Morgunblaðið - 06.10.1955, Side 10

Morgunblaðið - 06.10.1955, Side 10
26 MORGVNBLAÐIB Fimmtudagur 6. okt. 1955 1 Edinborgarhátíðinni lokið — Skotar viðhalda gömlum venjum — Margir w Bretar halda að Islendingar svelti Edinborg í september. ÞAÐ er farið að hausta í Skot- landi og Edinborg hefur tekið á sig drungalegan haustblæ. Borg- in hefur löngum haft orð á sér fyrir að vera ekki mjög þrifleg og f' nú virðast götusópararnir , hafá lagst í dvala eftir hátíðina,' þegar allt varð að vera hreint og þrjjtalegt. Verkamennirnir á göt- unum taka lífinu með ró og gefa sér góðan tíma til að segja hinar alræmdu „Skotasögur", ef svo ber undir. hAtíbinni lokið Eftir Þorkel Sigurbjörnsson stud. art í gegn. Einnig skiptir það litlu um spanskt fyrir sjónir, þegar máli, þótt fiðluleikari, sem spilar skozka danstónlist, spili annan hvern tón rammfalskt. Þessi tónlist er eitthvað, sem hittir Skotana beint í hjartastað, en hefur, að ég hygg, lítil áhrif á útlendinga. Mikill ólánsmaður er sá ferða- langur, sem ruglar saman Eng- lendingum og Skotum. Ef hann af gáleysi segir: „Hér í Englandi" og er staddur í Skotlandi, hefur hann þegar safnað milljónum Édinborgarhátíðinni lauk með skozkra óvina. Ég get vel skilið flugeldum og glæringum frá Skotana í þessu tilliti. Hve oft fomfrægum Edinborgarkastalan- hefur hárið ekki risið á höfði uiii. Ekki varð þó eins mikið úr mér, þegar ég hef verið spurður, flugeldasýningum eins og vonir hvort íslands sé hluti af Dan- stójðu til. Veðurguðinn var mjög mörku, hvort íslenzka sé af dönsk anústæður, það fór að slagrigna,: um uppruna. Eftir nánari kynni þegar nálgaðist miðnætti og af Skotum og Englendingum er rigndi alla nóttina. Ekki dró það ómögulegt að rugla þeim saman. kjárkinn úr Skotunum. Þeir hafa þegar ákveðið tíundu Edinborg- arhátíðina næsta ár og mun sér þeim er sagt að íslendingar geri langtum meiri kröfur til fæðunn- ar en Bretar. Því það verð ég að segja, að Bretar eru — a. m. k. ekki beztu heiminum. matgerðarmenn Þ. S. 0 Hver verður sendíherm Sovét í Bonn? STAÐFESTAR fregnir Ásgrímur G. Þorgrímsson bóncli að Borg ræðir við Jóhann bónda Lárusson á Litlu-Þúfu. — „Sumt af þessu er fyrir mitt minni,“ segir Ásgrímur, „enda ertu eldri en ég, Jóhann.“ — Miklaholtsrétt * Margt er gerólíkt í fari þeirra. Sunnudagar í Skotlandi eru reglulegir helgidagar. staklega verða vandað til henn- krám er lokað og ekki þykir ar.‘ Leikflokkur mun koma frá' sæma að bragða áfengan drykk ítálíu og ópera frá Hamborg.' frá kl. 10 á laugardagskvöldi til G^eg_orl PusJkln- Ehnfremur mun Rússland taka í kl. 11 á mánudagsmorgni. Öllum fyrsta skipti þátt í hátíð þessari kvikmyndahúsum er iokað, og Frh. af bls. 25. frá báðir heiðursmenn hinir mestu Bonn herma, að stjórnmála- og muna orðið tvenna tímana: sambandi milli Ráðstjórnarríkj- — Jóhann varð sjötugur nýlega anna og Vestur-Þýzkalands verði og er elzti bóndinn í sveitinni, komið á, áður en utanríkisráð- og Ásgrímur er nýorðinn sex- herrafundurinn í Genf hefst. — tugur, virðingar maður mikill og Menn leiða nú getum að því, . óðalsbóndi. Öllum'kver verði sendiherra Ráðstjórn- i — Ég kom fyrst í Hraunsrétt ' arinnar í Bonn, en líklegastir 1909, segir Ásgrímur,- og það er þykja Vladimir Semjonov eða ekki laust við að glampa bregði fyrir í augum hans. — Þar voru Semjonov er sérfræðingur Ráð- þá mættir ýmsir menn, sem nú stjórnarinnar í Þýzkalandsmál- eru löngu látnir. Allir voru kátir og' mun senda einhverja lista- engar skemmtanir eru leyfðar m,enn — en ekki er alveg ákveð- ’ yfir helgina. Aftur á móti í Eng- ið, hverjir það munu verða. Mik- ið er deilt um merki hátíðar þessarar, því að listamaðurinn, sem teiknaði það gerði mynd af tveimur strengjahljóðfærum, en þar sem þetta mun ekki ein- göngu verða tónlistarhátíð, vakti það þegar óánægju meðal unn- enda annarra listgreina. landi er þessu háttað likt og heima — aidrei eins mikið um skemmtanir eins og á laugardög- um og sunnudögum. Þessi sem annar munur á háttalagi Skota og Englendinga liggur beint og óbeint í því, að Skotar eru Kalvin-sinnaðir mótmælendur. Það hefur valdið Elisabetu drottningu dálitlum erfiðleikum. í Englandi er hún verndari ensku kirkjunnar, en í Skotlandi þeirr- ar skozku. Þegar drottningin dvelst í Skotlandi, verður hún að sækja skozku kirkjuna að morgni, en laumast svo ein síns liðs í ensku kirkjuna eftir há- degi. Það finnst Skotum hart, og það eitt geta þeir erfiðlega fyr- irgefið heittelskandi drottningu sinni. FÁNUM SKREYTT Meðan á hátíðinni stóð, var borgin fánum skreytt. Mátti þá sjá fána flestra þjóða heims, allra Norðurlandaþjóðanna. nema þann íslenzka og færeyska. Á afmörkuðu svæði í „Drottn- ingargarðinum“ sýndu hópar manna og kvenna við og við skozka þjóðdansa eftir frægri sekkjapípuhljómlistinni. f ekta skozkum þjóðdansi eru það að- eins karlmenn sem dansa. Kven- fólkið hafði öðru hlutverki að gegna í gamla daga: að elda mat- inn og gæta barnanna heima, meðan karlarnir klæddu sig í „pilsin“ sín og með siifurskyltan rýting í sokkunum fóru þeir út tjl að dansa. Skozka sekkjapípan á uppruna sinn á meginlandinu, líklega í Norður-Frakklandi. Þaðan hefur hún borizt til Skotlands og hald- ið þar heiðri sínum fram á þenn- an dag. Sekkjapípuhljómlist Skotanna er mjög tilbreytingar- lítil og ekki er mikil skemmtun teknir gildir í verzlunum í Eng- að hlusta á hana oftar en einu tandi. Handhafi þeirra í Englandi anni. Mikið er gert til þess að verður því að fara í banka og fá viðhalda hefðbundinni skozkri i>eim skiPt í ensk Pund En hann SJALFSTÆÐISHREYFLNG SKOTA Skotar bera í brjósti veika von um sjálfstæði. Stóri draumurinn er, að Skotland verði sjálfstætt og óháð land, með eigið þing og eigin kóng. Þeir hafa þegar mik- ið af fjármálum sínum í eigin höndum. Skozkir bankar hafa gefið út 5—10 tegundir pund- seðla. Þó stendur skozkt pund nokkuð höllum fæti fyrir enska pundinu. Enskt pund gildir hvar sem er í Skotlandi. Aftur á móti eru skozkir pund-seðlar ekki um. Hann var um langt skeið og reifir, sumir dálítið við skál, pólitískur ráðgjafi hernámsliðs- en allt í hófi. í réttinni var margt ins í Austur-Þýzkalandi og síðar fé og fallegt, þótt það hafi yfirmaður þess. Hann gegndi um ekki verið eins jafn vænt og nú, nokkurt skeið sendiherrastöðu bæðí ær og lömb, enda eru nú þar, en í júlí s.l. ár tók Pusjkin , engin graslömb (fráfæringar) í við þeirri stöðu. Vladimir Semjonov er einn af þeim fáu stjórnarerindrekum Ráðstjórnarinnar, sem gætti þess vandlega að eiga vinsamleg sam- skipti við starfsbræður sína frá vestrænum löndum. Pusjkin er réttunum eins og þá. GAMAN AÐ MINNAST ÞEIRRA — En þú, Jóhann, hvenær varst þú fyrst í Miðhraunsrétt? — Það var 1903 og síðan hef ég verið þar á hverju hausti. í hinsvegar kunnastur fyrir horku- ! sveitinni hef ég búið síðan 1906. lega framkomu í leppríkjum gg segi, eins og Ásgrímur, það Rússa. Hann setti a laggirnar er gaman ag rninnast þeirra, sem kommúnistastjórnina í Ungverja verið hafa { réttunum hjá okkur landi, og á valdaárum hans þar Ég man sérstaklega eftir Halldóri var Mindszenty kardínáli dæmd- (bónda á Miðhrauni, vegna þess ur, Zoltan Tildy forsætisráðherra ' að hann var allt f senn; gáfu. settur af og gagngerar ráðstaf- , maður_ gieðimaður og bókamaður anir gerðar til að koma í veg rnikill. í réttunum var hann ætíð fyrir starfsemi ungverskra „tító- j ábcrandi gleðimaður og gaman að ista“, sem náðu hámarki sínu rabba við hann Einnig eru mér með refsingu Lazslo Rajk utan- ríkisráðherra. menningu. fær aðeins 19 sh. og 6 d. fyrir sérhvert skozkt pund þ. e. a. s. skozkt pund er 6 d. minna virði í Englandi. SKOSKAR VENJUR Erfitt reynist þó, einkum í borgum, að fá karlmenn til þess að ganga yfirleitt í „pilsum“ og «Sru tilheyrandi þjóðbúningnum.' HALDA AÐ ÍSLENDINGAR Mörg félög hafa þó verið stofnuð SVELTI í þessu tilliti. Meðal slíkra félaga j Eitt sinn var mér sagt, að það er „Saltirs Society“, sem sýnir undraði Breta, hvernig íslend- skozka þjóðdansa og flytur reglu- ingar gætu veitt sér í svo ríkum lega skozk kvæði og söngva. Þar mæli að ferðast til annarra landa koma menn saman, og áður en oft með nýjan amerískan bíl dagskráin hefst drekka menn meðal annars farangurs. Það kaffi og borða heimabakaðar' væri almenn trú hér, að nú kökur. Þeir syndarar eru litnir byggju íslendingar við sult og óhýru auga, sem mæta þar seyru eftir að þeir gátu ekki klæddir í buxur eins og venju- j lengur selt þorskinn til Bret- legir menn. Félag þetta hefur að- | lands. Nú yrðu íslendingar aftur setur sitt í mjög fornfálegu húsi1 að húka skjálfandi kringum í elzta hluta Edinborgar. Kvæð- j hverina sína — eða í snjóhúsun- in, sem flutt eru, eru yfirleitt á um ok éta kerti! Sú saga er vel hinu forna máli Skotlands, j þekkt í Bretlandi að íslendingar Gadio. Skotarnir, sem viðstaddir, ætu kerti — og er hún byggð á eru, skemmta sér konunglega. ómerkilegri ferðasögu ómerki- Það hefur ekkert að segja, þótt legs Englendings á íslandi fyrir söngvararnir haldi ekki laginu út ‘ 100 árum. Það kemur þvi Bret- Áformað er, að sendiráð Rússa í Bonn verði skipað 300 mönn- um, og þykir mjög líklegt, að þeir muni hafa aðsetursstað sinn í hinu glæsilega gistihúsi, Godes- berger Hof. — Bandaríkjamenn mjög minnisstæðir Stefán hrepp- stjóri á Borg, Óli J. Jónsson bóndi á Stakkhamri og Haildór Bjarna- son bóndi í Gröf. Þetta voru allt hínir mestu heiðurs- og dugn- aðarmenn og sérlega gaman að minnast þeirra í réttunum. — Sumt af þessu er fyrir mitt minni, segir Ásgrímur enda ertu eldri en ég, Jóhann. — Á þessum langa tíma, sem ég hef verið í verið glatt á hjalla, en hraun- lautirnar eru því miður þöglar um allt, sem þær kyr.nu frá að segja. En ég er viss um, að þær mundu frekar segja, ef þær mættu mæla, að hér hafi búið gott fólk, en vont. — Ég hef verið í göngum og við réttarhald í Miðhraunsrétt í samfellt 40 ár, en auk þess var ég skilamaður í þrjú ár áður, þar eð ég átti ekki heima í hreppnum. Ég ólst nefnilega upp fyrir norðan fjall, í Helgafellssveit. — Og þú ert búinn að vera í Miðhraunsrétt, Jóhann, síðan 1903. Var það ekki? — Jú, það er orðinn langur tími. ★ Það er orðinn langur tími. Og síðasti fjárhópurinn kveður rétt- ina í síðasta sinn. Það er fé Miðhraunsbóndans og fer vel á því. Ljósmyndarinn tekur nokkrar myndir af réttinni og fjárhópnum og síöan höldum við aftur yfir hraunlautirnar. Hann rignir. Það er svalt. Og við minnumst orða Kristjáns H. Breið dals, sem kvaddi rétt þeirra Miklaholtsbænda í síðasta sinn, með þessum orðum: „Nú lyftum við glasi og drekkum réttarinnar skál — af stút“. Og regnið lemúr hraungrýtið og réttarveggirnar hverfa í svartar gjótur og svar- blátt hraun. —M. Dulles og MacMillan vara við vígbúnaðar kapphlaupi LONDON OG NEW YORK, 27. m Fr Þvzkaland hlaut fullt xr • J** bræðurnir uSlgm’ður isráðherrar Bandaríkjanua og m. Er Þyzkaland hlaut tullt Knstjansson bondi í Hnsdal og „ jálfstæði í maí í vor, var gisti- Þórður á Miðhrauni. Bretlands yfir þenr skoðun srnm, að vigbunaðarkapphlaup eyddu á sínum tíma gifurlegu íé Iréttunum, minnist ég sérstaklega C(lrvf , í að endurbæta þessa byggingu. tveggja manna, sem ætíð hafa ~ 7T 77 7 77' Notuðu þeir bygginguna á her- • verið óvenju markglöggir og E^Ptalaild. keí«r námsárunum til að taka á móti hjálpsamir í öllum réttum. Það *•- ð kaupa vopn fia Rað- bandarískum stjórnarerindrek- eru þeir bræðurnir Sigurður ?iuruarri Junum, íystu forsæt- um. Er Þvzkaland hlaut fullt irl israðherrar Bandaríkjanna og sjálfstæði húsið afhent hinum réttu eig- j endum — og heíir staðið autt síðan. Bandaríska sendiráðið í Bonn er skipað mun færri mönnum — en fyrirhugað sendiráð Rússa — 230. — Sendiherrar V-Þýzkalands og Sovétríkjanna í París ræða nú sendiherraskipti landanna. FALLEGIR GÆDINGAR OG MARGIR SAUBIR — En hver finnst þér aðal- munurmn á réttunum nú og fyrir 40 árum? mætti ekki hefjast meðal ríkj- anna fyrir botni Miðjarðarhafs. Dulles og MacMillan ræddu þessi mál á fundi í New York í dag, og í yfirlýsingu hvöttu þeir öll.lönd í heiminum þ. á. m. Ráð- Umfangsmikil viðskipti Rússa og Þ]óðverja — Aður sá maður fallega og síjórnarríkin til að reyna að forð- vel búna gæðmga, en nú koma ast vígbúnaðarkapphlaup. allir i bifreiðum í réttirnar. Ég sakna gæðinganna. Enn er ekki kunnugt um vopna sölusamning Egypta og Rússa í Nú er yfirleitt miklu fleira fé einstökum atriðum. t Reuters- i réttunum, þótt fólkið sé mun fregn segir, að þessi samningur færra í sveítinni. Áður voru ó- hafi komið brezkum stjórnmála- BONN 22 sept — Áhrifamesta ‘ venjumargir sauðir, sem af báru,! raör v.nm mjög á óvart. Sam- fjármálarit V-Þjóðverja Handels litskrúðugir með skrautlega van- kv;.emt 'regnum frá Kaíró fá Eg- Wom. Quv>ri„ frá hví a« -Róccar in horii. Nú sakna ég suuðanna ' . ! 1 nýtízku þrýstiloftsflugvélar sýnist hafa mikinn áhuga á því, ur fjárhópnum. Þeir voru til, f: • Hússum. f London líta menn að gera fimm ára verzlunar- . P^ý®1 °S ánægju á vopna’nléssamnmginn, sem eina ananing við vestur-þýzku stjórn- ’ ' Míanstu nokkuð, Ásgrimur, i'’iaunina.enn af halfu Russa til hverjir voru íjallkóngar, þegar að vinna Arabalöndin á sitt band. þú komsí fyrst í Hraunsrétt? — Já. Það voru þeir Guðmund- ur Jóhannesson, bóndi í Straum- fjarðartungu pg Pétur Helgason á Borg. — Finnst þér ekki margs að ina um umfangsmikil vöruskipti. Á meðan dr. Adenauer var í Moskvu beindist athygli manna aðallega að hinum pólitísku mál- um, en á meðan sömdu sérfræð- ingar beggja aðila um verzlunar- málin og komust að samkomu- lagi, sem síðar mun verða skýrt minnist eftir þenna langa tíma? frá nánar. * — Ju, hér í réttunum hefur oft

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.