Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 11. okt. 1955 MORGUNBLABIB ÍBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. kjallaraíbúð við Óðinsgötu. Laus til íbúð- ar strax. 4ra herb., fallega hæS. ¦— Laus til íbúðar strax. 5 herb., ódýra hæS í stein- húsi á hitaveitusvæðinu. Laus til íbúðar strax. 4ra herb. íbúS í steinhúsi á hitaveitusvæðinu. Sér hita lögn. Laus til íbúðar strax. 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu. Laus til íbúðar strax. 4ra herb., rúmgóSa hæS með sér inngangi, við Drápuhlíð. Stóra 5 herb. íbúð í stein- húsi, við Laugaveginn. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Byggingalóð til sölu Byggingarlóð á góðum stað í Kópavogi til sölu. — Rétt við strætisvagnaleið. Tilboð merkt: „Bygginga- lóð — 1489" sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld. SOLTJOLD Gluggar h.f. Skipholti 5. Sími 82287. BroderaSir borðdúkar með sherviettum. Einnig kínverskir skrautdúkar. verzl. ^Mot h.f. Remington Rafknúnar: Ritvélar Reiknivélar Aðalumboð, Bárugata 6. Sími 3650. 4ra herbergja íbúðir hef ég til sölu við Langholtsveg og Brávallagötu. Ennfremur 5 herbergja fok- held íbúSarhæS á fögrum stað. Sanngjarnt verð. Sveinn H. Valdimarsson, hdl. Kárastíg 9A. Sími 2460, kl. 4—7. Teppafilt Verðkr. 32,00 meterinn. TOLEDO Fischersundi. Fokheldar íbúðir við Langholttsveg, til sölu. Stærðir 4 herb. og eldhús. Haraldnr GaðmuodMm lögg. fasteignasali, Hafru ?fi Símar 5415 og 5414. heima. Sparib iímann Notio símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. TIL SÖLL 3ja herb. íbúSarhæS við Hjallaveg. Útborgun kr. 100 þús. 3ja herb. fokheld kjallara- íbúð við Hagamel. — Sér inngangur, sér hitaveita. 3ja herb., fokheld íbúSar- hæS á Seltjarnarnesi. Út- borgun kr. 70 þús. 3ja herb. kjalIaraíbúS við Nesveg. 4ra herb. íbúSarhæð, í ný- legu steinhúsi, í Lamba- staðahverfi á Seltjarnar- nesi. Útborgun kr. 150 þúsund. 4ra herb., fokheld risíbúð við Rauðalæk, 123 ferm. 5 herb. fokheld hæS við Hagamel. Hitaveita. Ófvillgert einbýlishús í Vest- urási við Kleppeveg, hent ugt sem iðnaðar- eða verzl unarhúsnæði. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi, 6 herbergi m. m. Út- borgun kr. 80 þús. Einbýlishús í Kópavogi, 4 herbergi m. m. Tilbúið undir tréverk og máln- ingu. — Nýr trillubátur, 5 tonn, með Lister dieselvél, 21 ha. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Hafnarfjörður 2 einbýlishús til sölu í Hafnarfirði. — Steinhús við Selvogsgötu, ca. 50 ferm., hæð og ris með góðum útigeymslum. Steinhús við Suðurgötu, ca 40 ferm. hæð, kjallari og ris. Húsin eru bæði nýleg. Árni Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 9764. HAIS9A H/T. Laugavegi ÍOS. Siml «1525. íbúðir til sölu 4ra herb. íbúðarhæS ásamt rishæð, sem er 2 herbergi o. fl. og sérstaklega rúm- góðum bílskúr í nýlegu steinhúsi. 6 herb. íbúð við Miðbæinn. 4ra herb. íbúðarhæð með sér hitalögn, í nýlegu stein- húsi. — 4ra herb. íbúS í rishæð í Hlíðarhverfi. 3ja herb. ibúSarhæð ásamt 1 herbergi í kjallara, á hitaveitusvæði, í Vestur- bænum. 3ja herb. ibúðarhæð í Laug arneshverfi Einbýlishús, alls 5 herb. í- búð, með 3000 ferm. lóð, við Nýbýlaveg. Nýtt einbýlishús, 80 ferm., hæð og rishæð í smáíbúð- arhverfi. Fokheld hæS, 106 ferm., og fokheldur kjallari, í stein húsi á Seltjarnarnesi. — Hagkvæmt verð. Eignar- lóð fylgir. Fokhelt steinhús um 90 fer- metrar, kjallari, hæð og portbyggð rishæð, á góð- um stað í Kópavogskaup- stað. — Fökheldir kjallarar, um 90 ferm. í Laugarneshverfi. Útborgun frá kr. 70 þús. LítiS einbýlishús með 1600 ferm. eignarlóð við Selás. Söluverð kr. 100 þús. LítiS einbýlishús í Árbæjar blettum. Söluverð kr. 75 þús. ÍJtborgun kr. 40—50 þúsund. Itlýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Enn er glatt á Cimli fast- eignasölunnar. — Af hend- ingu hefi ég til sölu: LítiS einbýlishús við Grettis- götu. Eina stofu, mg eldhús á hæð, við Laúgaveg, í skiftum fyrir tvær stofur og eld- hús, sem má vera í kjall- ara. — 3ja herb. íbúðir í nýju húsi á hitasvæðinu. Einbýlishús í Blesugróf, — Smálöndum, Suðurlands- braut, Reykjanesbraut og Kringlumýrarveg. 5 herb. íbúS á hitasvæðinu. 2ja og 3ja herb, íbúSir á hitasvæðinu. Einbýlishús í Vesturbænum. 5 herb. íbúS við Lindargötu. Einbýlishús við Nýbýlaveg. Margt fleira hefi ég til sölu og mikið mundi ég auglýsa, ef það kostaði ekki neitt. — Munið, góðir viðskiftavinir, að fasteignasala mín er aS- al fasteignasala borgarinn- ar. — Góðfúslega biðjið mig að selja eignir ykkar. Eg veiti ókeypis leiðbeining ar í fræðum fjármunarétt- ar. — Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492. Kvöldkjólar Vesturgötu 3. Jeppagrind og skúffa með mótor og fleiru, til sölu. Til sýnis á Bjarnhólastíg 17, Kópavogi eftir kl. 6 á kveldin. Skólafrakkar frá HERKULES Skjólgóðir, smekklegir. — Drengja- og telpufrakkar úr nælonblönduðu gaberdine efni og með astrakankraga. Úlú l.i .ii,i i,,., ,ii,.,. XAUPUM £ir. Kopav. AluminiaM. — Sími 6i;70 TIL SÖLU 4ra herb. einbýlishús á hita- veitusvæðinu í Austurbæn um. —¦ LítiS einbýlishús í Austur- bænum. Hitaveita. Glæsilegt einbýlishús á fögr um stað í Kópavogi. Bíl- skúr og stór og vel rækt- uð lóð fylgir. LitiS einbýlishús í Kópavogi í grennd við Hafnarfjarð arveginn. Einbýlishús ásamt hálfum sumarbústað, með stórri lóð og mörgum öðrum eignum í Sogamýrinni. 6 herb. ibúS með vönduðum bílskúr og stórri lóð, í Vogahverfinu. 5 herb. vönduð ibúðarhæð, í Hlíðunum, með sér hita og sér inngangi. 4ra herb., vönduð kjallara- íbúS, í Vogahverfi. 4ra herb. íbúðarhæS, með 1 herbergi í risi að auki, í Austurbænum. Sér hita- veita. sér inngangur, bíl- skúr. — 4ra herb. risibúð í Hlíðun- um. — 3ja herb. íbúS í Hlíðunum. 3ja herb. íbúS í Kleppsholti. Bílskúrsréttindi. Fokheld 4ra herb. kjallara- íbúS, í Högunum. Fokheldar 5 herb. íbúSir, á hitaveitusvæðinu, á Mel- unum. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. Ullarhófubklútar komnir aftur. Margir litir. VtnL Jnqiofargat Jfohmja* Lækjargötu 4. Prjónafatnaour á börn og fullorðna. — Barnateppi með myndum. ÁLFAFELL Sími 9430. KEFLAVÍK Kjólaefni, fallegar gerðir. Gluggatjaldaefni, storesefni. Alls konar smávörur. BLÁFELL » Símar 61 og 85. KEFLAVIK Innkaupapokar úr plastik. Iinnkaupatöskur. Innkaupa- net frá kr. 11,50. S Ó L B O R G Sími 131. Molskinn fínrifflað flauel, poplin flannel, nælongaberdine, ullartau í drengjabuxur, storesefni. H Ö F N Vesturgötu 12. TIL SÖLU 3ja herbergja risibúð í Hlíð unum. — Einar Asmundsson hrl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. Ncelonteygju- korselett í meðalstærð. nýkomin. OLYMPIA Laugavegi 26, ATVINNA Reglusamur járniðnaðar- nemi óskar eftir atvinnu eftir kl. 5 á daginn. Margt kemur til greina. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Iðinn — 1490". Stúlka óskast Uppl. hjá yfirhjúkrunar- konunni. Elli- og hjúkrunarheimilið GRUND Kennara vantar 2ja—3ja herbergja BUÐ í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 3360.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.