Morgunblaðið - 06.10.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.10.1955, Blaðsíða 1
42. árgangur 227. tbl. — Fimmtudagur 6. október 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsins Um 20 Klakksvák- inffar verÖa handtekrMÍr Frakkar kenna Islend- ingum um að Algier-mál var fekið á dagskrá íslertski fulltrúinn sat hjá, en atkvæði hssns hefúi getað ráðið í BLÖÐUM erlendis er nú ; verið tekið fyrir af Samein- mikið um það rætt, að það uðu þjóðunum. sé fyrir tilverknað íslenzka fulltrúans hjá SÞ að Algier- málið verður tekið til um- ræðu hjá samtökunum. Er ísland þannig komið í miðja hringiðu, eins mesta hita- málsins í sögu Sameinuðu þjóðanna. Segja hlöðin, að mjög líklegt meg'i teljast að Frakkar muni óska eftir sér- stökum fundi Atlantshafs- bandalagsins, þar sem þeir saki íslendinga um að hafa brugðizt bandalagsþjóð sinni í hinu þýðingarmesta máli. NEW YORK. — „New York Times“ sagði nýlega frá því, að bandaríski milljónaerfinginn Bar bara Hutton, muni innan skamms giftast þýzka tennisleikaranum Gottfried von Cramm, sem er barón. Frú Hutton og baróninn dvöldu nýlega í Tangier í Norð- ur-Afríku, en fóru þaðan til Par- ísar. Þau hafa þekkzt síðan árið 1929, og undanfarna tvo mánuði hefir baróninn verið gestur Bar- böru í skrauthýsi hennar í Araba hverfinu í Tangier. — Uppreisnarmenn í Hflar- ckkó sækja stöðugt á Þannig standa mál þessi, að öll meðlimsríki Atlants- hafsbandalagsins greiddu atkvæði g'egn því að Algier- málið yrði tekið á dagskrá nema tvö þeirra, Grikkland og ísland. Er talið að Frökk- um þyki það skiljanlegt, að G r i k k i r greiddu atkvæði gegn hagsmunum Frakka, þar sem þeir hafa mætt and- spyrnu í Kýpur-málinu. En hvers vegna ísland sat hjá við atkvæðagreiðsluna, telja Frakkar ekki hægt að skýra. Ef íslenzki fulltrúinn hefði greitt aíkvæði gegn Algier-málinu, hefðu atkv. verið jöfn og það hefði ekki Fez, Marokkó, 5. okt. UM 20 þús. franskir hermenn — þ. á. m. herfylki úr frönsku út- lendingaherdeildinni — eru um- kringdir af her marokkanskra uppreisnarmanna í Atlasfjöllun- um við landamæri franska og spánska Marokkó. Liðsauki er stöðugt fluttur til frönsku herjanna, og hafa þeir árangurslaust reynt að rjúfa um- sátrið. En uppreisnarmenn halda uppi stöðugri skothríð, sækja sí- fellt á og þröngva frönsku her- mönnunum inn á æ þrengra svæði. Uppreisnarmenn hafa nú um- kringt tvö virki Frakka og eru á góðum vegi með að umkringja þriðja virkið — lítið virki við bæinn Aknol. Búa þeir sig nú undir að heyja lokaorrustur um virkin. Frakkar segja, að uppreisnar- menn hafi fengið liðstyrk frá spánska Marokkó, og hefir franska stjórin ásakað Spánverja fyrir að hafa ekki haft nógu strangt eftirlit á landamærunum. Segir í fréttaskeytum, að her uppreisnarmanna sé mjög vel stjórnað, séu þeir búnir fyrsta flokks vopnum og margir klædd- ir einkennisbúningum. — Reuter-NTB. Fyrstu j>ýzku fangarnir koma heim frá Sovét 800 af tæpum 10 jhús. striðs- föngum verib látnir lausir Bonn. 1 fangar koma á sunnudaginn til Æ S T A sunnudag koma 800 bráðabirgðabækistöðva á landa- Þjóðverjar, sem haldið hef- mærum V- og A-Þýzkalands ná- ur verið sem stríðsföngum í Ráð- lægt Friedland. Vestur-þýzka stj órnarríkj unum, heim til Vest- landamæralögreglan hefur mik- ur-Þýzkalands. — Vestur-þýzki inn viðbúnað til að taka á móti flóttamannaráðherrann, Theodor stríðsföngunum, og sjúkrabílar Oberlander, skýrði nýlega frá og sveitir Rauða krossins eru þessu. Lausn þessara stríðsfanga komnar á vettvang, ef ske kynni, er í samræmi við það samkomu- | að þessir fyrverandi stríðsfangar lag er náðist með ráðamönnum þurfi á læknishjálp að halda. N' í Kreml og dr. Moskvu-fundinum um vikum. Adenauer á fyrir nokkr- Þá lofaði Bulganin mar- skálkur að 9626 þýzkir stríðs- fangar skyldu innan skamms fá að snúa aftur heim til V- Þýzkalands. Þessir 800 vestur-þýzku stríðs OKKl *■ vantar nú þegar börn og unglinga til að bera blaðið til kauþenda víðsvegar um bæinn. Látið ekki dragast að koma á af- greiðsluna og ráða ykkur í starf- ið. — □------------------------n Myndin sýnir Ben Arafa soldán yfirgefa höil sína í Rabat ásamt syni sínum, er hann liafði afsalað sér soldánstign og ákveðið að setjast að í Tangier. Faure og Adenauer ræðasf við LUXEMBURG, 5. okt. — Franski forsætisráðherrann Edgar Faure og dr. Adenauer hittust í dag í Luxemburg til að ræða sam- eiginlega yfirlýsingu Frakka og Þjóðverja, sem ætluð er til að hvetja Saar-búa til að greiða at- kvæði með áforminu um, að Saar-héraðið verði „evrópskt" ríki og í áframhaldandi efna- hagssambandi við Frakka. Þjóð- aratkvæðagreiðsla um Saar- sáttmálann, er Mendes-France og dr. Adenauer gerðu með sér fer fram 23. okt. Hafni Saar-búar sáttmálanum er óttazt, að deila Frakka og Þjóðverja um Saar harðni enn á ný. í sameiginlegri yfirlýsingu Faures og Adenauers segir, að Saarsáttmálinn sé í fullu sam- ræmi við gang málanna í Evrópu. Væri sáttmálinn til þess ætlaður að gæta hagsmuna Saarbúa. f lok yfirlýsingarinnar tjáðu forsætis- ráðherrarnir sig reiðubúna til að hefja í febrúarmánuði n.k. við- ræður um eínahagsmál héraðs- ins, en gert er ráð fyrir slíkum viðræðum í sáttmálanum. —Reuter-NTB. Kaupmannahöfn, 5. okt. Einkaskeyti frá Páli Jónssyni BÚIZT er við, að danska lög- regluliðið í Klakksvík muni handtaka alls um 20 Klakks- víkinga. Tveir voru handtekn- ir í gærkvöldi. — Sennilega verða ekki fleiri en sex hand- teknir á dag, þar sem það tek- ur nokkrar klukkustundir að yfirhejra fangana. x—★—x Extrabladet skrifar, að at- burðarás næstu daga í Klakks vík geti haft örlagarík áhrif á öll samskipti Dana og Fær- eyinga í framtíðinni. Færeyskir fiskimenn á hafi úti hafa í hótunum um að grípa til alvarlegra aðgerða, ef herskipið Hrólfur kraki verður ekki þegar kvatt heim frá Klakksvík og danska lög- regluliðið sent heimleiðis. Standa færeysku fiskimenn- irnir við hótun sína getur það leitt til alvarlegra átaka. Bliðið kallar það „hneyksli“ að lýðveldisflokkunnn skyldi snúa sér til ensku, norsku og íslenzku stjórnarinnar og biðja um aðstoð við að koma danska lögrcgiuliðinu á brott. Segir blaðið, að tæplega megi vænta þess, að stjórnir þessara landa verði við þessari hjálpar- beiðni. í forystugrein í blaðina „Information" segir, að ástand ið sé ekki svo mjög slæmt í þessu „Marokkó“ Dana. En snúist rás atburðanna þannig, að lýðveldisflokkurinn fái aukinn byr af óeirðunum í Klatcksvík, „þá er bezt að láta Færejinga sigla sinn sjó — og stefna, hvert sem þeir vilja“. f Reutersfregn segir, að norska utanríkisráðuneytið hafi enn ekki móttekið neina beiðni um hjálp frá færeyska lýðveldisflokknum. S.I. laugardag ákváðu Frakkar að kalla fulltrúa sína heim af allsherjarþingi SÞ í mótmælaskyni við þá ákvörðun SÞ að taka Algier-málin til umræðu. Almenningur í Frakklandi óttast, að þetta verði til þess, að Frakkar segi sig úr SÞ. Ef Frakkar stíga það skref, getur það orðið til þess að spilla að meira eða minna leyti því markmiði, er SÞ vinna að — að koma á sáttum þjóða í milli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.