Morgunblaðið - 06.10.1955, Qupperneq 3
Fimmtudagur 6. okt. 1955
MORGUNBLAÐIÐ
19
— Almenna bókafélagið
Frh. af bls. 18.
Landmannahreppur: Séra Hannes Guðmundsson, Fellsmúla
Holtahreppur: Magnús Guðmundsson, Mykjunesi
Djúpárhreppur: Magnús Sigurlósson, Miðkoti
ÁRNESSÝSLA og VESXMANNAEYJAR
Gaulverjabæjarhreppur: Gunnar Sigurðsson, Seljatungu
Stokkseyrarhreppur: Magnús Sigurðsson, Kumbaravogi
Eyrarbakkahreppur: Sigurður Kristjánsson, Eyrarbakka
Sandvíkurhreppur og Selfoss: Sigurður Ólafsson, Selfossi
Hraungerðishreppur: Jóakim Pálsson, Þingborg
Villingaholtshreppur: Óli Kr. Guðbrandsson, Villingaholtsskóla
Skeiðahreppur: Ólafur Jónsson, Skeiðháholti
Gnúpverjahreppur: Sigríður Jóhannsdóttir, Hamarsheiði
Hrunamannahreppur: Jóhannes Sigmundsson, Syðra-Langholti
Biskupstungnahreppur: Séra Guðmundur Óli Ólafsson, Torfastöðum
Laugardalshreppur: Bergsteinn Kristjónsson, Laugarvatni
Grímsneshreppur: Ingileifur Jónsson, Svínavatni
Þingvallahreppur: Einar Sveinbjarnarson, Heiðarbæ
Hveragerðis- og Ölfushreppar: Halldór Gunnlaugsson, Hveragerði
Selvogshreppur: Bergljót Guðmundsdóttir, Torfabæ
Vestmannaeyjar: Þorgils Þorgilsson, Grund
GTJLLBRINGU- og KJÓSARSÝSLA, KEFLAVÍK og
HAFNARFJÖRÐUR
Grindavíkurhreppur: ívar Magnússon, Steinborg, Grindavík
Miðnes- og Gerðahreppar: Einar Axelsson, Sandgerði
Vatnsleysustrandarhreppur: Árni Kl. Hallgrímsson, Hábæ
Garðahreppur: Gísli Jakobsson, Hofsstöðum
Bessasfaðahrepnur: Eyþór Stefánsson, Eyvindarstöðum
Kópavogskaupstaður: Guðmundur Gíslason, Vallargerði 6
Mosfells- og Kjalarneshreppar: Pétur Hjálmsson, Sólvallag. 32, Rvík
Kjósarhreppur: Gísli Andrésson, Neðra-Hálsi
Keflavík og Njarðvíkurhreppur:
Ingvar Guðmundsson, kennari, Vatnsnesvegi 31, Keflavík ,■
Hafnarfjörður: Benedikt Sveinsson, póstafgreiðslum., Fögrukinn 12.
Þrálát spurning:
Hvert var verðið ?
TILKYNNING rússnesku stjórn
arinnar um að hún hygðist
flytja herlið sitt á brott frá her-
og flotastöðinni í Porkkala og
afhenda Finnum aftur landssvæði
þetta, hefur að vonum vakið
mikla athygli á Norðurlöndum
og hafa dönsk blöð auðvitað gert
þetta mál að umræðuefni sínu.
Hér á eftir fara útdrættir úr for-
ustugreinum sumra helztu blað-
anna í Kaupmannahöfn nýlega:
★
Dagens Nyheder, 20. sept.:
„Engum dettur í hug að Rússar
láti af hendi eina peru án þess
að fá að minnsta kosti þrjú epli
í staðinn. Nú er brotthvarf Rússa,
frá Porkkala virðist vera orðin
staðreynd, er spurningin: Hvert
er verðið og hver á að greiða
það?
Nema finnsku stjórnmálamenn
irnir hafi gert einhverja leyni-
samninga, er þeir fóru til Moskvu
nýverið, þá virðist í fljótu bragði
sern Finnland eigi ekki að borga
brúsann. Engin ástæða er til að
ætla að Vesturveldin láti blekkj-
ast af hinum auðsæja tilgangi
Rússa, með því að slaka á sam-
eiginlegum vörnum sínum, því
fLotastöðin í Porkkala er nú orð-
in nærri einskis nýt frá hernað-
arlegu sjónarmiði. Þó er vafa-
lítið að Rússar hafi ætlast til þess
að þau borguðu peruna með epl-
unum en þar mun þeim að öllum
líkindum skjátlast. Þó ber hér
enn að hyggja að Norðurlöndum.
Þessi skemmtileikur Finnanna
mun að sjálfsögðu láta áhrifa
einna að einhverju gæta á hinum
Norðurlöndunum, en þó helzt
meðal einangrunarsinna í Svíþjóð
og hlutleysissinnanna í Noregi og
Danmörku, sem nú hafa þótzt fá
ný rök fyrir stefnu sinni. Ef við
þekkjum þessi öfl rétt, þá munu
nær engin takmörk fyrir því
hversu mikið þau vilja greiða
fyrir peruna frá Porkkala. Þeir
myndu að sjálfsögðu reiðubúnir
að fallast á afvopnun og ógild-
ingu Atlantshafssáttmálans, og
þetta er einmitt það sem Rússar
hafa hugsað sér; en sem betur
fer eru þessir einangrunarsinnar,
hlutleysissinnar og kommúnistar
svo fáir og áhrifalausir í þessu
horni heimsins, að þeir munu
aldrei geta skyggt á gleði okkar
yfir því að Finnar hafa aftur öðl-
ast yfirráð yfir hernumdum
hluta lands síns“.
★
Social-Demokraten, 19. sept.:
„Fréttin frá Moskvu kom Finn-
um ekki alveg á óvart, en stað-
festingin á hinni óvissu von og
eftirvæntingu var þó sumum
nokkurt undrunarefni. Gleðin yf-
ir þessum fréttum er engu minni
fyrir það, því miklu fargi hefur
nú verið létt af vinum okkar
Finnum.
Ákvörðun Rússa hlýtur að
skoðast sem nokkur tilslökun við
Finna, en við megum ekki
gleyma því að hin hárrétta stefna
og framkoma Finna gagnvart ná-
grönnum sínum undanfarin tíu
ár, sem felst fyrst og fremst í
því að standa í öllu við gerðar
skuldbindingar og loforð hlýtur
að hafa átt sinn mikla þátt í því
að draga úr tortryggni Rússa.
Fyrir heiminn í heild boðar
þessi ákvörðun vonandi breytta
stefnu Sovétríkjanna í utanríkis-
málum. Þetta eykur auðvitað þær
heitu vonir manna að samkomu-
lag fari nú batnandi í alþjóða-
málum.
En á hinn bóginn er fjarstæða
að ætla að nota brottför hins
rússneska herliðs frá Porkkala
sem rökfærslu fyrir því að aðrar
þjóðir, sem af frjálsum vilja og
án nokkurrar utanaðkomandi
þvingunar hafa komið á fót sam-
eiginlegum landvörnum undir
einni yfirstjórn, leysi upp slík
samtök. Herstöðin í Porkkala á
sér enga slíka forsögu að brott-
för Rússa þaðan réttlæti slíka
röksemdarfærslu“.
Gangið í
Almenna
Bókafélagið
Sími 82707.
Mót kristilegra bindindissam-
DAGANA 16.—25. ágúst s. 1. var
haldið mót „De Kristna Samfund
ens Nykterhetsrörlese Social-
Etisk samhállstjánst“ (D.K.S.N.),
á Styrsö. En Styrsö er eyja, sem
er 4 fermkm. að flatarmáli og
liggur í syðri-skerjagarðinum,
skammt frá Gautaborg. Eyjan er
undurfögur, skógiklæddir klettar
og mikill gróður. íbúar eyjarinn-
ar eru um eitt þúsund, en á
hverju vori flytur þangað um
þrjú þúsund manns til sumar-
dvalar. Þangað hafa Gautaborg-
arar leitað til að stunda sjóböð
allt frá árinu 1500, og á síðari
árum hafa einnig fjöldi Svía frá
öðrum landshlutum leitað þang-
að. Aðalatvinnuvegur eyja-
skeggja er fiskveiðar.
„Styrsö Havsbad“ er bindindis
hótel, sem getur tekið á móti
140 gestum til dvalar, en þar var
þetta bindindismót haldið.
Sem gestir D.K.S.N. voru boðn-
ir til þátttöku í þessu móti, sem
Svíarnir kalla „Studiekurs för
ungdomsledare, social várdare,
övervaktare etc.“, 2 Englending-
ar, 2 Danir, 2 Finnar, 2 Norð-
menn og einn íslerrdingur ásamt
konum þeirra eða kærustum, auk
þess var þessum þjóðum frjálst
að senda þátttakendur gegn 100
krónu gjaldi fyrir fæði og hús-
næði, en hinsvegar var þátttak-
an í mótinu sjálfu ókeypis. r
Frá íslandi sóttu mótið Páll [
Kolbeins og kona hans. og segist
þeim svo frá:
Við komum til Styrsö frá
Gautaborg að áliðnum degi þann
15. ágúst s.l., og var okkur sér-
staklega vel fagnað af leiðtogum
mótsins, þeim pastor Joel Kull-
gren og pastor Nils Hammer-
stáhl. Okkur var vísað til her-
bergis, sem var mjög vistlegt og
hafði hið fegursta útsýni yfir
skóginn og til sjávar. Því næst
var farið niður að ströndinni og
synt í sjónum, sem mun hafa ver-
ið um og yfir 20° heitur allan
tímann, en lofthitinn milli 22° og
26°. — Alla dagana, sem við
dvöldum á eyjunni, fóru þátttak-
endur mótsins í sjóbað og sólbað,
en til þess var ætlaður tími á
dagskrá þeirri, sem starfað var
eftir, en hún var í stuttu máli
þessi:
taka í Svíbjód
Tveir íslenzkir gestir sóttu mótið
Á móti þessu voru haldnir
fjöldi fyrirlestra, um uppeldis-
mál, fræðslumál, þjóðmál, bind-
indismál, lögreglumál (sérstak-
lega afbrot unglinga), læknavís-
indi (erfðakenninguna: Getur
maður fæðst ofdrykkjumaður?
o. fl.), hagfræði o. fl. Ennfremur
komu fram forystumenn ýmissa
samtaka bindindismanna, t. d.
Lánkarna, sem er félagsskapur
fyrrverandi drykkjumanna í Sví-
þjóð og hefir bjargað mörgum of-
drykkjumönnum. Var mjög fróð-
legt að hlusta á framburð þessara
manna, og um þá reynslu, sem
þeir höfðu á áfengisnautninni.
Að sjálfsögðu snérist þetta mót
mikið um það hvað hægt er að
til Frederikshavn aftur og sömu
leið til baka til Styrsö, komið
þangað kl. 11 um kvöldið.
Mánudaginn 22. ágúst var hald-
ið norrænt gestakvöld. — Hófst
dagskráin á því, að sungnir voru
þjóðsöngvar allra Norðurland-
anna. Páll las fyrst íslenzka þjóð-
sönginn allan og síðan var hann
sunginn á íslenzku og sænsku;
ennfremur flutti hann smáerindi
um land og þjóð. Þau hjónin
sungu nokkur íslenzk lög og auk
þess var sagt frá starfsemi Barna
heimilis Templara að Skálatúni
og sýndar myndir þaðan. Danir
skemmtu með hljóðfæraleik og
smá gamanþáttum. Norðmenn
sögðu skrítlur um sjálfa sig og
gera fyrir æskulýð vorra tíma. Finnar lásu upp kvæði, sögðu
Mikinn ugg vekur í Svíþjóð bjór- ; málfræðilegar skrítlur og léku
drykkja og tóbaksreykingar ' söngleik.
unglinga, og er algengt að sjá | Kvöldinu lauk með því, að frú
drengi á aldrinum 12—16 ára ■ Laufey las 13. kaflann í fyrra
sitja yfir bjórdrykkju, og mun
ábyggilega hver sannur faðir og
móðir vilja halda börnum sínum
frá slíku.
Mikil eftirvænting er í Svíþjóð
um það hvað muni gerast eftir 1.
október, en þá verður áfengis-
Korintubréfinu á íslenzku og
annar Norðmaðurinn flutti bæn.
Á þessu kvöldi var frúin klædd
íslenzka þjóðbúningnum, og
vakti hann mikla hrifningu og
aðdáun viðstaddra.
Öll var dvöl okkar á Styrsö
Kl. 7.30 Morgunkaffi.
— 8.00 Biblíulestur og hugleið
ingar í sambandi við
það sem lesið var
(starfað í flokkum, 9 í
hverjum flokki).
— 9.30 Morgunverður.
-*■ 10.45 Almennur söngur.
— 11—12.45 Fyrirlestrar, spurn-
ingar og svör.
— 12.45 Miðdegiskaffi. Frjáls
tími (sund, göngur og
fleira).
— 15.15 Starfað í flokkum, ýms
ar umræður.
— 17.15 Miðdegisverður
— 19—20 Fyrirlestrar, flokka-
starfsemi o. fl.
— 21.00 Kvöldkaffi.
— 21.30 Kvöldbæn og söngur.
SILICGTE
skömmtunin, sem kennd er við Havsbad hin yndislegasta, og sér-
Bratt, lögð niður, en aldrei verð- j staklega sýndu Svíarnir okkur
ur meiri þörf en þá að gera allt hjónunum vinsemd og gestrisni,
sem hægt er til þess að vernda auk þess sem við kynntumst
æskulýðinn. Almennt var ríkj- mörgum viðhorfum þeirra til
andi sú skoðun á mótinu, að 1 bindindismálanna.
heillavænlegast væri að finna
þau verkefni fyrir æskulýðinn,
sem gæti haldið honum sem
lengst frá veitingahúsalífinu og
væri nauðsynlegt að leiðtogar
hinna ýmsu félagasamtaka hefðu
sem nánasta samvinnu um þessi
úrlausnarefni.
Eyjan var hinn ákjósanlegasti
staður fyrir slík fundarhöld, eng-
ir bílar og lítið um önnur öku-
tæki. Gamlan léttivagn, með
hesti fyrir, sáum við, Vegirnir
eru mjóir. Það sem eyjaskeggjar
kalla breiða veginn, mun vera
um tveir metrar, eg geta lesend-
ur blaðsins því getið sér nærri,
hversu mjór mjói vegurinn muni
vera!
Mótið sóttu um 60 Svíar úr
ýmsum stéttu.n þjóðfélagsins, á-
samt nokkrum börnum, auk þess
19 gestir (þar af þrjú finnsk
börn).
Sunnudaginn 21. ágúst var far-
ið í ferðalag til Norður-Jótlands.
' Þann morgun var farið á fætur
kl. 5. Farið með bát og langferða-
bifreið til Gautaborgar, siglt með
Prinsessan Margarethe; kl. 7.10
komið til Frederikshavn, kl. 11
ekið til Hjörring og hlýtt á guðs-
þjónustu prófastsins þar, í hinni
undurfögru dómkirkju; þaðan
farið til Hirtshals, synt í Norður
sjónum og ekið yfir Rábjerg Mile
*
Househoid Glaæa
Hnsgagnagljaiiui
með töfraefninu
„SILICONE**
Heildsöluhirgðir:
ölafur Gíslason & Co. h.fq
Sími 81870.
BEZT AÐ AVGLÝSA
í MORGVISBLAÐim