Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 5
MORGVNBLAÐIÐ f Miðvikudagur 21. sept. 1955 BÁTAVÉL 25—40 ha. bátavél til solu, ódýr. Sími 7142 og 82927. Fokheld 3—5 herb. íbúð óskast. Tilb. utn verð og stærð sendist Mbl., fyrir 23. sept., merkt: „Örugg viðskipti — 1108“. Hafraarfjörður — IVIágrenni 3—4 herb. og eldhús óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 9872. — BiLLEYFI Bílleyfi óskast. Tilboð, er tilgreini verð, sendist afgr. blaðsins merkt: „V. W.-1-2 -3 — 1112". V r * ibuð 2—4 herb. íbúð óskast til leigu. Fámennt í hehnili. — j Fyrirframgreiðsla ef óskað j er. Uppl. í síma 1659. íbúð oskast 2 til 4 herb. og eldhús ósk- ast til leigu strax eða 1. okt. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Smiður — 1110". — 15—16 ára STÚLKA óskast strax. — Upplýsing- ar í síma 82435. boiéu '(beint á móti Austurb.bíói). Þýzkt PÖPLSN 1 blússur, skyrtur o. fl. STÚLKA óskast til að vinna hússtörf á fámennu heimili. Sér her- bergi. — Upplýsingar í síma 2267. — Vaxdúkur Plastdúkar Verzl. Andrés Pálsson Framnesvegi 2. Skrifstofu- herbergi til leigu í Miðbænum. Tilb. merkt: „Skrifstofa — 1109“ sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. Tapað Þann 8. þ.m. tapaðist gull- úr á Langholtsveginum, milli Skeiðarvogs og Suður- landsbrautar. Finnandi vin- eamlega beðinn að skila því á lögreglustöðina. Unglingsstúfka óskast til að gæta barns. — Uppl. í síma 7441. Bodge ’4Ö bifreið til sölu. — Upplýs- ingar Vesturgötu 53B. Ungan mann, sem lítið er heima, vantar stórt HERBERGK nú í þessum mánuði. Nán- ari uppl. í síma 80132 frá kl. 8—9. - ... ............. ■. Kennsla - Þýðingar Get tekið nokkra nemendur í dönsku og ensku. Annast þýðingar úr dönsku og á. Bodil Sahn löggiltur skjalaþýðandi Lækjargötu 10. 4—5 herbergja IBÚÐ óskast sem fyrst. Góð ieiga í boði. Uppiýsingar i síma 80196 milli 9 og 6. Bifreib óskasf Góð 6 manna bifreið, model ’42—’47 óskast, með góðum greiðsluskilmálum. Uppl. í BarSanum, Skúlagötu, kl. 10 —12 og 3—6. Nýlegur 6—7 ferm. kola- kyntur mibstöðvarketifl til sölu, á Freyjugötu 28, uppi. Verð kr. 1200,00. Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslu starfa sem fyrst. Hátt kaup fyrir duglega stúlku. Veitingastofan Bankastræti 11. CADBURH COCOA 7. lbs. komið aftur. Ennfremur fyrirliggjandi í í4, V2 og 1 Ibs. dósum. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. Til Sölu verður á fimmtu- dag og föstudag, þykkar drengjabuxur Og skyrtur Einnig telpukjólar í öllum stærðum. Mjög hentug skóla föt. Varan verður seld báða dagana frá kl. 1—6 á Mána götu 11. Skyrtuefnin góðu komin aftur. Ödýr sirs í ljÓ3 um litum. Nýtt úrval. ÞorsteinsbúS Snorrabraut 61. Rauðkál þurrkað, komið aftur. Lækk að verð. — ÞorsteinsbúS Matvörudeild. ATVINNA Vélstjóri með 250 hestafla réttindi og bílpróf, óskar eft ir atvinnu. Þarf ekki frekar að vera í bænum. Tilboð merkt: „V. B. — 1113“, — sendist afgr. blaðsins fyrir 18. þ.m. 1 eða 2 einhlevpar stúlkur eða barnlaus hjón, geta fengið 1 herbergi og eldhús í kjallara á hitaveitusvæð- inu, gegn húshjálp annan hvem dag fyrir hád. Tilb. merkt: „Reglusemi — 7“, sendist afgr. Mbl., fyrir mánudag 26. september. óskum eftir lítilli fBÚÐ 1—2 herbergjum og eldhúsi. Fullkomin reglusemi. Upp- lýsingar í síma 81860 ki. 9 —5 næstu daga. HERBERGI Verðtilboð óskast í sólríka stofu. Innbyggðir skápar og suður svaíir. Sá gengur fyr- ir, sem hefur síma. Tilboð sendist fyrir föstud. merkt: „Hlíðar — 1114“. Nælonslankbelti Mjaðmabelti, síðir brjósta- haldarar, hringstungnir brjóstahaldarar, hvítir og svartir. — Tízkuskemman Laugavegi 34. ISIýkomið fingravettlingar, á böm og fullorðna. — Tízkuskeniman Laugavegi 34. Þýzkar blússur hvítar, með blúndu. — Tizkuskemman Langavegi 34. KEFLAVÍK Okkur vantar nú þegar konu til að baka og smyrja brauð. — Einnig afgreiSslustúlku. — GóSur vinnntími. — Hátt kaup. — Upplýsingar í dag frá kl. 1—7. Bibskýliö Hafnargötu 57. Kærustupar óska eftir HERBERGI helzt í Austurbænum. Vinna bæði úti. Bamagæzla gæti komið til greina. Upplýsing- ar í síma 6525. Selarifflar Selariffla og selaskot kaup- um við. — GOÐABORG Sími 82080. Nýir, danskir boröstofustólar j Af sérstökum ástæðum til j sölu 6 borðstofustólar og 2 l stk. armstólar. Tækifæris- verð. Hringbraut 45 III. hæð t.h. kl. 8—10 í kvöld. Pússninga- sandur I flokks pússningasandur til sölu. — Upplýsingar í síma 9260. Chevrolet fólksbíll mótor complet og gírkassi, model ’48, til sölu. Verð kr. 5000,00. Einnig Chevrolet hásing. Verð kr. 2.000,00. — Upplýsingar á Reýkjanes- braut 19. — Sfúlka oskast til afgreiðslustarfa. Helzt vön. Upplýsingar ekki gefn- ar í síma. G. Ólafsson og Sandholt, Laugavegi 36. Vil kaupa 4, 5—6 manna BIL í góðu lagi. Engin útborg- un, en ömgg mánaðar- greiðsla. Tilb. merkt: „Fyr- ir föstudagskvöld — 1115“, sendist afgr. blaðsins. Ibúð oskast Tvö herh. og eldhús. Hjón með þrettán ára dreng. Góð umgengni. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3068 eftir kl. 6 á kvöldin. — Stúlka óskar eftir liflu berbergi helzt í Smáíbúðahverfi. Get setið hjá börnum 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 6488. Hafuarfjorður Til sölu: 3ja herb. íbúð við Vesturbraut. 5 herb. íbúS við Suðurgötu. Laus næsta vor. Árni Cunnlaugsson hdl. Sími 9764. Blfvélavirki eða maður, vanur bifreiða- viðgerðum, óskast nú þegar. Upplýsingar á Lindarg. 40. 2 barnavagnar til sölu. Seljast ódýrt. — Sími 1261. — Keílavík Jbúð Ameriskan starfsmann á Keflavikurflugvelli, giftur íslenzkri konu, vantar íbúð í Keflavík eða Njarðvik. — Upplýsingar í síma 399, — Keílavík. HERBERGI j Ungan reglusaman mann 1 vantar herbergi sem næst | Miðbænum. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 1116“, leggist inn á afgr. Mbl. Hátt verð Vil kaupa byggingarlóS I Kópavogi. Hátt verð. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Lóð — 1117“. I^lýkomin falleg og góð kápuefni, — margir litir. Aðeins 2—3 efni af hverjum lit. Góðar og vandaðar kápur, lítil og stór númer. Verð frá kr. 1050,00. Saumum eftir máli. Vönduð vinna. Saumastofa Benediktu Bjarnadóttur Laugavegi 45. Heimasími 4642. UpphitaSur BÍLSKÚR óskast í bænum eða ná- grenni. — Sími 1897. Einu rafgeymarnir með 12 mánaða ábyrgð PÖLAR H.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.