Morgunblaðið - 25.09.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.09.1955, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ I 1 r Sunnudagur 25. sept. 1955 —Xópavogur Framii. af bla. 1 5. BYGGINGAMÁL a) Sjálfstæðismenn munu beita sér fyrir því, að bæjarfélagið gangist fyrir og leggi tilskilið framlag til verkamannabústaða, þar sem það byggingaform skv. lögum um verkamannabústaði er það ódýrasta og hentugasta fyrir félítið fólk. Ennfremur munu Sjálfstæðismenn beita sér fvrir því, að bærinn hafi forgöngu um að byggja fokheldar íbúðir og efnalitlum mönnum gefinn þann- ig kostur á að eignast þak yfir höfuðið á svipaðan hátt og gert hefur verið með glæsilegum ár- angri í Reykjavík. b) Sjálfstæðismönnum er það Ijóst, að byggingaeftirlitið, eins og það er nú, er ófullnægjandi og munu því beita sér fyrir, að það verði endurbætt. 6. KIRKJUBYGGING Sjálfstæðismenn telja, að bæj- arfélaginu beri að stuðla að kirkjubyggingu í bænum, með styrk og nauðsynlegri fyrir- greiðslu bæjarfélagsins. 7. SAMEINING VIÐ REYKJAVÍK Sjálfstæðismenn lýsa því yfir, að þeir munu vinna að samein- ingu Kópavogs við Reykjavík eins fljótt og við verður komið, enda verði í samningum tekið fyllsta tillit til hagsmuna Kópa- vogsbúa. Rauðar, grænar og drapp- litaðar. — Kr. 98.00. FELDUR H.f. Austurstræti 10, Laugavegi 116„ Pífukappar, Pífugluggatjöld, Pífubönd, margir litir, margar gerðir. Lágt verð. FELDUR H.t. Bankasbrætí 7, Bútasala GaUasatín, Poplín, Loðkragaefni, Kópu-pluss, margir litir, Fóður, Strigaefni, Rifs, Gaberdine, Húsgagnaáklæði, Gluggatjaldaefni, Flannel, Ocelot Organd' Jersey Stroff, Orlon kjólaefnl, Köflótt pilsaefni, Flauelis gabardine, Blússuefni, Mynztrað gabardine. FELDUR H.f. Bankastræti 7. VIS kaupa bíl Ekki eldra model en 1947. — Tilboð merkt: „Góður bíll — 1250’*, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Góðir húseigendur Ungum, reglusömum hjóna- efnum vantar 1—2 herb. og eldhús eða 1 gott herb., 1. okt. Vinna bæði úti. Uppl. i á mánudag í símum 6227 og 1555. — Óska eftir hálfs dags VIST eða ráðskonustöðu, helzt á fámennu heimili í bænum. Er með barn á 1. ári Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: — „Vön — 1219“. TRtLOFUNA RHRINGI* 14 karata oc,' 18 karata. Efni í skólakjóla Og pils. ÍJrval af peysum Kjólabelti, margar nýjar gerðir og litir. Kjólaefni, meðal annars, rifs, jersey, ullarefni, tvíd og fleira. — Velour-peysnr erlendar. Fáein stykki af hverju modeli. Skinnlíki, í stuttjakka, barnakápur, loðkraga og fleira; hvítt, svart, grátt svart og brúnt. — Caronnel krep-nælon- sokkar. Barnasokkar með nælon. Allt fyrir heimasaunt. ^fVo&ie Skólavörðustíg 12. HLEÐSLUTÆKI SPÁRIÐ MANNÁFL, BIÐTÍMÁ OC FÉ Barber-Greene hleðslutækin eru hraðvirkustu tæki sinnar tegundar þegar um mokstur á lausu efni er að ræða. Auðveldeldur. Hleðsluhraðj á sandi, möl, kolum með tækin. Flutnmgur milli staða er auðv í notkun. Enga æfingu þarf til að fara og öðrum efnum er allt að 2 teningsmetrar á mínútu. Tækin eru fáanleg á beltum og hjólum. í flutningi milli staða fer hjólavél með allt að 20 kílómetra hraða. Einkaumboðsmenn: GADBUers' COCOA 7. lbs. komið aftur. Ennfremur fyrirliggjandi I Vz og 1 Ibs. dósum. H. Benediklsson & Co. h.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. HJÓLBARÐAR hvítar hliðar nýkomnir, í stærðum: 670x15 710x15 760x15 Hjólbarðinn h.f. Hverfisgötu 89. S.R.F.I. AÐALFIJNDUR Sálarramisóknafélags íslands verður haldinn í Sjálfstæð- 5j ishúsinu mánudaginn 26. september, kl. 8,30 e. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Forseti félagsvns flytur erindi um hlut- skyggni-tilraunir gerðar á vegum S. R.F.Í. með holienzka miðlinum J. Mulder, og Hafsteini Björnssyni. Stjórnin. ■itii Giíá!iiilxiÍR|S¥él við Hvaleyri, sem er í fullri starfrækslu, með tilheyr andi ámokstursvélum, vörubílum, viðgerðarverk- stæði o. fl. er til sölu. Uppl. gefur málflutningsskrifstofa Einars B. Guð- mundssonar, Guðl. Þorlákssonar & Guðm. Péturs- sonar," Austurstræti 7, símar 2002—3202. i i i ! í i i i ! ftjORB IKMkað JU*® V ÆIM / mÆ f.í a ••••■«••■«■■■■•■■■■■■.*»•*■ "M* ■ ■■£) Þ«ssí ágætu sjálfvitka QÍ'njkynditæki • fy • ‘iggjaadi 1 stæröun- a*,a 0 6,3—3.00 gaJL ;n-jt hf rbergisbitastim, Kr> >fa kr. 3995.#i yj. íV.ú !>> u'fitræti 10—IX :-• S1785—6431 • - ?■» a ^ » v * i»« a• » * " i i.ni þy... ... laa l bii,m-M- --,s •v«lave;zlunum. tvxv.io <• ímrgoir BAF í Æ11J A VERZLUN ISLANDS HLF. REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.