Morgunblaðið - 06.10.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.10.1955, Blaðsíða 9
' Fimaitudagur 6. okt. 1955 MORGUNBLAÐIB 9 Nám í hússtjórn og baniauppeMi er nauðsynlegur þáitur í menntun kvenna E' Fyrsta nýja viðfangsefni 7. leikárs Þjóðleikhússins er gamanleik- urinn „Góði dátinn Svæk“, og verður hann frumsýndur næstkom- andi laugardag. — „Góði dátinn Svæk“ er gerður eftir samnefndri ekáldsögu eftir tékkneska höfundinn Jaroslav Hasek, sem komið fr.efur út í íslenzkri þýðingu Karls ísfelds, en hann las jafnframt söguna í útvarp fyrir nokkrum árum. Karl ísfeld hefur nú umritað eöguna i leikrit og notað til hliðsjónar leikrit eftir enskan höfund, Evan MacColI. — Leikurinn, eins og hann er sýndur hér, er i 2 {þáttum og 22 sýningum. Leikstjóri er Indriði Waage. — Hlutverk í leiknum eru um 45 og fara 28 leikarar með þau. Aðalhlutverkið Jósef Svæk leikur Róbert Arnfinnsson. Meðal annarra leikara eru Arndís Björnsdóttir, Bessi Bjarnason, Baldvin Halldórsson, Jón Aðils, Ævar Kvaran, Gestur Pálsson, Klemenz Jónsson, Helgi Skúlason, Valur Gíslason, Anna Guðmundsdóttir, Benedikt Árna- 6on, Rúrik Haraldsson, Bryndís Pétursdóttir, Hildur Kalman, Inga Þórðardóttir, Haraldur Björnsson, Valdemar Helgason o. fl. — Ðr. Victor Urbancic sér um tónlist. Með margar óskir í augunum - og Sveik var dreginn á tálar Sýningar að hefjast á góða dáfanum Sveik TJALDIÐ. — Það er leikstjór- inn, Indriði Waage, sem kall- ar inná sviðið úr sæti sínu framí eal. Ljósin eru slökkt og við horf- um á æfingu á Góða dátanum Sveik. Róbert Arnfinnsson stend- ur á sviðinu — jú við könnumst við hann; betta er góði dátinn. Það er enginn vafi á því. ■— Stöðvið. Leikstjórinn kall- ar aftur. — Ljósin eru vitlaus. Þetta er fyrri senan. Og svo er hurð opin þarna uppi. Kiddi, farðu og lok- aðu henni. Leikstjóranum er hlýtt á auga- foragði, enda stjórnar hann, eins- ©g sá sem valdið hefir, af festu og lipurð. — Þá byrjum við aftur, segir tiann. — Teppi? spyr Sveik. •— Nei, þarf ekki. Við skulum foara halda áfram. Þegar góði dátinn Sveik ætlar að fara að skríða inní gervið sitt aftur, kallar leikstjórinn úr varð- stöðu sinni: — Aðalsteinn, mússíkin á ekki við þessa senu. Endurtakið þetta. MARGAR ÓSKIR Og enn er byrjað og allt geng- «r vel. Sveik er í essinu sínu og Róbert hefir skipt um ham. — Vel gert; ágætlega gert, livislar einhver, og í því kemur Bryndís Pétursdóttir inná sviðið „með margar óskir í augunum", Svo að aumingja Sveik á ekki von á góðu. — Dísa, mundu að loka á eftir þér hurðinni, kallar leikstjórinn alltieinu. Sennilega sáu engir aðrir, að ihurðin var opin. Hvað skyldi þessi maður eiginlega hafa mörg augu, dettur manni í hug. Og sefingunni er haldið áfram, allt gengur slysalaust — og aumingja Sveik er dreginn á tálar. Hvernig á annað að vera, þegar lagleg ákveðin stúlka gefur út yfirlýs- ingu um, að hún sé með óskir í augunum. Sveik hverfur af svið- inu: Lago, segir hann. Það eru margar óskir í augunum á mér, segir hún. Margar óskir. Æfingunni er lokið. Allt gekk þetta slysalaust. Já, ágætlega og það verður vafalaust gaman að sjá leikinn í heild. Sérstaklega þegar maður hefir óljósan grun um, að Karl Isfeld hafi skotið þessum kafla inni þýðingu sína — og óskirnar hafi orðið fleiri en efni stóðu til. ★ ÞAÐ er kveikt í salnum. Við förum uppá sviðið og spjöllum við nokkra þeirra sem hér leggja hönd að verki. — Lárus Ingólfs- . . ... . son sýnir okkur leiktjöldin. Þau be. 1 einn æ mSJ eru hans verk og ástæða til að mlnn’ Jon fjallda]’. sem bnse“ R ég hafði heimsótt fsland varð mér fyrst ljóst, hverju íslendingarnir, sem fluttu vestur um haf, urðu að sjá á bak, og þeg- ar ég er stödd hér, á ég oft á tíð- um erfitt með að skilja, hvernig þeir gátu yfirgefið þetta stór- brotna land, segir frú Dóra S. Lewis, prófessor í hússtjórnar- og hagfræði við Hunter College í New York. Frú Dóra talar mjög sæmilega íslenzku og skilur hana ágæt- lega. En mér hpfir farið dálítið aftur, segir hún. Móðir mín talaði alltaf íslenzku við mig, en hún dó fyrir nokkrum árum. — Frú Dóra er fædd í Norður-Dakota. Foreldrar hennar voru Sumar- liði Sumarliðason, gullsmiður, frá Kollabúðum við Þorskafjörð í Reykhólasveit, og Helga Krist- jánsdóttir frá Tungu í Dala- mynni við ísafjarðardjúp. ★ ★ ★ Er frú. Dóra kom hingað í fyrsta skipti árið 1933, heimsótti hún æskustöðvar móður sinnar við ísafjarðardjúp, en nú hélt hún til æskustöðva föður síns að Kollabúðum. Og margt hefir breytzt hér síðan, einkum þótti mér mikilfenglegt að sjá yfir Reykjavík úr flugvélinni, þegar við lentum hér í hvassviðrinu á þriðjudagskvöldið. Borgin hefir stækkað gífurlega. Það var hreint ekki auðvelt að ná tali af frú Dóru. Hún var önn- um kafin við að hitta vini og skyldmenni, „enda á ég hér fleiri ættingja en heima í Bandaríkjun- um“, segir hún. Ég hefi gert mér far um að rækja vinskap við ís- lendinga eftir föngum, bætir hún við. Enda munu margir íslend- ingar hafa notið gestrisni frú Dóru á heimili hennar í New York. ★ ★ ★ Þegar ég kom hingað árið 1933, a vera hreykinn af þeim. Átta sen- ur eru til reiðu á sviðinu í einu, þar sem skiptingin verður að ganga svo fljótt fyrir sig. Einu sinni er jafnvel skipt um svið, á meðan á leiknum stendur. Á miðju sviðinu er svo holrúm, þar sem leikararnir verða að hírast þau augnablik sem þeir fá frí frá störfum, og við skulum vona, að þeir rati í rétt „hólf“, þegar byrjað verður að leika fyrir ur var á Melgraseiði við Isafjarð- ardjúp. Ég hafði skrifað honum um fyrirhugaða íslandsreisu mína, og sendi hann son sinn til Reykjavíkur til að taka á móti mér. Á Melgraseiði var yndislegt að vera — þaðan var dagleið á hestbaki til æskustöðva móður minnar. Frúin kom hingað fyrir 10 dög- um og fer héðan á morgun, þar sem hún hefir umfangsmiklum alvöru. Það er þó ekki að Vita störfum að gegna heima fyrir nema Sveik villist, eins og hann auk kennslustarfanna. Hun kom er nú „innréttaður", blessaður, En þá er bara að treysta á rottu- hingað frá Evrópu. Hafði hún ferðazt ásamt hóp þjóðfélags- Spjallad v/ð frú Dóru S. iew/s, prófessor 'i hússtjórnar- og hagfræbi hundinn, að hann rati. Eins og fræðinga um löndin fyrir botni þið munið selur Sveik karlinn Miðjarðarhafs ísrael, Tyrk- rottuhunda, og Þjóðleikhúsið Mnd og Grikkland einnig um hefir orðið sér úti um einn. Hvað- Júgóslavíu, Italíu og Frakkland. an haldið þið, að hann sé ættað- ★ ★ ★ ur? Úr Kópavogi! Svo að það Var tilgangur þessa ferðalags má búast við því, að það sé kynnast ýmsu, er lýtur að heldur rautt í honum blóðið. En Þjóðfélagslegri þróun, f jölskyldu- hann stendur sig samt eins og úfi, barnauppeldi og sókn Rútur. Það er víst enginn vafi kvenna til metorða og mannvirð- á því. inga í þjóðfélaginu. Segir frú Dóra, að þessum málum hafi FRÁ KLAKKSVÍK fleygt fram; í Tyrklandi og Júgó- Við förum að tjaldabaki. Hér slavíu, og konur iáti áberandi er séð fyrir öllu. Þeir smíða mikið til sín taka í ísrael. jafnvel járnbrautarvagna, hvað Helztu áhugamál frú Dóru eru þá annað. Við skreppum inní bæ« fjölskyldulíf og barnaupp- ljósaherbergi Hallgríms Bach- eMi og auknir möguleikar manns. En það er einsog kjarn- kvenna á að vinna sig upp í orkustöð Við botnum hvorki upp þjóðfélaginu. Sjálf veit frú Dóra né niður í neinu. ' af eigin reynslu, hversu mikils — Hvaðan fáið þið búningana, virði það er fyrir konur að geta spyrjum við á leiðinni út. rutt sér braut af eigin rammleik. — Lárus Ingólfsson hefir gert Hún giftist ung að aldri, en búningateikningarnar, en flestir missti mann sinn eftir mjög einkennisbúningarnir eru fengn- stutta sambúð. Hann féll í fyrri Frú Dóra Lewis — hefur gert víðreist í sumar. sér kveða. En hún er sennilega ein af þeim fáu vestur-íslenzku konum, sem eiga nafn sitt skjal- fest í „Hver er maðurinn?“ í Bandaríkjunum. Hver kona ætti að reyna að verða sér úti um almenna mennt- un og sérmenntun, ef mögulegt er, segir frú Dóra Hinsvegar ætti nokkur hluti af menntun konunnar að vera undirbúning- ur undir hverskonar heimilisstörf og barnauppeldi. Þær eyða flest- ar svo miklum tíma við þessi störf. Slíkt nám ætti að vera hluti af menntun þeirra í fram- haldsskólum. ★ ★ ★ Vann frú Dóra að því um nokkurt skeið að skipuleggja slíkt nám — bæði í menntamála- ráðuneyti Washington-fylkis og síðar við bandaríska mennta- málaráðuneytið. Árið 1939 var hún skipuð prófessor við upp- eldismáladeild New York-háskól- ans, og gegndi í fimm ár stöðu við þessa mikilvirku mennta- stofnun. Hún hefir nú verið prófessor í hússtjórnar- og hag- fræði við Hunter Coílege í 14 ár. Fór hún til Japan árið 1948 og vann þar að skipulagningu hús- stjórnarkennslu í framhaldsskól- um og kennaraskólum. Frú Dóra stundaði nám við háskólann í Seattle en tók meistarapróf frá Columbia-háskólanum í New York. Síðar fékk hún Rockefell- erístyrk og nam þá við Minne- sota-háskólann og háskólann í Cinncinnati. N Hunter College er mikil menntastofnun og stunda um 10 þús. nemendur þar nám á dag- og kvöldnámskeiðum. — Til skamms tima stærðum við okkur af því, að þetta væri stærsti kvennaskóli.heimsins, en nú get- um við það ekki lengur, þar sem bæði piltar og stúlkur sækja skólann. Skólinn hefir aðsetur sitt á tveim stöðum í borginni. Skólagjöld eru mjög lág, þar sem skólinn er rekinn á vegum New York-fylkis. ★ ★ ★ Auk kennslu í hússtjórn og öllu, er lýtur að heimilishaldi og barnauppeldi, geta nemendurnir búið sig undir kennslustörf, num- ið viðskiptafræði, blaðamennsku o. fl. Ég álít, að hægt sé að búa konur undir hússtjórn án þess, að það verði á kostnað frekari sér- menntunar, segir frú Dóra. Hún hefir skrifað fjórar bækur um heimilislíf, máltíðir á heim- ilum, klæðnað og fjölskyldulíf og barnauppeldi. Eru bækurnar kenndar í framhaldsskólum víða í Bandaríkjunum. Voru þær gefnar út fyrir nokkrum árum, „en það er svo sem ekki hægt að hlaupa í að ljúka slíku af milli mála“, segir frú Dóra brosandi. „Ég hefi únnið að útgáfu þess- ara bóka síðan árið 1940“. ★ ★ ★ Konur hafa ekki enn náð því marki að fá sömu laun og karl- menn fyrir sömu vinnu — en því verður áreiðanlega kippt í lag með tímanum, bætir hún við. í Evrópu hitti ég fjölmargar kon- ur, sem tilheyra kvennasamtök- unum, „Soroptimist Internation- al“, en þessi samtök eiga deildir í 27 löndum. Eru þetta samtök kvenna, er skipa mikilvægar stöður í hinum ýmsu löndum. Er frú Dóra formaður í þeirri deild er nær yfir norð-austur fylki Bandaríkjanna. Að lokinni ferð sinni til land- anna fyrir botni Miðjarðarhafs, fór frú Dóra í skemmtiferð um fjölmörg lönd Evrópu, England, Skotland, Noreg, Svíþjóð, Dan- mörku, Þýzkaland, Austurríki, Sviss, Ítalíu, Frakkland, Spán, Holland — og loks hingað. Fór hún í þessa ferð með starfsystur sinni, sem var prófessor við Cornell-háskólann í íþöku í New York-fvlki. Kom hún einnig hing- að til íslands með frú Dóru. G. St. ir að láni frá Kaupmannahöfn. Við urðum líka fyrir sérstöku happi nýlega. Fengum 20—30 pör af dönskum hermannastígvél um fyrir krónu stykkið. — Frá Klakksvík? — Nei. Ne-i. heimsstyrjöldinni í Frakklandi skömmu áður en vopnahlé var samið árið 1918. ★ ★ ★ Henni hefir hel'dur ekki orðið skotaskuld úr því að ryðja sér braut í þjóðfélaginu. Vart mun Þau eru öll reimalaus, og við nokkur vestur-íslenzk kona skipa erum hræddust um, að reimarn- hærri virðingarsess en frú Dóra, Frh. á bls. 12. og hafa þær þó margar látið að Þorskastofninn við Vesfur Grœnland ekki í hœttu Hann Jbo//r meiri veiði en Jbor er nú IOKTÓBERHEFTI tímaritsins „Ægis“ er skýrt frá því, að norsk- ur fiskimálaráðunautur, Birger Rasmussen, sem stjórnað hefur fiskirannsóknum við Vestur-Grænland síðan 1948, hafi látið svo um mælt, að þorskstofninn við Vestur-Grænland sé ekki í neinni hættu. Segir Rasmussen að sterkur árgangur leysi hvern annan af hólmi, þannig að veiðin sé í raun og veru ekki eins mikil og stofn- inn þolir. Árgangurinn 1942, sem var sterkur, er nú tekinn að víkja fyrir árgangi 1947, sem er enn sterkari, og er talið að hann muni í ár nema um helming af afla Norðmanna. í vændum er svo enn sterkari árgangur frá 1950. Það er hin mikla loftslags- breyting eftir 1920, sem er orsök þorskveiðanna við Vestur-Græn- land. Ekki telur Rasmussen | neina hættu á, að stcfninn verði j nokkurn tíma upp urinn. Hið eina, sem getur stöðvað veiðar á þessum slóðum er, að sjórinn kólni og fiskurinn hverfi af þeim sökum. I Lúðuveiðar við Vestur-Græn- ! land hafa einnig mikið aukizt að , undanförnu, eftir að sú fiskiteg- und hefur raunverulega verið ' friðuð í nærri 20 ár, en árið 1936 hafði offiski að heita mátti út- rýmt stofninum. Nú á að rann- saka lúðustofninn með merking- um o. fl. til að ganga úr skugga 1 ujn, hve stór hann er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.