okt., eins j til tveggja herb. íbúð, með j 'baði, helzt á hitaveitusvæð- j inu. Má vera í risi. Tilboð merkt: „1. október — 1121“ leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir 26. september. i | ! Viljum leigja ■ 5 ■ 40—60 tonna bát í á komandi vertíð* ■* ■ \ FISKIÐJAN H.F. I ■ Vestmannaeyjum — sími 44. TIL SÖLU Mjög vandaður ónotaður skúr, klæddur innan með tré texi, í-isþak, klætt þakjái-ni, geymsla í risi. Tilvalinn sumarbústaður eða geymslu skúr. Tilb. merkt: „Bústað- ur — 1126“, sendist Mbl., fyrir föstudag. 1 Pianó ftil sölu ] I Notað píanó til sölu. ■ Til sýnis í dag frá kl. 4—6. ; / Verzlunarskóla íslands ■ Gruiidarstíg 4. ■ • — ÍBfÚO Ung hjón með átta mánaða gamalt barn óska eftir 1—2 herb. ibiiS til leigu 1. okt. — Uppl. i síma 4484 frá 9—11 og 1 e.h. til 6 e.h. I | í Við viljum ráða ötulan og ábyggilegan i > SENDISVEIISI ■; , : Fyrirspurnum ekki svarað í síma. % O FN AS M IÐJA*N », ONNOWTt to - MVI|AV)« -’ rtT*»ýt» a E : Maðui', sem hefur ráð á góðri ibxið í bænum, óskar eftir að kynnast STIJLKU frá myndarlegu heimili. — Tilb. með uppl. og aldri, send ist Mbl. fyrir föstud.kv., — merkt: „Kynning — 1111“. SCalrín Jónasdétfir frá Tungu Hinningarorð 1 héldu heimiliskennara eða tóku farkennslu sveitarinnar á heim- ili sitt. Kynni mín af Katrínu urðu nánust síðustu áratugina. — Var oft indælt að sitja á tali við hana — njóta rósemi hennar og trúar- trausts — hlusta á minningar hennar og taka þátt í lofgjörð hennar til gjafarans allra góðra hluta. — Ástvinamissir, elli og einvera, veikluðu hvorki kjark hennar né fölskvuðu henni sálar- sýn. Naut hún þá í ríkum mæli ástúðar barna sinna og dætra- barna. — í hárri elli stytti hún sér stundir við fagrar hannyrðir — til þeirra hafði of lítill tími . gefizt á yngri árum — og enn HÚN andaðist í Landakotsspítala f1 hún sagt heimílið mitt“ með að kvöldi hins 11. þ. m. Þar, Þessum serstaka hugljufa hreim, lauk óvenjulega löngum, fögrum og farsælum æfidegi íslenzkrar húsfreyju. Katrín var fædd að Rútsstöð- um í Gaulverjabæjarhreppi 17. maí 1868, dóttir Jónasar Jónsson- ar, bónda þar, og konu hans, Unu Jónsdóttur. Ólzt hún upp í stórum systkinahóp í ágætum foreldrahúsum, námfús á lexí- urnar í lífsins stranga skóla, sta'rfsemina, trúmennskuna og hagsýnina. Smávaxin, fíngerð og fríð gekk hún til starfa, hvort sem var úti eða inni, með þeim rösk- ieik, þeirri lífsgleði og lipurð, sem jafnöldrum hennar og sam- verkafólki varð minnisstætt og vitnuðu til, fram í háa elli. Tvítug að aldri, 18. desember 1888, giftist Katrín Guðmundi Hannessyni, bóndasyni í Tungu í sömu sveit, og tóku þau við bús- forráðum þar næsta vor. — Bjuggu þau í TUngu samfleytt til ársins 1923 er þau brugðu búi og fluttu til Reykjavíkur. Voru þá dætur þeirra báðar, Kristín og Ingibjörg, giftar og búsettar hér, en Bjarni sonur þeirra ókvæntur á heimili foreldra sinna. Mann sinn missti Katrín í á- gústmánuði 1938, en hélt eftir það heimili með Bjarna syni sín- um, allt þar til er hún var flutt í sjúkrahús, fimm vikum fyrir andlát sitt. Hafði hún þá stjórnað heimili óslitið í 66 ár. „Húsfreyjan heimilisheiðurinn mótar“, segir gamalt orðtak. Og ég mun fyrst hafa heyrt Katrínar í Tungu getið um það, hver af- burða húsmóðir hún væri, ekki aðeins í verkum, heldur í um- hyggju allri og forsjá um and- lega og líkamlega velferð fjöl- sem verður mér svo minnisstæð- ur. Til hinna síðustu óumflýjan- legu umskipta hugsaði hún með svo blíðri ró og öruggu, hóg- væru trausti, eins og hún sæi inn í hið fyrirheitna land. Blessuð sé minning hennar. 21. sept. 1955. J. E. Fjóróuftysþing möguleika fyrir nýj- um atrinnugrelnum SEYÐISFIRÐI, 15. sept. — Fjórð- ungsþing Austfirðinga, en það er samstarfsvettvangur sýslu- og bæjarfélaga á Austurlandi, hélt fund að Egilsstöðum 10. og 11. sept. s.l. Á fundinum voru mættir 13 fulltrúar víðs vegar að af Aust- urlandi. Þingið gerði ályktanir varð- andi mörg helztu hagsmuna- og áhugamál Austfirðinga, svo sem raforkumál, samgöngumál, póst- mál, símamál og atvinnumál. — Miklar umræður urðu um mál þessi á fundinurn. Þar var ríkj- andi eining og mikill áhugi á vel- ferðarmálum Austurlands Þingið kaus 5 manna nefnd er starfa á milli þinga til þess að íhuga möguleika fyrir nýjum at- vinnugreinum og bættri aðstöðu þeirra atvinnugreina, sem stund- aðar eru í fjórðungnum. Nefnd- in skal leita samvinnu við milli- skyldu sinnar, fósturbarna, hjúa,! þinganefnd Alþingis, þá sem gesta og vermanna. — Tunga er | vinna á að jafnvægi í byggð lands lítil jörð, en þessi atorkusömu rins. í neínd þessa hlutu kosn- ágætishjón hýstu hana með ingu: Gunnlaugur Jónasson, þeirri prýði og sátu hana með j þeirri sæmd og rausn, að í með- vitund okkar, sem uxum upp í nágrenninu, varð hún höfuðból. Var þar þá oft gestkvæmt, og leitað að Tungu, ef sérstaklega þurfti að vanda aðkomumanni greiða eða gistingu. Á síðustu tugum 19. aldar og fyrstu tugum þeirrar 20. var oft forseti þingsins; Bjarni Þórðar- Seyðisfirði; Aðalsteinn Jónsson, Vaðbrekku; Jóhannes Sigfússon, Seyðisfirði; Lúðvík Ingvarsson, Eskifirði; og Bjarni Þórðarson, rTesi. Yfirstandandi ár er 13. starfs- ár fjórSurs^sþínæsins. í stjórn þess eru: Gunnlaugur Jónasson, gjaldkeri, Sevðisfirði, og er hann illt árferði, grasbrestur, óþurrk-1 son, bæj ar og harðindi. En sjórinn var ' Benediktsson örlátur og stórgjöfull og fast sótt- 1 Lúðvík Ingvarsson. ur úr Loftsstaðasandi og frá Eski'": • vi ■ r:: T -tei Tunguós. Guðmundur í Tungu bóndi, rak útgerð að þeirra tíma hætti, j _ jafnan formaður sjálfur og afla- sæll. — Var þá oft verk kvenna og barna að hirða aflann er 'á tjóri, Nesi; Kristján bóndi, Einholti; slumaður, iandbrekku. sn ifts — B. son, ——— M m land kom, til þess að sem bezt , notaðist að stopulum gæftum. — Q Kom sér þá vel að. húsmóðirm væri stjórnsöm og handtakagóð. Hef ég heýrt til þess tekið, hver forkur Katrín var við flatnings- borðið, þegar koma þurfti mild- í-jg! g ;; ^ ■PARIS, 20. 'sept. verið i frönskun vegna afstöðu F< ráðherra í Marokl - i. hetur :álum ?ætis- Hann TRÚLOFUNARHRLNGI* 14 kar»ta og 18 karata. tim afía í salt eða herzlu. Og hefir vhíað láta Marokkóbúa fá óðar en við var litið var hún sjálfstjórn í tjöhnörgum m.Juin, komin í bæinn, prúðbúin og en' franska íhaldið heiur uanzt* höfðingleg, að veita gestum 8e8n því með kjafti og klóm. — beina, eða sinna uppeldi barn- Nú hefir forsætisráðherra^ náð anna. — Minriug þess, að hafa samkomulagi við alla stuðnings- sjálf of lítillar menntunar not- flokka stjómarinnar um málið, ið í æsku, létu þessi hjón sér svo að búast má við því, að þatl annt um menntun bama sinna.sigli heilu í höfn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.