Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 1
16 sáður m$mM& 42o árgangur 231. tbl. — Þriðjudagur 11. október 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsins Molotov mun ekki segja af sér *JSkipti bara iim skoðun MOSKVU, 10. okt. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB MOLÓTOV utanríkisráðherra Sovétríkjanna, lýsti því yfir í dag, að aldrei hefði komið til tals, að hann léti af embætti né nýr maður mundi sitja utanríkisráðherrafundinum í Genf síðast í þessum mánuði. I VEIZLU Molotóv lýsti þessu yfir í síð- degisverðarboði, sem haldið var hjá kanadíska sendiráðherranum í Moskvu, í tilefni af komu Lest- ers Pearsons þangað. Ástæðan var sú, að erlendur blaðamaður varpaði þessari spurningu fram, þegar hann átti tal við Molótov. ALLT í BRÉFINU Molótov sagði: — í bréfi mínu til „Kommúnisti" er hvergi minnzt á, að ég hafi í hyggju að segja af mér. Hafið þér lesið bréfið? — Lesið það aftur. — í því er allt sagt, — allt, sem ég vildi sagt hafa. KOMMÚNISMI í RÚSSÍÁ! í umræddu bréfi tók Moló- tov aftur til baka ummæli sín þess efnis, að nú væri fyrst verið að leggja grund- völl að kommúnisma í Rúss- landi. Hann hefði þegar verið lagður 1936 og kommúnism- inn væri nú í algleymingi i Rússlandi austur. Fjöldi löggjafarmálefna rædd ur á fundi dómsmálaráðherra Norburlanda KK! í kosninoabar- D BONN, 10. okt. inu með hita. Mun hann hafa ofkælzt í síðustu viku. ISKKI í BREMEN , höldum hans þar. — Kanslarinn Kanslarinn hefir orðið að hefir stjórnað landinu gegnum fresta öllum fundum sínum und- síma, ef svo mætti segja, og hefir 'anfarið. M. a. gat hann ekki tekið hann verið í stöðugu sambandi þátt í kosningabaráttunni í við helztu aðstoðarmenn sjna. — Bremen og varð að aflýsa ræðu- Hann er nú 79 ára gamall. B Frásögn Bjarna Benediktssonar dómsmálarábherra JARNI BENEDIKTSSON dómsmálaráðherra kom flugleiðis heim er sat hann þar dómsmálaráherrafund allra Norðurlandanna hinn 7. og 8. þ. m. Mbl. hitti Bjarna Benediktsson að máli í gær og leitaði tíðinda hjá honum af fundinum og þeim málefnum, sem þar voru rædd. ÁRATUGA GOMUL SAMVINNA Samvinna Norðurlanda með þessu móti. Margt af þess- ari löggjöf hefur einnig verið lögfest hér á íslandi. En þátt- löggjafarmálefni hefur staðið taka íslendinga í samstarfinu um nokkra áratugi, segir dóms- málaráðherra. Hefur henni verið þannig háttað, að lögfræðingar frá öllum löndunum hafa unnið saman í nefnd að undirbúningi lagabálka. Hefur ýmis merkileg löggjóf, bæði í fjármálarétti og fjölskyldurétti t. d. verið sett Hermenn við skóggræðslu OSLO: — Hermenn hafa tekið þátt í skóggræðslu í Tromsfylki í sumar. Hefur vinnu hermann- anna verið mjög hrósað. Þeir hafa alls unnið þar um 1000 dagsverk. Síldarstolninn í Norðursjó ekki lengur tulinn óþrjótundi Rannsóknir Breta sýna, að hinar niiklu veiðar þýzkar og franskra togara skerða Síidarstofninn BROTAR eru nú farnir að óttast að síldarstofninn í Norðursjón- um kunni að ganga til þurrðar. Hefur einn kunnasti fiski- fræðingur þeirra, dr. W. Hodgson nú algerlega skipt um skoðun, en hann taldi fyrir nokkrum árum, að síldin í Norðursjó væri óþrjótandi. <S>- 80 ÞÚS TONN AF ÖÞROSKABRI SÍLD í skýrslu sinni um þetta mál segir dr. Hodgson, að árið 1953 hefði verið veidd 80 þús. tonn af óþroskaðri síld. Var það aðallega tveggja ára síld og munu um 1600 milljón síldir af þeim árgangi hafa verið veiddar. ÞÝZKffi OG FRANSKIR TOGARAR Aðallega eru það togarar frá meginlandinu, sem veiða þessa ungu síld og fer hún öll í bræðslu. T. d. eru nú 150 þýzkir og franskir togarar á vetrar- vertíð í Ermarsundi. Fer afli! þeirra mestmegnis í bræðslu. Fyrstu afleingar ofveiðinnar fóru að koma í ljós í lok ársins 1951. í október hefur venjulega verið bezti sildartíminn við austurströnd Englands, en árið 1951 minnkaði afli mjög og urðu breytingar á aldursflokkaskipt- ingum, sem Hodgson telur að bendi eindregið til þess að tekið er að ganga alvarlega á síldar- stofninn í Norðursjó. Afvopnast ekki einir MIAMI, 10. okt. — Dulles utan- ríkisráðh. Bandaríkjanna sagði hér í dag, að Bandaríkiamenn mundu ekki afvopnast nema ör- uggt væri, að önnur ríki gerðu það einnig. Sagði utanríkisráð- herrann þetta í ræðu sem hann flutti á fundi uppgjafahermanna. Flugslys VÍNARBORG, 10. okt. — Sex menn létu lífið í dag, þegar júgó- slavnesk farþegaflugvél hrapaði til jarðar skammt fyrir utan Vín. 25 farþegar voru í vélinni og fjögurra manna áhöfn. Farþegaflugvélin var á leið til Miklagarðs frá Paris, en kom við í Vín, þar sem slysið varð. Þegar vélin hrapaði til jarðar, kveikn- aði í henni, en svo lánsamlega tókst til, að fólkinu var bjargað úr vélinni, áður en hún sprakk i loft upp. — NTB. Norska sljómin hafnaði beiSísi Þjóðveldisflokksins færeyska NORSKA stjórnin hefur fyr- ir skömmu svarað beiðni Þjóðveldisflokksins í Færeyj- um, um að hún hlutist til um það ásamt rikisstjórnum ís- lands og Bretlands, að danska lögreglan og herskipið verði kvatt heim frá Klakksvík. — Hafnar norska stjórnin þess- ari beiðni, þar sem um sé að ræða danskt innanrikismál. Rauði herinn enn grár fyrir járnum PARÍS, 10. okt.: — Landvarna ráðherrar Atlantshafsbandalags- ins hafa undan farið verið á fund í París. — í dag skýrði Joh Whitley hershöfðingi frá því, a aldrei hefði bandalagsríkjunui staðið eins mikil ógn af herstyrl Rússa og nú. Rússneski herin: hefði aldrei verið öflugri né bet- ur vopnaður. • Rússar hafa enn 175 fót- gönguliðsherfylki og það er fjarstæða að halda þvi fram, að fækkað hafi verið i Rauða hernum að gagni. Jafnaðaimenn lengu algjöran meiri hluta í Bremen BONN, 10. okt. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB LEIÐTOGI jafnaðarmanna í Bremen sagði í dag, að flokkur hans vildi halda áfram samstarfinu við frjálsa demókrata. Þessir tveir flokkar hafa myndað meirihluta í borginni undanfarið, en í kosningunum á sunnudag, unnu jafnaðarmenn algjöran meirihluta. MÓTI ÞÁTTTÖKU ÞJÓBVERJA í A-BANDALAGINU í kosningunum lögðu jafnaðarmenn áherzlu á, að Vestur-Þjóð- verjar tækju ekki þátt i Atlantshafsbandalaginu, en reyndu frek- ar að ganga til móts við Rússa og semja við þá um sameining alls Þýzkalands í eitt ríki. hefur þó lengstum verið sú, að við höfum tekið þau frumvörp sem hinir voru búnir að semja og lögfest þau. Hins vegar höfum við vegna fjarlægðar og annara atvika átt erfitt með að taka beinan þátt í undirbúningi sjálfra frumvarp- anna. ÞRÍR DÓMSMÁLARÁÐ- HERRAFUNDIR Hin síðari ár hafa auk starfs hinnar sameiginlegu lögfræðinga nefndar verið teknir upp sér- stakir fundir dómsmálaráðherr- anna og hafa þrír slíkir fundir verið haldnir eftir lok síðustu styrjaldar fram að þessu. En dómsmálaráðherra íslands hefur ekki getað komið því við að mæta á þessum fundum þó að ísl. fulltrúi hafi mætt þar stund- um. Fundurinn, sem nú var hald- inn í Kaupmannahöfn var þess- vegna hinn fyrsti, sem sóttur var af dómsmálaráðherrum allra fimm Norðurlandanna. FJÖLDI LÖGGJAFAR- MÁLEFNA — Hvaða málefni voru aðal- lega rædd að þessu sinni? — Á þessum fundi voru rædd fjöldi löggjafarmálefna, sem hafa þýðingu fyrir öil lóndin, eða hugsanlegt er að hafi slíka þýð- ingu. Undirbúningur löggjafar- innar var mjög misjafnlega langt kominn í einstökum tilfellum og um sum atriðin komu menn sér saman um að ekki væri tíma- bært að hugsa um sameiginlega löggjöf, svo sem t. d. umferða- lög, vegna þess að þar eru mis- munandi ökureglur. Kom t. d. fram að Svíar, sem hafa vinstri handar akstur, eins og við íslend- ingar, telja ekki líklegt að frá því verði horfið í þeirra landi. En það myndi þó koma mjóg fljótlega í ljós hvað ofan á yrði. Svipað er t. d. að segja um löggjöf um mannanöfn, að þótt hugsanlegt sé að hin löndin fjög- Frh. á bls. 3. Slefáns Slefánssonar minnzl á Alþingi ÁÐUR en gengið var til dag- skrár í Sameinuðu Alþingi í gær minntist aldursforseti þingsins Stefáns Stefánssonar frá Fagra- skógi, sem lézt á sjúkrahúsi hér í Reykiavík s.l. laugardag. Rakti forseti æviatriði hins látna þing- manns og minntist á störf hans á Alþingi. Risu þingmenn BÍðan úr sætum sínum til virðingar við minningu hans. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.