Morgunblaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 1. okt. 1955 UORGlSBLABIB 9 Vantar herbergi helzt forstofuherbergi, sem riæst Miðbænum. Uppl. í síma 80708. Baldur Jónsson, cand. mag. Stofa tli lelgu við Miðbæinn. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. f.h. á morgun, sunnudag, merkt: „Miðbær — 1326". Ibúb óskast Mig vantar nú þegar 2ja herb. íbúð. Er einhleyp. Vil greiða háa leigu og eitt ár fyrirf ram. — Sigríðnr Sigurðardóuir listmálari Sími 2176. Kona eða Stúlka óskast í fjarveru húsmóðurinnar um 2 mánaða tíma. — Má hafa með sér barn. Upplýs- ingar í síma 4813. Stofa — fíílll Góð stof a nálægt Miðbænum til leigu strax, fyrir reglu- mann, sem gæti veitt síma- afnot. Aðgangur að baði og eldhúsi veitist. Upplýsingar í síma 5891. 4ra manna híll óskast til kaups. 10 þús. kr. útborgun og skilvís mánað- argreiðsla. Skipti á vörubíl æskileg. Tilb. merkt: „Bíll — 1323", sendist Mbl. fyrir 5. október. TIL LEIGU tvö herbergi nálægt Miðbæn um með aðgangi að baði og síma og eldhúsi. Tilb. send- ist afgr. MW. fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Góð um- gengni — 1325". Ibúð til leigu Góð íbúð til \eigu gegn heil dags vist góðrar stúlku. — Uppl. á Sóleyjargötu 19 eft ir kl. 12. TIL LEIGli Góð, sólrík stofa til Ieigu á Langholtsvegi 102. Aðeins reglusamur leigjandi kemur til greina. Volkswagen Vil kaupa nýjan eða nýleg- an Volks-wagen. — Stað- greiðsla. Uppl. Sörlaskjóli 80. — I LECNAR ljósmyndapappír Sendum gegn póstkröfu. F Ó T O Kiikjustræti 2. Vaktmaour óskast á Hótel Skjaldbreið Stúlka éskast á Hótel Skjaldbreið. — Segulhandstœki ¦Nýtt, þýzkt seglubandstaeki (Grundig), til sölu. — List- hafendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl., merkt: „Segul- bandstæki — 1321", fyrir mánudagskvöld. Qpel-Caravan er til sölu, keyrður 9000 km. Að öðru leyti sem nýr. Til- boð merkt: „Staðgreiðsla — 1322" sendist af gr. Mbl. fyr- ir mánudagskvöld. Viljum taka 1—2 góða bíla á leigu. Góð trygging og á- góði. —¦ Bílaleigan Laugavegi 43. Húsgagnasmiðir Húshyggjendur Spónveggpappír í ýmsum viðarlitum og gerðum, má bæsa og pólera. Komið og skoðið. — PENSILLTNN Laugavegi 4. Takið eftir Reglusöm hjón, sem eru að byggja, vantar íbúð í 2^-3 mánuði, 1 herb. og eldhús. Fyrirframgreiðsla. — Sími 80728. — Barnlaus hjón óska eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi Upplýsingar í síma 6723. HEROERGI ásamt eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi, óskast, í Hafnar firði, helzt nærri barnaskól- anum. Uppl. í síma 9343 kl. 9—13 og 19—21. Lengdur model '42, til sýnis og sölu, | í dag. Til greina kemur j skipti á ódýrum vörubíl. Nyja bifreiSasalan Snorrabraut 36, sími 82290. Sendisveinn óskast strax. Prentsmiðjan Hólar Þingholtsstræti 27 . . Sími 6844. Plymouth '42 til sölu og sýnis á bílaverk- stæði Vilhjálms Sveinssonar, Flatahrauni, Hafnarfirði. ur litið notaður, 7 cub., er til sölu, með tækifserisverði. — Upplýsingar í síma 82073. Enskur pels ásamt eock-taíl-kjó), til sölu. Hvort tveggja nýtt og sér- staklega ódýrt. Upplýsingar á Guðrúnargötu 1, kjallara. STÍILKA óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 80365 kl. 10— 11 f. h. í dag. Saumastúlkur Oss vantar 2—3 stúlkur, — helzt vanar sanmaskap. Haf ið samband við Björn Guð- mundsson hjá Andersen & Lauth, Vesturgötu 17. Jörd óskast til kaups. Uppl. um verð, húsakost og töðufall, sendist Mbl. fyrir 15. okt., merkt „1515 — 1329". Mibstöbvarlagnir Get tekið að mér miðstöðv- arlagnir í íbúðarhús. Tilb. merkt: „Vanur — 1328", — sendist sem fyrst til afgr. Mbl. — Stúlka oskast í vist. —- Sérherbergi. -Svanhildur Þorsteinsdóttir Bólstaðahlið 14. Simi 2267. Hannyrðakennsla Byrja aftur hannyrða- kennslu 1. október. — Sigriður Erlendsdóttir Vallartröð 5, Kópavogi. Ný sending Svuntur 5 snið, fallegir litir. Meyjaskemman . Laugavegi 12. Ihúð óskast 1—4 herb. og eldhús óskast strax. Góð umgengni. Ars fyrirframgreiðsla. LTppl. i síma 6641 og 6219. IBUÐ Kennara vantar tvö herb. og eldhús, sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. , UpP.V-; í síma 7913. HAUST- KÁPUR OG DRAGTIR Kven- POPLINKÁPUR feíkna úrval. Verð frá kr. 430.00 TELPUKÁPUR úr poplini, með eða án ullarfóðri FLAUELS- HATTAR Verö frá kr. 95.00 Regn- Poplin II A T T A R nýjasta tízka Nýtt úrval af TQSKUM OG HÖNSKUM LOBKRAGA- KÁPUR í öilum stærðum Nýkomin Slngptjaldaefni, mynstruS. Verð frá kr. 35.00 m. • Pífugluggatjöld Pífuborðar Pífukappar K R Ó K A R og BÖND BRÓDERAÐIR BORÐAR Eínlií og mislit STORESEFNI, úr nælon og reyon Kjarakaup: S t o r e s - e f n i a kr. 12 00 m. FELDUR H.F. BANKASTRÆTI 7 Orlon peysur Oríon golftreyjur hvítar, bleikar, bláar Verð frá kr. 95.00 FELDUR H.F. LAUGAVEGI 116 AUSTURSTRÆTI 6 NÝTT ÚRVAL AF BLÚSSUM FELDUR H.F. AUSTURSTRÆTI10 LAUGAVEGI 16 ^áti^ ^ Laugavegi 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.