Morgunblaðið - 06.10.1955, Síða 16
32
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 6. okt. 1955 1
M. s. „Tjaldur“ og „Dronning Alexandrine" við hafnarbakkann
JÞórshöfn I Færeyjum.
Samgönguleysi
milli íslands og
Færeyja
IUM ÞAÐ bil þrjá mánuði verður engin áætlunarferð fyrir far-j
þega frá íslandi til Færeyja. „Dronning Alexandrine“, sem eins (
«g kunnugt er, hefir undanfarið haldið uppi áætlunarferðum milli
fclands og Færeyja og Danmerkur, hefir nú verið leigð Hinni
Bonunglegu dönsku Grænlandsverzlun og heldur nú um skeið
oppi ferðum til Grænlands einnig. En frá Grænlandi siglir skipið
heint til Kaupmannahafnar, án viðkomu í Reykjavík eða Færeyjum.
Færeyingar vilja
danska ríkisábvrgð
fyrir stórlán!
ÞORSHOFN, FÆREYJUM. —
Landsstjórnin í Færeyjum hef-
ur fengið heimild til að hefja
samningaumleitanir við dönsku
ríkisstjórnina um rikisábyrgð ;
fyrir láni erlendis, sem nemi um 1
50 milljónum færeyskra króna,
til uppbyggingar atvirmuvegun-
um í Færeyjum, og einkum til
endurnýjunar fiskiflotans.
Það er í Englandi, sem Færey-
ingar hafa hug á að taka þetta 1
lán, enda hafa Bretar ekki verið
fráhverfir því að lána Færeying - f Sýnishorn af skemmtilegum teikningum í bókinni:
um fé til bygginga á togururn í ganga á fund Danakonungs.
brezkum skipasmíðastöðvum,'
eins og kunnugt er.
Aftur á móti er það mjög vafa-
samt og hæpið, að danska stjórn-
in veiti ríkisábyrgð fyrir svo
stóru láni.
Danska dagblaðið B. T. hefur
til dæmis komizt svo að orði í
Diplómatat
göm!u Kaupm.-höfn
GYLDENDALS bókaverzlun og
Noi'disk Förlag hafa nýlega gefið
út skemmtilega bók, scm nefnist
grein um þetta efni: „Man har' Gennom det vamle Köbenhavn. —
nok at göre herhjemme med at Bókin er eftir Brody-Johansen,
sem talið er að sé allra manna
fjóðastur um sögu dönsku höfuð-
] borgarinnar. Gegnir hann nokkuð
sama hlutverki og okkar Árni
Óla, þ. e. hefur vakið upp úr
faa Orden i Ökonomien".
Húsleit gerð
hjú Kýpurbúum
TJALDUR TIL
fíRÆNLAND S
Næsta ferð „Dronning Alex-
andrine" frá íslandi til Færeyja
(Klakksvíkur og Þórshafnar)
verður ekki fyrr en laugardag-
inn 17. desember n. k., og liggja
«kki fyrir neinar aðrar ákveðnar
ferðaáætlanir með farþegaskip-
um frá íslandi til Færeyja, fyrr
«n þá. Aftur á móti eru tvær
•ferðir í ferðaáætlun „Dronning
Alexandrine“ frá Færeyjum til
Reykjavikur á þessu tímabili, á
leið skipsins til Grænlands.
M.s. „Helka“ fór síðustu för
sína á þessu ári til hinna Norð-
urlandanna um Færeyjar 3. sept.
s. 1., og síðast fór Dronning Alex-
andrine" frá Reykjavík til Fær-
eyja 6. september.
Skipafélagið Föroyar h.f. í
Þórshöfn, hefir þegar ákveðið. að
skip þess, m.s. „Tjaldur", (byggt
árið 1952), verði sent til Græn-
lands, Færeyingahafnar, í októ-
ber, til að sækja færeyska sjó-
menn, sem þar eru, en ekki hef-
ir enn verið ákveðið, hvort
„Tjaldur" komi við í Reykjavík
eða annars staðar á íslandi, á
leið sinni frá Grænlandi til Fær-
-eyja.
GULLFOSS TIL FÆREYJA?
Til mála gæti komið, að m.s.
„Gullfoss" komi við í Færeyjum
á leið sinni til Leith og Kaup-
mannahafnar, í ferðinni 8. nóv.,
ef nægilega margir farþegar gefa
sig fram, og væri mikil bót að
því, ef úr því yrði. Að því er
Eimskipafélagið hefir tjáð Mbl.,
þyrftu að vera minnzt 40 far-
þegar til Færeyja með í förinni,
til þess að hægt væri að koma
þar við. Samkvæmt upplýsingum
írá Peter Wigelund, formanni
Færeyingafélagsins á íslandi, tel-
ur hann líklegt, að nógu margir
farþegar til Færeyja fáist í þessa
för m. s. „Gullfoss", svo að lík-
indi eru fyrir því, að skipið komi
þá við í Þórshöfn á leið sinni til
Leith. Hafa um 20 farþegar látið
skrá sig til fararinnar, en þar eð
fáir vita um þessa ferð ennþá,
með því að hún hefir ekki enn
verið auglýst, er sennilegt, að
fleiri láti skrá sig næstu vikur.
Yfirleitt eru þessar slæmu
samgöngur við Færeyjar frá ís-
landi mjög bagalegar, einkum
fyrir Færeyýiga, sem vinna eða
búa á íslandi, en þeir eru sem
kunnugt er fjölda margir. En
bezta úrræðið væri vafalaust
flugsamgöngur við Færeyjar frá
íslandi. Hefir oft verið um þetta
rætt og ritað undanfarið, einkan-
lega í sumar. Steyptur flugvöll-
eru veðurskilyrði þar ekki alltaf NICOSIA, 30. sept.: Nokkur
sem bezt og alla flugþjónustu hundruð brezkir hermenn hófu
vantar við flugvöllinn, sem er í dag húsleit í Ayios-þorpinu í
á Vogeyju. En næstkomandi Nicolaos-héraðinu á Kýpur. Ayios
mánuði væri ef til vill bezta er um 50 km austur af höfuðborg
tækifærið til að koma á flug- inni Nicosia. Allar samgöngur
samgöngum við næstu frænd- við þorpið voru rofnar, meðan
þjóð okkar, þegar engin sam- hermennirnir leituðu í hverju
keppni frá öðrum farartækjum húsi að vopnum, skotfærum og
er, og ef ýmsum hindrunum yrði skæruliðum. Prestur nokkur
rutt úr vegi. grískur í Ayios, var handtekinn
Færeyjar eru sennilega eina og fluttur til Nicosia til yfir-
landið í Evrópu, sem ekki hefir heyrslu. Allt var samt með kyrr-
fastar flugsamgöngur við um- um kjörum á Kýpur i dag, en til
heiminn. mikilla óeirða kom í gær í mót-
---------------------- mælaskyni við brezk yfirráð yfir
LUNDÚNUM, 4. okt — Mac- eynni og þeirri ákvörðun, að alls
Milland utanríkisráðherra Breta herjarþing SÞ tekur Kýpurmálin
kom í dag til Lundúna frá New ekki til umræðu í ár. Tvö hundr-
York. — Ráðherrann sagði, þegar uð og nitján manns voru hand-
hann kom út úr ílugvélinni á teknir í óeirðunum, og lögreglan
Lundúnaflugvelli, að viðræður beitti táragasi og kylfum til að
hans við Dulles utanríkisráð- dreifa mannfjöldanum. í dag
herra Bandaríkjanna, hafi orðið fluttu Bretar liðsauka til Kýpur,
til mikils gagns. Munu ráðherr- og kafbátamóðurskip og sex tund
arnir hafa samræmt skoðanir urspillar vörpuðu akkerum í
ríkisstjórna sinna fyrir Genfar- höfninni í Famagusta.
fundinn. 1 — Reuter-NTB
ff-
Bi'iinarlióhni.
Götumynu
lra
Þetta er sennilega skemmtilegra
um Kaupmannahöfn en ýmsar
yngri boi-gir, vegna þess, að
þarna er svo mikill fjöldi gamalla
bygginga, sem enn standa. — Enn
getum við gengið um Nýhöfn,
Hallarhólmann, Studiestræti og
víðar um alla boi'gina og þar
mæna á okkur hús hundraða ára
gömul. Hlýtur sú spurning oft að
vakna í huga ferðamannsins hvað
hafi gerzt bak við gamla og rauða
veggi þessara aldurhnignu bygg-
inga. i
Bókin „Gennem det Gamle Köb-
enhavn“ ber vitni þeirri stórkost-
legu nýsköpun, eða jafnvel bylt-
'ngu, sem nú er að verða í útliti
danskra bóka. Fyrir einu ári
voru danskar bækur alræmdar
fyrir það að vera einhverjar Ijót-
ustu bækur, sem út eru gefnar í
heiminum. Nú prýða hinir sterk-
ustu og fegurstu litir kápur
þeirra og frágangur allur lýsir
hinni mestu snilld.
Enllmnnir finn-
nst oð Kirkjnbæ
ÞÓRSHÖFN, Færeyjum: — Upp-
gröfturinn á fornminjum í Kirkju
gleymskunnar dá fjölmargar
skemmtilegar sögur og þætti um
þróun borgarinnar.
Bók Brobys-Johansen er þannig j £æ'j' F"æ"rey]um "hefur’gengið veí
samin, að höfundurinn gengur
með lesandanum um hvert hverfi
Kaupmannahafnar á fætur öðru
og bendir honum á gamlar og
merkilegar byggingar, segir hon-
um hvaða atbuiðir þarna hafi
gerzt, hvaða merkir menn
lifað þarna o. s. frv.
Svifiir andi Oenfarráðstefnunnar enn yfir vötnun w
að undanförnu. Hafa fornminja-
fræðingamir komið niður á enn
eldri húsaleifar en áður. Hve
gamlar þær cru verður ekki enn
sagt með vissu.
, Þessar leifar eru fyrir neðan
rústirnar, sem fundust af biskups
bænum. Á einum stað komu upp-
graftarmennirnir niður á timbur-
gólf og hafa þeir oinnig fundið
ýmsa muni úr bronsi. Þar að
auki hafa þeir fundið muni úr
gulli, t. d. tvær nálar, sem eru
úr gulli. Einnig hafa fundizt
kambar. '
Nákvæm rannsókn á þeim hlut-
um, sem fundizt hafa í sumar
hefur samt ekki enn farið fram,
en reiknað er með, að þeir séu
800—900 ára gamlir og ef til vill
eldri. — Fréttaritari.
Bretar fúsir !i! að
mfðla málum
NEW YORK, 30. sept. — Brezkl
utanríkisráðherrann MacMillan,
gerði Þýzkalandsmálin að aðal-
umræðuefni sínu í ræðu, sem
hann flutti í allsherjarþingi SÞ
í dag. Kvað hann lausn málsina
algerlega háða svari Ráðstjórn-
arinnar við tillögunni um sam-
einingu Þýzkalands á grundvelli
frjálsra kosninga. Kvaðst hann
vel skilja, að Ráðstjórnin heimt-
aði öryggisráðstafanir gegn sam
einuðu Þýzkalandi, og væru allar
horfur á því, að Vesturveldin
gætu séð fyrir fullri tryggingu,
enda ynnu stórveldin nú að þvl
að fullgera tillögu í þessu efni
Eden-áætlunin gerði m. a. ráð
fyrir framkvæmd slíkra öryggis-
ráðstafana. Kvað MacMillan
Breta fúsa til að ræða nýjar
' tillögur og miðla málum, ef Ráð-
,, , _ , „ ,,er s'>ast f>eir stjórninni þætti þegar fram
ur er í Færeyjum, og hægt Kden> p,nay> Bulgamn og Lisenhower í boði forseta Sviss, Petitpierre, sem stendur á milli Bulganins komnar tillögur ekki fullnægj-
er að lenda á sjó, en vissulega og Eisenhowers á myndinni. andi.
í Genf var oft glaumur og gleði á meðan æðstu menn fjórveldanna voru þar. —