Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 13. okt. 1955 VORGVNBLAÐIB 19 ir* S M í R M í R ORÐSENDING frá Menningartengslum Islanés og Ráostjórnarríkjanna Menntamannanefnd og listamanna er væntanleg hingað frá Sovétríkjunum 19. okt. n.k. Kemur hún í boði MÍR og mun dveljast hér til 10. nóv. Einn af menntamönnunum er forstjóri heimsskautarann- sóknarstofnunar Sovétríkjanna, alkunnur vísindamaður, þá er einnig menntaskólakennari og bókmenntafræðingur, og meðal listamannanna eru einsöngvari við óperuna í Lenin- grad, listdansarar frá Stóraleikhúsinu í Moskvu og ungur fiðlusnillingur. Þriggja vikna menningarkynni 20. okt.—10. nóv. ,Meðan nefndin dvelst hér efnir MÍR til margbreytilegrar starfsemi og menningarkynna milli sovétgestanna og íslend- inga, Listdans verður sýndur í Þjóðleikhúsinu, flutt tóiv list og haldnir kynningarfundir. Ýmsar stofnanir og menn- ingarfélög önnur en MÍR munu bjóða sovétgestunum til sín. Allar deildir MÍR munu halda uppl sem mestri starfsemi þessar vikur, og sovétgestirnir munu heimsækja nokkrar af deildunum. Ársþing MÍR 4. nóvember Stjórn MÍR hefur boðað til ársþings félagsins 4. nóv. í Hlégerði í Mosfellssveit, og er þess vænzt að þar verði full- trúar frá öllum deildum MÍR, en þær eru nú seytján talsins. Sovétgestirnir sitja þingið. Hátíð 6. nóv. Reykjavíkurdeild MÍR minnist stofnunar Sovétríkjanna með afmælisfagnaði sunnud. 6. nóv. og getur hann orðið með sérstökum hætti í ár, þar sem MÍR hefur í fyrsta skipti sovétgesti þann dag og sovétlistamenn meðal skemmti- krafta. Auk þess verða viðstaddir fulltrúar frá deildum MÍR utan Reykjavíkur. Aðalfundur Reykjavíkurdeildar MÍR næsta sunnudag Næsta sunnudag, 16. okt. (kl. 2 síðdegis) verður aðalfund- ur Reykjavíkurdeildar MÍR í Tjarnarcafé (uppi), og verður þar skýrt nánar frá því starfi sem fram undan er. Þar verða kosnir fulltrúar á ársþing MÍR og gerð áætlun um vetrar- starfið í deild. Stjórn MÍR Duglegur maður óskast nú þegar til að taka að sér for- stöðu búsáhalda og heimilistækja- deildar í stórri verzlun í Miðbænum, Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri störf- um, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 14. þ. m., merktar: „Búsáhöld — 36". VINNA Hreingerningax Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. •«¦•»•<••-' Tapað Tapað — FundiS! Fundisl hefur hálfsaumað púðaborð. — Réttur eigandi vitji þess á Sólvallagötu 9, efstu hæð. Samkomur Kristniboðsvikan: Almenn samkoma á hverju kvöldi þessa viku kl. 8,30, í húsi KFUM. — Lesið bréf frá Felix Ólafssyni kristniboða í Etíópíu. — Séra Sigur.jón Þ. Árnason talar. Aliir velkomnir. Hjálpraeðisherinn 1 kvöld kl. 8,30: Samkoma. — Söngur og vitnisburðir. — Föstu- daginn kl. 8,30: Hjálparflokkur. Allir velkomnir. Ffladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. Boð- in verða velkomin: Signy og Erik Eriksson. Ellen Edlund og Fred Pfeifer. Þau taka öll þátt í sam- komunni. — Allir velkomnir. kl. ZION Almenn samkoma í kvöld 8,30. Allir velkomnir. Heiniatrúnoð leikmanna. IPiiinimin HH»WHmHH» I. O. G. T. St. Frón nr. 227. Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvegi 11. —¦ Félagsvist, kaffi. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Indriði Indriðason annast spurningaþátt. Fjölmennið. — Æ.t. Félagslíf Frá Guðspekifélaginu! Septimu-fundur föstudaginn 14. þ.m. kl. 8,30 í Ingólfsstræti 22. — Lesið e'ftir prófessor Harald Niels son. Skuggamyndir. — Kaffi. GÆFA FYLGIR trúloíunarhringunum frá Sif- urþór, Hafnarstræti, — Sendir gegn póstkröfu. — Sendv5 ná- knsmt mál. Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Shni 82631 &q - hun Æ cUlýk* eiDJIÐ UM HSSA SKYRTU Öllum þeim mörgu, er glöddu okkur á afmælis og gull- brúðkaupsdegi okkar 3. okt. s.l., þökkum við af alhug og biðjum þeim allrar blessunar. Jónína G. Jónsdóttir, \ Jón Indriðason, Patreksfirði. Innilegt þakklæti til allra þeirra er glöddu mig með gjófum, heimsóknum og heillaskeytum á sextugsafmæli mínu. Sveinn Óskar Guðmundsson. KAUPTAXTI FÉLAGS ÍSLENZKRA HLJÓÐFÆRALEIKARA Frá og með 15. okt. 1955 verður kauptaxti FÍH sem hér segir: 1. Tímakaup skal vera kr. 40,50 í grunn. Á það greiðist verð- lagsuppbót, orlof og sjúkratrygging samkvæmt samningi verk- lýðsfélaganna við Vinnuveitendasamband íslands dags. 28. apríl 1955. Kvaðning i vinnu skal aldrei reiknast seinna en frá kl. 21.00. Fyrir kvaðningu greiðist minnst 2 stundir, nema á laugardög- um, þá er minnsta kvaðningargjald 5 stundir. Á hátíðisdögum þjóðkirkjunnar, öllum almennum frídögum (ððrum en óbreyttum sunnudögum), skal greiða 25% álag á tímavinnukaupið. Almennir frídagar teljast: sumardagurinn fyrsti, 1. maí, fyrsti mánudagur í ágúst og 1. desember. Á gamlárskvöld og 17. júní reiknast öll vinna 100% hærra en almennt tímakaup, svo og öll vinna eftir kl. 02.00 á mið- nætti alla laugardaga og öll vinna alla aðra daga eftir kl. 01.00 á miðnætti. Æfingargjald skal vera 60% af almennu tímakaupi. Þegar útvarpað er á vegum Rikisútvarpsins frá samkomustað greiðist aukalega fyrir hvern hljóðfæraleikara (þ. m. t. hljóm- sveitarstjóri) kr. 100.00 á hverja byrjaða hálfa klukkustund. Fyrir útvarp á samkomustað til afnota í öðrum salarkynnum eða utanhúss greiðist 25% aukagjald til viðbótar venjulegu gjaldi. Fyrir plötuupptöku skal greiða kr. 300.00 lágmarksgjald á plötusíðu fyrir hvern hljóðfæraleikara (þ. m. t. hljómsveitar- stjóri), og er innifalin í því greiðsla fyrir 2% klst. æfingu og upptöku. Fari vinna við æfingu og upptöku fram úr 2% klst., skal greiða fyrir hverja byrjaða hálfa klst. samkvæmt tíma- kaupataxta félagsins. Taxti sá, sem um getur í 8. lið, skal ná yfir 500 eintök aí plötum. Ef steyping skyldi fara fram úr því, skal greiða hljóm- sveitinni 5% af útsöluverði plötunnar af hverri plötusíðu og deilist sú upphæð jafnt á alla hljóðfæraleikara sem inn á plótuna leika. Miða skal við steypingu á plötum en ekki sölu. Kauptaxti félagsins gildir til 1. júlí 1956. Uppsagnarfrestur skal vera einn mánuður. Sé taxtanum ekki sagt upp samkvæmt framansögðu framlengist hann um sex mánuði í senn með sama uppsagnarfresti. 2. 3. 4. 9. 10. Reykjavík, 12. okt. 1955. STJÓRN FÉLAGS ÍSL. HLJÓÐFÆRALEIKARA Maðurinn minn ÁRNI JÓHANNSSON skipasmiður, andaðist að heimili sínu Þverholti 18A 11. b. m. Laufey Guðmunðsdóttir og börn. Alúðarþökk fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför , SVEINBJARNAR P. GUDMUNDSSONAR frá Skáleyjum. Aðstandendur. Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall Séra EINARS STURLAUGSSONAR prófasts á Patreksfirði. — Einnig þökkum við öllum, sem heimsóttu hann og stunduðu í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur Þökkum hjartanlega þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför MAGNÚSAR JÓHANNSSONAR Svarfhóli. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.