Morgunblaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIB Laugardagur 1, okt. 1955 "1 f daR cr 273. dagur ársins. Laugardagurinn 1. október, Ardegisflæði kl. 5,46. j Síðdegisflæði kl. 18,00. Læknavörður allan sólarhring- inn í Heilsuverndarstöðinni, — eími 5030. — Næturvörður er í Eeykjavíkur apóteki, sími 1760. — Ennfremur «ru Holts-apótek og Apótek Aust- urbæjar opin daglega til kl, 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. • Messur • A MORG'UN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11. Béra Jón Auðuns. Síðdegisguðs- })jónusta kl. 5. Séra Óskar J. Þor- láksson. Hallgrímgkirk ja: — Kl, 11 messa, séra Jakob Jónsson, Kl. 2 «.h.: messa, altarisganga, séra Sig lirjón Þ. Árnason. — Barnaguðs- ]>jónustu kl. 9,30 f.li, Séra Jakob Jónsson. Engin messa kl. 5. Háteigsprestakall: — Messað í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Séra Jón Guðnason prédikar. Séra Jón Þorvarðarson, Laugarneskirkja: — Messað kl, 2 e.h. (Ath. breyttán messutíma). Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Messa i Laugarneskirkju kl. 5. (Athugið breyttan messutíma, Nesprestakall: — Messað í kapellu Háskólans kl. 2 e.h, Séra Jón Thorarensen. Oliáði söfnuðurin.n : — Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. — Séra Emil Bjöntsson. 'Kálfatjörn: --¦ tfenað '¦¦:''.. 1. — Séra Garðar Þorsteír.sson. Fríkirkjaii: — Mwaa kl. 8. Séra I»orsteinn Björnsson. Elliheimilið: — Guðsþjónusta tneð altarisgöngu kl. 10 árdegis. Séra Jóhann Briern og séra Sigttr- Irjörn Á. Gíslason. Þingvallasókn: -— Messa kl. 2 e.h. Séra Bjarni Sigurðsson. Kef lavíkurkirkja: — Barnaguðs pjónusta kl. 11 f.h. Séra Björn Jónsson. — Innri-Njarðvíkurkirkja messa kl. 2 e.h. Séra Jón Árni Sig- urðsson í Grindavík prédikar. — Kirkjukór Kirkjuvogssóknar í Hafnarhreppi syngur. — Séra Björn Jónsson. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna band í Lágafellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni, Jóhanna Krist ín Hlöðversdóttir, Garði, Mosfells- sveit og Guðm. Ebbi Pétursson, sama stað. — Ennfremur Sigui'- laug Hulda Kristinsdóttir, Garði, Mosfellssveit og Geralde G. And- erson, starfsmaður á Keflavíkur- flugvelli. 1 dag verða gefin saman í hjóna band hjá Borgardómara, Guðmund ur Georgsson stud. med., Greni- mel 9 og Örbrún Halldórsdóttir, Bólstaðarhlíð 16. Heimili þeirra verður á Grenimel 9. Gefin verða saman í hjónaband í dag, ungfrú Málfríður Ó. Þor- Steinsdóttir, prentara Ásbjörns- sonar, Bústaðavegi 37 og Jón B. Sveinsson, kaupmanns Jó'hannes- sonar, Baldursgötu 39. Séra Sig- ¦urjón Árnason gefur þau saman. Heimili brúðhjónanna verður á Víðimel 27. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Reynheiður Runólfsdóttir og Hall- dór Snorrason, sjómaður. Heimili þeirra verður á Suðurgötu 63 — Hafnarfirði. 1 dag verða gefin saman í hjóna band Katrín Karlsdóttir, Hverfis- götu 106A og Viðar Jónsson, vél- stjóri, Hverfisgötu 73. Heimili ungu hjónanna verður að Hverfis- götu 73. t dag verða gefin saman í hjóna band Esther Jónsd<Sttir, Miðtúni 28 og Árni Einarsson, loftskeyta- maður, sama stað. Heimili ungu hjónanna verður að Miðtúni 28. 1 dag verða gefin saman í hjóna. band Elín G 'ðmundsdóttir, Hver irgötu 73 og Gylíi Jónsson, vél- Dagbók Rakarastofur í Hafnarfiroi verða opnar framvegis til kl. 6 síðd. nema á föstudögum til kl. 7 og laugardögum til kl. 1. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8—10. Sími 7104. Félagsmenn, sem eiga ógreitt árgjaldið fyrir 1955, eru vinsamlega beðnir um að gera skil ( skrifstofuna n.k. föstudagskvöld. \LMENNA BÓKAFÉLAGIÐ: Aígreiosla í Tjarnargötu 16. — Sími 8-27-07, Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvlku- daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept til 1. des. Síðan lokað vetrar- mánuðina. D-Iisti er listi Sjálfstæðis- manna í Kópavogi! virkjanemi. Heimili ungu hjón anna verður að Hverfisgötu 73. Hjönaeíni S.íi laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Edda Björg Jónsdóttir, Kennaraskólanemi, — Kambsvegi 17 og Jón Ingi Sigur- mundsson, kennari, Selfossi. • Afmæli • 75 ára er í dag frú Eiísabet Bjarnadóttir, Bræðraborgarstig 20 • Skipafréttir - Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Skagaströnd í gærmorgun til Isafjarðar, Pat- reksfjarðar, Breiðafjarðar, Kefla víkur og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Siglufirði i gærkVeldi til fsafjarðar. Fjallfoss fór frá Rott erdam 27. f.m. til Antwerpen og aftur til Rotterdam, Hull og Rvík- ur. Goðafoss fer frá Ventspils í dag til Helsingfors, Ventspils, — Riga, Gautaborgai- og Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Reykjavík 28. f.m. til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 26. f.m. til New York. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 29. f.m. til New York. Tungufoss kom til Reykjavikur 29. f.m. frá Hamborg, Skipaútgerð rikisins: Hekla er á leið frá Austfjörð- um til Akureyrar. Esja fór frá Ak ureyri kl. 15 í gær á austurleið. Het'ðubreið fer frá Reykjavík á mánudaginn austur um Iand til Þórshafnar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er á leið frá Frederikstad í Noregi til Raufar hafnar. Baldur fer frá Reykjavík á mánudaginn til Búðardals og Hjallaness. — SkipadeildS. f. S.: Hvassafell er á Fáskrúðsfirði. Arnarfell fer frá Rostoek í dag til Hamborgar og Islands. Jökulfell og Dísarfell eru i Reykjavík. Litla fell losar á Austfjörðum. Helga- fell er í Þrándheimsfirði. Eimskipaf élag' Rvíkur.: Katla er væntanleg til Reykja- víkur á sunnudag. Að^ífundur G::3sí;;kifslags íslands verður í húsi féiagsins á morg- un kl. 2 e. h. Næstkomandi mánu- dagskvöld kl. 9 flytur Gretar Fells, erindi fyrir almenning, er hann nefnir: „Guðmann hinn ungi". — Allir velkomnir, Listsýning Nínu Sæmundsson verðu" opnuð ' Þjóðminjasafn- inu í d:.» kl, 5. Hún verður opin dagjeg-a irL kl. 1—10 síðd. Bæjarbókasafnið Uthín: Virka daga kl, 2—10 e.h. Laugard, kl. 2—7 e.h, Sunnu- daga kl. 5—7 e.h. — Lesstofan er opin: Virka daga kl. 10—12 og 1—10. Laugardaga kl. 10—12 og oddsen. 1—7. Sunnudaga kí. 2—7 e.h. Læknar f jarverandi Grímur Magnússon, 3. sept. til 15. okt. Staðgengill Jóhannes Björnsson, Stefán Björnsson 26. sept. til 11. okt. Staðgengill: Skúli Thor-' Bjarni Jónsson 1. sept. til 4. okt. Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. Kristjana Helgadóttir 16. sept. óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. til verður almenn aamkoma og talar 6 nóvember, Staðgengill Skúli KFUM og K, Hafnarfirði Sunnudagaskólinn hefst í fyrra- málið kl. 10.00. KI. 8,30 um kvöldið ólafur Ólafsson, krístniboði. Thoroddsen, Björn Guðbrandsson 27. sept. til 10. okt. Staðgengill: Oddur Ólafs- Lestrarfélag kvenna Bókasafn félagsins er að Grund son. arstíg 10. Bókaútlán mánudaga, Sveinn Gunnarsson 27. sept. — miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 Óókveðinn tíma. — Staðgengill: og 8—9 e.h. — Barnadeildin er f Ölafur Helgason. opin sömu daga. Haustfermingarbörn séra Emils Bjðrnssonar eru vin Stuðningsmenn Sjálfstæð isflokksins í Kópavogi. — samlega beðin að koma til viðtals Hafið samband við kosninga skrifstofu flokksins á Þing- holtsbraut 49. — Sími henn- ar er 7189. í Austurbæjarskólanum kl. 8 næst- komandi mánudagskvöld. Unglinga vantar til blaðburðar Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 4. okt. næstkomandi kl. 8,30 í Sjómanna- skólanum. FÖlkið í Haukatungu =1 Afh. Mbl.: G. S. krónur 100,00, -. .. | • Gengisskraning « (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: I 100 gullkr. = 738,95 pappírskr( 1 Sterlingspund .. kr. 45.7C 1 Bandaríkjadollar — 16,33 1 Kanadadollar .. — 16,58 100 danskar kr......— 236,8© 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr...... — 315,30 100 finnsk mörk ___— 7,09 1000 franskir frankar. — 46,63 100 belgiskir frankar —¦ 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini ........ — 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur...........— 26,12 Gangið í Almenna bókafélagiðj félag allra fslendinga. J MinningarspjöM j Krabbameinsféi. isixa.es fást hjá ðllum pósfcsdtgreiiíaiiaaa tandsms. lyfjabúftKas '• Reykjavlfe og Hafnarfirði (neaui LangatfegS' og Eeykjavíkur-apótekBm), —- K* insdia, Elliheimilum Grttnd og rJferifstofu krabbaœejiaféTacaiUUl, Blóðbankanum, Barónsstíf, aíml S947. — Minningakortia er« M&i f.roidd gegnum sima €94,% 3 • Utvarp ® Laugardagnr 1. október: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 19,00 Tómstunda þáttur barna og unglinga (Jóm Pálsson). 19,30 Samsöngur: Úral- kósakkakórinn syngur rússnesk þjóðlög (plötur). 20,30 Einsöngur: Richard Hayward syngur írska söngva (pltur). 20,45 Upplestur: „Svona er að vera feiminn", smá saga eftir Johan Bojer, í þýðingu Þorsteins Jónssonar (Höskuldur Skagfjörð leikari). 21,05 Tónleik- ar: Hljómsveitin Philharmonía leikur stutt hljómsveitai-verk eftir Suppé, Tschaikowsky, Mascagni og Bach; George Weldon stjórn- ar. 21,25 Leikrit: „Demantur stórfurstans" eftir Alan Monk- house. —¦ Leikstjóri Ævar Kvar- an. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. LONDON: — Brezka stjórnin hef ir tilkynnt egypzku stjórninni, að hún liti alvarlegum augum á vopnakaup Egypta í Rússlandi. Kvaðst óttast að af því stafaði vígbúnaðarkapphlaup í löndun- um fyrir botni Miðjarðarhafs. mnjfTRfimBmjub W\U\ Mjólkurbúðir opnar til kl. 4 Framvegis verða mjólkurbúðir opnar til kl. 4 alla laugardaga eins og aðrar verzlanir. Barnaguðsþjónustur í Hallgrímskirkju verða f ramvegis kl. 9,30 á morgn ana, en síðdegismessan færist fram til kl. 2 e.h. — Er þetta gert sér- staklega með tilliti til þess að morguninn hefur venjulega reynzt bezti tíminn fyrir barnaguðsþjón- ustur. Foreldrar barnanna eru vinsamlega beðnir að veita þessu athygli og benda börnunum á breytinguna. — Prestarnir. j „Bráðum koma bieS8uð jólin".... I * Til Hallgrímskirkju ókrigSult ™ð í Saurbæ ' Eiginkona lögfræðings nokkurs hefi ég nýlega móttekið 100,00 átti s stríði við mann sinn' sem kr. frá frú Guðbiörgu Bergmann, neitaði oft og ematt að fara með Reykjavík, og 750,00 kr. frá Z. — 'hemii 'l velzlur' Þvl hann var brevtt Votta ég góðum gefendum inni- ur á bvl að folk' scm hann hitti' legustu þakkir. — Misprentast var _sl/,ellt_að sPvrJa hann raða hafði í giafalista nýlega, frásögn um minningargiafir um Helga hrepnstióra Jónsson frá Stóra- Botni; 500 kr., giöfin var frá Ak- urnesinsri og og 200 kr. gjöfin var frá fjölskyldunum InfirunnarstöS- um og fl. — Matth. Þórðarson. Sólheimadrensrurinn um mál sín, Frúin kom einu sinni að máli við lækniskonu og spurði hana, hvort hún ætti ekki í sama stríði við mann sinn, og hvaða ráð hann notaði til þess að losna við slíka ágengni. — Maðurinn minn hefur alveg óbrigðult ráð til ^þess að losna við . .., . slíka sjúklinga, sagði læknisfrúin v. ^' ^ÍU l^m' gamaIt' á* brosandi. — Þegar veizlugestir heit kr. 70,00; M B kr. 25,00. hafa gefið a]menna sjúkdómslýs- - , , . , . , ingu segir mafiurinn minn, svo Hallgrimskirkja í Saurbæ hátt, að allir aðrii- í samkvæminu sem var að rífa ,t - ð mig, þ Wr Afh, Mbl: G. S., áheit kr. 25,00. geta heyrt það: „AfMœðiB yðurJl jþa* herrsmr -em r-.ust við mig! ÞáS var enginn bílstjóri Drukkinn maður kom inn I veggja hæða strætisvagn, erlendis. Hann settist nálægt bilstjóranum og talaði við hann í síf ellu, bílstjór anum til mikilla leiðinda. — Þar kom, að bílstjóranum þótti nóg um og hann stakk upp á því við gestinn að hann færi á efri hæð vagnsins og nyti góða loftsins sem þar væri. Gesturinn staulaðist á efri hæð- ina, en að vörmu spori kom hann aftur niður og settist hjá bílstjór- anum. — Hvað er þetta, sagði bílstjór inn. — Líkaði yður ekki góða loft- ið á efri hæðinni? — Jú, jú, svaraði sá drukkni, þar var svo sem nóg af góðu lofti og fallegu útsýni, — en mér leizt ekkert á að aka þar, þar var nefnilega enginn bílstjóri! • Rifrildi er leifiinlegt Kona nokkur, sem ætlaði að ráða til sín aðstoðarstúlku, spurði hvers vegna hún hefði farið úr síðustu vistinni. —. Stúlkan sagð- ist ekki hafa þolað, hvernig hjón- in hefðu rifist. — Það hlýtur að hafa verið m.jög leiðinlegt, sagði frúin vin- gjarnlega; — Já, það var*nú meira, sagði stúlkan. — Ef þ?vð var ekki frúin $

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.