Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 5
[ Finimtudagur 13. okt. 1955 *OKGVNBLABim r i Hillmann til sölu. Til sýnis við Leifs- styttuna frá kl. 1—2 og 5—7 í dag. Okkiir vantar góða STLLKL til sendiferða, 2 tíma á dag. Kauphöllin. S DAG: Nælon-úlpu- og gallaefni. Nælongaberdine. Nælonpop- lin. Svart flannel. Svart og grátt ullar-jersey. Fínriffl- að flauel. Apaskinn. Mol- skinn. Fóðursilkibútar. — Flónelsbútar. Everglaze-bút- ar. Gaberdine-bútar. DÍSAFOSS Grettisg. 45A, sími 7698. U llarhöfuðklútar ullartreflar, ullarvettlingar Tízkuskemman Laugavegi 34. Ný sendirtg töskur, lianzkar. Tízkuskemman Laugavegi 34. NýkomiS: Kvengolftreyjur kvenpeysur, heilar. Tízkuskemman Laugavegi 34. TIL LEIGU 3ja lierb. íbúð' við Skúla- götu á 4. hæð. Stærð 80 ferm. Leigutími til 1. okt. Tilb. sendist afgr. Mbl. — merkt: „50 — 43“. Eggjagult Natron Kókosmjöl Hjartasalt Skrautsykur Vanellu-sykur Hunangs-krydd Lyftiduft Saltpétur Aniskorn Fingulkorn H. Benediktsson & Co. b.f. Hafnarhvoli. Sími 1228. STULIÍA óskast til aðstoðar á sveita- heimili nálægt Keykjavík. Upplýsingar í síma 1619. BÍLL Mercury 1940, ógangfær, til sölu. Mótor getur fylgt. Til sýnis í Ingólfsstræti 7B. Atvinna Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Upplýsingax á staðn um. — Stjörnukaffi Laugavegi 86. STIJLKA óskast í vist hálfan eða all- an daginn. Sér herbergi. —- Laura Cl. Péturson Sími 7256. Afar fjölbreytt úrval af varahlutum í ameríska fólks bíla, sendiferðabila og Sta- tion bíla, model 1955 og eldri, nýkomið: Framrúður Afturrúður Kromlistar undir hurðir Hurðir Aftiu,f jaðrir Gormar Gormasleðar Demparar, allir Sectorar í stýri Stýrisöxlar Slitboltar Stýrisendar Bremsuborðar Handliremsuvirar Bremsupumpur Bremsugúmmí Drif Couplingsdiskar MotorJegur Ventlar Ventilstýringar Undiríyftuöxlar Undirlyftustengur Motorpakkningar Slimplar Hjólkoppar Platinur Kveikjulok Hamrar í kveikjur Startkransar Dynamoanker Sfartaraanker Hurðarskrár Rúðu-uppbaldarar Klukkur Parkljósagler, framan og aftan Stuðarahorn Flautuhringir Stýrishjól Kistulok Handföng utan og innan Speglar, utan og innan Ljóskastarar Sætaáklæði Froslög Snjókeðjur Kerti Auk þessa mjög mikið af öðrum varahlutum í sörnu bíla og aðra Ford-bíla. FORD-u mboðið Kr. Kristjánsson Laugav. 168—170, Rvík. Sími: 82295, tvær linur. STÍJLKUR VAMTAR mi þegar til afgreiðslu- og veitingastarfa. Uppiýsing- ar Laugavegi 11 kl. 5—7. Kominn helm Stefán Pálsson tannlæknir. Stýrimannastíg 14. Sími 4432. Tveir nýir, fallegir dragtarkfólar til sölu á Laugateig 13, 1. hæð. Stærð nr. 40. Til sýnis frá kl. 1—7, lágt verð. Hagstofti- fiúsgógn Til sölu sófi og tveir stólar. Vel með farið. — Upplýs- ingar sími 81112. HálflutBlngsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorlákssou Guðmundur Péturcaoa átuturstr. 7. Sfmar 8202, 2001 Itaiíatofutlmi kL 10-12 og 1-5 HERBERGI Stofa til leigu á hitaveitu- svæði 1. nóvember. Með sér inngangi, sér snyrtiherbergi og baði. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir laugardagskvöld, merkt: „45“. — 3 herbergi eg eidhús til leigu. Einnig einbýlisher bergi á sama stað. Uppl. gefnar að Lindarbrekku, — Vogum við Vatnsleysuströnd Sími 12B, Hábæ. HERBERGI Danskur maður óskar eftir herbergi. Góð umgengni. — Reglusemi. Upplýsingar í síma 1292. Þýzku vegglamparnir komnir aftur. — 1 og 2 arma. H.f. RAFMAGN Vestuig. 10. Sími 4005. Pússningasandur Fyrsta flokks pússninga- sandur til sölu..— Upplýs- ingar í síma 9260. Segulbandstæki Til sölu sem nýtt segul- bandstæki (Grundig Tk 819) Uppl. á Stýrimannastíg 5. Hjón með eitt barn, óska eftir 1 herbergi og eldhúsi. -— Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Til'b. merkt: „Húsnæði — 44", sendist-afgr. Mbl. Vaoxhall 14 model ’45—’46 til sölu eða í skiptum fyrir nýjan eða nýlegan bíl. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. Fokheld ÍBÚÐ óskast keypt. 2-—3 herb. og eldhús. — Uppiýsingar í síma 1379 til kl. 8 e.h. Þeir, sem óska eftir að selja málverk, eða aðra listmnni, á næsta listmuriauppboði eru vinsamlega beðnir að láta vita um það í dag kl. 2— 5 í sima 3715. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar Austurstræti 12. Antik kvenskrifborð til sölu. Rúmlega 100 ára gamalt. Miklubraut 66, — niðri. Hlc Call-snið Ný sending. Veljið efnið og sníðið samtímis, — Skólavörðustíg. MiBstÖövarketill með olíufýringu, til sölu, 4,8 ferm. Upplýsingar í síma 6616 eða Laugarásvegi 73. Stúika óskar eftir HERBERGi í eða við Miðbæinn. LTppIýs- ingar í síma 4868. KEELAVÍK Veggteppi, kínverskir kaffi- dúkar, handbroderaðir Verzl. EDDA við Vatnsnestorg. KEELAVÍK Peysur og pils nýkomið, í íjolbreyttu úrvali. Verzl. EI)DA við Vatnsnestorg. KEFLAVÍK Töskur, hálsklútar, í tízku- litunum. — V erzl. EDDA við Vatnsnestorg. KEFLAVÍK Poplinblússur nýkomnar, í stóru úrvali. Verð kr. 95,00. Verzl. EDDA við Vatnsnestorg. Verzlunarpláss í Miðbænum eða við verzlun argötu, óskast til kaups eða leigu. — Kristján Guðlaugsson, hrf. Austurstr. 1. Sími 3400. Húseign í Miðbænum eða i grer.nd, óskast til kaups. Byggingar- lóð gæti einnig komið til greina. Mikil útborguh. Kri-tján Guðlaugsson, hrl. Austurstr. 1. Sími 3400. 3 herbergi á hæð og eitt herbergi í risi, er til sölu. Upplýsingar gefnar í síma. Kristján Guðlaugsson. hrl. Austurstr. 1. Sími 3400. Ibúbarskúr Lítill íbúðarskúr til söln, 2 herbergi. Ódýr, ef samið er strax. Tilb. sendist Mbi. fyr- ir kl. 6 á föstudagskvÖld — merkt: „Snoturt — 54“. RóÓskona Kona 25—40 ára óskast til að sjá um gott heimili í kauptúni úti á landi. Nýtt hús og öll þægindi á staðn- nra. Uppl. í Skipasundi 51, II. hæð eða sendið tilboð innan viku til MbL, merkt: „Gott fólk — 55“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.