Morgunblaðið - 06.10.1955, Side 5

Morgunblaðið - 06.10.1955, Side 5
r Fimmtudagur 6. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 21 Frelsisjjráin er ísienzku þjóðinni i borin FRÁ UPPHAFI hefur frelsisþrá- in verið einn sterkasti þáttur manneðlisins. En önnur hvöt á sér þar einnig bústað, og það er löngunin til að drottna og ráða yfir öðrum. Frá upphafi mann- legs samfélags hefur staðið harð- vítug barátta milli þessara tveggja eðlisþátta mannsins. — Vegna þessa hafa byltingar verið gerðar og styrjaldir háðar og tak- ist ekki að sætta þessi tvö sterku öfl í mannheimi, þá horfir ekki vel um framtíð mannkynsins. Ræða Mafaúar Jómoaar a'þm. á 25 ára afmæiisbátíð SIS Sjálfstæðismanna eða hlut þess í stjórnmálaþróun síðasta aldar- fjórðungs, enda hefur sú saga í stórúm dráttum verið sögð ann- ars staðar. Vér vitum öll, að á þessum aldarfjórðungi hafa meiri framfarir orðið í landi voru en áður á 10 öldum frá stofnun Alþingis. Þessar fram- farir verða ekki þakkaðar sér- ! staklega neinum einum stjórn- Lýðræðisþjóðskipulagið er málaflokki, en ég fullyrði, að merkasta tilraunin, sem gerð Sjálfstæðisflokkurinn og samtök hefur verið til þess að marka ungra Sjálfstæðismanna hafa átt hinn gullna meðalveg, þar sem sinn stóra þátt í þessari framfara- írelsisþráin fær að njóta sín inn- í sókn þjóðarinnar. an marka þjóðfálagsvitundar, j Rökin fyrir þessu felast fyrst sem felst í lýðræðisskipulaginu, 0g fremst í undirstöðuatriðum og drottnunarhneigðin er sveigð sjálfstæðisstefnunnar. Framfarir inn á braut þjónustutilfinningar 0g frelsi hafa ætíð faríð saman S huga þeirra, sem til þess eru meg þjóð vorri. Með hverjum valdir af hinum frjálsu þjóðfé- | sigri í sjálfstæðisbaráttunni óx lagsborgurum að stjórna mál- ' þjóðinni ásmegin og áræði til efnum hins lýðræðislega samfé- j framkvæmda. En það er ekki Iags' i nægilegt, að þjóðin sé sjálfstæð En þess ber að gæta, að lýð- gagnvart erlendu valdi. Þjóðfé- ræðisskipulagið er form, sem því lagsborgararnir verða einnig að aðeins verður raunverulegt, að njóta frelsis innan þjóðfélagsins. þroski og manngildi þjóðfélags-! sjálfstæðisflokkurinn varð til faorgaranna uppfylli þær kröfur, af eðlisbundinni nauðsyn. Sjáif- Þjóðskipulag !höftum sögu vorrar sem þetta form setur. Þótt margt sé áfátt við lýðræðisskipulagið, þá stafar það ekki af göllum á lýðræðishugsjóninni heldur göll- \ um á manneðlinu, sem ekki get- ur eða vill tileinka sér lýðræðis- legt hugarfar. Frelsisþráin hefur verið ís- lenzku þjóðinni í blóð borin og Iiefur gefið henni stvrk til þess að lifa af langar og dimmar aldir liörmunga og kúgunar. Oft hefur legið nærri að slokknaði á kyndl- inum, en nú logar hann glatt eft- Ir unninn sigur í frelsisbaráttu þjóðarinnar og færir birtu og skapandi framtaksvilja inn í sál- ir landsins barna. Á morgni Iandnámsaldar á- kváðu forfeður vorir, að Alþing skyldi lögum ráða í landi voru Og dæma í deilumálum manna og enginn einn maður skyldi yfir landinu drottna. þessa upphafst.íma var stórmerkilegt að formi á þeirra tíma vísu, en stríðslund og ribbaldaeðli þeirra tíma kynslóða komu í veg fyrir, að þetta þjóð- skipulagsform veitti þjóðinni frelsi og frið nema að takmörk- uðu leyti og að lokum varð sundr ungin þjóðinni að frelsistjóni. TRÚIN Á LÝÐRÆÐIÐ GLATAÐIST EKKI En Alþingi hélt áfram að vera ! hugum þjóðarinnar, tákn frels- is og fullveldis og trúin á lýð- ræðið glataðist aldrei. Þegar frumherjarnir í frelsisbaráttunni hófu raust sína á 19. öldinni, sner ist baráttan fyrst og fremst um að efla veg og völd Alþingis, enda var það Alþingi, sem har hitann og þungann í frelsisbaráttunni og leiddi hana að lokum til sigurs með einhuga þjóð að baki, Árið 1930 minntist þjóðin þess, að þúsund ár voru liðin frá stofn un Alþingis. Þá var fullur þriðj- ungu t' þjóðarinnar saman kominn á Þingvöllum til þess að hvlla löggjafarþingið og sýna umheim- inum hollustu íslenzku þjóðarinn stæðisstefnan er mörkuð í sam- ræmi við þá þætti íslenzks þjóð- areðiis, sem verið hafa þjóðinni mestur styrkur og leitt hana frá fátækt til bjargálna. Það er því hvorki tilviljun né blekkinga- áróður, sem veldur því, að Sjálf- stæðisflokkurinn hefur ætíð ver- ið langstærsti flokkur þjóðarinn- ar og er nú í dag sterkari og áhrifameiri en nokkru sinni fyrr. Því meir, sem hugsjóna Sjáif- stæðisstefnunnar hefur gætt, þvi betur hefur þjóðinni vegnað. TIL EFLINGAR FRELSI OG LÝÐRÆÐI Hvergi er frelsis- og framfara- þráin sterkari en í brjósti táp- mikils æskumanns, enda hefur æskulýðurinn jafnan snúizt harð ast gegn hvers kyns óeðlilegum og bönnum. Samtök j fyrst og fremst mynduð til efling ar og verndar frelsi og lýðræði í landinu. Ungir Sjálfstæðismenn telja þroskun einstaklingsins og farsæld fyrsta hlutverk hvers menningarþjóðfélags. Ríkisvald- ið á ekki að vera einstaklingun- um fjötur um fót heldur styðja þá til sjálfsbjargar og hvetja þá til að nota hæfileika sína þjóð- félaginu til blessunar. Þjóðfélag- ið verður að reyna að gæta þess, að engir góðir hæfileikar fari for- görðum, því ber að sjá um að réttum leikreglum sé fylgt í sam- skiptum borgaranna og vera skjól þeirra, sem af andlegum eða efnalegum ástæðum ekki eru færir um að sjá sér sjálfum far- borða. Ungir Sjálfstæðismenn völdu þúsund ára hátíð Alþingis til stofnunar landssamtaka sinna til þess að leggja áherzlu á hollustu sína við hugsjón lýðræðis og þingræðis sem hyrningarsteiná hins íslenzka þjóðfélags. Ætíð síðan hafa ungir Sjálf- stæðismenn miðað starf sitt Við það að rækta í hugum ungu kyn- ar við hugsjónir frelsis og lýð- slóðarinnar skilning á gildi lýð- ræðis. Á þessum merkasta minninga- degi í sögu þjóðarinnar kom hóp- ur æskumanna saman í Almanna- gjá og stofnaði með sér samtök, eem settu það efst. á sína stefnu- skrá að vinna að fullu frelsi þjóð- inni til handa, efla alhliða fram ræðislegra mannréttmda. Æsku- lýður þjóðarinnar hefur í vax- andi mæli gert sér grein fyrir því, að stefna ungra Sjálfstæðis- manna er líklegust til að tryggja í senn frelsi og framfarir í þjóð- félaginu. Þess vegna eru samtök ungra Sjálfstæðismanna í dag ari aðferð, en alls ekki annarri, heldur verði hverju sinni að meta það, hvaða lausn er farsæl- ust fyrir þjóðina. Vér höfum það eitt meginsjónarmið, sem vér mannsins, sem lagði grundvölb- inn að siefnu Sjálfstæðisflokks- ins, varð fyrsti foringi flokksins og er tvímælalaust í fremstu röð stjórnmálamanna íslenzku þjóð- arinnar, enda á sínum tima for- sæíisráðherra og síðar borgar- stjóri höfuðborgarinnar, sem hvikum ekki frá, að lýðræðisleg | jafnan hefur verið sterkasta vígi mannréttindi séu ekki skert. — i Sjálfstæðisstefnunnar. Vil ég hér Vér hvetjum unga fólkið til þess 1 f f-aS kunngera þá ákvörðun að hugsa um vandamálin og stjórnar SUS að láta gera stand- brjóta þau til mergjar en gefum af þessum merka þjóðar- því enga forskrift. Margir mynðu; leiðtoga í virðingarskyni viS telja fylgja þessu mikil áhætta starf hans, sem á margvíslegan fyrir flokksleg samtök, en vér eigum þá sannfæringu, að því meir sem almenningur leggur sig eftir að mynda sér sjálfstæð- ar skoðanir á þjóðmálunum, því hátt hefur orðið til blessunar fyrir æskulýð þjóðarinnar. Ungir Sjálfstæðismenn fagna því að á þessari afmælishátíð skuli nú vera staddur sá maður, ríkari verði skilningurinn á gildi sem tók við merkinu af J óni Þor- þeirra frelsishugsjóna, sem eru tákssyni og hefur haldið því hátt kjarni Sjáífstæðisstefnunnar. — ! á lofti, flokknum til sæmdar og farir í landinu, efla skilning og langfjölmennustu Ujórnmálasam faróðurhug milli stétta og einstakl *ök æskulýðsins í landinu. inga og styrkja lýðræðislega stjórnhætti og rækta lýðræðislegt hugarfar með þjóðinni. Þessi sam tök, Samband ungra Sjálf- stæðismanna, minnast hér í dag aldarfjórðungs starfs á þessum fagra stað, sem sýnir dýrð ætt- jjarðar vorrar í ljósrimynd. Hér.er þess enginn kostur að Oft heyrast þær raddir, að ungt fólk eigi ekki að skipta sér af stjórnmálum, því að þeim hug- leiðingum fylgi spillandi áhrif. og flokkadrættir haft slæm álirif á óþroskaða unglinga, en það hlýtur að verða einn þáttur í upp eldi og menntun ungs manps i lýðræðisþjóðfélagi, að hann Magrtús Jónsson um þjóðfélagslegu vandamálum og kynni sér eðli þess þjóðskipu- lags, sem hann lifir við. í ein- i-æðisþjóðfélagi fer hins vegar auðvitað bezt á því, að unga fólkið hugsi sem allra minnst um stjórnmál og forðist að mynda sér sjálfstæðar skoðanir. ÞROSKI RORGARANNA Ungum Sjálfstæðusmönnum hugkvæmist ekki að halda því fram, að ekki séu margvíslegir gallar á þjóðfélagi voru, en þær misfellur verða ekki lagfærðar með því að rífa burtu sjálfa und- irstöðuna, lýðræðisstjórnskipu- lagið. Það væri álíka fjarstætt og hafna kristinni trú fyrir þá sök, að einhverjir boðberar hennar lifðu ekki í samræmi við kenn- ingar kristindómsins. Það sem fyrst og fremst verður að leggja áherzlu á, er að gefa hinu lýðræðislega formi nauðsynlegt innihald. Það innihald er hinn þjóðfé- lagslegi þroski borgaranna. Til eru þær þjóðmálastefnur í landi voru, sem lofa margvís- legum framkvæmdum og verk- legum umbótum þjóðinni til handa, ef hún í staöinn vilji fórna frelsi sínu í hendur fárra valdamanna. — Sjálfstæðismenn boða i senn framfarir og frelsi. Þótt menn skiptist í flokka vegna mismunandi skoðana á úrlausn efnahagsvandamálanna, þá hyllir þó mikill meiri hluti þjóðarinnar hugsjón frelsis og lýðræðis og vill efla og endurbæta hið lýð- ræðislega þjóðskipulag, er vér búum við. Ungir Sjálfstæðismenn telja mikla nauðsyn, að hin lýðræðis- sinnuðu æskulýðsfélög i landinu myndi með sér samtök er vinni að því að glæða með þjóðinni lýðræðislegt hugarfar og stuðla að lýðræðislegum vinnubrögðurn í stjórnmálabaráttunni, þannig að reynt sé að útrýma þeim per- sónuríg og óheiðarlegu baráttuað ferðum, sem því miður verður of oft vart við í stjórnmálaáróðrin- um. Lýðræðislegt uppeldi felst fyrst og fremst í því að þroslta manngildi og heilbrigða dóm- greind einstaklingsins. Enn eitt mikilvægt atriði er umburðar- lyndi, ekki umburðarlyndi við siðspillingu og annað það, er miður fer í þjóðfélaginu, heldur umburðarlyndi gagnvart skoðun- um samborgaranna. Mennirnir ei'U misjafnir og skoðanirnar hljóta því einnig' að verða mis- jafnar og enginn dauðlegur mað- ur hefur rétt til að segja: Ég einn veit og því eiga aðrar skoðanir engan rétt á sér og því rétt að refsa fyrir að láta þær í ljós. Ungir Sjálfstæðismenn halda því ekki fram, að skoðun þeirra á lausn ýmissa þjóðfélagsvanda- mála hljóti ætíð að vera hin eina rétta .stefna. Þeir mynda sér enga fypirfram skoðun um það, Styrkur Sjálfstæðisflokksins iigg ur ekki í flokksaga heldur hirni, að ílokkurinn er byggður upp af sjálfstæðum einstaklingum, sem skilja nauðsyn þessara samtaka til verndar frelsinu og til barátíu fyrir framförum í anda frelsis og friðar í þjóðfélaginu. FYRIR LAND OG Þ.IOD Á þessum tímamótum í sögu landssamtaka ungra Sjálfstæðis- manna heita þeir því að vinna af fremsta megni að heill og far- sæld þjóðar sinnar og hvetja alla þjóðholla æskumenn til sam- starfs um eflingu og vernd þeirra þjóðlegu verðmæta, sem skapa íslenzku þjóðinni tilverurétt sem sjálfstæðri menningarþjóð. Á þessum afmælisdegi minn- umst vér alliS þeirra mörgu. sem á liðnum aldarfjórðungi hafa unnið að eflingu Sjálfstæðis- flokksins og Sarr.bands ungra Sjálfstæðismanna. Þar hafa svo margir lagt hönd á plóginn, að vandasamt er að nefna nokkur nöfn. Vil ég þá flytja sérstakar þakkir formönnum sambandsins, sem haft hafa forustuna um að öl^ggja það upp, þeim Torfa Hjartarsyni, toilstjóra, sem var frumkvöðull að stofnun sam- bandsins, Jóhanni G. Möller, for- stjóra, Kristjáni Guðlaugssyni, hæstaréttarlögmanni, Gunnari Thoroddsen, borgarstjóra og Jó- hanni Hafstein, bankastjóra. REISA MYNDASTYTTU AF JÓNI ÞORLÁKSSYNI En þegar horft er yfir farinn veg ber þó hæst nafn eins manns, vegsauka og þjóðinni allri til far- sæidar. Ég vil af hálfu stjórnar Sambands ungra Sjálfstæðis- manna flytja formarmi Sjálf- stæðisflokksins Ólafi Thors, for- sætisráðherra, þakkir fyrir vin- arkveðju þá, sem hann hefur hér flutt samtökum ungra Sjáifstæðis manna og fyrir þann mikla- skiln- ing og traust, sem hann ætíð hef- ur sýnt æskulýðssamtökum flokksins og hugðarmálum ungra Sjálfstæðismanna. Ungt fólk met ur alltaf mikils, þegar því er, treyst. Þetta hafa forustumenn Sjáifstæðisflokksins skilið og þess vegna fer fylgi flokksins sí- fellt vaxandi hjá ungu kynslóð- inni. ★ ★ I AÐ LOKUM iangar mig tii að taka undir þau orð formanna Sjálfstæðisflokksins í afmælis- kveðju hans til SUS, „að SUS beiíi sér jafnan fyrir því, aff stefna Sjálfstæðisflokksins verði æfinlega svo frjálslynd og rsk af fögrum, göíugum og hagnýtum hugsjónum, að æskulýð landsins skiljist, að með því að veita Sjálf- stæðisflokknum brautargengi og efía hann, eflir hver og einn bezt eigin hag og heill allar þjéðar- innar“. Af drengskap en með festu skulum vér heyja baráttu vora f5rrir frelsi og framförum þjóð vorri til handa. Upprætum sundr ungina en vinnum af gagnkvæm- um skilningi og bróðurhug að lausn vandamála þjóðar vorrar. Heill og hamingja fylgi æskulýð þjóðar vorrar. Guð vaki yfir þjóð vorri og fósturjörð. jrekja starfssögu Sambands ungra reyni að gera sér grein fyrir hin- að máiiri verði að leysa með þess- Hagsýnir húseigsndur nofcs Snowcem er auðvelt í notkun. — Það íegrar og verndar hús yðar í skini og skúr. litaúrvííl fyrir hendi H. lesieáiktssttR E £s. hi. Hafnarhvoll — Sími 1228

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.