Morgunblaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 1. okt. 1955 MORGVNBLAÐIB 11 Málaskóliitn Mímir Kennsla hefst á mánudag Enska Þýzka Danska Franska Spánska ítalska KENNARAR: Einar Pálsson, Ute Jacobshagen, Erik Sönderholm, Sigfús Andrésson, José Antonio Romero, Franco Belli. Nemendur, sem látið hafa innrita sig, vinsamlegast hafi samband við skólann eftir hádegi á morgun. Nýir nemendur innritaðir í allan dag. Eldri nem- endur, sem ekki hafa haft samband við skólann, en hyggjast halda áfram námi, vinsamlegast hringi eftir kl. 4. Málaskólinn Mímir SÓLVALLAGÖTU 3, Sími 1311 (Opið frá kl. 1—7.) i Til sölu er ca. 225 fermetra STEINKIJS tvílyft með kjallara, tilvalið til vörugeymslu eða iðn- aðarreksturs. — Húsið stendur á 700 fermetra leigulóð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Þeir, sem vilja athuga kaup sendi nöfn sín á skrifstofu Mbl. fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Iðnaður — 1340". Sendisveinn Duglegur og áreiðanlegur sendisveinn óskast nú ; þegar. — Uppl. í skrifstofunni. ; LandssmiBjan Sendisveinn óskast | hálfan eða allan daginn i Háteigsvegi 2 í Reykjavík, Laugaveg 166 Kennsla hefst í barna- og fullorð- insdeildum mánu- daginn 17. okt. n.k. Innritunartími auglýstur síðar. IPf "Wlff»————*ff Verzíunin Liverpool I opnar í dag í nýjum húsakynnum a& Laugaveg 1B A Afgreioslustarf Dugleg og myndarleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bóka- og ritfangaverzlun, í Austurbænum. Gagnfræða- próf eða hliðstæð menntun æskileg. Tilboð merkt: — „Saga — 1327", sendist afgr. Mbl. fyrir 3. okt. n.k. Einhleyp hjón eða stúlkur geta fengið litla íbúð eitt herbergi og eidhús í kjallara á hitaveitusvæð- inu, gegn húshjálp annan hvern dag fyrir hádegi. Til- boð merkt: „Reglusöm — 1343", fyrir mánudag. Heslló húseigendur Er nokkur ykkar svo ríkur að hann geti leigt mér 2 her bergi og eldhús? Ef svo er, vinsamlegast hringið í síma 80669 kl. 2—5. Fátt og ró- legt í heimili. Stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu nú þegar, eða 10. þ.m. í 2— IV2. mánuð. Margt kemur til greina. Æskilegast að hús- næði fylgi. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir næstkom- andi miðvikudag, merkt: „Ábyggileg — 1342". A&altuBidux' Guðspekifélags IsBands verður haldinn dagana 2. og 3. október (sunnudag og mánudag) 1955 í húsi félagsins við Ingólfsstræti. Sunnudagur 2. október kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Mánudagur 3. október kl. 9 síðdegis. Gretar Fells flytur opinbert erindi: „GUÐMANN HINN UNGI". Leikið verður á slaghörpu á undan og eftir erindinu. Alhr velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Hef kaupanda að Ford sendiferðabifreið smíðaár 1954 eða 1955 Bílasalinn Vitastíg 10 — Símar 80059 og 80457 Tvær áigkpr stúlkur vantar til eldhússtarfa frá 10. október og eina S T Ú L K U, sem er vön að baka. Heimavist skólanna, Laugarvatni. Uppl. í síma 9, Laugarvatni. S • • « ¦ 1 .? r .«.¦ JWKODL. jpaRiÐ oc' /varjn sp&wn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.