Morgunblaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 1. okt. 1955 ÝKSTI PENNI HEIMS! ! \ /7 \ X i I kr \ V,/| v\ 1 \ />;/ \ / 11 / V V rark "5í> W x\. Y" \ ¦:...,.*' enni meb Parkers sérstæba ratfægba oddi Þér hefðuð ekki trúað að nokkur penni væri jafn mjúkur og þessi Parker "51" penni. Leyndarmálið er það, að oddur Parker er fægður á sérstæðan hátt, raf- fægður. Það gerir oddinn á Parker "51" pennanum alveg glc-rhálan og lausan við rispa er þér skrifið. Áfylling Parkers er sú auðveldasta stm til er. Með tveim fingrum fyllið þér blekgeymi Parkers nægilega mikið til að endast klukku- stundum saman með jafnri blekgjöf. Veljið um oddbreidd. Bezta blekiö fyrir pennann og alla aðra penna. Notið Parker Quink, eina blekií sem inni- heldur solv-x. Verð: Pennar með gullhettti kr. 498,00, sett kr. 749,50 Verð: Pennar með lustraloy hettu kr. 357,00, sett kr. 535,50 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 6042-E haíiðDIFvið fiöndina DIF hreinsar auðveldlega flest óhreinindi. DIF er fljótvirkt, auðvelt í notkun og betra en allt, sem þér hafið áður reynt. DIF er ómissandi á öllum vinnustöoum og á hverju heimili. plB-«-63 O. Johmson & Kaaher h.f. Opnum í dag laugardaginn 1. október, kjötverzlun að EFSTASUNDI 99 undii nafninu RAUÐABERG. Gjörið svo vel að líta inn. Reynið viðskiptin. Verzluniii Raullaberg Sími 5756 Haf narf jörður! Atvinna Stúlka helzt 20—25 ára, ósk ast til afgreiðslustarfa í matvörubúð. Tilb. ásamt meðmælum, ef til eKU, legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: — „22 — 1334". Magnús YhorSacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskriístofa. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Haínarfjörður: KEIMNSLA Vélritun -- bókfærsla -- enska ~- danska Einkatímar, einnig flokkar fyrir byrjendur. HALLDÓR G. ÓLAFSSON, kennari. Ásbúðartröð 5 — sími 9753 3 AugBýsi Nr. 5./1955. frá Innflutningsskrifstofunni. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des- ember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjár- festingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. október til og með 31. tíesember 1955. Nefnist hann „FJÓRÐI SKÖMMTUNAR- SEÐILL 1955", prentaður á hvítan pappír, með rauðgulum og bláum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 15—20 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömm af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hver um sig fyrir 250 grömmum af smjöri (einnig bögglasmiöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómrbússmjör, eins og verið hefur. „F.TÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1955", afhendist aðeins gegr því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „ÞRIÐJA SKÖMMTUNARSEÐLI 1955", með árituð nafni, heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. september 1955. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN Bíleigendur - Bílelyeiidur Hófum opnað Bílamálningar- stofu ab Skipholti 25 Simi 82016 undir nafninu BÍLAMÁLARINN og tökum að okkur allar bílamálningar og einníg bónum við bíla og ryksugum að innan. — Leggjum áherzlu á fljóia og góða afgreiðslu og sanngjarna þóknun. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Munið Bílamálarinn, Skipholti 25 Sími 82016 Virðingarfyllst, GUNNAR A. PÁLSfeON ALBERT JÓHANNESSON Rofi Sími 5362 Rofi Sími 5362 Opnum í dag varahlutaverzlun að Laugavegi 70, undir nafninu Rofi Gjörið svo vel að líta inn. Við eigum eitthvað, sem yður vantar í bílinn. 3 "tuul

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.