Morgunblaðið - 25.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.09.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. sept. 1955 ] f I dag er 267. dagur ársins. 'í' 25. september. SíSdegisflæSi kl. 13,18. LæknavorSur allan sóiathring- fan í Heilsuverndarstöðinni, — sím,' 5030; — Helgidagslæknir er Jóhannes Björnsson, í Heilsuverndarstöð- fani. NæturvörSur er í Laugavegs- Japóteki. Sími 1618. — Ennfrem-1 itr eru Holts-apótek og Apótek ‘ Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4 — Holts-apótek er opið á sunnudög- om milli kl. 1 og 4. HafnarfjarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. ®—16 og hélga daga frá kl. 13,00 —16,00. — I. O. O. F.3s 1379268 = TT. O EDDA 59559277 — Fjhst. • Messur • Elliheimilið: — Guðsþjónusta Sd. 10 f. h. — Sr. Sigurbjöm Á. -Gíslason. Læknar fjarverandí Stefán Björnsson, læknir frá 26. sept.—-11. október. Staðgengill Skú'li Thoroddsen. Bjarni Jónsson frá 26 þ.m. til 11. október. Staðgengili Karl Sig. Jónasson. Grímur Magnússon frá 3. sept ti] 15. október. Staðgengill er Jó- lianr.es Bjömsson. Bjami Jónsson 1. sept, óákveC IC. — Ftaðgengill: Stefán Björna *or Kristjana Helgadóttir frá lð égúst, óákveðið- Staðirer.gill ■ Hulda Sveinsson ólafur Jóhannsson frá 27. Sgösl til 25. september Staðgengil’ Hjartan R. Guðmundsson Da g bók ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ: AfgreiSsla í Tjarnargötu 16. —m Sími 8-27-07. • J Ötvarp rrÞau hitlusl á Irinidad" í Stjörnubíói Stjömubíó sýnir um þessar mundir bandarísku kvikmyndina „Þau hittust í Trinidad", en með aðalhlutverkin fara þau Rita Hayworth og Glenn Ford. Mynd þessi hefir vakið verðskuldaða athygli og aðsókn. • Brúðkaup * 1 dag (sunr.udag) verða gefm saman í hjónaband af séra Sveíni Víking ungfrú Edda Ólafsdóttir og Helgi H. Sigurðsson. — Heim- ili þeirra verður í Mjóuhlið 4 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Lilja Jónsdóttir frá Litla- Saurbæ í Ölfusi og Jón Á. Hjö.r- leifsson, rafvirki, Hrísateíg 7. — Heimili ungu hjónanna verður á Hrísateig 7. Þann 24. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskarí Þor- lákssyni, Petrína Steindórsdóttir frá Bolungavík og Jóhannes Jó- hannesson, bifreiðastjóri. Heimilí Jteirra verður á Nönnugötu 6, — Reykjavík. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Elsa Krist- jánsdóttir, Grettisgötu 82 og Við- ar Axelsson, Njarðargötu 29. — Heimili þeirrá er að Grettisg. 82. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Þorvarðarsym ungfrú Vigdís Ólafía Jónsdóttir, Laugavegi 45 og Friðvin Þoi- björnsson, múrari, Ægissíðu 76. Heimili þeirra verður í Blöndu- hlið 17. í dag verða gefin saman í hjónaband í Skevinga-kirkju í Kaupmannahöfn af sr. Finní Tulinius, ungfrú Steinunn Jóns- dóttir (Jónssonar framkv.stj. í Hafnarfirði), starfsstúlka hjá Flugfél. íslands og Þorvaldur S. Þorvaldsson (Bjarnasonar heit- ins kaupmanns í Hafnarfirði), nemandi í húsagerðarlist við konunglega listaháskólann í Höfn. Heimili ungu hjónanna verður fyrst u msinn í Gothas Pensjonat Goethes-gade 129, Kaupmannahöfn. i, • Hiönaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun Bina ungfrú Úrsúla Köpseil, Efra-Hvoli, Rangárvallasýslu og Einar Sighvatsson, búfræðingur, frá Tóftum við Stokkseyri. Nýlega bafa opinberað trúlofun • Afmæli • 80 ára er í dag, 25. sept. Kristín Halldór-sdóttir, ekkja Leós Eyjólfs sonar kaupm., ísafirði. • Skipafréttir - Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík 22. þ. m. til austur-, norður- og vest- urlandsins. Dettifoss fór frá Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja, — Raufarhafnar, Húsavíkur, Akur- eyrar og Siglufjarðar. Fjallfoss fór frá Reykjavík 21. þ.m. til Rott erdam, Antwerpen og Hull. Goða- foss fór frá Hamborg 22. þ.m. til Gdynia, Ventspils og Helsingfors. Gullfoss er væntanlegur til Rvíkur i fyrramálið. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærveldi til Keflavikur, Akianess og Rvikur. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Flekkefjord 21. þ.m, tii Keflavíkur. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss fór frá Hamborg 23. þ. m. til Reykjavíkur. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Rostock. Arnar- fell fór frá Ábo í gær til Rostock og Hamborgar. Jökulfell fór frá New York 21. þ.m. áleiðis til Rvík ur, Dísarfell fór í gær frá Rotter- dam áleiðis til Reykjavíkur. Litla- feil er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Helgafell er í Borgarnesi. Skípoútgerð ríkisíns: ' Hekia fer frá Reykjavík á þriðjudaginn austur um land í hringferð. Esja var væntanleg til Akureyrar í gærkveldi á austur- leið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er í B’rederikstad í Noregi. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík á þriðju- daginn til Vestmannaeyja. Eímskipafélag Rvikur h.f.: Katla lestar timbur í Ventspils. burg kl. 19,30. Flugvélin fer kl. 20,30 til New York. KFUM og K, Haýnurfirdi Almenn samácoma í kvöid kl. 8,30. — Séra Sigurjón Þ. Árna- son talar. • Áætlimartexðir • Bifreiðaslöð Islandh á niorfnm: Akureyri; Fljótshlíð; Grindavík Grímsnes; Hveragerði—Auðholt; Keflavík; Kjalarnes—Kjós; Laug- arvatn; Reykir—Mosfellsdalur; — Skeggjastaðir um Selfoss; Vatns- leysuströnd—-Vogar. rrLi!ii fjarkinn" skemmtir í Hafnarfirði og Hlégaröi i Haustfemiingarbörn I í Laugarnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr), fimmtudaginn n. k. kl. 5 e.h. Séi-a Garðar Svavarsson. Haustfermingarbörn í Hátéigsprestakalli eru beðin að koma til viðtals í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 27. þ.m. kl. 6 síðdegis, Séra -Jón Þorvarðarson. Haustfermingarbörn Dómkirkjunnar komi til viðtals sem hér segir; Til séra Jóns Auð- uns, fimmtudaginn 29. september kl. 6. Til séra Óskars J. Þorláks- sonar föstudaginn 30. september kl. 6 síðdegis. Kvenfél. Hallgrímskirkju framreiðir síðdegiskaffi í Góð- templarahúsinu í dag. Námsflokkar Rvíkur taka ekki til starfa fyrr en um miðjan október, eins og aðrir fram baldsskólar. D-Iisti er listi Sjálfstæðis- manna í Kópavogi! Frá Kvöldskóla KFUM Innritun nemenda fer fram dag lega í verzluninni Vísi, Lauga- vegi 1. — Haustfermingarbörn Bústaðaprestakalls kómi til við- tals á Digranesveg 6 á morgun kl. 6—7 e.h. -—- Haustfermingar- börn Kópavogssóknar komi til við- táls í Kópavogsskóla n.k. þriðju- dag kl. 6 eftir hádegi. — Séra Gunnar Árnason. Haustfermingarbörn séra Árelíusar Níelssonar eru beðin að korma til viðtals í Lang- holtsskólann á morgun, mánudag- inn 26. september. Stuðningsmenn Sjálfstæð ísflokksins í Kópavogi. — Hafið samband við kosninga 'krifstofn flokksins á Þing- holtsbraut 49. — Sími henn- ar er 7189. Sunnudagur 25. september: 9,30 Morgunútvarp; Fréttir og tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. — 11,00 Messa í Dómkirkjunni (Presí ur: Séra Óskar J. Þorláksson. — Organleikari: Páll Isólfsson). — 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15,15 Miðdegistónleikar: a) Serenade op. 48 eftir Tscbaikowsky — (Strengjasveitin Philharmonia leikur; Issay Dobrowen stjórnar; — plötur). b) Lúði-asveit Reykja- víkur leikur; Paul Pampichler stjórnar. 16,15 Fréttaútvarp til Is- lendinga erlendis. 16,30 Veður- fregnir. 18,30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Fram haldssagan: „Vefurinn hennar Karlottu" eftir E. B. White; X. (Fi'ú Ólafía Hallgrímsson les). — b) Upplestur og tónleikar. 19,2S Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: —■ Cor de Groot leikur á píanó (plöt- ur). 19,45 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. 20,20 Einsöngur: Suzanne Danco syngur lög eftir Richará Strauss (plötur). 20,35 Upplestur; Bréf frá Jóni Hjaltalín landlækní (Gils Guðmundsson alþm.). 21,00 Tónleikar: Júgóslavnesk þjóðlög leikin og sungin af þarlendum lista mönnum (plötur). 21,20 Samtals- þáttur: Sveinn Ásgeirsson hag- fræðingur ræðir við íslenzkan æv- intýramann og heimsborgara, KarJ Einarsson Dunganon (Hljóðritað í Kaupmannahöfn). 22,00 Fréttur og veðurfregnir. 22,05 Danslög — (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 26. september: Fastir liðir eins og venjulega, 19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd nm (plötur). 20,30 Útvarpshljðm- sveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: a) „Rakarinn í Sevilla“, forleikur eftir Rossini. b) „Keis- aravalsinn“ eftir Strauss. 20,50 Um daginn og veginn (Davíð Ás- kelsson kennari í Neskaupstað). 21,10 Dagskrá Menningar- og minningarsjóðs kvenna: Blaðað 1 elztu bókum íslenzkra kvenna; —■ samfelld dagskrá saman tekin a£ frú Valborgu Bentsdóttur. Flytj- endur: Einar Pálsson, Guðmund- ur Pálsson, Hildur Kalman, Stein- gerður Guðmundsdóttir og Val- borg Bentsdóttir. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Lífsgleðl njóttu", saga eftir Sigrid Boo; XVI. (Axel Guðmundsson). 22,25 Létt lög (plötur): a) Frönsk lög sungin og leikin. b) Ray Martin og hljómsveit hans leika, — 23,00 Dagskrárlok. y ÉS téhb rrjjt^imlajjínjju • Flugferðrr * Flugfélag fslands h.f.: IMillilandaflug: Sólfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur kl. 20,00 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Gb.sgow. — Innanlandsflug: f dag e /. 5g ;rt að fijúga til Akureyrar (2 'ferCir) og Vestmannaeyja. — Á ínoigun cr ráðgert að fijúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, j Egílsstaða, Fagurhóismýrar, — Homafjarðar, ísafjarðar, Kópa- sína ungfná Eimý Sæmundsdóttír, ■ skers, Patreksfjarðar, Veatmanna tannsmiður og Magnús Ásmunds- 'eyja (2 ferðir). son, cand. med. 2000 manns hafa séð málverkasýningu Nínu Tryggvadótt ir, en kki 200, eins og sagt var í blaSúiU í gær. væntanleg frá Hamborg og Luxem- Loftleiðir h.f.: „Saga“ er væntanleg kl. 09,00 frá New York. Flugvélin fer kl. 10,30 til Noregs. Einnig er „Edda“ „LITLI FJARKINN“ nefnast fjórir ungir menn, sem í sumar hafa ferðast um landið og skemmt fólki með söng, gaman- þáttum og upplestri. — Hefir þeim félögum hvarvetna verið ágætlega fagnað þar sem þeir hafa komið, og alls staðar verið aufúsugestir. Þeir ætla nú að halda skemmtun í dag í Hafnar- firði og Hlégarði í Mosfellssveit, GÓBIR LISTAMENN í Litla fjarkanum eru þessir menn; Höskuldur Skagfjörð. Les hann upp og tekur þátt í leik- þætti þeirra félaga. Skúli Hall- dórsson, tónskáld, leikur íslenzk lög á píanó, gömul og ný, eftir sjálfan sig og aðra. Sigurður Ól- afsson, söngvari, syngur íslenzk lög og Hjálmar Gíslason hermir eftir og syngur gamanvísur. Þá leika þeir félagar allir í gaman- aætti eftir Harald Á. Sigurðsson, í Hafnarfirði skemmta þeir kl. 5 í dag í Bæjartííói og'kl. 9 í Hlé- garði. — — Það var svo sem ákaflega fal- lega gert af henni mömmu þinni að leyfa okkur að vera einnm, en ég held samt að lienni sé ekkert um það gefið...... ★ Hjónabandssælan — Við hjónin höfum verið í hamingjusömu hjónabandi í mörg ár, og höfum aldrei rifist eins og hjónum er títt. En einn morgun, núna um daginn, var konan mín eitthvað svo súr á svipinn og ergi leg í skapi við morgunverðarborð- 85. — — Hvað er að þér, elskan mín? spurði óg. I fyrstu neitaði hún að segja mér, hvað amaði að henni, en að lokum lét hún undán þrábeiðni minni og aagði: — Ef mig dreymir nokkurn tím ann aftur að þú sért að kyssa aðra konu en mig, þá skal ég aldrei tala við þig aftur, ekki svo lengi sem ég lifi!! I ★ Þekkti hann ekki Lágvaxinn og feimnislegur mað- ur vék sér að öðrum lágvöxnum og sagði hæversklega, í anddyri matsölunnar: — Afsakið, en eruð þér hr. Smith frá New-Castle? — Nei, ég þekki hann ekki einu sinni. — Jæja, nú já, stamaði sá feimni, — mér datt það í hug, sjá- ið þér til, ég er nefnilega hr. Smith frá New-Castle og þetta er frakkinn minn, sem þér eruð að fara í. ★ Það gteta þeir læknað Kunnur rithöfundur fór eitfc sinn á veitingastað í matarveizlu, en var með mjög slæmt kvef. — Eruð þér mjög kvefaður, herra minn? spurði veitingaþjónn- inn, vingjarnlega. — Já, það lítur helzt út fyrir það, svaraði rithöfundurinn. Þjónninn hristi höfuðið og sagði — Það er slæmt. Verzt að þéþ skulið ekki hafa fengið lungná- ibólgu, því hana geta þeir læknaðl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.