Morgunblaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 1. okt. 1955 MORGVNBLAÐIB 9 ¦•....................................... • ' ffSIII^S' II Arkitekfinn Helge Finsen rahbar um gömul íslenzk hús, Hóladóm- kirkju, stjórnarráðshúsið o. //. A LAUGARDAGINN var fór danski arkitektinn Helge Finsen flugleiðis heimleiðis eftir sex yikna dvöl hérlendis. Erindi hans hingað til lands var að grandskoða þær gömlu byggingar, sem eru hér við lýði frá því á fyrri öldum. Maela þær upp til fullnustu svo að hér geti geymst varanlegar minjar frá foeim. Helge Finsen arkitekt lauk fullnaðarprófi frá Akademíinu danska árið 1926. En frá þeim ftíma hefir hann m. a. gefið sig að fornfræði. Að afloknu prófi í arkitektadeild Akademisins tókst .hann á hendur ferð til Gríkklands, og starfaði um skeið að rannsóknum við frönsku forn- fræðastofnunina í Aþenu. En á síðustu árum hefir hann gefið sig að ýmsum rannsóknarefnum íieima fyrir. kunnugt er, en sú bygging er fyrir utan minn verkahring, því það var reist að tilhlutun inn- lendra stjórnarvalda. LAUGANESSTOFA, FRIBRIKSGÁFA Á MÖÐRUVÖLLUM Ég hefi fundið hér uppdrætti af gömlu biskupsstofunni í Laug- arnesi, en þær teikningar benda' til að sami maður hnfi staðið fyrir þeirri byggingu, sem stóð Míálaskólinn Mimir tekur lil starfa á ný Kennir hina lifandi tungu MALASKLÓINN Mímir er að kennslutímum er áherzla lögð á taka til starfa. Hefst kennsl- það að velta setningunum þannig an núna eftir helgina og verða fram og aftur, að setningaskipun. kennd sex tungumál Skipað verð og sérstök einkenni málfræðinnar ur í flokka í hverju tungumáli, festast óafvitandi í minni nem- eftir því hve mikið nemendur , ándans, svo að hvort tveggja hafa lært áður. Flestir nemendur verði honum tiltækt í notkun, hafa að þessu sinni látið innrita sig í ensku og verður hún kennd í tíu flokkum, en auk enskunnar verða kennd þýzka, franska, ítalska, spænska og danska. Málaskólinn Mímir hefir starf- að í fimm ár. Er höfuðáherzla námsins lögð á að þjálfa tungu- U,u-\ -,v „ sgáfu á MoðruvöUum *£ nemenda> venja þá á aðtala í Hörgárdal. Arkitektinn Jörgen hlð erlenda tun§umal °§ Helge Finsen var teiknuð með tveimur hæðum. En aðein? neðsta hæðin var reist vegna féleysis. Hinn frægi arkitekt Eigt/ed var bóndasonui frá Sjálandi, er upprunalega gaf sig að garð- yrkjustörfum, en í herþjónust- Koch mun hafa teiknað Latínu- skólann (Menntaskólann) í Reykjavik, er reistur var 1841, en Dómkirkjuna í Reykjavík teiknaði arkitekt að nafni Win- strup, er hún var reist í gamla forminu með einni hæð þegar Skálholtsbiskup fluttist hingað. FANGELSIÐ MANNÚÖARRÁÐSTÖFUN Afi minn, Hilmar Finsen, var landshófðingi hér á árunum 1865—1883. Hann átti mörg börn DANIR DUGLEGDJ VH> BYGGINGAR Á FYRRI ÖLDUM Það rnun hafa verið ambassa- dor Dana á íslandi, frú Bodil unni komst hann í verkiræðinga-' og mun það hafa stafað af því Begtrup, er fékk hugmyndina deildina og þaðan í samband við hve fjölskylda hans var stór að um að Helge Finsen yrði falið arkitektarlærdóminn. j hann lét reisa kvistinn á Stjórn- að athuga hinar gömlu bygging-j svo mikill listamaður var arráðshúsið. Nýlega hringdi ar, er hér standa allt frá því að Eigtved iS ef hann hefði fæðst Kristján Eldjárn til mín og sagði ísland laut danskri einvalds- með stórþjóð, sem hefði mátt sín mér, að hann hefði þá nýskeð etjórn. Er ég hitti arkitektinn að meira en Danir, þá hefði hann.fundið teikningu af „Stiftamt- máli spjölluðum við stundar- orðið heimsfrægur. -korn urn það sérkenni fslendinga' :er Finsen nefndi svo, að gefa sig UPPRUNALEG TEIKNING Mtið eða ekki að byggingum AF HÓLADÓMKIRKJU vandaðra húsakynna. Hann tel- j Það er einkennilegt til afspurn ur það frá fornu fari með sér- kennum íslendinga. Það er ein- kennilegt og eftirtektarvert, seg- ir hann, að fslendingar störfuðu að bókmenntum á 11. og 12. öld, um sama leyti og Danir t. d. foyggðu steinkirkjur í hundraða- tali. Þar fengu Danir útrás fyrir orku sina og hugkvæmni. En á foókmenntasviðinu hafa þeir ekki eignazt enn nema einn rithöfund á heimsinælikvarða, ævintýra- skáldið H. C. Andersen. ¦— Þegar maður hugsar um, hve mikið ríkidæmi var hér á fyrri öldum íslandsbyggðar, t. d. hve Snorri Sturluson hlýtur að hafa verið loðinn um lófana, þegar hann var upp á sitt bezta, þá fer ekki hjá því, að honum hlýtur að hafa verið það auðvelt að koma upp varanlegum bygging- um, ef hann hefði haft nokkurn hug á bví. Og ekki skorti hann þekkinguna á högum annarra þjóða. En mér skilst. að hann hafi vantað viljann til fram- kvæmdanna. Þó íslendingar hefðu ekki sement í gamla daga frekar en aðrir, fór ekki hjá því, að þeir gætu útvegað sér kalk í foindiefni í vandaðar byggingar. En það vantar mikið þegar vilj- ann vantar. mansgaarden" sem það hús hét á sinni tíð. Greinir teikningin frá allri herbergjaskipun hússins eins og hún var árið 1802, en sú teikning er gerð af sjóliðsforingja ar, að fyrstu mennirnir, sem er þá var hér á ferð. Hætt var völdust til að reisa byggingar á við að nota húsið sem fangelsi hlusta á það, svo að það verði ekki íram- andi, þegar nemendur þurfa á því að halda. Flestir þeir, sem lært hafa tungumál í skólum kannast við það, hversu erfitt er að beita tungumálum, sem þeir hafa lært á bók, þegar út í sjálft lífið er komið. í Málaskólanum Mími læra menn að bera rétt fram tungumálin og kynnast þeim við daglega notkun þeirra, eins og þeir mundu gera við dvöl er- lendis eða nám þar Þannig fer mest öll kennslan fram á hinu er- lenda tungumáli og er málfræð- in kennd með dæmum úr hinu daglega máli. Annars er höfð hliðsjón af kennslubókum við námið, en meginhluti bóklædóms fer þó fram í heimahúsum. í þegar á þarf að halda. Kennarar við skólann í vetup verða þeir: Einar Pálsson, Ute Jakobshagen, Jose Antonio Romero, Franco Belli, Sigfús Andrésson og Erik Sönderhölm. Forráðamenn skólans tjáðu tíð indamanni blaðsins í gær, er harm leit' inn til þeirra, að við tungu- málanám væri að sjálfsögðu ekki til neinn Kínalífs-elexír, sem hægt væri að dæla inn í fólk fyr- irhafnarlaust. Tungumáíanáijni væri alltaf sjálfsnám að mikl» leyti og því mikið undir náms- lóngun og alúð nemandans kom- ið, hversu færi um kennsluna. Hins vegar kváðust þeir vona, að eðlilegri grundvöllur hefði skap- azt fyrir fjölda manna til tungu- málanáms við tilkomu málaskól- ans en áður meðan öll slík kennsla var í höndum framhalds- skóla. Nú geta bæði ungir sem gamlir reynt getu sína til tungu- málanáms, hvort sem þeir hafa gengið í skóla fyrr, eða ekki. Fyrri námskeiðin hefjast núna á mánudag og þriðjudag, en síð- an verða framhaldsnámskeið eft- ir jól. Dómkirkjan í Reykjavík í sinni upprunalegu mynd. íslandi voru frægustu arkitektar' 1815 en það var reist á 18. öld Dana, Eigtved og maður að nafni inni eins og segir í hinni ein- Þó farið einna verst út úr því Úr Austur-Skagafirði: Heyfengur bænda misjaln - Léleg sumarvertíð — Mikill iramhvæmdahugur — Rafmagn á flesta bæi í Fljótum ÞAÐ má segja að heyskapartiðin ' ar, sérstaklega í sveitinni og hafi verið mjög risjótt. Sunnan- áttin hefir verið ríkjandi hér í allt sumar og þá má heita að dag- legir rigningarskúrir séu. — Af þessum sökum hefir heyskapur gengið ver en í meðallagi, þó er þetta mjög misjafnt og skera þau sig úr heimilin, sem súgþurrkun hafa og nægar súrheysgryfjur. Þar má heita að góður heyskapur sé. — Sunnanrok hafa komið mörg í sumar og heyskaðar orðið nokkr- ir af þeim sökum. Dalirnir hafa Thurah, er teiknaði Hóladóm- kirkju. Ég fann upprunalegu teikninguiia eftir Thurah af Dóm kennilegu sögu Magnúsar Steph- ensen „Eftirmæli 18. aldarinn- ar", þar sem hann segir fyrir hvað þetta snertir, og eru sumir bæir, sem varla hafa hálfan hey- skap á við síðastliðið ár — og nokkur hús eru í smíðum í kaup- túninu. Bændur rækta mjög mikið ár- lega og byggja íbúðarhús, pen- ingshús og rafstöðvar, þar sem nokkur skilyrði eru til þess. — Ekki er vafi á að umbóta- og framkvæmdaaldan hefir fangaS hugi manna hér sem annarsstað- ar, en hvort þar er allt gert af framsýni og fyrirhyggju er önn- ur saga. Velmegun má þó heita góð, ef ekki er einblínt á skatta- skýrslur og opinber uppgjör manna. kirkjunni, svo enginn vafi er um munn Fjallkonunnar: „Á öldinni verða því að fækka bústofni og höfundinn. Tiltölulega er það sjaldgæít að maður finni hinar upprunalegu teikningar af hús- VANRÆKT VERKEFNI um er voru reist á þeim árum. Mér skilst, segir Finsen, að Því þá höfðu menn engin tæki hér sé um að ræða vanrækt rann-j til að margfalda teikningar sem sóknarefni, að fá á því skýringar .upprunalega slitnuðu í meðferð hversvegna fornmenn voru fram- byggingamannanna. En af ein- takslausir um vandaðar bygging- hverjum dularfullum ástæðum ar. — Og hvaða árangur hefir orð- ið af h-aimsókn yðar hingað? — Að mínu áliti er hann góður. FRÆGUSTU BYGGINGAMEISTARARNIR HÖFÐU HÉR VERKEFNI hefir 'l.nurah gert aðra teikn- ingu af dómkirkjunni, sem hefir varðveizt. Hann var biskupsson- ur frá Rípum. NESSTOFA, LANDAKIRKJA Næstur í röðinni var maður að nafni Fortling, er var af þýzkum Til að byrja á byrjuninni ættum. Hann teiknaði Nesstof- nefni ég fyrst Viðeyjarstofu, en una, sem bústað Bjarna Páls- hana tsiknaði. sem kunnugt er sonar iandlæknis og sennilega Egil Nicolaj Eigtved, sem var á Bessastaðastofu líka. sinni tíð áreiðanlega frægastur og Höfundur Stjórnarráðshússins færastur arkitekt Dana. Enda er maður að nafni Anthon, og var hann fyrsti forstjori við hið t sami maður teiknaði Landakirkju nýstofnaða danska Akademi fyr- j í Vestmannaeyjum, sem er eitt ir 200 árum. Það var akki hans af 18. aldar húsunum hér. Afi skuld að Viðeyjarstofa varð minn, Hilmar Finsen landshöfð- aldrei reist í því formi sem hún, ingi átti mikinn þátt í því að upprunalega átti að vera. Hún' Alþingishúsið var reist, sem eignast ég fangelsi". kaupa hey. Aðrir bæir hafa jafn vel meiri hey en í fyrra. — Nú er heyskap víðast lokið, en þó GÖMUL BRÉF eru nokkrir bæir, þar sem tölu- í grúski mínu í söfnum hér á vert er úti ennþá af sætum og landi rakst ég á ýms bréf frá jafnvel óþurru heyi. fyrri óldum t. d. frá Todal amt- Slátrun er nú nýlega hafin og martni, er kvartar yfir því, að virðast dilkar og yfirleitt allt fé FinnurbiskupJónsson væri ófáan misjafnt að gæðum. Margt af því legur til að taka að sér umsjón er ekki feitt og flokkast því illa með byggingu Landakirkju í við slátrun. Vestmannaeyjum, „vegna van-l kunnáttu sinnar á múrverki".' Þykir Todal amtmanni það hart LEEEG SUMARVERTIÐ að biskupinn sem þó var „fimm Fiskafh í Hofsós hefir verið mílum" nær Vestmannaeyjum en óvenJu rýr f sumar °S má Þar hann á Bessastöðum var Ófáan- sjálfsagt um kenna hinum stöð- legur til að taka þessa umsjón ugu sunnanstormum, sem meinað ag s^r i hafa sjómönnum að sækja á mið- in. Mun þessi sumarvertíð vera Af samtíðarplöggum sé ég ekki hin ié]egasta um margra ára betur en fangelsið, er reist var á skeið. _ Héðan róa um 20 trillu- 18. oldvnm átti rót sína að rekja bátar og er þvi afkoma fjöldans konar mannúðarráðstaf- £ Hofsósi bundin þessum útvegi, til ein; ana þvi fangarnir urðu að sætta sig við misjafna meðferð frá hendi sýslumanna sem var gert að skyldu að sjá um húsnæði og fæði fyrir þá. Frh. á bls. 12. j sem svo hrapalega hefir brugð- izt í ár. MIKLAR FRAMKVÆMDIR Framkvæmdir eru alltaf mikl- RAFMAGN A FLESTA BÆI í FLJÓTUM Á þessu hausti er von til að rafmagn f rá Skeiðsfossi komi inn á flesta eða alla bæi í Fljót- um og nú horfum við sem fjær búum, vonaraugum og væntum þess að senn komi að því að Skeiðsfoss- og Gönguskarðsár- virkjun nái saman og veiti okkur öllum langþráð rafljós og önnur þægindi, sem því fylgir. Alltaf er unnið að vegabótum á leiðinni frá Hofsósi til Siglu- fjarðar, en mikið ósköp virðist okkur það ganga seint. Vil ég þar ekki um kenna verks'tjóra eða vegavinnumönnum, því að þeir virðast vinna vel. En fyrst, er að hausti er komið, er verulega far- ið að vinna í vegi. Þessi vor- og sumartími fer mest í aðgerðir annarsstaðar. Þetta hefir gengið svo í mörg ár. Þessar aðfinnslur eru ef til vill af ókunnugleika sagðar, en þegar allir segja hið sama, þá eru líkur til að betur mætti róa. Heilsufar manna og búpenings er gott það til er vitað. — B. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.