Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 1
16 síður Leyndardómurinn um lát Hitlers loksins upplýstur • Einu núlifandi mennirnir sem voru vitni afburðanna 1945 fá nú að tala NÚ E R Adenauer forsætisráðherra tókst loks að fá Rússa til að sleppa úr lialdi Þjóðverjum, sem Rússar hand- tóku fyrir 10 árum síðan, eða rúmlega þó, rifjaðist upp loka- atriði hildarleiksins mikla er stóð frá 1939 til 1945. Úr fangaklefum Rússa koma nú menn sem voru vitni að at- burðum, er fyrir 10 árum gerðust, atburðum, sem reynt hefur verið að grafast fyrir um, en enginn vitað með vissu um, þar sem vitnin voru innilokuð í rússneskum fanga- búðum. * Skipunin Þingmenn Sjálfstæðisflokksins bera kistu Stefáns frá Fagraskógi úr kirkju. Næst á eftir henni ganga frú Þóra Magnúsdóttir, ekkja hans og Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Virðuh minningarathöfn um Stefán Stefánsson frá Fagraskógi IGÆR fór fram hér í Reykjavík minningarathöfn um Stefán Stefánsson fyrrverandi alþingismann og bónda í Fagraskógi. Hófst hún í Dómkirkjunni kl. 5 síðdegis með því að Páll ísólfsson lék sorgargöngulag. Þá var sunginn sálmurinn: Ég lifi og ég veit en síðan flutti séra Bjarni Jónsson vigslubiskup minningarræðu. Að henni lokinni lék Þórarinn Guðmundsson sorgarlag á fiðlu. Að lokum var sunginn sálmurinn Góður engill guðs oss leiðir. Meðal fanganna sem komnir eru heim til Þýzkalands eftir 10 ára dvöl í rússneskum fangabúð- um er einkaflugmaður Hitlers og náinn vinur til hins síðasta. Heit- ir hann Hans Bauer og er nú 58 ára. Hinn er herbergisþjónn Hitlers, Heinz Linge. Bauer segir að hann hafi eftir dauða Hitlers fengið skipun um að koma staðgengli hans, Martin Bohrman, frá Berlín. Á leiðinni til flugvallarins, segir Bauer, JARÐSETT HEIMA í EYJAFIRÐI Þingmenn úr Sjálfstæðis- flokknum báru kistuna úr kirkju. Var kistan sveipuð íslenzka fán- anum. BONN, 12. okt.: — Þingið í Bonn tók í dag til 1. umræðu hið svo- kallaða „herfrumvarp", en í því er kveðið á um að vestur-þýzka rijíið hafi komið upp 500 þús. manna her árið 1959. .Málið var samþykkt ágrein- ingslaust við 1. umræðu og r.ent til nefndar og þaðan mun málið aftur koma fyrir þingið eftir um það bil tvær vikur. PARÍS, 12. okt. — Tass frétta- stofan skýrir frá því að brezk flotadeild undir stjórn yfirmanns brezka heimaflotans, Michael Denny aðmíráls, sé komin til Leningrad í kurteisisheimsókn. Meðal skipa í flotadeildinni eru flugvélaskipið Triumph, 3 tund- urspillar og allmörg smærri skip. Heimsókn þessi er farin til að endurgjalda heimsókn rússneskr- arflotadeildar til Portmouth. — NTB. Fjölmenni var við minningar- athöfnina, sem fór í öllu hið virðulegasta fram. Frá kirkju var lík Stefáns í Fagraskógi flutt til skips. Flytur Esja það heim í Eyjafjörð. En Hans Bauer, flugmaður Hitlers. þar verður þessi mæti maður' — Hann hyggst skrifa endur- borinn til moldar. * I minningar sínar. Járntjaldslöndin bjóða: Vopn, vopn og meiri vopn til deilunðiln WASHINGTON OG DAMASKUS, 12. okt. — frá Reuter-NTB TÉKKÓSLÓVAKÍA hefur sent tilboð til sýrlenzku stjórnarinnar þess ‘efnis að Tékkar séu reiðubúnir að selja Sýrlendingum þau vopn, sem þeir vilji fá. Það var sendiherra Tékka í Damaskus, sem afhenti utanríkisráðherra Sýrlands tilboðið. í útgefinni tilkynningu um tilboðið, segir að Sýrland muni taka þeim tilboðum um kaup á vopnum, sem landið þarfnast, svo fremi, að tilboð- unum fylgi engin skilyrði, sem ekki sé hægt að ganga að. — Vilja Rússar svo ú vopnin taíi? N Æ R samtimis tilkynnti talsmaður utanríkisráðuneytisins í Washington að ráðuneytið hefði komizt yfir upplýsingar um það, að innan skamms tíma myndi ísraelsmönnum sent tilboð frá Austur-Evrópuríkjunum um vopnasölu tii ísraels. ókum við í fang rússneskrar her- mannasveitar, Bohrmann féll og mun að öllum líkindum hafa ver- ið grafinn í fjöldagröf með öðr- um SS-mönnum. — Það er enginn vafi á því, sagði Bauer í viðtali við blaða- menn er hann kom til Friedland, þar sem fangarnir eru afhentir, að Hitler og Eva Braun dóu bæði 30. apríl 1945. Dóu þau í einu her- bergjanna í hinu mikla neðan- jarðarskýli Hitlers. Ég var til hins síðasta með Hitler. Vinátta okkar var mikil og góð. Hann kvaddi mig sérstaklega, þrýsti hönd mína og skaut sig síðan. Eva Braun framdi sjálfsmorð á sama tíma. Ég sá ekki lík þeirra og veit ekki hvað af þeim varð. ★ Ésr sa Allir muna vopnasöluna til Egyptalands, sem hafði í för með sér ýmiskonar rússnesk áhrif í hermálum og á fleiri sviðum. Um það getur hins vegar vottað Heinz Linge herbergis- þjónn Hitlers, en hann kom til Friedlands í öðrum hópi lauslátinna fanga. Hann segist hafa breytt teppi yfir lík foringjans og að- stoðað við að bera það út úr neðanjarðarskýlinu. Á eigin spýtur segist hann hafa reynt að bera líkið einn út, en það var honum ofviða og hann fékk bílstjóra Hitlers sér til aðstoðar. Síðan var helt benzíni yfir lík Hitlers og Evu og þau brennd. Heinz Linge segir: — Ég sá lík Hitlers með skotsár á enni. Það lá við hlið- ina á líki Evu Braun, en hún hafði tekið eitur. Það var mikið sprengjuregn í Berlin 29. apríl og rússneskir skriðdrekar höfðu rutt sér braut til Potzdamer-torgsins. Öll von var úti. Um kvöldið gengu Hitler og Eva Braun í hjónaband. At- höfnin átti sér stað í fundaher- bergi litlu í byrginu. Eftir brúð- kaupsátið kvaddi Hitler þá sem í byrginu voru og fór með Evu inn í einkaíbúð sína í byrginu. Þá var klukkan um hálf þrjú aðfaranótt 30. apríl. Á þeim tíma hafði verið útv.egað benzín til notkunar við líkbrennsluna. Heinz Linge heldur áfram og segist hafa beðið í ganginum fyrir utan íbúð Hitlers. Hann heyrði skothvell og flýtti sér inn í íbúðina. Hitler lá andvana á gólfinu við hlið Evu Braun. * Staðfestir gamla sögu Einn lífvarða Hitlers, Herman Kernau, sem tekinn var til fanga af kanadiskum sveitum í Berlín, hefur til þessa verið eina vitnið um Hitler látinn. — Hann skýrði þegar í stað svo frá, að hann hefði séð líkin liggja úti fyrir byrginu áður en þau voru skvett benzíni og brennd. Bauer heldur svo áfram sögu sinni. Hann og Bohrman ætluðu til flugvallarins, en Bohrman féll, en sjálfur særðist Bauer og missti síðar fótinn. Ég geri ráð fyrir, segir Bauer, að Bohrman sé í einhverri fjöldagröf SS-manna. Ég yfirgaf hann látinn en sjálfur lenti ég í klóm Rússanna skafnmt frá rannsóknarstofu Berlínarhá- skólans. * Dómurinn ! — Nákvæmlega einu ári seinna var ég leiddur út úr fangaklefa mínum og sat í lest í 7 daga lestin ók gegnum Ráðstjórnarrík- in til Berlínar. Þar átti að nota mig til að kveða upp dóm um hvort lík eitt þar, væri lík Hitl- ers. Þegar ég kom til Berlínar höfðu Rússar breytt um skoðun, og ég var um hæl sendur til í Frh. á bls. 12. Tillaga um vanfraus! PARÍS, 12. okt. — í dag báru sósíalistar fram vantraust á stjórn Faure. Var lengi talið víst að slík tillaga kæmi fram frá þeim. í tillögunni hvetja þeir þingmenn til að losa Frakkland við „aðgerðarleysisstjórn“ Faur- es og telja það nafn réttnefni á stjórnina, einkum er varðar málefni Algiers. Bevan saqf til syndanna Heinz Linge, þjónninn — sem bar lík Hitlers út úr neðanjarð- arbyrginu. MARGATE: — Það kom til all- hastarlegra orðaskipta milli Bevans og forystumanna Verka- mannaflokksins brezka á lands- fúndi flokksins sem haldinn var í Margate. Bevan hafði helt úr skálum reiði sinnar og ásakað forráðamenn eins verkalýðssam- bandsins um að vera ekki sanna sósíalista. Fékk Bevan eftir þetta hastar- lega ofanígjöf bæði frá Morrison fyrrv. utanríkisráðherra og fleir- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.