Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 4
f MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 11. okt. 1955 f dag er 284. dagiir ársims. ÞriSjudagnr 11. október. Árdegisflæ8i kl. 2,41. ' Síðdegisflœði kl. 15,10 Læknavörður allan sólarhring- Inn í Heilsuverndarstöðinni, — ftfmi 5030. Næturvörður er í Reykjavikur- Bpóteki, sími 1760. — Ennfremur eru Holts-apótek og apótek Aust- mrbæjar opin daglega til kl. 8, tiema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli 8d. 1 og 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. »—16 og helga daga frá kl. 13,00 iil 16,00. — D EDDA 595510117 — 1 I. O. O. F. Rb. I. m 10510118% — 9. I • Afmæli • Sjötíu ára er í dag frú Guðrún Sveinsdóttir, Skuld, Akranesi. Dagbók klukkutíma. Þá hét ég á Stranda- , kirkju, sem ég hafði oft heitið á Skipadeild S. f. S.: Hvassafell er á Akureyri. Arn anfell fór frá Hamborg 7. þ.m. á- | áður, að gefa henni 50 krónur, ef leiðis til Reykjavíkur. Jökulfell fór i ég fyndi tennurnar. Nokkrum í gær frá Þórshöfn til Reyðarf jarð ! mínútum seinna genig ég fram á ar. Dísarfell fór í gær frá Þórs- [ tennurnar. — Þakklátur. höfn áleiðis til Bremen, Hamborg | Bruðkaup ar og Rotterdam. Litlafell er í olíu flutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Stettin. • Flugferðir • Fiugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór til London í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíktu' kl. 28,30 í kvöld. Sólfaxi fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 09,00 í fyrramálið. — Inimnlandsf lug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Þvottakveimafél. Freyja heldur hinn árlega bazar sinn á morgun, eins og að undanförnu verða þar margir góðir og ódýrir munir. Þær félagskonur, sem eiga eftir að gefa muni, eru vinsamleg ast beðnar að koma þeim til Sig- ríðar Friðriksdóttur, Asvallagötu 16 í síðasta lagi í kvöld. Skandinavisk Boldklnfo er boðið að sjá Gufunesverk- smiðjuna, miðvikudagskvöldið þ. 12 október n.'k. 1 dag (11. okt.) verða gefin sam an í hjónaband Anna Georgsdótt- ir, Hrefnugötu 8 og Steinþór Guð- mundsson, sjómaður, Rauðarárstíg 40, Heimili þeirra verður að Hrefnugötu 5. — Einnig eiga silf- vrbrúðkaup foreldrar brúðurinnar, Guðbjörg Meyvantsdóttir og Georg Vilhjálmsson, málarameistari, — Hrefnugötu 8. í dag verða gefin saman í hjóna fcaiid af séra Jóni Thorarensen, Fanney Reykdal (Kristjáns full- trúa) og stud. med. Vigfús Magn ísson (Vigfússonar, húsasmíða- meistara). Heimilisfang brúðhjón anna er Guðrúnargata 10. 1 dag verða gefin saman í hjóna fcand af séra Jóni Auðuns ung- írú Elína Helga Hallgrímsdóttir (heit. Sveinssonar skrifstofnstj.), Stýrimannastíg 2 og Ingólfur Ótt- arr Örnólfsson (Valdimarssonar, •tgm.), Langholtsvegi 20. Heimíli wngu hjónanna verður á 3týri- mannastíg 2. Gefin hafa verið saman í hjóna- fcand af séra Jóni Auðuns Ellen Hallgiímsson og Fianz Benedikts Son, landmælingamaður. Heimili þeirra er að Kjartansgótu 4. • Hiónaefni * j 'S.l. laugardag opínberuðu trú- íofun sína ungrfrú AuSur Ingvars ánttir, Laxárnesi, Kjós og Sigurð- or Jóhannsson, Borgarnesi. Ennfremur ungfrú Anna Pála Sigurðardóttir, Faxabraut 28, — Keflavík og ^veinn Ormsson, Borgarnesi. • Skipafr^ttir • Eimskipafélag fslands h.f. i Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 6. þ.m. til Boulogne og Ham borgar. Dettifoss fór frá Rvík 6. þ.m. til Lysekil, Gautaborgar, — Ventspils, Leningrad, Kotka og þaðan til Húsavíkur, Akureyrar oer Reykjavíkur. Fiallfoss fór frá Hull 9. þ.m. til Reykjavíkur. — Goðafoss fer frá Ventspils í dag til Riga, Gautaborgar og Rvikur. Gullfoss fór frá Leith í gærdasr til Hevkiavíkur. Lagarfoss er í New York. Reykiafoss fór frá Hamborg 10. þ.m. til Wismar og þaðan tit Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 8. þ.(m. til Dublin, Liverpool og Rotter- éam. Tröllaf oss kom til New York 9. þ.m. frá Reykiavik. Tungufoss fór frá Reykjavík 6. þ.m. vestur ©g norður um Iand til Italíu. — Drangajökull for frá Rötterdam 6. þ.m. til Reykjavíkur. íikinaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfiörðum á norð urleið. Esia kom til Reyk.iavíkur Í gærkvtldi að vestan og norðan. Herðubreið er væntanleer til Rvík- nr í kvöld frá Austfiörðum. — Skjaldbreið er á Húnaflóa á suður leið. Þyrill er í Frederikstad í Noregi. Skaftfellingur fer frá Reykjavík síðdeeris í dag ti! Vest- mannaeyja. Baldnr fcr tté RvTc ííðdef 'm í íag ti] Gilsfjarðar- liufna. Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Landsprófsneinendli!- Þmgeyrar. — Á morgun er ráð- ! gert að fljúga til Akureyrar, Isa- f jarðar, Sands og Vestmannaeyja. LoftleiSir h.f.: „Hekla'1 er væntanleg kl. 09,00 frá New York. Flugvélin fer kl. 10,30 til Noregs. — Einnig er „Saga" væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Stavanger kl. 09,00. Flugvélin fer kl. 20,30 til Nevc York. • Aætlunarferðir • Bifreiðastöð fslands á morgun: Akureyri; Fljótshlíð; Grinda- vík; Hveragerði; Keflavík; Kjal- arnes—^Kjós. Reykholt; Reykir—¦ Mosfellsdalur; Skeggjastaðir um Selfoss; Vatnsleysuströnd—iVbgar Vík í Mýrdal. Kvenfélag Laugarnessóknar frestar fundi sínum um óákveð- inn tíma. Skrifstofa áfengisvarnar- nefndar kvenna er í Veltuisundi 3, sími 82282. — Skrifstofan er opin kl. 3—5, mið- viku- og laugardaga og veitir öll- um, sem í vandræðum eru vegna áfengisbols, aðstoð. 1 dag eru síðustu forvbð fyrir þá nemendur, sem sótt hafa um landsprófsdeildir gagnfræðaskól- anna í Reykjavík í vetur, að mæta til viðtals og skráningar í Mið- bæjarskólanum (gengið inn um norðurdyr), milli kl. 10 og 12 f.h., og hafi með sér prófskírteini ungl- ingaprófs. Frá Fríkirkjusöfnuðinum J Félög innan Frikirkjusafnaðar- ! ins í Reyk javík efna til saimsætis I til heiðurs séra Hannesi Guð- ! mundssyni, Fellsmúla, 5 Tjarnar- café kl. 8,30 n.k. miðvikudaKS- kvöld. Mun margt safnaðarfólk nota þetta tækifæri til þess að færa honum þakkir fyrir margra ára starf í sðfnuðinum, m. a. sem formaður UngmenriaTðagsins og um árabil sem safnaðarráðsmað- ur. — íþróítamaðuriini Afh. Mbl.: J 1 T kr. 100,00. — Bágstadda f jölskyldan Afh. Mbl.: E O krónur 50,00. — Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík færir hér með sínar beztu þakkir til almennings og fyr Tr , ... *n i jirtækja í bænum, fyrir veittan Kvennaskohnn i Rvík f ^^ og velvild j sambandi við Þær námsmeyjar skólang, sem ný afstaðna hlutaveítu. eru í bænum og nágrenni, komi til viðtals í skólann miðvikudaginn 12. október, 3. og 4. bekkingar kl. 9 árdísgis, 1. og 2. bekkingar kl. 10 árdegis — Kennsla hefst að for- fallalausu um næstu helgi. Til Hallgrímskirkju í Saurfoæ hefi ég nýlega móttekið þessar gjafir og áheit: Haraldur Böðvars son, kaupm., á Akranesi, sendi mér 100,00 kr., sem Bjarni Ásgeirsson, sendiherra í Osló, hafði beðið hann fyrir til kirkjunnar. Sigurjón pró fastur Guðjónsson afhenti mér 125,00 kr. frá skipshöfninni á Hval 3., og 200,00 kr. áheit frá N. N. og ennfremur 54,25 kr. úr safnbauk í kirk.funni. Matthías Þéröarson, Áheit á Strandarkirkjju Um miðjan september 1954 fór ég tíl berja upp fyrir Lögberg og týndi þar á móum, sem eru 3 til 4 hektarar. Þegar ég er búinn að tína í hér um bil einn klukkutíma hér og þar um móana, sezt ég nið- Ui o.g cek út úr mér tennurnar og hreinsa þær og geng svo um kiukk..t;íma gang upp í brekku nokkra og held þar áfram berja- tínslunni. Þá verð ég allt í einu var við, að ég hef tapað neðri tann garðinum, hafði gleymt að láta hann upp í mig. Geng ég þá'tíl baka niður í móana, þar sem ég hafði tekið úr mér tennurnar, og leita þar að tanngarðinum, en þarna vr»i'u loðnÍT hrismórr og ek! i 'árev.miei'iað finn- þar 1)'imi hlur Lefta ig áranguislaust í -^o Vinningar í getraununum 1. vinningur 503 kr. fyrir 10 rétta (2). — 2. vinningur 77 kr. fyrir 9 rétta (26). — 1. vinning- ur: 1303 2750(1/10,6/9). — 2. —Skék Frh. 39. Dxa2 40. De2 41. Kgl 42. Dfl af bls. Dcl Dh6f Dclf ABCDEFGH HII ¦®\\ ^ vimiingur: 64 (2/9) 339 1227 1864 2290 2737 2739 2747 2748 2756 2772 14562(2/9) 15122 15455 16223 16279 16304 16412. — (Birt án abyrgðar). Læknar f jarverandi Grínrar Magnússon, 3. sept. til 15, okt, StaðgengiÚ Jóhannes Björnsson. Stefán Björnsson 26. sept. til 11. okt. Staðgengill: Skúli Thor- oddsen. Kristjana Helgadóttír 16. sept. óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. til 6. mðvember, Staðgengill Skúli Thoroddsen. Björn Guðbrandsson 27. sept. til 10. okt. Staðgengill: Oddur Ólafs- son. — Sveinn Gunnarsson 27. sept. — Qákveðinn tíma. — Staðgengill: Ölafur Helgason. ólafur Ólafsson fjarverandi 6& kveðinn tíma. — Staðgengill: öli afur Einarsson, héraðslæknir, —< Hafnarfirði. Frá Handíða- og mynd- listarskólanum Vegna ófyrirsjáanlegra orsaka getur starfsemi skólans að þessw sinni eigi byrjað fyrr en 20. okt. • 01 v a r p » Þriðjudagur 11. október Fastir liðir eins og venjulega. 19.10 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plöt ur). 20.30 Útvarpssagan: „Á bökk um Bolafljóts" eftir Guðmund Daníelsson; I. (Höfundur les). — 21.00 Tónleikar (plötur): Víólu- konsert eftir William Walton (Frederick Riddle og Simfóníu- hljómsveit Lundúna leika; höf- undur stjórnar). 21.25 íþróttir (SigurSur Sigurðsson). 21.45 Kór- söngur: Færeyski kórinn „Ljóm- ur" syngur; Kaj Oluf Busch stjórnar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Nýjar sög ur af Don Camillo" eftir Gio- vanni Guareschi; VII. (André3 Björnsson). _ 22.25 Tónleikar: Björn R. Einarsson kynnir djass- plötur. 23.00 Dagskrárlok. • ¦¦« Beykpvík — Akranes FTjótasta og þægilegasta ferðin tekur aðeins 10 mínútur með Stinson-leiguflugvélinni. Pantanir í síma 150, Akranesi og í síma 4471 Rvík. Ásgeir PéturssoH. millilliiiitliina,,,,,,^,,^^ iilliilllliiliilillllliail||l||||| ¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦•¦•¦¦asBBBaaai ¦¦¦¦¦¦i ¦ ¦¦¦¦¦¦«•¦¦¦] ¦ ««¦¦¦¦¦¦¦¦«¦¦ ¦¦¦¦¦¦¦ miia ¦¦¦«! Skrifstofusfúlka óskast óskast til starfa hér í bæ. Vélritunarkunnátta nauð- synleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Skrifstofustúlka —14". TIL SÖLU sem nyr mjóg vandaður RADIOGRAMMOFONN með þriggja hraða plötuspilara, selst mjög ódýrt. —¦ Uppl. í síma 81610. Vanur rafsuðumaður óskast Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6 — Sími 5753 TIL SÍILL « Tvær litlar loftpressur (diesel) og þrír benan-grjót- borafr ásamt þjöppum. — Til sýnis við Tengil h. f., Heiði við Kleppsveg, kl. 4—7 næstu daga. Dodge Weapon tíl sölu s Til sýnis við Segul h. f., Nýlendugötu 26. leggist inn á sama stað. Tilboð ¦;œ?: ABCDEFGH í þessari stöðu gerði Guðmundur blindleik. Engu verður spáð um úrslit, en óneitanlega finnst manni staða svarts betri, hvort sem sá stöðumunur nægir til vinnings. — Staðan verður tefld í kvöld að Þórskaffi frá kl. 7,30. I — Ingi R. tefldi biðskákir sínar um he'gina viS Ásmund og Þóri og vann báðar. (Skýringarnnr t ru eftir Konráð Árnason). | Sendisveinn óskast nú þegar . Biering Lagavegi 6 ^ *r«•¦>¦¦¦¦¦». ¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦••¦*«¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦•¦ v«vti*MB«aaMHaH«Br»«nv«t ¦¦¦«¦*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.