Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 13. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Sláturfjár- afurðir frá Sláturhúsum Verzlunaríéiags BorgarfjarSar. Sláturhúsi Verzlunar Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga og Verzlunarfélags V.-Skaftfellinga Vík. Borgararnir verzlo í BORG Laugavegi 18 Simi 1636' Sé ég eftir sauðunum, sem ofan koma af fjöllunum og étnir eru í útlöndum. (Þjóðvís) Kaupið innlenda f ramleiðslu til neyzlu Úrvals dilkakjöt í heil- um og hálfum skrokk- um á 20.40 pr. kíló • • Léttsaltað dilkakjöt • • Mör, tólg. lifur, hjörtu, nýru og nýsviðin dilkasvið. CoHni Þór Ásgeirsson i* hefur stofnað inn- og útflutningsfyrirtæki í L New York, sem heitir Thor Trading Co. 309 - W - 104th Street N.Y.C. 25 1 Annast umboðsverzlun á allskonar vörum. — Sérstök áherzla lögð á að iðnfyrirtæki hérlendis láti í té sýnis- horn af þeim efnum sem notuð eru og mun verða leitast við að ná hagkvæmara verði og gæðum en völ hefur verið á hérlendis undanfarið. —■ Allskonar iðnaðarvélar í miklu úrvali. — Umboðslaun greiðist að mestu í ís- lenzkum gjaldeyri. — Dvel hérlendis til 21. þ. m. GUÐNI ÞÓR ÁSGEIRSSON Sími 5504, kl. 3—7 e. h. Box 1139, Reykjavík | Bíleiyendur - Bíieigentlur Bílamálarinn er í Skipholti 25 Sími 82016 Og tekur að sér allar bílamálningar stórar og smáar og leitumst við, að veita bá þjónustu sem bezt er. Kjörorðið er, það hezta er aldrei of gott. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Virðingarfyllst Bílamálarinn. Skipholti 25 — sími 82016. L AÐEIMS COLGATE DENTAL CREAIU HEFIR FVRIR BIRTIMGI) SÉRFRÆÐI- LEGRA STAÐREYMDA orðið von milljóna um vernd gegn fannskemmdum dag og néff KEMISK HREINSUN GUFÚPRESSUN HAFNARSTR’ÆTI 6 LAUFÁSVEGI 19 Stöðug notkun mörg hundruð manna hefir sannað langvarandi vernd Colgate Dental Cream með *Gardol! Tilraunir sem voru sannreyndar af tannrannsóknastofnunum — í rúmt ár — sýndu að þessi vernd er ávallt fyrir hendi. Sönnuðu að með því aðeins að bursta tennurnar daglega kvölds og morgna þá verndið þér tennur yðar gegn skemmdum hverja mínútu dags og nætur. Dómnefnd frægra tannlækna hefir rannsakað sannanir . . Skjalfastar staðreyndir, sem nýlega voru birt- ar í mikilsverðu tannlæknablaði hafa sann- að tannlæknum að Colgate Dental Cream meS Gardol er miklu raunbetra gegn tannskemmd um en nokkurt annað tannkrem. Og af því að Gardol er það eina efni sem sannað er að varni tannskemmdum hafa tannlæknasam- bönd fallist á að Colgate Dental Cream með Gardol veiti öruggari vernd gegn tann- skemmdum, en nokkurt annað tannkrem. wÆíílíyw * Sodium N-Lauroyl Sarcosinate SÖMU UMBÚÐIR! EKKERT ANNAÐ TANNKREM SANNAR SLÍKAN ÁRANGUR Hreinsar munninn um leið og það verndar tennurnar VERIMD GEGN TANNSKEMMDLM DAG OG NÓTT Heildsölubirgðir: H. Ólafsson & Bernhöft,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.