Morgunblaðið - 24.09.1955, Side 16

Morgunblaðið - 24.09.1955, Side 16
Veðurúflif í dag: A-kaldi. Skúrir. 217. tbl. — Laugardagur 24. september 1955 Útvarpsfóqliifarmenn j f á Vestfjörðum. Sjá grein á bls. 9. Þurrkvikan hefir forSað veru* legu hruni í búsfcíni bænda Þé óvísf sé, hvernig gengur að féðra gripina á hröktum heyforða SELJATUNGU, 23. sept. HÉR HEFIR nú brugðið til votviðra aftur eftir viku þurrk, sem kom þó mánuði of seint. Slætti er og að Ijúka hjá bændum, enda langt liðið á septembermánuð og jörð öll tekin að sölna. Nokkrir eiga hey úti ennþá, aðallega í sæti, en það eru helzt þeir, sem slegið hafa getað á engi núna eftir þurrkvikuna. Vonir etanda til að þetta hey náist inn fljótlega, ef ekki rignir því meira. —■ Óperan „Töframaðurinn 44 ÞURRKVIKAN BJARGAÐI MIKLU Mjög hefir ástand með hey- skap breytzt hér síðan á fyrstu dögum mánaðarins og má fullyrða að þurrkvikan hafi forðað verulegu hruni í bú- stofni bænda hér um slóðir. Enginn veit hinsvegar ennþá, hvernig gengur að fóðra grip- ina á hinum mjög hrakta hey- forða, en þar treysta bændur á að fóðurbætirinn bæti veru- lega úr. Telja má að gefinn verði helmingi meiri fóður- bætir á vetri komanda en und- anfarið hefir verið gert, SKEIÐARETTIR í dag eru hinar landfrægu Skeiðaréttir haldnar og sækja bændur úr Flóa og Skeiðum fé sitt þangað, er nú kemur af af- rétt eftir langt og erfitt sumar. Svo virðist sem Skeiðaréttir séu nú í vitund fólksins hér að end- urheimta sína gömlu frægð, en í mörg ár lágu þær að heita mátti niðri sökum fjárfellanna, sem meinaði Flóamönnum að nota af- rétti sína. Nú er hinsvegar nýr fjárstofn kominn, hraustur og af- urðagóður, sem vakið hefir nýjar vonir í hugum þeirra, er hans njóta. Áreiðanlega hefir síðast- liðin nótt verið lengi að líða í huga fjölda barna og unglinga, sem talið hafa stundirnar, bar til lagt yrði af stað í Skeiðarétt, til þess þar að sjá, hvort vinirnir, sem í afréttinum hafa dvalið, hafi mætt, en að sjálfsögðu skipt- ast þar á uppfylltar óskir og brostnar vonir svo sem annars- staðar í hinu daglega lífi. SLÁTRUN HAFIN f þessari viku hófst slátrun dilka í sláturhúsi S.Ó. Ólafssonar & Co. á Selfossi. Hefir þegar ver- ið slátrað þar nokkrum hundruð dilkum og reynast þeir í meðal- lagi vænir. Dilkar þessir hafa gengið í heimahögum í sumar. — G. S. Sjö vistmenn brátt á Kvíabryggju Shirnla sjóróðra ov búskap NÚ dveljast 5 vistmenn á hæli því, sem Reykjavíkurbær hefur komið upp fyrir óskilvísa barnsfeður á Kvíabryggju á Snæ- íellsnesi. Sitja þeir þar og vinna fyrir áföllnum meðlögum sínum á Dagsbrúnartaxta, sem þeir hafa trassað að greiða undanfarin ár og mánuði. Liggja háar upphæðir á sumum þeirra, allt að 40—50.000 krónum. Tveir barnsfeður bíða farar vestur í fangahúsinu hér í bæ og verða vistmennirnir því alls 7 talsins á næstunni. KEYNST VEL Hæli þetta hefir þegar reynzt mjög vel, þar sem það hefir kom- ið fjölmörgum óskilamönnum til þess að greiða meðlög sín. Af þeim 17, sem bærinn bað um að sakadómari úrskurðaði á Kvía- bryggju í fyrstu atrennu greiddu allir nema einn skuldir sínar. Hann fór vestur. Síðan bárust sakadómara um 30 úrskurðar- beiðnir í annarri atrennu og hækkaði þá vistmannatalan í sjö. Á einn vistmaðurinn m. a. 8 börn með sex konum sem bærinn liefir greitt með. Bæjaryfirvöldin hafa skýrt frá því, að mjög hafi gengið betur að innheimta meðlög óskilvísra barnsfeðra, eftir að hælið tók til r.larfa, VONANDI AUTT Telja ráðamenn það óskandi að hælið verði í framtíðinni sem mannfæst, helzt autt, en allir greiði skúldir sínar. Alls hefir bæjarsjóður tapað um hálfri þriðju milljón undanfarin ár á óskilvísum barnsfeðrum. EIGNAST BÁT Vistmenn stunda nú heyskap af kappi fyrir vestan. Þá hafa þeir og unnið að því að bæta veg- inn frá þjóðveginum til hælisins, en það er um 2 km. leið. Hælið eignast brátt trillubát og verða þá sjóróðrar hafnir. Alls eru 5 starfs menn á hælinu og er forstjórinn Ragnar Guðjónsson. AÐ NORÐAN? Akureyri og fleiri bæjarfélög hafa beðið um að mega senda sína óskilamenn á þennan ágæta stað og hraða með því innheimtu barnsmeðlaga. Ekki mun enn hafa verið tekin ákvörðun um hvort svo verður. Beflifn-lítrínn hækk- ar um 3 aura BENZÍN-lítrinn hækkar frá og með deginum í dag um 3 aura, þannig að hann kostar nú kr. 1,75. Hliðstæð hækkun verður á ljósaoiíu og hráoliu. Hinsvegar hækkar togaraolía og smurningsolíur ekki. Hækkun þessi stafar ein- göngu af farmgjaldahækkun og hækkun á olíuverði er- lendis, en engin hækkun hefir orðið á benzíni og olíum á þessu ári vegna launahækk- ana. Söngvararnir í óperunni: Magnús Jónsson, Þuríður Pálsdóttir, Einai' Pálsson leikstjóri og Krist- inn Hallsson. Gjaldeyrisálafl; eða uppbætur á útfluttar land- búnaðarafurðir RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið, að beita sér fyrir uppbótum á útflutt kjöt, gærur og ull af þessa árs framleiðslu, hliðstæðum þeim, sem bátaútvegurinn fær á útfluttar fiskafurðir, annaðhvort með gjaldeyrisálagp eða útflutn- ingsuppbótum. Enginu afli Keflavíkurbáta KEFLAVÍK, 23. sept. — Afli báta var lítill sem enginn í dag, þrátt fyrir bezta veiðiveður. Nokkrir bátar komu ekki inn vegna þess að þeir fengu ekkert. Einn bátur er nú hættur veið- um. Fer hann í byrjun næstu viku til Þýzkalands, en þar verð- ur sett í hann ný vél. Er þetta m.b. Nonni. Eigandi hans er Hreggviður Bergmann, Keflavík. —Ingvar. Iðimemaþingið Mildl hrifning í Leikhúsi Heimdallar Töframaðurinn eftir Mozart frumsýndur í gærkvöldi IGÆRKVÖLDI var fumsýning í Leikhúsi Heimdallar á óper-J unni Töframaðurinn eftir W. A. Mozart. Sjálfstæðishúsið vap þétt skipað áhorfendum, sem tóku óperunni forkunnar vel. — Söngur þeirra Kristins Hallssonar, Magnúsar Jónssonar og Þuríðac Pálsdóttur vakti geysi hrifningu. j sett í dag 13. ÞING Iðnnemasambands ís- lands verður sett í Hamarshús- inu við Tryggvagötu kl. 2 í dag. Búizt er við að 35—40 fulltrúar sæki þingið frá öllum iðnnema- félögunum í sambandinu. Eru þau alls 9 talsins. Á þinginu verður rætt um hagsmunamál iðnnema, og þá einkum um launamál þeirra og Iðnskólaríiálið. Þingið stendur í tvo daga, laug ardag og sunnudag. Forseti sam- bandsins er nú Ingvaldur Rögn- valdsson. Meistaramót Reykjavíkur í frjálsíþróttum í DAG klukkan 2 e. h. hefst aðal- hluti Meistaramóts Reykjavíkur í frjálsíþróttum á íþróttavellin- um. — Mótið heldur svo áfram n.k. mánudag kl. 6,15. Keppnisgreinar í dag: 400 m grindahlaup, 200 m, 800 m, 5000 m hlaup, kúluvarp, spjótkast, hástökk og langstökk. Mánudagur: 110 m grind, 100 m, 400 m, 1500 m hlaup, stangar- stökk, þrístökk, sleggjukast og kringlukast. Happdrætti IÍR og Armanns í GÆRKVÖLDI var dregið í happdrætti KR og Ármanns. — Þessi númer hlutu vinningana: Bifreiðin kom á nr. 30848. Flug- far til Norðurlanda á nr. 1949. Skipsferð tii Kaupmannahafnar á nr. 40322. Aðeins var dregið úr seldum miðum. Særðist á böfði í GÆR vildi það slys til að mað- ur einn féll í götuna á Njáls- götunni og skarst hann nokkuð á höfði. — Var hann fluttur í sjúkrahús og þar gert að sárum hans sem ekki voru hættuleg. ♦æskuverk SKÁLDSINS Þriðja og síðasta viðfangsefnl Leikhúss Heimdallar á þesstl leiksumri er eitt af yndislegustu verkum Mozarts, gætt miklum gáska og kátínu. Verk þetta, sem er eitt af æskuverkum tónskálda ins, hefir á undanförnum árum verið sýnt víða á meginlandí Evrópu við feikna vinsældir. Á! frumsýningunni í gærkvöldl benti allt til þess að sama raun yrði á hér á landi. f ÓSPART HTLLTIR TÚLKUN söngvaranna var með ágætum svo og leikur hljómlist- armanna undir forystu Björnj Ólafssonar. í leikslok voru söngvararniJI hylltir óspart ásamt leikstipran- um Einari Pálssyni, Birni Ólafs- syni og Fritz Weishappel, sem hafði æft söngvarana. BárusJ þeim fjóldi blóma. Næsta sýning óperunnar verð- ur n. k. sunnudag. i, Flutningapramma með fveimur jarðýtum hvolfir á ísafjarðardjúpi SÁ EINSTÆÐI atburður gerðist norður á tsafjarðardjúpi i fyrrakvöld, að flutningapramma hvolfdi þar með tvær jarðýtur. Höfðu þær verið fluttar út í prammann á Eyrl í tsafirði. Tók hann þá skyndilega að hallast og hvolfdi síðan á nokkrum sekúndum áður en nókkrum vörnum yrði við komið. Var pramminn 60 m. frá landi. En mjög aðdjúpt er þarna og Iiggja ýturnar þarna á 10 faðma dýpi. Björg- unartilraunir voru ekki hafnar i gærkvöldi er blaðið hafði fregnir þaðan að vestan. Ýtur þessar hafa verið notaðar við vegagerð í sumar yfir fjallið milli ísafjarðar og Mjóafjarðar. Átti nú að flytja þær út í Ögursveit til vegagerðar á þeim slóðum. Áður höfðu verið fluttar þangað vörubifreiðar og önnur vega- gerðartæki. Ýturnar voru vátryggðar en gert er ráð fyrir að unnt reynist að bjarga þeim. Talið er að flotholt hafi bilað á annari hlið flutninga- prammans. Veður var ágætt er þetta gerðist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.