Morgunblaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVlSBLABli Laugardagur 1. okt. 1955 r Samfal við He!ge Físisen Framh. af bla. V Á TVÖ MÁLVERK AF FORFÖBUR SÍNUM FINNI BISKUP Helge Finsen sagði mér, er ég átti tal við hann að hann ætti tvö málverk af forföður Finsen- anna, Finni Skálholtsbiskupi Jónssyni, og er annað málverkið gert árið 1754, sama ár sem hann var vígður Skálholtsbiskup í Danmörku. Telur Helge Finsen að það muni hafa verið hefð á þeim árum, að íslenzkir biskupar létu mála af sér mynd, þegar þeir fóru til Danmerkur til að láta vígjast. En hin myndin af Finní er nokkru eldri. ¦ S ¦ VERZLUNARHUSIN BflBA Ég spurði Finsen hvaða verzl- unarhúsum hann helði gefið gaum hér á landi á ferð sinni. Sagði hann að hann teldi réttast að láta verzlunarhúsin bíða og skrifa um þau sérstaklega við tækifæri því þó mikið hafi verið rifíð af gömlum byggingum hér í Reykjavík á síðustu árum og kannski allt of mikið, þá hefði hann komizt að þeirri niðurstöðu í samtölum sínum við Kristján Eldjárn að svo mikið væri fyrir hendi af gömlum ljósmyndum af þeim húsum frá fyrri tímum að auðvelt væri að gera þeim sér- stök skil, þegar menn vildu það við hafa. Að endíngu bað Finsem mig að geta þess í grein minni, að nefna ekki þessi gömlu hús hér á landi sem „dönsk", þó byggingameistar arnir hefði verið af dönsku þjóð- erni. Mörg vönduð og merk hús í Danmörku hefðu verið teiknuð eftir annarra þjóða menn, t. d. franska, þó aldrei dytti nokkrum manni í hug að nefna þau í dag- legu tali „frönsk". Þessi hus, sem að vísu hefðu verið heizt til fá, hefðu verið reist til þess að notast fyrir þjóðina og hefðu fyrir þá skuld tileinkast landi og þjóð. V. St. M s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn til Faer- eyja og Reykjavíkur þann 11. okt. n. k. — Flutningur óskast tilkyimt ur skrifstofu Sameinaða í Kaup- jnannahöfn. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendwr Pétursson. Framh. af bls. 1 og formann sjúkrahússstjórnar- innar. Um 400 manns hafði safn- azt saman við lögreglustöðina og höfðu í hótunum um að ráða til inngöngu. Heimtuðu þeir að fá Djurhuus lögmann sem gísl, þar til Kampmann kæmi. Komust yfirvöldin ekki klakklaust út úr lögreglustöðinni fyrr en eftir 11 klukkustundir. • * • Er yfirvöldunum kunnugt um nöfn 30 manna, er þátt tóku í óeirðunum, en sá hængur er á fjöldahandtökum þessum að fangelsið í Þórshöfn — sem nú er tómt — rúmar aðeins 15 manns. Séu fleiri handteknir verður að senda þá í fangelsi til i Danmerkur. Danski fjármálaráðherrann, Viggo Kampmann, ríkisumboðs- maðurinn Nils Ekjær-Hansen og lögreglustjórinn i Þórshöf fóru í morgun til móts við Hrólf kraka og komu þeir um borð í herskip- ið um sexleytið í dag. Hélt fjár- málaráðherrann þegar ráðstefnu með skipstjóranum og fyrirliðum lögreglumannanna. En ekkert hefir enn frétzt um fyrirætlanir fjármálaráðherrans. Gert er ráð fyrir, að lögreglu- mennirnir á Hrólfi kraka dvelj- ist um nokkurra mánaða skeið í Færeyjum til að halda uppi lögum og reglu og aðstoða við leit að upphafsmönnum óeirð- anna. Verða 12 lögreglumenn í I viðbót sendir til Færeyja með Tjaldi. Orðabék lleianders Jóhasinessona? SJÖTTA og sjöunda hefti orða- bókarinnar (bls. 801—1120), er nýkomið út. Gert var ráð fyrir, að heftin yrðu 8, en þau verða 9 og verður öll orðabókin því nál. 1400 bls. í siðasta hefti verður skrá um allar frumrætur í staf- rófsröð, þá skrá í stafrófsröð um öll ísl. orð (nál. 20.000), er skýrð hafa verið og vísað til hvar þeirra sé að leita, þá skrá um allar helztu skammstafanir og loks nokkrar leiðréttingar. Síð- ustu heftin munu koma út um nýár og er þá þessu mikla verki lokið. Áskrifendur eru beðnir að vitja 6. og 7. heftis til Óskars Bjarna- sens í háskólanum. Góðii* sinf óníu- noaown*"" tónleikar RÍKISÚTVARPIÐ og Sinfóníu- hljómsveitin héldu í gær tónleika í Þjóðleikhúsinu. Sveitinni stjórn aði dr. Victor Urbancic. Einsöngv ari með hljómsveitinni var Krist- inn Hallsson. Á efnisskrá voru verk eftir dr. Urbancic, Gaman- forleikur í C-dúr eftir Wiren, Hayden, Handel og aríur eftír Verdi, Mozart og Boi-odin. Var tónleikunum mjög vel tek- ið, einkum gamanforleik hljóm- sveitarstjórans. Þá var og Kristni Hallssyni fagnað ákaft eftir aríu- söng sinn. i: dansarnir í G. T. húsinu hef jast að nýju í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT CARLS BILLICH Söngvari: Sigurður Ólafsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 3355 • »»»»M»a».«i* IÐNÓ IÐNÓ ¦•• I Matseðill kvöldsins Frönsk lauksúpa Kaldur Lax í Mayonaise Ali-Hamborgarhryggur með rauðvínsósu eða Wienerschnitzel með grænmeti Triffle Kaffi Hljómsveit Ieikur. Leikhúskjallarínn. Dansleikur í Iðnó í kvöld kl. 9. Jóna Gunnarsdóttir syngur me^ hljómsveitinni Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5. — Simi 3191 Selfossbíó: Selfossbíé. DANSLEIKUR í Selfossbíói í kvöld kl. 9- • Olafur Gaukur og tríó leika • Söngvari Haukur Morthens kynnir ný dægurlög Ferðir frá B.S.R. kl. 7,30 og til baka að afloknum dansi. Selfossbíó: Selfossbíó. Okkur vantar unglinga til að bera blaðið víðsvegar um bæinn. Talið við skrifstofuna eftir kl. 10*f.h. tnofólfscafé Tnsrólfscafé ELDR! DANSARNIR f Ingrólfscafé í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 2826. Gömlu dansarnir »ð Þórscafé í kvöld klukkan 9. J. H. kvartettinn leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7 Silfurtunglið Ðansleikur í kvöld og annað kvöld kl. 9 HLJÓMSVEIT JOSÉ M. RIBA Aðgöngumiðar seldir kl. 3—4. SILFURTUNGLIÐ VETRARGARÖURINN DANSLEIKUR í VetrargarSinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Karls Jónatanssonar. IQðapantanir í •ima 3710 eftir klu&kan 8 I ÁlþfuUMÚsiu Hafnarfirði Gömlu dansarnir í kvöld. HLJÓMSVEIT Rúts Hannessonar leikur. Dansstjóri: Hjalti Auðunsson. Sala aðgöngumiða frá kl. 8 — Sími 9499. Nefndin. Sjálfstæðisfélagið Þorsteinn Ingólfsson í Kjósarsýslu HérabsmóL í Hlégarði á laugardagskvöld kl. 9 e. h. Forsætisráðherra Ólafur Thors flytur ræðu. Skemmtikraftar: Kristinn Hallsson, óperusöngvari og leikararnir Klemens Jónsson og Valur Gíslason. Hljómsveit Gunnars Jónssonar leikur. Allir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húsinu lokað kl. 11,30 —- Ölvun bönnuð. Stjórnin. *»»*»»««•«».• KEMÍ5K HRE1N5UW GUFUPRESSUN HAFNARSTRÆTI 5 LAUFÁSVECI, 19 HEILDSÖLUBIRGÐIR: 0. .JOHHSOM « KUBER H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.