Morgunblaðið - 06.10.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.10.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 6. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 25 / Miklaholtshreppi er myndar- og dugnaöarfólk í MIKLAHOLTSHREPPI á Snæ- fellsnesi er annálað myndar- og dugnaðarfólk. Það er því ekki úr vegi að skreppa að Borg og hitta þar að máli Pál bónda Páls- son hreppstjóra. Það er réttar- dagur og við ökum frá Miðhrauni sem leið liggur að Borg. Komum þangað eftir tuttugu mínútna akstur. Að Borg er í rótum Urð- aríells og það má fljótt greina úr nokkurri fjarlægð, að hér er vel byggt og myndarbú. Okkur er boðið í stofu, það er gestkvæmt og húsbændur skála við gesti sína að góðum íslenzkum sið. Það er réttardagur Hér er mikil rausn á öllum hlutum og notalegt að koma, ókunnugur. Og nú skul- um við biðja Pál bónda að leysa frá skjóðunni og segja okkur undan og ofan af högum Mikla- holtsbænda. ■— Súmarið var eitt hið allra "eríiðasta, sem nokkur maður man hér um slóðir, segir Páll <og leiðir mig inn í stofu sína. —. Ég hef átt tal við 82 ára gamlan bónda um veðráttuna og kveðst hann ekki mun annað eins. Hér sunnan fjalls á Snæfellsnesi kom ekki þurr sólarhringur frá 16. júní til 14 september. Þá komu 2 þurrkdagar, en síðan hefir rignt eitthvað á hverjum sólarhring, I I Þar reisa bændur rafslöðvar sjálfir og eiga alii upp í S hifreiðar Bændurnir að Borg hafa komið sér upp stórri og aflmikilli rafstöð. Hér sést Páll hreppstjóri Pálsson í vélahúsinu. venjulega, illa verkuð, úr sér STÆRRI VATNSFÖLL sprottin og hrakin. Margir bænd- VIRKJUD ur hafa verkað vothey með mesta í dag réttuðum við í síðasta móti og það bjargar töluvert það skipti í Miðhraunsrétt ,og er bygg sem það nær, en ásetningur verð- ingu nýrrar fjárréttar langt kom ur þó með lakasta móti. I Þrátt fyrir þetta erfiða og slæma sumar, heldur Páll hrepp- s stjóri áfram, mun bústofn bænda ' i ekki ganga verulega saman. —' Nautgripum verður einna helzt, fækkað, en reynt að halda í ær- ! stofninn og eitthvað verður sett' á af lömbum til viðhalds stofni 1 og fyrir vanhöldum. Þetta erfiða sumar keimir okkur að búa okk- ur betur undir næsta áfanga, því i að bóndinn — allt sitt á, undir 1 sól og regni, eins og þar stendur. Á undanförnum árum hafa ris- ið hér upp 3 nýbýli og ræktunar framkvæmdir verið miklar vegna þeirra. Loks má svo geta þess, að sími er á hverjum bæ í sveit- - inni og flestum bæjum sýslunnar, . og í sumar hefur verið lögð há- i spennulína frá Fossárvirkjun- , inni um Fróðárhrepp og í Graf- ! arnes. Er nú þegar hafinn undir- | búningur undir virkjun stærri vatnsfalla. * Næsti bær við Borg er Gröf og býr bar ásamt fjölskyldu sinni Helgi Pétursson bóndi og bif- reiðaeigandi. Hann heldur uppi áætlunarferðum um Snæfellsnes, á 4 langferðabíla, 2 mjólkurbíla, jeppa og vörubíl. Er slíkur bif- reiðakostur ekki á hverjum bæ, enda hefir Helgi annazt mjólkur- og áætlunarferðir um langt skeið. Það er því rétt að koma við hjá honum og rabba við hann stund- arkorn um starf hans. Helga seg- ist svo frá: RVIK — OLAFSVIK—SANDUR — Ég byrjaði að aka langferða- Helgi Pétursson í Gröf. — „Ég hef ætíð haft örugga og góða bílstjóra. þótt úrkoman hafi minnkað frá því sem áður var. Má því segja, að 14.—18. sept. hafi verið einu þurrkflæsurnar á sumrinu. — UNDTR SÓL OG REGNI Heyin eru alls staðar minni en AF RÆKTUÐU LANDI Undan farin ár hafa verið hér í sveitinni miklar byggingar- og ræktunarframkvæmdir. Skurð- grafa hefur verið hér í sveitinni | við framræslustörf í sumar og fyrrasumar í annarri umferð. •— Þetta hefir í för með sér, að bændur geta innan fárra ára tek- ið allan heyskap sinn á ræktuðu landi. Þá hafa verið byggðar hér í sveitinni á undan förnum árum 4 heimilisrafstöðvar, sem allar fullnægja upphitun, suðu og lýs- ingu heiniilanna. Einnig er raf- magnið nægilegt til súgþurrk- unar. Bærinn að Borg. — Urðarfell er í baksýn. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. ið. Hún er mikið mannvirki og er Vegamótum. og varanlegt skammt frá bílum hér 1928 og hef annazt áætl unarferðir æ siðan. Fyrst í stað var aðeins ekið úr Borgarnesi og hingað í sveitirnar á sunnan verðu Snæfellsnesi, en svo smá- lengdist leiðin, og nú hef ég sér- leyfi á leiðinni: Reykjavík -— ÓJafsvík — Sandur. VORUBILL MEÐ LAUSUM BEKKJUM — Hefir ekki margt breytzt frá því þú hófst áætlunarferðir fyrst, Helgi? — Jú. Það má nú segja. Fyrst í stað notaði ég einungis vörubíla með farþegabyrgi og jafnvel að- eins lausum bekkjum. En nú láta menn sér ekki nægja það lengur, eins og gefur að skilja. í sumar fékk ég nýjan áætlunarbíl af gerðinni Scania Vabis og tekur hann 34 farþega. Farþegaflutningurinn hefir aúk izt jöfnum skrefum þar til í sum- ar, að hann var með langminnsta móti vegna óþurrkanna. Ferða- fólkið streymdi norður og austur á land, en hafði aftur á móti lítinu áhuga á að heimsækja okk- ur hér á nesinu. — En vegirnir? — Þeir hafa auðvitað lagazt mjög mikið. Fyrr á árum voru Búðaóskar mesti farartálmi hér á nesinu, en fyrir nokkrum ár- um var þar lagður nýr og góður vegur, svo að samgöngaerfiðleik- ar eru litlir sem engir. Þá var einnig lagður nýr vegur yfir Fróð árheiði og má nú segja, að leiðin til Ólafsvíkur sé ágæt. Lokið var að leggja þann veg fyrir tveimur árum. — Loks má svo geta þess, að í sumar var opnuð ný leið framan undir Snæfellsjökli, til Sands og Rifs, svo að þangað er einnig góður vegur, a. m. k. á sumrin. — Að lolrum sagði Helgi, um leið og við kvöddum hann, vildi ég aðeins segja, að þetta hefur allt af gengið vel, ekki sízt vegna þess, að ég hefi ætíð haft örugga og góða bílstjóra. Miðhraunsrétt lögð niður effir 250 ár Nýjasti áætlunarbíll Helga í Gröf. Sonur hans stendur við bílinn, enda ekur hann fyrir föffur sinn. HINN 9. sept. var í síðasta skipti réttað í Miðhraunsrétt í Mikla- holtshreppi. Var það merkur við- burður vestur þar, enda hefur fé verið rekið í réttina í 250 ár. Við slík tímamót var margs að minnast og á réttardaginn var glatt á hjalla hjá þeim Mikla- holtsbændum, eins og svo oft áður. Réttarveggirnir kunnu áreiðanlega frá mörgu að segja, þótt þeir leystu ekki frá skjóð- unni, þegar skilnaðarstundin rann upp, tappinn var tekinn úr flöskunni og hópurinn söng í síðasta skipti á þessum stað: „Hin gömlu kynni gleymast ei“. Allt líður þetta og tekur enda, jafnvel gamlar réttir molna niður og minningin ein verður eftir hjá þeim, sem eitt pinn tóku tappann úr og. sungu fullum hálsi um gömul kynni. EF VEGGIRNIR MÆTTU MÆLA Við ökum spölkorn i austur frá Vegamótum og innan tíðar kom- um við að Miðhrauni. Það er ekki til setunnar boðið, við verð- um að hraða okkur i réttirnar, því að þeim er að ljúka. Það gerir ekkert til þótt við missum af einhverju, bara að við sjáum síðustu kindurnar fara úr rétt- Nú drekkum við réffarinnar skál — af sfúf Miffhraunsrétt er orffin 250 ára. Ljósmyndari Mbl. Ól. K. M. tók þessa mynd í síðustu viku, nánar tiltekið á réttardaginn. Á mynd- inni sjást Miffhraunsmenn reka siðustu kindurnar úr réttinni. Voru þær frá Miffhrauni. „Réttarinnar skál — af stút.“ inni. Það er sögulegur atburður sem gerist ekki á hverjum degi. Ég tala nú ekki um eftir 250 ár. Hvað skyldu kindurnar vera orðnar margar, sem kvöddu þessa rétt í síðasta sinn? Eða gömlu bændurnir, sem nú eru1 horfnir af sjónarsviðinu, hvað um þá? Þeir hafa skilið eftir sig mörg spor við réttarveggina. Hér hafa þeir sumir hverjir látið fjúka í kviðlingum, sungið um| kaldan eyðisand og að fara áfturi í göngur, litið hreyknir yfir fjár-J hópinn sinn og strokið einni og einni kind. Ef veggirnir mættu mæla . . . VEL í SVEIT SETT Réttin er nokkurn spöl frá Miðhrauni og stendur við hall- andi brekku við Grímsá. Er hún‘ ágætlega í sveit sett, í fögru og tignarlegu umhverfi. Hún er hlaðin upp með hraungrjóti ogj hefur það verið mikil vinna á; sínum tíma. Hún er allstór og j myndarleg og lítið farin að láta á sjá, þrátt fyrir aldurinn. ★ Það er víst bezt að hitta ein- hvern bændanna að máli og heyra hvað þeir hafa að segja á þessari stund. Fyrst ekkert er að græða á þögJu hraUngrýtinu, er ekki úr vegi að rabba við þá Ásgrím G. Þorgrímsson bónda á Borg og Jóhann Lárusson bónda á Litlu-Þúfu við Laxá. Þeir eru Frh. á bls. 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.