Morgunblaðið - 06.10.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.10.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 6. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 Ibúbir og hús til sölu í sinaðum 5 herbergja hæ3 við Haga- mel, tæpl. 130 ferm., fok- held. 5 herb. hæS, með sér inn- gangi, við Rauðalæk, fok- held. 3ja herb. fokheld hæð a hita veitusvæði, í Vesturbæn- um, ásamt góðu risherb. Hæð og ris í húsi við Lang- holtsveg, verður selt fok- helt. — Fokheld kjallaraíbúS við Rauðalæk. 2ja og 4ra herb. íbúðir í f jöl býlishúsi, við Kleppsveg. Steinsteypt hús, hæð og kjall ari, á bezta stað í Kópa- vogi. Hús í Kópavoogi, 4ra herb. hæð, tilbúin undir tréverk og 1 herb. og eldhús í kjall ara, tilbúið til íbúðar. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. GlæsiEegt einbýlishús með bílskúr og vel rækt- aðri lóð, til sölu, í Kópa- vogi. — Einbýlishús, hæð og ris í Kópavogi. Einhýlishús, hæð og ris í Kleppsholti. Einhýlishús á hitaveitusvæð inu, í Austurbænum. Einbýlishús, kjallari og hæð í Sogamýrinni, ásamt stórri lóð og fleiri eign- um. — 5 herb. íbúðir í Hlíðunum með eða án bílskúrs. 4ra herb. íbúðarhæð í Voga- 'hverfi —■ 4ra herb. kjallaraibúð við Ægissíðu. — 4ra herb. kjallaraíbúð í Vogahverfi. 3ja herb. íbúðir í Austurbæn um og í Hlíðunum. 4ra herb. fokheld kjallara- íbúð í Högunum. 5 herb. fokheldar ibúðir á Melunum. Fokheldar ibúðir í Hlíðun- um. — Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. rii. solu Einbýlishús, ibúðarhæðir í byggingu, á hitaveitusvæði. Einar Ásmundsson, Iirl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f. h. NÆLONEFNI í barna- og unglingakjóla, af mörgum og litum. Nýkomið. — OUjmp'm Laugavegi 26. Herra Gaberdine SKYRTUR verð frá kr. 90,00. TOLEDO Fischersundi. Barnakojur óskast keyptar. — Upplýs- ingar í síma 6051. Smáibúðarhús óskast keypt. Útborgun get- ur orðið um 200 þús. Haraldur Gnðmundssaa lögg. fasteignasali, Hafn. 7 fi Símar 5415 og 5414, heima. TIL SOLU 3ja herb. kjallaraíbúð, við Nesveg. Laus til íbúðar. 3ja herb. íbúðarhæð við Hjallaveg. Útborgun kr. 100 þús. Ófullgert einbýlisliús í Vest urási við Kleppsveg. Einbýlishús í Kópavogi. Maxteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. TIL SÖLU Höfum m. a. til sölu: 5—6 herbergja glæsilega 1. hæð. Stærð 134 ferm., auk sameiginlegra þæginda. Bílskúrsréttindi. Ibúðin er fokheld. 3ja herbergja íbúð í kjall- ara við Bugðulæk. Stærð 90 ferm., fokheld. 3ja herbergja íbúð í ofan- jarðarkjallara í Vestur- bænum (Lynghaga). — Stærð 90 ferm. Tilbúin undir tréverk og máln- ingu. Lán fylgir. Geisla- hitun. — Hitastilling í hverju herbergi, 4ra herbergja íbúðarhæð í húsi, innarlega við Lauga- veg. — Nokkrar 4ra herbergja íbúð- ir, í húsi við Laugaveg. Stærð 115 ferm. Ibúðirn- ar eru nú að verða fok- heldar. Upphitun svo til tilbúin. Sanngjarnt verð. Nánari uppl. gefur: Fasteigna & verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrl). Suðurgötu 4. Símar 3294 oog 4314. SOLTJOLD Cluggar h.f. Skipholti 5. Sími 82237. íbúðir til sölu 6 herb. íbúð við Vesturgötu. Söluverð kr. 250 þús. 6 herb. íbúð í nýíegu stein- húsi, ásamt mjög rúmgóð- um bílskúr og ræktaðri og girtri lóð. Laust strax, ef óskað er. 4ra berb. íbúðarhæð með sér inngangi. Einbýlisbús, hæð Og rishæð, í Smáíbúðahverfi. 5 herb. risíbúð með sér inn gangi, laus strax, ef ósk- að er. 3ja herb. íbúðarhæð með sér hitaveitu og svölum, við Miðbæinn. Góð 3ja berb. íbúðarhæð, á hitaveitusvæði í Austur- bænum. Skipti á 4ra herb. íbúðarhæð æskileg. 2ja herb. kjallaraíbúð í Laugarneshverfi. Útb. kr. 75—80 þús. Húsgrunnur, ásamt nokkru af timbri, á góðum stað í Kóp avogskaupstað. Lítið bús við Árbæjarblett. Litið hús, ásamt 1600 ferm. eignarlandi, við Selás. Hús með 2ja og 3ja herb. íbúðum við Breiðholtsveg. Skipti á 5 herb. íbúðar- hæð æskileg. Steinhús, alls 4ra herb. íbúð, í Hafnarfirði. Fokhelt steinhús, um 90 ferm., kjallari, hæð og portbyggð rishæð, með svölum, á góðum stað í Kópavogi. Kyja faxkignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. — BASS A n/v. Ij&ugavegi 10S. fiiral 0X525. Bifreiöin R-1950 til sölu. — Upplýsingar á Bræðraborgarstíg 5, milli 2 og 7 daglega. Sem ný Rafba- Eldavél til sölu Langateig 16, uppi. Uppl. í síma 82014. 2 stúlkur óska eftir HERBERGI sem næst Hvítabandinu. — Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð til afgr. Mbl., fyrir 8. þ.m., merkt: — „Reglusemi — 1425“. Daeron-flannel hentugt í pils. Vesturgötn 3 Götusliór kveuna svartir, brúnir, rauðir, drapplitaðir, grænir. Aðalstr. 8. Laugavegi 20. Laugavegi 38, Snorrabr. 38 Garðastræti 6. KAUPUM Eir. Kopar. Aluminium. -- Simi 6570. Nolaður Fólksbíll helzt Volvo, óskast keypt. Útborgun 20—30 þús. Tilb. merkt: „Fólksbíll — 1426“, sendist afgr. Mbl. IVIúrari Sá, sem getur lánað 10— 15 þús. í stuttan tíma, get- ur fengið góðan múrara. — Tilb. merkt: „Vandvirkni — 1427“, sendist blaðinu fyrir 12 á föstudag. Kinverskar handbroderaðar, ekta silkiblússur. Garðastræti 2. Sími 4578. Amerískir kvöld og eftirmiðdagskjólar í fjölbreyttu úrvali. Garðastr. 2. Sími 4578. Nýkomið, amerískir NÁTTKJÓLAR Verð aðeins kr. 56,40. \J*nl Snqiítarqur JfokiUO* Lækjargötu 4. Hafblik tilkynnir: Nýkomið Poplin — Poplin í úlpur og barnagalla. Mik- ið úrval af alls konar kjóla- efnum. Krephanzkar, í mörg um litum. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. KEFLAVIk Skólabuxur á drengi. Blúss- ur, jakkar, kuldaúlpur, — ullarsokkar. S Ó L B O R G Sími 131. IWúrarevinna Get tekið að mér múrverk, á kvöldin og um helgar. Til- boð merkt: „Múrari — 1428“, sendist afgr. blaðsins fyrir kl. 12 á laugardag. Húsnæði Ung, barnlaus hjón, er vinna bæði úti, vantar 1—2 herbergi með eldhúsi eða eld húsaðgangi. Upplýsingar í síma 1769, milli kl. 4 og 8. Peysufatafrakkar Verulega vönduð efni. — Hagstætt verð. Kápuverzlunin Laugavegi 12. Nælon-poplin nýkomið, rautt, grænt, grátt. — U N N U R Grettisgötu 64. Ungan mann reglusaman, vantar atvinnn nú þegar (helzt innivinnu). Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt „Vinna — 1433“. Stofa, herbergi og eldhús til leigu. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð merkt: „Miðbærinn — 1432“, send- ist Mbl., strax. V Ö N STULkA óskast strax í matvöruverzl- un. Tilboð merkt: „Ábyggi- leg — 1431“, sendist Mbl., fyrir hádegi á laugardag. Stúlka óskar eftir Vinnu eftir hádegi. Hef gagnfræða menntun. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Vinna — 1430“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.