Morgunblaðið - 01.10.1955, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 01.10.1955, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 1. okt. 1955 MÝKSTI PENNI HEIMS! með Parkers sérstæða raffægða oddi Þér hefðuð ekki trúað að nokkur penni nægilega mikið til að endast klukku- væri jafn mjúkur c-g þessi Parker “51” stundum saman með jafnri blekgjof. penni. Leyndarmálið er það, að oddur Veljið um oddbreidd. Parker er fægður á sérstæðan hátt, raf- fægður. Það gerir oddinn á Parker “51” pennanum alveg glerhálan og lausan við rispa er þér skrifið. Áfylling Parkers er sú auðveldasta sem til er. Með tveim fingrum fyllið þér blekgeymi Parkers Verð: Pennar með gullhettn kr. 498,00, sett kr. 749,50 Verð: Pennar með lustraloy hettu kr. 357,00, sett kr. 535,50 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík «042-E Bezta blekiö fyrir pennann og ... ,. , . alla aðra penna. Notið Parker I Quiflk) Quink, eina blekið sem inni- DIF hreinsar auðveldlega flest óhreinindi. DIF er fliótvirkt, auðvelt í notkun og betra en allt, sem þér hafið áður reynt. DIF er ómissandi á öllum vinnustöðum og á hverju hcimili. O. Johnson & Kaaber h.f. Opnum í daff laugardaginn 1. október, kjötverzlun að EFSTASUNDI 99 undii nafninu RAUÐABERG. Gjörið svo vel að líta inn. Iíeynið viðskiptin. Verzlunín Rauðab&rg Sími 5756 Haf narf jörður! Atvinna Stúlka helzt 20—25 ára, ósk ast til afgreiðslustarfa í matvörubúð. Tilb. ásamt meðmælum, ef til etu, legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: — „22 — 1334“. Magnús Thorlatius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Hafnarfjörður: KEIMNSLA Vélritun - bókfærsla - enska - danska Einkatímar, einnig flokkar fyrir byrjendur. HALLDÓR G. ÓLAFSSON, kennari. Ásbúðartröð 5 — sími 9753 Nr. 5./1955. frá Innflutningsskrifstofunni. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des- § ember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjár- * festingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. október til og með 31. tí.esember 1955. Nefnist hann „FJÓRÐI SKÖMMTUNAR- SEÐILL 1955“, prentaður á hvítan pappír, með rauðgulum og bláum lit. Gildir hann samkvæmt þvl, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 15—20 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömm af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hver um sig fyrir 250 grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómrbússmjör, eins og verið hefur. „I'JÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1955“, afhendist aðeins gegr því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „ÞRIÐJA SKÖMMTUNARSEÐLI 1955“, með árituð nafni, heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. september 1955. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN Bíleiyendur — Bíleiyendur Höfum opnað Bilamálningar- stofu að Skipholti 25 Simi 82016 undir nafninu BÍLAMÁLARINN og tökum að okkur allar bílamálningar og einnig bónum við bíla og ryksugum að innan. — Leggjum áherzlu á fljóía og góða afgreiðslu og sanngjarna þóknun. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Munið Bílamálarinn, Skipholti 25 Sími 82016 Virðingarfyllst, GUNNAR A. PÁLSfcON ALBERTJÓHANNESSON Hofi Sími 5362 Sími 5362 Opnum í dag varahlutaverzlun að Laugavegi 70, undir nafninu Rofi Gjörið svo vel að líta inn. Við eigum eitthvað, sem yður vantar í bílinn. 9 ■WJULll

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.