Morgunblaðið - 25.09.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.09.1955, Blaðsíða 16
VeMflít í diar N-gola eða kaldi. Skýjað. fllwigttttMðMfc 218. tbl. — Sunnudagur 25. september 1955 Reykjavíkgfferéf á bls. 9, Verða teknar upp fasfar skipaferðsr milli íslands og Noregs? 1 FYRRAKVÖLD lauk fundum norrænu samgöngumálanefndar- innar, sem starfað hefir hér í Reykjavík. Blaðinu hefir borizt ■útdráttur úr fundargerðinni, þar sem getið er helztu mála, sem é fundunum voru rædd. Forseti fundarins var kjörinn Magnús Jónsson alþm., en íslenzku fulltrúarnir sáu um að samræma störf jiefndarinnar. Aðalumræðuefnið var um hvernig auka mætti ferða- fög til íslands og bæta skilyrði fyrir þeim, innan lands og utan. Hér fer á eftir yfirlit yfir etörf samgöngumálanefndarinn- ar. —■ Magnús Jónsson gerði fyrir hönd íslenzku fulltrúanna grein íyrir því hversu ríka áherzlu ís- lendingar legðu á málið varðandi loftflutningasamning Islands og •Svíþjóðar, og benti á, að nefnd- in gæti ekki komist hjá að fjalla um það mál, ef samningaumleit- anir milli landanna bæru ekki íullnægjandi árangur. Aðrir nefndarmenn létu í ljós ósk um að deilan yrði leyst á þann veg að báðir að- ilar mættu vel við una. Sam- kvæmt meðferð málsins í Norðuriandaráði taldi nefnd- in sér þó ekki heimilt að taka málið til umræðu nú, þar eð híða yrði árangurs af samn- ingaumleitunum ríkisstjórna beggja landa. AUKIN FRÆÐSLUSTARFSEMI FYRIR FERÐAMENN Menn voru sammála um að fyrsta skilyrði þess að ræða aukna fræðslustarfsemi varð- andi ferðir til íslands og ferðalög þar, væri að afla yfirlits um hvernig fræðslustarfseminni væri nú hagað. íslenzku nefnd- armennirnir tóku að sér að út- vega greinargerð um málið. — Menn voru einnig sammála um að af hálfu hinna landanna skyldi gert yfirlit um, hvernig fræðslu- síarfsemi um ferðir til íslands væri hagað hjá hverju landi um sig svo og hvernig starfsemi ferðamálafélaga og fræðslustarf- semi fyrir ferðamenn væri hag- að í Danmörku, Noregi og Sví- þjóð. Efni það sem útvegað yrði frá hverju landi, skyldi sent nefndarmönnum hinna landanna beint. FJÁRHAGSLEGAR FORSENDUR FERÐALAGA íslenzku nefndarmennirnir tóku að sér að semja greinar- gerð um ferðakostnað til og frá íslandi, ástandið í gistihúsamál- um og atriði varðandi tolla, ferðamannagjaldeyri og vega- bréf. SAMGÖNGUR MEÐ SKIPUM OG FLUGVÉLUM Látin var í ljós ósk um að gerður yrði viðauki við greínar- gerð þá sem fyrir hendi er, um samgöngurnar milli íslands og hinna Norðurlandanna, þannig að sundurliðað yrði hve mikið vörumagn og farþegafjöldi varð- •andi samgöngurnar milli íslands og hinna Norðurlandanna ein- göngu, þegar fyrirliggjandi hag- skýrslur næðu einnig til annara flutninga, og sömuleiðis að veitt verði nánari vitneskja um þjóð- erni farþega. Af hálfu íslands var lofað að útvega umbeðnar upplýsingar, eftir því sem unnt væri. Nefndin ræddi nýtingu flutningatækja og samkeppn- isaðstöðu á skipaleiðum sem nú eru og betri hagnýtingu núverandi áætlunarferða m. a. með því að hafa fastar við- komur í Vestur-Noregi. íslenzku nefndarmennirnir tóku að sér að útvega nánari vitneskju um gjöld fyrir vöru- og farþegaflutninga á hinum ýmsu leiðum, svo og um gjald- eyrisákvæði og áhrif þeirra á farþega- og vöruflutninga. Vakið var máls á því, hvort skip er kæmu við í íslenzkum höfnum til þess að taka elds- neyti, þyrftu að greiða hafnar- gjöld á sama hátt og þegar um fermingu skipa og affermingu er að ræða, en þetta skipti m. a. máli í sambandi við hringferðir. íslenzku nefndarmennirnir lof- u.ðu að rannsaka þetta atriði nánar. Þá voru nefndarmenn sam- mála um að útvega vitneskju um álit hlutaðeigandi félaga á skipa- leiðum þeim sem nú eru og hugs- anleg ný áform í því sambandi. Dönsku, íslenzku og norsku nefndarmennirnir tóku að sér að ræða málið við hlutaðeigandi félög. MÖGULEIKAR Á AUKNUM VERZLUNARVIÐSKIPTUM Nefndin samþykkti að af hálfu hvers lands um sig skyldi samin skýrslá um verzlunarviðskiptin milli íslands og hlutaðeigandi lands, og skyldi þar sérstaklega gera grein fyrir þeim „tilbúnu“ tálmunum (innflutningshöftum og gjaldeyris), sem fyrir hendi kynnu að vera. NÆSTI FUNDUR Ákveðið var að nefndin kæmi næst saman til fundar í Stokk- hólmi dagana 17. og 18. nóvem- ber 1955, og að reynt skyldi að senda gögn þau er að framan greinir svo tímanlega að allir nefndarmenn gætu kynnt sér þau áður en fundur hæfist. Hvergerðsnpr unnu ______________í spyruu HVERAGERÐI, 24. sept — í dag var háð í Hveragerði knattspyrnu keppni rnilli Hvergerðinga og knattspyrnuliðs frá Hellu. Leiknum lauk með sigri Hver- gerðinga, 2:1. Eftir fyrri hálf- leik stóðu leikar 2:0. Leikurinn fór fram á grasvelli. sem var mjög blautur eftir hinar miklu og sífelldu rigningar. Leikurinn var hinn prúðasti. Dómari var Grímur Jósafatsson. Eftir leikinn buðu Hvergerð- ingar keppendum og starfsmönn- um til kaffidrykkju. Þar ávai'p- aði Oddgeir Ottesen gestina og þakkaði þeim komuna og drengi- legan leik. Drap hann síðan á það að knattspyrnuáhugi væri mikill og vaxandi austan Fjalls og væri það vel farið. Kvað hann nú orðið tímabært að velja úr liðunum austan fjalls kapplið, sem síðan færi í keppnisferðir til annarra héraða. —G. M. Sameinmg ReykjaAÍknr og c avogs I*. Eftir að Alþingi hafði sett iög um Kópavogskaupstað sendi oddviti Kópavogshrepps Reykjavíkurbæ crindi um að teknar yrðu upp samningaumleitanir um sameiningu byggðarlaganna. Reykja- víkurbær taldi eðlilegra, að slíkar viðræður yrðu teknar upp við væntanlega bæjarstjórn, sem kosin verður í október, heldur en við hreppsnefnd, sem er að fara frá. Þessvegna hafa samningaum- lcitanir ekki hafizt enn þá. Oddviti Kópavogshrepps og ég lxöfum átt eitt samtal um málið og skýrt sjónarmiðin. Sú hefur lengi verið skoðun mín, að flest rök hnígi að því, að Reykjavík og Kópavogur sameinist fyrr cða síðar. Tel ég, að það sé báðum byggðarlögum fyrir beztu. Sama máli gegnir um Reykja- vík og Seltjarnarneshrepp. Til þess að greiða fyrir samningum, þegar til kemur, hefi ég falið þrem starfsmönnum bæjarins að safna ýtarlegum upplýsing- um um málefni Kópavogs og Seltjarnarness, varðandi vegamál, atvinnumál, skólamál o. s. frv. til þess að glöggar skýrslur lægju fyrir sem grundvöllur samninga síðar. Reykjavíkurbær er að sjálfsögðu reiðubúinn til þess að hefja samninga um sameiningu við fulltrúa hinnar nýkjörnu bæjar- stjórnar í Kópavogi, hvenær sem þess verður óskað. GUNNAR THORODDSEN Víðtækur viðskipfasamningur mi!!i íslands og Sovelrikjanna Var undirritaður í Moskvu s !. fösiudag FÖSTUDAGINN 23. sept. s. 1. var undrritað í Moskvu samkomu- lag um viðskipti milli íslands og Sovétríkjanna á tímabilinu frá 1. janúar til 31. desember 1956. Pétur Thorsteinsson sendi- herra undirritaði samkomulagið fyrir Islands hönd, en I. G. Kaba- nov, utanríkisverzlunarráðherra, fyrir hönd Sovétríkjanna. Sam- komulag þetta er gert í samræmi við ákvæði viðskipta- og greiðslu- samningsins milli Islands og Sovétríkjanna frá 1. ágúst 1953. Samkvæmt nýjum vörulistum, sem samkomulaginu fylgja, kaupa Sovétríkin á tímabilinu 20.000 tonn af frystum fiskflök- Belgískt herskip í Beykjavík Beigíska eftirlitsskipið og nokkrir yfirmenn þess. UNDANFARNA daga hefir leg-1 Tíðindalítið hefir verið hjá ið hér á höfninni í Reykjavík skipunum í sumar, engin slys og belgisk beitisnekkja, J E. Van| veiði allgóð. Togararnir landa Haverbeke frá Ostend. Er hún1 afla sínum í höfnum í Belgíu en um, 15.000 tonn af saltsíld og auk þess aðrar vörur fyrir 2 millj. króna. Ráðgert er, að íslendingar kaupi í staðinn eftirtaldar vörur og magn: Brennsluolía 230 þús. tonn, bif- reiðabenzín 40,000 tonn, píp- ur 2,000 tonn, steypustyrkt- arjárn 1.500 tonn, plötu- járn, profíljárn og aðrar járn- vörur 1.500 tonn, hveiti og hveiti- klíð 5.000 tonn, rúgmjöl 2.500 tonn, hrísgrjón 400 tonn, kartöflu mjöl 300 tonn, koks 1.800 tonn, Antrasít-kol 1.200 tonn, gaskol 600 tonn, sement 30.000 tonn, timbur 8.500 standarda. Auk þess er gert ráð fyrir, að keyptar verði bifreiðar fyrir 1,8 milljónir króna og ýmsar aðrar vörur fyrir 10 milljónir króna. í íslenzku samninganefndinni áttu sæti, auk sendiherra, Þór- hallur Ásgeirsson, skrifstofustj. (Utanríkisráðuney tið) Skólastjóraskipli í Hafnarfirði Kvenfélag HaHgríms kirkju selur kaffi í ! Góðfempfarahúsinu EITT af því, sem vakti athyglí mína, þegar ég kom til Kanada og fór að kynnast félagsstarfsemi íslendinga, var það, hvern þátt kvenfélögin áttu I hinu kirkju- lega starfi. Tel ég það ekki of sterkt að orði komizt, að víða mundi safnaðarstarfsemin hafa lagzt niður vegna fjárhagslegra örðugieika, ef kvenfélaganna hefði ekki notið við. Allt þetta merka starf þótti mér harla athyglisvert. i Þegar ég kom til Reykjavíkur og fór að starfa hér sem prestur, kom það mér þess vegna engan veginn á óvart, miðað við reynzluna vestan hafs, hversu konurnar hafa orðið öflugar og dugmiklar í hinu nýja, kirkju- lega starfi höfuðstaðarins. — í flestum, ef ekki öllum sóknum Reykjavíkur starfa nú kvenfélög eða samtök kvenna, sem gefið hafa stórfé til kirknanna í bún- aði og gripum. Meðal þessarra kirkjulegu kvenfélaga er Kvenfélag Hall- grímskirkju, sem aldrei hefie misst sjónar af þeirri kirkjuhug- sjón, sem þessum söfnuði sérstak- lega er ætlað að vinna að, — minningarkirkju sálmaskáldsins mikla. Hjá þessu félagi hefir ávallt ríkt skilningur á því, að það sé eymdarskapur, ef höfuð- staðurinn eignast ekki eina vexru- lega stóra kirkju. En kvenfélagið hefir ekki heldur látið lenda við orðin tóm né hugsanirnar. Það hefir íklætt góðar hugsanir fögr- um línum og litum og hljómum, — gefið ljósastikur, messuskrúða, eitt af skipum belgiska flotans og hefir verið hér við land á eftirlitsferð og hugað að belgisk- um togurum, sem stunda veiðar á íslenzkum miðum. Blaðamaður Mbl. átti stutt við- tal í gær við sjóliðsforingjana á snekkjunni. Sögðu þeir, að þetta væri þriðja för þeirra þingað til| úr franska hiuta landsins. Stærsti einnig nokkuð í Aberdeen á Skotlandi. Skipið J. E. Haverbeke er af sömu stærð og tegund og brezku beitisnekkjurnar, sem verið hafa að eftirlitsst.örfum hér við land. Á skipinu eru rúmlega 100 sjó- liðar, flestir flæmskir, en örfáir lands í ár, til eftirlits og aðstoð- ar fiskiskipum. Um 10—12 belgiskir togarar munu stunda veiðar hér við land nú en á vet- urnar fjölgar þeim, verða allt 'að 20 talsins. hluta belgiska sjóhersins skipa einnig menn úr flæmska hluta landsins. í gær fóru skipsmenn í skemmtiferðir um nágrennið, en halda út til Danmerkur eftir helgina. . HAFNARFIRÐI — Nýr skóla stjóri hefir nú verið ráðinn við barnaskólann. Er það Þorgeir i , , . . , Ibsen, sem áður var skólastjóri ffff3 °' J fV’ en mesf aZ í Stykkishólmi. - Þá hefir Ólaf- J ,taklð_ ffm _,að,ffU_Var það,aH ur Þ. Kristjánsson kennari ver- ið settur skólastjóri við Flens- borg í stað Benedikts Tómasson- kaupa handa kirkjunni eitt hið veglegasta orgel á landi hér. En — kvenfélagið hefir ekki ar skólastjóra, sem fengið hefir komið þessu til vegar án aðstoð- ar. Almennmgur í Reykjavik hefir á margan hátt brugðist vel við, þegar kvenfélagið hefir leit- að hjálpar. Þess vegna hefi ég ekki áhyggjur af því, að fólk muni ekki troðfylla Góðtempl- arahúsið við kafidrykkjuna I dag, — og um hitt efast ég ekki, að allir fari þaðan með það heit í huga, að duga kvenfélaginu — og um leið kirkjunni — sem allra bezt. Sr. Jakob Jónsson, árs orlof frá störfum. —G. E. Gcður aflí — SANDGERÐI, 24. sept. — Tólf bátar komu hingað í dag með sam tals 1021 tunnu. Hæstur var Ófeigur III. með 143. Víðir II. var með 121 og Leó með 110. Netatap var með minnsta móti í nótt. Allir bátar héðan fóru út í kvöld. —Axel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.