Morgunblaðið - 06.10.1955, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 06.10.1955, Qupperneq 2
18 MORGUWBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. okt. 1955 ^ Kennarafélagið „Hússfjórn" AÐALFUNDUR Kennara- félagsins Hússtjórn var hald- ínn í Húsmæðraskólanum að Laugalandi, dagana 24.—29. ág. 8.1. í félaginu eru liðlega 100 með- limir, þar af um 50, sem nú eru starfandi við húsmæðra- og gagn- fræðaskóla. Fundinn sótti um 30 kennarar víðsvegar að af landinu. Á fundinum fóru fram venju- leg aðalfundarstörf, en auk þess var rætt um kennsluaðferðir og fleira viðkomandi kennslustarf- inu. Hlýtt var á fyrirlestra, hald- in námskeið. Loks var haldin merkileg sýning kennslutækja og handbóka. Rómuðu fundarkonur það hve fundurinn var ánægju- legur og lærdómsríkur. LÉLEG LAUNAKJÖR KVENNA Eitt af aðal umræðuefnum fundarins var launamál hús- mæðraskólakennara. Voru fund- arkonur á einu máli um það, að launakjör þeirra væru orðin ó- viðunandi, enda er þegar farið að bera á því, að erfitt er að fá kennara að húsmæðraskólunum. SÝNING KENNSLUTÆKJA OG BÓKA Sýning kennslutækja og bóka þótti takast mjög vel. Félagið hafði sýningardeild á uppeldismálaþinginu á s.l. vori. Þessi sýning var með svipuðu móti, en þó aukin og endurbætt með tilliti til þess, að hún var hér ætluð húsmæðrakennurum sérstaklega. Formaður félagsins, Halldóra Eggertsdóttir námstjóri, eá um báðar sýningarnar. Fund- arkonur voru á einu máli um J>að, að nauðsynlegt væri að ekóiarnir gætu sem fyrst aflað eér fleiri kennslutækja og hand- bóka. Er ætlunin að vinda bráð- an bug að því. NÁMSKEEB f sambandi við fundinn var haldið námskeið í ýmsu, er við kemur viðhaldi heimilisins, svo eem dýnugerð og skermasaum. Einnig í tágavinnu, tauprenti og nýjum aðferðum við handavinnu og sniðkennslu. Stuttir fyrirlestrar voru haldn- ir um ýmislegt viðvíkjandi kennslunni í húsmæðraskólun- um: Aukna kennslu í vefjarefna- fræði og híbýlafræði, skyldur húsmæðraskólanna til þess að bæta smekk nemendanna, ekki aðeins i skreytingu íbúðanna heldur einnig í skreytingu á mat o. þ h. FYRIRLESTRAR Fundarkonur hlýddu á tvo fyrirlcstra. Ejarni Rafnar, lækn- ir hélt stór fróðlegt og skemmti- legt erindi um mataræði van- færra kvenna. Jóhann Ingimars- eon, forstjóri flutti fyrirlestur um gerð og meðferð húsgagna og hélt smá sýnikennslu um við- gerðir. GOTT AÐ DVELJAST AÐ LAUGALANDI Fundarkonur skoðuðu verk- smiðjur Gefjunar og KEA. í fundarlok var farin skemmtiferð út í Höfðahverfi og í Vaglaskóg. Þegið var kvöldboð hjá prest- hjónunum, frú Jónínu Björns- dóttur og sr. Benjamín Krist- jánssyni. Dvölin að Laugalandi var öll hin ánægjulegasta, og færa fundarkonur skólastjóran- um Lenu Hallgrímsdóttur og kennurum skólans beztu þakkir og kveðjur. í stjórn félagsins voru kosnar Halldóra Eggertsdóttir form., Sigi íður Arnlaugsdóttir, Katrín Helgadóttir, Helga Sigurðardótt- ir, Vigdis Pálsdóttir, allar endur- kjörnar, Bryndís Steinþórsdóttir og Guðrún Jónasdóttir. Anna Gísladóttir og Elsa E. Guðjóns- »on gengu úr stjórninni með hluikestí. í varastjórn voru kósnar Ðag- björt Jónsdóttir og Halldóra Einarsdóttir. ‘ orgir gungn í JUmenna bóknfélngið DAGLEGA berast Almenna bófcafélaginu fjölmargar inntöku- beiðnir. Er augljóst, að menn ætla að notfæra sér tækifærið til að efla sér góðra bóka fyrir lítið verð. Benda likur til þess, r.ð félagið verði mjög öflugt þegar á fyrsta ári. í Revkjavík annast skrifstofa félagsins, Tjarnargötu 16, sími 82707, áskriftasöfnunina. Úti um land vinna umboðstnenn félagsins að öflun félaga. Umboðs- mennirnir eru þessir: AKRANES OG BORGARFJARÐARSÝSLA Akranes: Valgarður Kristjánsson, fulltr.:, Akranesi Hvalfjarðarstrandarhreppur: Guðm. Brynjólfsson, Hrafnabjörgum Skilmannahreppur: Guðm. Björnsson, Arkarlæk Innri-Akraneshreppur: Sigurjón Sigurðsson, Þaravöllum Andakílshreppur: Guðjón Gíslason, Syðstu-Fossum Skorradalshreppur: Davið Pétursson, Grund Lundareykjardalshreppur: Þorsteinn Guðmundsson, Skálpastöðum Reykholtsdalshrcppur: Þórir Steinþórsson, Reykholti Hálsahreppur: Jóhannes Gestsson, Giljum MÝRASÝSLA Hvítársíðuhreppur: Erlingur Jóhannesson, Hallkelsstöðum Þverárhlíðar- og Stafholtstungnahreppur: Ól. Ingvarsson, Varmal. Norðurárdalshreppur: Þórður Ólafsson, Brekku Borgarhr. og Borgarnes: Þorst. Bjarnason, Verzl. Borgf. Borgarnesi Alftaneshreppur: Friðjón Jónsson, Hofstöðum Hraunhreppur: Valtýr Guðjónsson, Svarfhóli t SNÆFELLSNES- OG HNAPPADALSSÝSLA Kolbeinsstaðahreppur: Kristján Jónsson, Snorrastöðum Eyjahreppur: Óskar Pétursson, Hrossholti Miklaholtshreppur: Alexander Guðbjartsson, Stakkhamri Staðarsveit: Kristín Pétursdóttir, Bergsholti Breiðuvíkurhreppur: Kristinn Kristjánsson, Hellnum Ncshreppur: Benedikt Benediktsson, Hellissandi Ólafsvíkur- og Fróðárhreppar: Edda Magnúsdóttir, Ólafsvík Eyrarsveif: Þorkell Gunnarsson, Akurtröðum Helgafellssveit: Haukur Sigurðsson, Arnarstöðum Stykkishólmshreppur: Bjarni Lárusson, Stykkishólmi Skógarstrandarhreppur: Olgeir Þorsteinsson, Hólmlátri DALASÝSLA Hörðudalshreppur: Guðm. Guðbrandsson, Hóli Miðdalahreppur: Séra Eggert Ólafsson, Kvennabrekku Haukadalshreppur: Brynjólfur Aðalsteinsson, Brautarholti Laxárhreppur: Magnús Rögnvaldsson, Búðardal Hvammssveit: Séra Pétur Oddsson, Hvammi Fellsströnd: Halldór Þ. Þórðarson, Breiðabólsstað Klofningshreppur: Sigurjón Sveinsson, Sveinsstöðum. Skarðshreppur: Eggert Ólafsson, Skarði Saurbæjarhreppur: Séra Þórir Stephensen, Tjaldanesi BARÐASTRANDARSÝSLA ÍGeiradals-, Reykhóla- og Gufudalshreppur: Jóhann Jónsson, Mýrar- tungu, Reykhólahreppi Múla- og Flateyjarhreppar: Steinn Ág. Jónsson, Flatey Barðastrandarhreppur: Hákon Kristófersson, Haga i Rauðasandshreppur: Séra Grímur Grímsson, Sauðlauksdal Patreksfjörður og Tálknafjarðarhreppur: Ásm. Olsen, Patreksfirði Bíldudalur, Ketilsdala- og Suðurfjarðarhreppur: Bókaverzl. Jóns Bjarnasonar, Bíldudal VESTUR-ÍSAFJARÐARSÝSLA Auðkúlu- og Þingeyrarhreppur: Leifur Þorbergsson, Þingeyri Mýrahreppur: Séra Eiríkur Eiríksson, Núpi Mosvallahreppur: Guðmundur Ingi Kristjánsson, Kirkjubóli Flateyrarhreppur: Sturla Ebenezarson, Flateyri Suðureyrarhreppur: Hermann Guðmundsson, Suðureyri NORÐ UR-ÍSAFJARÐARSÝSLA og ÍSAFJÖRÐUR Ilólshreppur (Bolungavík): Benedikt Bjarnason, Bolungavík Eýrarhreppur (Hnífsdalur): Sigurður Sv. Guðmundsson, Hnífsdal Súðavíkurhreppur: Þorbergur Þorbergsson, Súðavík Ögurhreppur: Baldur Bjarnason, Vigur Reykjarfjarðarhreppur: Páll Pálsson, Þúfum Nauteyrarhreppur: Niels Bjarnason, Gervidal Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppur: Ásgeir Guðmundsson, Æðey Isafjörður: Matthías Bjarnason, bóksali, ísafirði STRANDASÝSLA ‘ Arneshreppur: Sigurður Pétursson, Djúpavík j Kaldrananeshreppur: Arngrímur Ingimundarson, Odda j Hólmavík cg Hróbjartshreppur: Benedikt Finnsson, Hólmavík Kirkjubólshreppur: Karl Aðalsteinsson, Smáhömrum Fellshreppur: Guðbrandur Benediktsson, Broddanesi Óspakseyrarhreppur: Þorkell Guðmundsson, Óspakseyri Bæjarhreppur: Jon Kvaran, Hrútafirði VESTUR-HÚNAVATNSSÝSLA Staðarhreppur: Jón Kvaran, Hrútafirði Fremri-Torfustaða- og Ytri-Torfustaðahr.: Séra Gísli Kolbeins, Melstað Hvammstangahreppur: Gunnar V. Sigurðsson, Hvammstanga Kirkjuhvammshreppur: Ágúst Jónsson, Svalbarði Þverárhreppur: Jóhannes Levý, Hrísakoti Þorkelshólshreppur: Axel Guðmundsson, Valdarási AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLA Ásahreppur: Grímur Gíslason, Saurbæ Sveinsstaðahreppur: Séra Þorsteinn Gíslason, Steinnesi Torfalækjarhreppur: Stefán Jóhsson, Kagaðarhóli Blönduós: Ari Jónsson, bílstjóri Umhoðsmenn um land allf Svínavatnshreppur: Sigurjón BjÖrnsson, Kárastöðum ! Bólstaðarhliðarhreppur: Guðmundur Klemensson, Bólstaðarhlíð ! Engihlíðarhreppur: Jakob B. Bjarnason, Síðu Vindhælishreppur: Torfi Sigurðsson, Mánaskál Höfðahreppur: Páll Jónsson, Breiðabliki i Skagahreppur: Sveinn Sveinsson, Tjörn ! j SAUÐÁRKRÓKUR Og SKAGAFJARÐARSÝSLA Sauðárkrókur, Skefilsstaða-, Skarðs-, Viðvíkur- og Rípurhreppari Friðgeir Margeirsson, Sauðárkróki Staðarhreppur: Sigurður Jónsson, Reynistað i Seyluhreppur: Séra Gunnar Gíslason, Glaumbæ Lýtingsstaðahreppur: Séra Bjartmar Kristjánsson, Mælifelli Akrahreppur (Blönduhlíð): Magnús Gíslason, Frostastöðum Hofsós-, Hofs-, Fells- og Hólahreppar: ívar Björnsson, Hofsósi Haganes- og Holtshreppar (Fljótum): Hermann Jónsson, Yzta-MóJ AKUREYRI, SIGLUFJÖRÐUR, ÓLAFSFJÖRÐUR og EYJAFJAKÐARSÝSLA 1 Akureyri, Glæsibæjar- og Saurbæjarhreppar: Jónas Jóhannsson* Lækjargötu 13, Akureyri Siglufjörður: Óli Blöndal ! Ólafsfjörður: Guðmundur Þór Benediktsson I Grímseyjarhreppur: Magnús Símonarson, Grímsey Hríseyjarhreppur: Séra Fjalar Sigurjónsson Dalvíkur- og Svarfaðardalshreppar: Jóhann G. Sigurðsson, DalvílS Árskógshreppur: Valves Kárason, Litla-Árskógssandi Arnarneshreppur: Vésteinn Guðmundsson, Hjalteyri Skriðuhreppur: Aðalsteinn Sigurðsson, Öxnhóli Öxnadalshreppur: Brynjólfur Sveinsson, Efsta-landskoti Hrafnagilshreppur: Eiríkur Brynjólfsson, Kristneshæli ÖngTilstaðahreppur: Árni Ásbjarnarson, Kaupangi HÚSAVÍK og SUÐUR-ÞINGEYJARSÝSLA Húsavík, Flateyjar- Reykja- og Tjörneshr.: Ingvar Þórarinsson ! Húsavík - I Hálshreppur: Baldur Jónsson, Fjósatungu Ljósavatnshreppur: Baldvin Baldursson, Rangá Bárðdælahreppur: Þórólfur Jónsson, Stóru-Tungu Skútastaðahreppur: Pétur Jónsson, Reynihlíð Reykdælahreppur: Þorgils Jónsson, Daðastöðum Aðaldælahreppur: Eysteinn Hallgrímsson, Grímshúsum Svalbarðsstrandarhreppur: Jóhannes Laxdal, Tungu 1 NORÐUR-ÞINGEYJARSÝSLA ! Kelduneshreppur: Jón Jóhannesson, Ingveldarstöðum Öxarfjarðar-, Fjalla- og Presthólahreppur: Þorsteinn Jónsson, ! Melum, Kópaskeri Raufarhafnarhreppur: Björn Hólmsteinsson, Raufarhöfn Svalbarðs-, Þórshafnar- og Sauðaneshreppur: Ingimar BaldvinssoUj Þórshöfn NORÐUR-MÚLASÝSLA og SEYÐISFJÖRÐUR Skeggjastaðahreppur (Bakkafj.): Sr. Sigmar Torfas. Skeggjastöðuni Vopnafjarðarlireppur: Gunnar Jónsson, Vopnafirði Hlíðarhreppur: Sigurður Stefánsson, Breiðumörk Jökuldalshreppur: Skjöldur Eiríksson, Skjöldólfsstöðum Fljótsdalahreppur: Einar Sveinn Magnússon, Valþjófsstað Fellahreppur: Haraldur Gunnlaugsson, Hreiðarsstöðum Hróarstunguhreppur: Sveinn I. Björnsson, Heykollsstöðum Borgarfjarðarhreppur: Jón Björnsson, Borgarfirði eystra Seyðisfjarðar- og Loðmundarfjarðarhreppar: Frú Lára Bjarnadóttir, Seyðisfirði ! SUÐUR-MÚLASÝSLA og NESKAUPSTAÐUR Skriðdalshreppur: Björn Guðnason, Sandfelli Vallahreppur: Guðlaug Sigurðardóttir, Útnyrðingsstöðum EgHsstaðahreppur: Sigríður Jónsdóttir, Egilsstöðum Eiðahreppur: Þórarinn Sveinsson, Eiðum ’ Norðfjarðarhreppur og Neskaupstaður: Jak. Hermannss., Neskaupst, Helgustaðahreppur og Eskifjörður: Þorleifur Jónsson, Eskifirði Reyðarfjarðarhreppur: Þorsteinn Kristinsson, Reyðarfirði Fáskrúðsfjarðar- og Búðahreppar: Björgvin Þorsteinss., Fáskrúðsf, Stöðvarhreppur: Stefán Karlsson, Stöðvarfirði Breiðdalshreppur: Páll Guðmundsson, Gilsárstekk Berunes-, Búlands- og Geithellnahreppar: Halldór Jónss., DjúpavogJ AUSTUR-SKAFTAFELLSSÝSLA i Bæjar-, Nesja-, Hafnar-, Mýra- og Borgarhafnarhreppar: j ^ Gunnar Snjólfsson, Höfn í Hornafirði i Hofshreppur: Oddur Jónsson, Malarási ! VESTUR-SKAFTAFELSSYSLA Hörgslandshreppur: Bjarni Bjarnason, Hörgsdal Kirkjubæjarhreppur: Ingólfur Magnússon, Kirkjubæjarklaustri ! Skaftártunguhreppur: Gísli Vigfússon, Flögu Leiðvallarhreppur: Sigurgeir Jóhannsson, Bakkakoti, Meðallandi Álftavershreppur: Hjörtur Hannesson, Herjólfsstöðum Hvamms- og Dyrhólahreppar: Karl Jóh. Gunnarsson, Vík í Mýrdal RANGÁRVALLASÝSLA j Austur-Eyjafjallahreppur: Sveinn Jðnsson, Skarðshlíð j Austur-Landeyjahreppur: Leifur Auðunsson, Leifsstöðum i Vestur-Landeyjahreppur: Séra Sigurður Haukdal, Bergþórshvoll 1 Fljótshlíðar- og Hvolhreppar: Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli 1 Rangárvallahreppur: Grímur Thorarensen, Hellu j C'A-._____ Frh. á bls. 19. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.