Morgunblaðið - 01.10.1955, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 01.10.1955, Qupperneq 11
[ Laugardagur 1. okl. 1955 MORGUNBLAÐIB 11 Málaskóliim Mimir Kennsla hefst á mánudag Enska Þýzka Danska Franska Spánska ítalska KENNARAR: Einar Pálsson, Ute Jacobshagen, Erik Sönderholm, Sigfús Andrésson, José Antonio Romero, Franco Belli. Nemendur, sem látið hafa innrita sig, vinsamlegast hafi samband við skólann eftir hádegi á morgun. Nýir nemendur innritaðir í allan dag. Eldri nem- endur, sem ekki hafa haft samband við skólann, en hyggjast halda áfram námi, vinsamlegast hringi eftir kl. 4. Mólnskólinn Mímir SÓLVALLAGÖTU 3, Sími 1311 (Opið frá kl. 1—7.) .............................................. Til sölu er ca. 225 fermetra t STEIIMIflJS | tvílyft með kjallara, tilvalið til vörugeymslu eða iðn- ; • aðarreksturs. — Húsið stendur á 700 fermetra leigulóð. ! Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Þeir, sem vilja athuga • kaup sendi nöfn sín á skrifstofu Mbl. fyrir mánudags- » kvöld, merkt: „Iðnaður — 1340“. I ......................».........•••••• Sendisveinn Duglegur og áreiðanlegur sendisveinn óskast nú þegar. — Uppl. í skrifstofunni. I I I I I I K Bnwvó>< Sendisveinn éskast hálfan eða allan daginn Háteigsvegi 2 í Reykjavík, Laugaveg 166 Kennsla hefst í • barna- og fullorð- j insdeildum mánu- j daginn 17. okt. n.k. ■ j Innritunartími j auglýstur síðar. ■BMBWWK JUU«.» * HJMMLPUB-B ^ Verztunin Liverpoot opnar í dag # nýjum húsakynnum ■'-2^ jSöHjSP-” " r .****&&&**&' * jKjgippiíP* l, • í -'JbíJ J|* . • í[íi-iniiiiiiii,-j.ýlv'. _ Laugaveg I Afgreiðslustarf Dugleg og myndarleg stúlka ; óskast til afgreiðslustarfa í bóka- og ritfangaverzlun, í : Austurbænum. Uagnfræða- j próf eða hliðstæð menntun j æskileg. Tilboð merkt: — | „Saga — 1327“, sendist afgr. Mbl. fyrir 3. okt. n.k. Einhleyp hjón eða. stúlkur geta fengið litla íbúð eitt herbergi og eidhús í kjallara á hitaveitusvæð- inu, gegn húshjálp annan hvern dag fyrir hádegi. Til- boð merkt: „Reglusöm — 1343“, fyrir mánudag. | Halló húseigendur Er nokkur ykkar svo ríkur ' að hann geti leigt mér 2 her bergi og eldhús? Ef svo er, vinsamlegast hringið í síma 80669 kl. 2—5. Fátt og ró- legt í heimili. Stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu nú þegar, eða 10. þ.m. í 2— 214 mánuð. Margt kemur til greina. Æskilegast að hús- næði fylgi. Tilb. leggist inn t á afgr. Mbl. fyrir næstkom- j andi miðvikudag, merkt: „Ábyggileg — 1342“. í j Æ BsmMísm ■ ■ • JÞ j Guðspekifélags isSauds ■ ■ ; verður haldinn dagana 2. og 3. október (sunnudag og « j mátiudag) 1955 í húsi félagsins við Ingólfsstræti. j Sunnudagur 2. október kl. 2 e. li. ; Ðagskrá: Venjuleg aðalfundarsíörf. ; Mánudagur 3. október kl. 9 síðdegis. t j Gretar Fells flytur opinbert erindi: „GUÐMANN HINN UNGI“. ; Leikið verður á slaghörpu á undan og eftiv erindinu. ! Allir velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Hef kaupanda að I Ford sendiferðabifreió ■ I smíðaár 1954 eða 1955 ■ ■ ■ j Bílasalinn i Viíastíg 10 — Símar 80059 og 80457 Tvær dugle vantar til eldhússtarfa frá 10. október og eina S T Ú L K U, sem er vön að baka. Heimavist skólanna, Laugarvatni. Uppl. í síma 9, Laugarvatni. !ur stúlkur : ••1 úc'/jur TYRsrm með rvýjuNC/mN/w /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.