Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. sept. 1955 Hafnarfjörður Tvær reglusamar stúlkur óska eftír herbergi, helzt í Vesturbænum. Upplýsingar í síma 9398. TIL SOLL Gólfteppi 3x4 metrar og maghoni-tíglaborð. — Upp- lýsingar í síma 81185. ! Bíll óskast Vil kaupa 4 eða 5 manna bíl, gegn afborgunum. Eldra model en 1946 kemur ekki til greina. Uppl. sendist blaðinu fyrir föstudag, — merkt: „Bíll — 1118“. Dodge ’51 6 manna bifreið til sölu. — Skipti á fólksbifreið, model ’47 koma til greina. Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032. Hillman ’50 til sölu. — Til sýnis eftir kl. 2 í dag. Bíiasalan Klapparst. 37, sími 82032. Atvinna Kona óskar eftir vinnu frá 1—5 á daginn eða kvöld- vinnu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Góð vinna — 1127“ fyrir föstudag. BILL 6 manna bíli, smíðaár 1941, til sölu. Hagkvæmir greiðslu skilmálar. Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „Nash — 1125“. I\l YKOMIÐ mikið úrval af gaberdine- bútum og satinbútum. Allir mjög fallegir og góðir. Einn ig ullarefni í barnakápur og margir litir af fóðurefn Verzl. SNOT Vesturgötu 17. Vöruhifreið Ford vörubifreið með skipti drifi og yfirbyggðum palli, til sölu. — Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032. Sala eða skipti Húseign mín nr. 11 við Efstasund, er til sölu, 2 í- búðir geta orðið lausar um næstu mánaðamót og ef til vill allt mjög bráðiega. — Eignaskipti geta komið til greina. Kauptilboð séu kom- in til mín fyrir kl. 6 e.h. 26. þ.m Réttur áskilinn að taka hvaða tilboð sem er eða hafna öllum Eignin verður til sýnis eftir kl. 1 í dag. Asgeir Þorláksson. Eitt herbergi og eldkús til leigu fyrir eldri, reglu- söm hjón eða eldri konu. Til- boð með uppl., sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Reglusöm — 1119“. Tvö litil herhergi •>*til leigu í Vesturbænum, á- samt húsgögnum. Reglusemi og góð umgengni áskilin. — Tilb. sendist Mbl. f. 26. þ.m. j merkt: „Reglusemi — 1118“ Stúlka óskast sem fyrst til heimilisstarfa Valborg Sigurðardóttir skólastjóri. Hagamel 16, sími 81932. Eldri hjón vantar litla ÍBÚÐ húshjálp gæti komið til greina. Tilb. merkt: „Þörf — 1123“, sendist blaðinu, fyrir föstudag. KEFLAVIK PILS, stór sending tekin upp í dag. — Verzlunin EDDA við Vatnsnestorg. KEFLAVIK Skólapeysur á telpur og uiiglingapils. — Verzlunin F.DDA við Vatnsnestorg. Kaflavík - Njarðvík Starfsmaður á Keflavíkur- flugvelli óskar eftir íbúð, sem allra fyrst. Tjlboð send ist afgr. Mbl. í Keflavik fyr ir laugardag, merkt: „Flug völlur — 494“. ' Reglusamur maður óskar | eftir HERBERGI 1 helzt sem næst Miðbænum. Fyrirframgreiðsla, ef óskað ! er. Tilb. merkt: „Reglusemi l — 1122“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. íbúö — Vsst 2—4 herb. íbúð óskast. Get- um útvegað stúlku í létta hálf dags vist. Uppl. í síma 6004 eftir kl. 6 í dag og á morgun. Bifreiðar tH sölu Jeppi (landbúnaðar), með góðu húsi, 6 m. bílar ’50— ’55 árg. Einnig eldri gerðir og 4ra m. bílar. BifreiSasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. Barnavettlingar Kvenvettlingar gott úrval. Verzlunin StJL ct Bankastræti 3. í gær tapaðist á Laugaveg inum, brúnn, uppstoppaður hundur Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 6440 eða Mið- stræti 6. — Til sölu sundurdregíð Nýr eða nýlegur Oiesel vörubsl! óskast strax Tilboð merkt: „Diesel 10“ —1128, leggist inn á afgr. Sj blaðsins fyrir n.k. laugardagskvöld. S •* harnarúm : með dýnu. — Sími 6435. TIL LEIGU ÓSKAST \ 2ja til 4ra herbergja íbúð nú þegar eða 1. okt. STIJIKA STEINN JÓNSSON hdl. vön afgreiðslu óskast í baka Sími 4951 — Kirkjubvoli. ríið Þórsgötu 15, vinnutími frá 9—2. Ehúð III leigu 3 herbergi og eldhús í Hlíð arhverfinu til leigu 1. okt. ! Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr ir fimmtudagskvöld, merkt: „Ibúð— 1120“. Ungur, reglusamur maður óskar eftir HERBERGI sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 81851 milli kl. 2—6 í dag. — HILLMAIM til sölu 4 manna, vél ný tek- in, ný klæddur, sprautaður, útvarp, miðstöð. Til sýnis á Hverfisgötu 99A. Sími 6382 Gráa flauelið er komið aftur. Sama verð. Helma Þórsgötu 14, sími 80354. IBIJÐ óskast til kaups, 4—5 herb. og eldhús með öllum nýtízku þægindum, í Vesturbænum, helzt í Mela- eða Haga- hverfi. —■ Eggcrt Claessen Gústaf A. Svcinsson Hæstaréttarlögmenn. Þórshamri. Sími 1171. JEPPI til sölu með útvarpi, míð- stöð. 4 vara-gúmmí o, fl. — Vagninn er í ágætu lagi. — Uppl. í síma 82287. Skip- holti 5. — Nýkomið lillarvefflingar á börn og fullorðna, Telpu- buxur, nælon-blanda, — drengjanærbuxur, stuttar og síðar. Handklæði. Satín-fóð ur-bútar. Gaberdinebútar, barna-sportsokkar. DlSAFÖSS Sími 7698. Gólfpiíssningarvéiar frá Whiteman MFG Co. USA Hafa 3 ára reynslu á íslandi. ■ ■ Umboðsmenn: S ■ B ÞBRSIIIHSSONfJiaHSai! I Grjótagötu 7 — Símar: 3573—5296. Tímaritið ■£&■ ---’VSSFm^ kemur út mánaðarlega og flytur sannar frásagnir um ástir, örlög, afrek, lífsreynslu o. fl. — Októberheftið er komið út. — Af efni þess má nefna: Blind frá bernsku, Eiginmaðurinn fjær — freistingin nær. — Hryiiingsnótt í landi Mau-Mau. — Ógæfa mín varð öðrum til bjargar o. m. fl. — Ritið verður til sölu í öllum bóka- og blaðsölu- stöðum í dag. Rýmingarsala ! ■ ■ Ennþá höfum við dúka, pú.ða, java, hör og bómull- : ■ arefni í metra vís. — Enn fremur peysur, nælon- j blússur, náttkjóla, undirföt, höfuðklúta, mynstur- • blöð og alls konar smávörur. ; ■ ■ Allt með helmings afslætti. ; ■ ■ Hannyrðahúðin \ ■ Laugavegi 20 B Z

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.