Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 21. sept. 1955 MORGUNBLAÐIÐ II 1 NYTT! Ódýrt hjálparmótorhjól til sölu. Uppl. í Camp Knox A-5 eftir kl. 7 daglega. !\lý amerísk föt á meðal mann, til sölu. Upp- lýsingar á Flókagötu 12, — kjallara, t. v. Þýzhu veggloraponiir komnir aftur eins og tveggja arma H.í. Rafmagn Vesturgötu 10 — Sími 4Ö05. Fidela- ullargarnið komið aftur. 20. Iitir. • UNNUR Grettisgötu 64. Húsmæður! CRISCO kemur í verzlanir í dag. Snoturt einbýlishús um 64 ferm. 4ra herb. íbúð ásamt ca. 4000 ferm. girtri lóð á mjög góðum stað í Kópavogi til sölu. Mjög hentugt er að stækka húsið. Laust strax ef óskað er. Um helmingur lóðarinnar er séstaklega snyrtilegur og vel ræktaður, með sólbyrgi. Útborgun kr. 125 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sú»i 1518 og kl. 7,30—8.30 e. b. 81540 O. J/oluiSon CJ ^Jxaotlet h.f. Grœnuborg Leik- og föndurskóli fyrir börn 4—7 ára, tekur til starfa 5 október næstkomandi. Forstöðukonan veitir umsóknum viðtöku. Sími: 4860. Barnavinfélagið Sumargjöf. MttM Fokheldar íbúðir á bezta stað á hitaveitusvæð inu í Vesturbænum, eru til sölu. Hver íbúð er 3 her- i bergi, eldhús, bað og borð- krókur, auk lítils f jórða her- bergis inn af aðalstofu. íbúð irnar seljast fokheldar með sér hitaveitulögn. Uppl. ekki gefnar í síma. Steinn Jónsson hdl., Kirkjuhvoli. milii kl. 10—12 og 4—6. Amerískt SÓFASETT notað til sölu, mjög ódýrt. Einnig útskorinn Kenesance ’ stóll, strammi og garn get- ur fylgt. Svo og Helios elda- vél, fjögurra hellna, rneð sérstöku hitahólfi. Til sýn- is í dag eftir hádegi, að Karfavogi 56. ARKANSAS verkfærabrýni allar tegundir. i /í iMœesií BIYHJavÍH Bráfaskilfi Kopar — kromhúðaður. Verð aðeins kr. 75,80. — pzl BIYIIJAVÍH Ostaskerar nýkomnir. •ITBJAVf8 ★ ★ ★ ★ ★ ★ Sýndu bami þínu viroingu. H j ónabandssamningurinn. Ég lofaði bliðu minni, en léi hana aldrei í ié. Myrii ég ási hans? Týnda eiginkonan. Ég vakna upp með háhljóðum. Tf MÆRITIÐ Éva flytur samskonar sögm og Amor. — Fæst í öllum bókabúðum og blaðsölum. * mV.YrnfMYl.YilYYiiY.llii.YYYiYlUiilYYlY.llt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.