Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 12
MORGVNBLAÐIB Miðvikudagur 21. sept. 1955 U Framb af bls. 8 meiri en á þessu ári eða fjöl- breyttari. Verið er nú að ræða og undirbúa útgáfubækur fyrir næsta ár, og verður mjög vand- að til útgáfunnar og ýmsar nýj- ungar á prjónunum, sem ekki er tímabært að skýra frá enn sem komið er. Þess misskilnings hefur gætt hjá mörgum, enda komið fram í blöðum, að íslandssaga sú, eftir próf. Jón Jóhannesson, sem Al- menna bókafélagið er að gefa út, sé eitt bindi af Sögu íslendinga, sem Menningarsjóður gefur út. Til þess að leiðrétta þetta vill Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins taka það skýrt fram, að svo er ekki. íslandssaga Jóns Jóhannessonar er sjálfstæð bók og á engan hátt viðkomandi Sögu íslendinga, en af því verki eru nú komin út 5 bindi. Þrátt fyrir hækkandi verðlag og aukinn útgáfukostnað verður árgjald félagsmanna það sama og f fyrra eða aðeins 60 krónur. — Félagsmenn fá svo aukafélags- bækurnar sem að undanfömu með sérstökum afsláttarkjörum. ‘ ■■■■■■■■■■■■■■ Útvegsmanikalélag I Reykjavíkur boðar til fundar í kvöld kl. 8,30 í fundarsal L. í. Ú. í Hafnarhvoli. Áríðandi að félagsmenn mæti á fundinum. Stjórnin. — Sumarnámskeið Frh. af bls. 2. fæði og húsnæði, skotsilfri, kostn aði í sambandi við bókakaup, gefið færi á að heimsækja at- vinnufyrirtæki og ferðast nokkuð innan Bandaríkjanna þeim að kostnaðarlausu. Hinsvegar verð- ur hver þátttakandi sjálfur að sjá um ferðakostnað milli landa. Þeir, sem vilja taka þátt í þessu námskeiði verða að hafa lokið prófi í einhverri vísindagrein eða verkfræði frá viðurkenndum há- skóla og þurfa einnig að hafa unnið að verkfræði- eða vísinda- störfum eða kennslu um tveggja ára skeið. Umsækjendur eiga helzt að vera innan við 30 ára aldur, og verða þeir að hafa gott vald á enskri tungu. Umsóknareyðublöð um þátt- töku í námskeiðinu liggja frammi á skrifstofu Háskóla íslands, og skal umsóknum skilað fyrir 1. okt. Sérstök nefnd mun vinna úr umsóknunum. BEZT AÐ AUGLÍSA I MORGUmLAÐITSU Rúsínur Sveskjur fyrirliggjandi H. BENEDIKTSSON & CO. H.F. HAFNARHVOLL — SÍMl 1228 (STANLEY] vorur nýkomnar RAFMAGNSSAGIK 3 stærðir RAFMAGNSBORAR 8 stærðir RAFMAGN S-SMERGELSKÍFUR á - Kvensfúdení Framh. af bls. 9 sjónar námi mínu í engils-sax- nesku. Við lesum Bjólfskviðu, sem var sennilega ort á 8. öld, og ég er viss um, að það er auð- veldara fyrir ykkur íslendinga að lesa hana en okkur. 1:10 ! — En hvað vilduð sér segja okkur um Cambridge? — Cambridge er litill, gamall og fallegur háskólabær. Þar stunda nám 6600 stúdentar eða um það bil 6000 karlmenn og 600 kvenmenn. Svo að hlutfallið er 1 á móti 10! En mörgum finnst strákarnir of margir. — Hvers vegna er munurinn svon mikill? FRÁ 1125 — Aðallega vegna þess, að það eru aðeins 2 heimavistir fyrir stúdínúrnar, en 19 fyrir strákana. Heimavistirnar eru mjög gaml- ar, sú elzta frá 1125. Annars er námið mjög frjáls- legt við skólann, og það er auð- vitað mikið undir stúdentunum sjálfum komið, hvernig þeim gengur, Þó eru þeir skjldaðir til að sækja svo og svo marga tíma á viku í námsgrein sinni. — í frí- tímum sínum stunda þeir íþróttir af kappi, leika á hljóðfæri o. s. frv. Hljómlistarlíf er með ágætum við skólann. — Hvað vilduð þér svo að lok- um segja um íslandsdvöl yðar? — Mér finnst menn aka hér allt of hratt og ógætilega. Norðurljósin sá ég í fyrsta skipti í fyrradag. Ég hafði lesið um þau, þegar ég var barn, en mér datt aldrei í hug, að ég ætti eftir að sjá þau. Og loks: — ísland er mjög sérkennilegt land. Mér fellur fólkið prýðilega. Það segir það, sem því býr í brjósti og er ákaflega hjálpsamt. Ég hefi haft mikla ánægju af dvöl minni hér. —gWBKrflfWMrM*-■.■■■...■■...1 ■ ■■■■■■■ ■■■■■■■■■>■■■■ Bezta skemmtun ársins 1955 Ihe Delta Rhythm Boys ■ Eitthvað eftir af aðgöngumiðum fimmtudag og föstudag. Síðustu hljómleikar. Aðgöngumiðasala er í Austurbæjarbíói. Flugb j örgunar sveitin. - AUCLÝSING EJt CULLS ÍCILDI - MY EPLI VæntanSeg um miðjan nóvember ítölsk epli DELICIOUS og fleiri úrvals tegundir Vinsamlegast sendið pantanir yðar sem fyrst. Heildsala — Umboðssala. MIÐSTÖÐIN H.F. Vesturgötu 20. — Sími 1067 og 81438. Kaffi Nýbrennt og malað, í loft- j þéttum sellophanumbúðum. j Verzl. Halla Þórarins Vesturg. 17, Hverfisg. 39, Jiilvnal Cfaiðaks héreðsdómsJcgraaður Málflutningsskrifstofa Garrtla Bló, Ingólísstt.— Sími 1477 SWOOTISiS IS AAY FAVORITB T GO'S- 'A** r% sport: but x think J vvomderful *o I WAS JUST PLAIN LUCKy A SO/VÆONS í_. *Ol w*. ON THOSE THRE3 SHOTS/ / WWOS GOOC * ÓO w _AA a a. g-i MANV s=>o THAT'S GP.EAT BOO ...YOU'RE GOOÐf Mmmm MáMmm 1 VAh.. 1) — Þetta var aldeilis glimr-1 2) — Þrátt fyrir það, að skot- jheld ég þessi þrjú skot hafi veriði 3) — Markús, en hvað ég held andi skot, Birna! fimi er mín uppáhalds íþrótt, þálhreinasta heppni. það hljóti að vera gaman að geta I * ______. ^ |eins mikið í íþróttum og þú. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.