Morgunblaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 2
MORGVJSBLAÐIB Laugardagur 1. okt. 1955 kostíjr flö kréfiur *..- -L--:- ii ,-;'?! ,í -, í % , ; 'i i gurinn a enorgun. Frá og með 1. okióber hefur strætisvagnaferðum til Kópavogskaupstaðar verið fjölgað veruíega. — Myndin sýnir hálf-vagninn aka út eítir Kársnesbraut. I Strœtisvagnaferðum j fjölgað á Kápav ogsAeiðinni LAÍNDLEIDIR, sem nú annast strætisvagnaferðir til Kópavogs- ;kaupstaðarins, hafa tilkynnt að frá og með byrjun október- mánaðar verði ferðum fjölgað verulega. Stefnir félagið að því að hakja uppi sem beztum og öruggustum strætisvagnaferðum til bróðurkaupstaðar Reykjavíkur suður í Kópavogi. AMORGUN, fyrsta sunnudag í október, er hinn árlegi Berkla- varnardagur. Selja þá samtök berklasjúklinga í landinu, SÍBS, jmerki sín og gefa þá út sitt árlega blað, Reykjalundur. — VaE fréttamönnum boðið að Reykjalundi í gær, bæði til þess að skoða staðinn og ræða við stjórn sambandsins. Verður þar m. a. þvottahús, verzlun staðarins, iðnskóli, saumastofa og vinnuskáli, á efrí hæðinni verða íbúðir fyrir starfs- inga aö efna til fjársöfnunar' folk. — í fyrrasumar var graf- FJARSOFNUNAR- DAGURINN Það hefur verið föst venja hjá Sambandi íslenzkra berklasjúkl FERBUNUM FJOLGAÐ AfS undanförnu hafa strætis- vag^iaferðir verið frá Lækjargöt- unní á hverjum klukkutíma og auk'j þess á hálftíma fresti milli kl. 9 og 7 siðdegis. Nú er ætlunin eð hat'a ferðir á hálftíma fresti é tímanum frá kl. 1—8 síðdegis. - Samfa! við Turan Gunes Framh. af bls. 1 lands hafa verið tekið með sam- t>ykki aðalritara Evrópuráðsins. Turan Giines kvað það vera mjög nytsamlegt fyrir sig að kynna sér málið hér heima frá sjónarmiði íslendinga áður en 1 skýrsla yrði lögð fram um ' það. Hann kvaðst gera sér fylliíega ljóst, hve mikla þýð- ingu fiskveiðarnar heí'ðu fyrir íslendinga og raunar alla Evrópu. SKYKSLA GEFIN Á ÞESSU ÁRI — Hvenær gerið þér ráð fyrir, «8 málið komi frá nefndinni til ráðsins aftur? — Um það er erfitt að segja, <en það er hugsanlegt að það geti orðið á þessu ári. Það er einlæg von m'm, seg- ir Tiiran Giines, að heppileg lausn finnist í þessu máli. — ' Mér hefir fundist vænt um að koma hingað og rikisstjórnin hefir tekið frábærlega vel á móti okkur. Ég hafði heyrt áður að Golf- «traumurinn vermdi strendur ís- lands og loftslagið á þessum slóð um. En mér finnst hlýjan einnig finnast hjá fólkinu sjálfu. Það er mjög ánægjulegt fyrir mig sem Tyikja að koma til íslands, sem «r i öðru horni Evrópu. Væri vissuJega ánægjulegt, ef þjóðir okkar ætíu eftir að kynnast hvor annatri meira á komandi árum, «egir Turan Gunes að lokum. PROFESSOR OG IÞINGMADUR Turan Giines er ungur maður. Har.n hefir verið þiagmaður í heim~.íandi sínu í tvö ár. Hann er lögfraaðingur að mennt og hefir veiið prófessor í þjóðar- réti'. Undanfarið hefir hann sótt fundi Evrópiiráðsins sem full- trúi Tyrkje. Hann er mjög við- fekrmn maður í allri framkomu. "Hefir bæði hann og aðstoðarmað- tir hans, Henri Adam laggt mikla áheriiu á, að_ kynnast )em - bezt ölluim aðstæðum í sambandi við friðúnarráðst'afanir íslendinga á ineaan þeir dvelja hér á landi. S. Bj. HVERNIG FERÐUM ER HAGAÐ Ferðum þessum verður þann- ig hagað, að allir vagnar, sem fara á heilum tíma fara hring- inn um Kópavog réttsælis. fyrst inn eftir Kópavogshálsi og síðan út á Kársnes. En þeir sera leggja af stað úr Reykjavík á hálfum tima fara hringinn andsælis, fyrst út eftir Kársnesbraut og síðan inn eftir Kópavogshálsi. NÝR SCANDIA VABIS í sumar hafa Landleiðum bætzt tveir nýir vagnar. Verður öðrum þeirra bætt við á Kópa- vogsleiðina. Er það ágætur og vandaður vagn af tegundinni Scandia Vabis. álhugasemd AÐ gefnu tilefni óskar Lúðvík Guðm. skólastj. að eftirfarandi sé birt: Vegna ummæla minna hér í blaðinu í gær, þess efnis, að Handíða- og myndlistaskólinn mundi í vetur fá inni í skólastof- um í gamla iðnskólahúsinu síðari hluta kennsludaga, skal tekið fram, að mér í dag, 30. sept, hef- ur verið tjáð, að mál þetta hafi enn eigi verið tekið fyrir til af- greiðslu hjá fræðsluráði bæjar- ins. — Þótt nokkurra daga drátt- ur kunni að verða á- því, að fræðsiuráð fjalli um mál þetta, vænti ég þess, að engin breyting verði á þeirri lausn þess, er fræðslufulltrúi bæjarins og ég ræddum um fyrir nokkru. 31 f arast af völdum f elli s við Japansstreffáir TOKIO, 30. sept.: — Fellibylur- inn „Lovísa" hefir geisað í dag við strendur Japanseyja, og hefir 31 maður farizt og um 500 þús. manns hafa orðið að flýja heim- ili sín. Til þessa hefír fellibylur- inn einkum valdið mann- og eignatjóni við vesturströndina, en í dag heí'ir „Lovisa" flutt sig norð ur á bóginn og stafar norðlægu eyjunum nú mikil hætta af henni ¦— einkum Hokkaido. Fellibylur- inn geisaði lengst — eða í sjö klukkustundir á eynni Kyushu. Tólf hundruð hús eyðilogðust og 10 þús. hús skemmdust í flóðum, er orsökuðust af stórfelldri rign- ingu, sem fylgdi í kjölfar felli- bylsins. Samgöngur rofnuðu af völdum vatnsflaumsins, sem brayt brýr og flæddi yfir vegi,- Úmf 85 bátar sukku!'víð''sfrendur eyjarinnar, og fellibylurínn sóp- aði sjö bátum á land.* tí — Reuter-NTB „Crát, ástkæra f ósturmold" — verðursýnd í Bæjarbíói BÆJARBÍÓ í Hafnarfirði hefir fest kaup á ensku kvikmyndinni Cry, the beloved country (Grát, ástkæra fósturmold), sem gerð er eftir samnefndri skáldsögu Alan Patons og farið hefir sigurför um heim allan. — Zolan Korda setti myndina á svið og stjórnaði töku hennar og var höfundurinn sjálf- ur honum til aðstoðar. A^alhlut- verkið leikur svertinginn Canada Lee sem var einn þekktasti leik- ari bandarískra negra og skilar hann hlutverkinu af hendi með prýði. Hann leikur þeldökkan sveitaprest í Suður-Afríku, en sagan gerist þar og fjallar um kynþáttavandamálið. Helgi Jónsson forstjóri Bæjar- bíós hefir skýrt blaðinu frá því, að kvikmyndin verði sýnd hér um sama leyti og bókin verður gefin út í íslenzkri þýðingu Andrésar Björnssonar cand. mag. Útgefandi bókarinnar verður AI- menna bókafélagið. Sýning kvikmyndanna um nofkun kjarnorku í friðarþágu endurtekín vegna áskorana UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA Bandaríkjanna í Reykjavík sýndi fyrir skömmu síðan þrjár kvik- myndir, er fjalla um notkun kjarnorkunnar í friðsamlegum tilgangi. Aðsókn að þessum sýn- ingum var svo- mikil, að margir urðu frá að hverfa og hafa því komið fram óskir um um að sýn- ing á myndunum væri endurtek- in. Það hefur því orðið að ráði að kvikmyndir þessar verði sýndar aftur fyrir almenning laugardag- inn 1. október kl. 3,30 e.h í Tjarn- arbíó. Kvikmyndirnar eru þrjár og allar með íslenzku tali. Að- gangur er ókeypis og öllum heim- ill. fyrsta sunnudag í október og hefur sá dagur verið nefndur Berklavarnardagurinn. inn grunnur fyrir öðru stórhýsi, sem á að verða m. a. samkomu- salur, rúm til þess að geyma full«i unna vöru, skrifstofur o. þ. h. — Vonast er til að þessum bygg- ingarframkvæmdum verði lokið á næsta ári. — Þó við höfum komið miklu í verk, sagði Maríus Helgason, þá er enn margt er ógert. og mikið sem + GLÆSILEGDl VINNINGAR Hafa jafnan verið sekl merki, áður hafa þau kostað 5 krónur, en nú hefur verð þeirra verið hækkað upp í 10 fer. Nú verða eins og áður happdrættisnúmer á hverju merki og geta menn séð um leið og þeir kaupa merkið hvort þeir hafa hiotið vinn- ing. Eru vinningarnir að þessu sinni 301, aðalvinning- urinn er hvorki meira né minna en ný 4ra manna Morr- is fólksbifreið. Aðrir vinning- ar eru m. a. ýmis ritverk, heimilásíæki, leikföng, pen- ingar o. m. fl. 4 BLAÐIÐ Blaðíð Reykjalundur kemur nú út í 13.500 eintökum, mjög vandað að öllum frágangi eins og einatt áður. Efni þess er m. a. ávarp frá forseta íslands, Þórður Benediktsson ræðir við nýliða, Viðtal við Ásmund Sveinsson myndhöggvara eftir Guðmund Löve, sagan Hljómkviða nætur- innar eftir Árna úr Eyjum, Odd- ur Ólafsson yfirlæknir, skrifar greinina Fyrr og nú, þá er minn- ingarorð um látna sjúklinga, og margt fleira er í blaðinu. SÍBS hafði útvarpsdagskrá í gærkvöldi og var hún öll hljóð-*og stóru aðalbyggingu voru til rituð á Akureyri, og á morgun,kr. 5000,00 en fullgert kostaði er klukkutíma þáttur kl. 1 e. h., húsið um 5 milljónir kr. — Eft sem er sérstaklega ætlaður fyrir samtökin hafa aldrei fengið neinn opinberan styrk, en eini ungis treyst á velvild almenn- ings til stuðnings þessa góða maU efnis. Treystir nú SÍBS enn á hjálp- semi landsmanna á morgun, og MÍKIL FRAMLED3SLA Geysiinikil framleiðsla er nö á Reykjalundi. M. a. eru fram* leidd sérlega skemmtileg barna- leikföng úr plasti, milli 20—30 tegundir, ýmiss konar búsáhöld og þá er framleitt mikið af skóla^ húsgögnum. • \ Vistmenn sem eru um 80, greiða fyrir fæði, húsnæði og þjónustu með 2 vinnustundum á dag. Flestir vinna frá 3 upp f 6 stundir á dag og fá greiddaa Iðjutaxta verksmiðjufólks í Rvík fyrir vinnu sína. Mjög vel er búið að öllu & Reykjalundi og er staðurinn all- ur til hinnar mestu prýði fyriu menningarlíf landsins. Er vísf hvergi í heiminum til staður I líkingu við Reykjalund og eiga forystumenn Samb. ísl. berkla- sjúklinga miklar þakkir skilið fyrir sitt mikla framtak, SeniS dæmi um hina miklu og ötulu vinnu, sem stendur að bakt Reykjalundi, má geta þess að þegar byrjað var á hinni miklu sjúklinga. MARGT ENN ÓGERT Maríus Helgason, forseti SÍBS, ræddi nokkuð um byggingarfram kvæmdir, sem gerðar hafa verið á Reykjalundi. Er þar nú í smíð- : eiga allir að gera að skyldu sinní um mikið tveggja hæða stórhýsi, að kaupa bæði merki og blað. sem verður 60 metrar á lengd., dagsins — Reykjalund. 11 91 ' aiin ! æiarnio; S JOMA NNAD AGSKAB ARETT- INN verður að venju í þessum mánuði og hefst 6. október n.k. í Austurbæjarbíói. Verður þetta fjölbreyttasti kabarettinn sem hingað hefir komið og stendur hann yfir í 2 klst. samfleytt. Þátt- takendur eru frá 8 lóndum og má búast við, að Fred Allister veki einna mesta athygli áhorfenda með því að fara í gervi margra heimsþekktra þjóðhöfðingja og og stjórnmálamanna, s. s. Stalíns, Napóleons, Edens, Roosevelts o. flf Þá kemur þarna fram Evrópu- meistari í, linudansi,. iTanísr Jið" náfrii svo að annað á'triði se néfnt. Forsala-er nú- hafin að sýning- unum, sem standa mun yfir.í 10 daga. . í,.„..„------- . " - ¦ J Myndin sýnir vistmenn að Reykjaiundi að störfum sínwm. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.