Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 7
I f Firnmtudagur 13. okt. 1955 UORGVNBLABIB I 1 Peningamenn Vill ekki einhver ykkar lána 8—10 þús. kr. í eitt til tvö ár. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn og heimilis föng inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á föstudag, merkt: „Viðskifti — 51". Lóð Héf góða hornlóð í Kópa- vogi, til sölu. Einnig kæmi til greina að láta hana gegn láni. Tilib. sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvó'ld, merkt „Lóð—lán — 53" Eitt til tvö herbergi með eldhúsi eða eldhi'isað- gangi, óskast. Tvennt í heim ili. Vinnum bæði úti. Fyrir- framgreiðsla. Húshjálp eða bamagæzla gæti komið til greina. Uppl. í síma &173 eða 2976. Stofa til leigu Aðgangur að baði og síma. Uppl. í síma 7152 eftir kl. 1 í dag. Einhleyp stúlka óskar eftir nijög lithi HERBEROl Tilboð sendist MM., merkt: „Sem fyrst — 56". Okkur vantar 2 herb. og eldhús 2 í heimili. Bæði vinna úti. Upplýsingar í símum 2931 frá 2—6 og 81113. Bílaleigan Takið bíl og akið sjálf ir. Bílaleigan Laugavegi 43. MatseBill kvöldsins Grænmetissúpa Steikt fiskflök, Doria Kálfasteik m/ rjómasósu \ eða Buff, m/lauk Jarðaberja-is Kaffi LeikhttskjaUarinn. Nýjasta tízka Þýzkar kven- ©g bainahúfu.r Glugginn Laugavegi 30 \Mm\t með koparskífu 150 kg.x500 gr., fyrirliggjandi. Ol^fur Gíslason & Co. h.f. Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370 STÚLKA óskast til aðstoðar í eldhúsi. - Upplýsingar eftir kl. 4 í dag. Leikhúskjallarinn Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1955 á hluta í Hlunnavog 3, eign Vilhjálms Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík, Harðar Ólafssonar hdl., Einars Gunnars Einarssonar hdl. og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjuðag- inn 18. október 1955, kl. 5,30 síðdegis, en ekki 18. nóvember n. k. eins og auglýst var í blaðinu í gær. Boorgarfógetinn í Reykjavík. ¦ rt 3 Loforðin ein um hvítan Árangurinn sýnir5 hvað hvítt getur þvott eru einskis virði. orðið hvítt. — Reynið sjálf. x«mo </j.is»w»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.