Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 2
\ ¦
MORGVXBLAÐltí
Fimmtudagur 13. okt. 19551
Verzlunarskólinn 50 ára
~*margvísleg háiíðahöld
*| O O
Samkoma í Þjóðeikhúsinu, hátíðaganga.
ALAUGARDAGINN á Verzlunarskóli íslands hálfrar aldar af-
mæli. í tilefni af þeim tímamótum efna gamlir og ungir nem-
endur til margskonar hátíðahalda, m. a. verður, ef veður leyfir,
ekrúðganga til gamla hússins á Vesturgötu 10, sem skólinn hafði
til afnota um langt skeið.
¦+¦ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU
Afmælishátíðin hefst með
hátíðasamkomu og skólasetningu
f Þjóðleikhúsinu á laugardags-
morguninn kl. 10. Þar mun
liljómsveit leika skólasönginn,
Hjörtur Jónsson form skólanefnd
er flytur ávarp, Helgi Elíasson
fræðslumálastjóri heldur ræðu
en ávörp flytja Sigurður Ágústs-
eon alþm., varaform. Verzlunar-
ráðsins, Árni Árnason varaform.
eamb. smásöluverzlana, Páll
J>orgeirsson, form. Fél. ísl. stór-
kaupmanna, Guðjón Einarsson,
form. Verzlunarmannafél. Rvík-
ur, Már Elísson, form. Nemenda-
eambandsins og Gísli Pétursson,
fulltrúi nemenda í skólanum. —
Kristinn Hallsson syngur einsöng
eftir ávörpin en Guðm. Jónsson
eyngur fyrir ávörpin, en söngvar-
ernir báðir eru gamlir nemendur
ekólans.
Þá setur dr. Jón Gíslason
ekólastjóri skólann og Þjóðsöng-
urinn verður leikinn.
* HÁTÍBAGANGAN
Kl. 2 um daginn safnast
eldri og yngri nemendur við
ekólahúsið við Grundarstíg. Þar
leikur lúðrasveit og ef veður
leyfir verður farin hátíðaganga
að gamla skólahúsinu við Vest-
urgötu 10 og þar flytur ávarp
Jón Gunnarsson skrifstofustjóri.
Frá Vesturgötunni verður hald
I ið aftur upp á Grundarstíg og
þar tala Friðrik Magnússon,
einn af elztu nemendum skólans
og Valgarð Briem lögfræðingur.
Síðan verður haldið suður í
Fossvogskirkjugarð og lagðir
blómsveigar á leiði Ólafs G. Eyj-
ólfssonar, skólastjóra og hans
hinnst af Hafsteiní Bergþórssyni
framkv.stj., og á leiði Jóns Sív-
ertsen, skólastjóra og hans
minnzt. Séð verður fyrir fari
suðureftir, þeim er óska.
? HÓF UM KVÖLDI©
Um kvöldið er svo afmælis-
fagnaður að Hótel Borg með
borðhaldi. Þar tala Gunnar Thor-
oddsen borgarstjóri, dr. Þorkell
Jóhannesson háskólarektor, Vil-
hjálmur Þ. Gíslason flytur minni
skólans og verzlunarstéttarinnar
og Guðmundur Jónsson og Krist-
inn Hallsson syngja. Gamanvísur
verða: Gamlar minningar úr
skólanum o. fl. og flytur þær
Brynjólfur Jóhannesson. í Sjálf-
stæðishúsinu verður skemmtun
með sömu atriðum og að Hótel
Borg.
Það er að sjálfsögðu undir
yngri og eldri nemendum komið
hve glæsileg þessi hátíðahöld
verða. Verzlunarskólanemar hafa
oft orðið frægir fyrir að láta vel
lifa í glæðum hins mikla félags-
lífs er í skólanum hefur oftast
verið. Það er von forráðamanna
hátíðahaldanna að svo verði enn.
Andstaðan gegn Gcnfar-
I saMþykktinni er bihið
Sjálfsagf þykír að hlífa alþjóða-
reglum en vernda erlend rif
Jbó ekkí nema 25 ár
FIMM MANNA nefnd,. þar sem í eiga sæti bæði fulltrúar rit-
höfunda og bókaútgefenda hér á landi, hefur nú lýst yfir með-
•mælum sínum, að ísland gerist aðili að Genfar-samþykktinni frá
1947. en hún kemur í stað hinnar eldri Bernar-samþykktar um
rithöfundarrétt og prentrétt.
Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra skýrði frá þessu í Efri
fleild Alþingis í gær, er hann var að reifa frumvarp til laga um
25 ára vernd erlendra rithöfunda á verkum þeirra hér.
Það er athyglisvert að í nefnd-
inni sátu m. a. menn sern áður
voru andvígir því að ísland
ekuldbindi sig til að hlíta Genfar-
isamþykktinni. Höfðu þeir áður
talið, að íslendingar myndu
ekkert hafa upp úr því nema
tjón. Þeir yrðu að greiða stórar
f járupphæðir fyrir þýðingar á er-
lendum ritum, meðan lítið yrði
tim greiðslur til íslands fyrir
þýdd íslenzk verk.
í núgildahdi lögum frá 1905
gildir vernd á þýðingarrétti í 10
ár. Þegar ísland gerðist aðili að
Bernarsamþykktinni árið 1947,
vár það með þeim fyrirvara að
þétta 10 ára ákvæði gilti, enda
þótt Bernar-sáttmálinn kvæði á
Um 50 ára þýðingarvernd.
Menr.ingar og fræðslustofnun
Bameinuðu þjóðanna, UNESCO,
beitti sér fyrir því að koma á
nýjum alþjóðasamningi um höf-
undarrétt. Var sá nýi samningur
Undirritaður í Genf 6. sept. 1952
Og er nefndur Genfar-sáttmál-
íttn.
Öðlaðist hann gildi 16. sept.
s. 1. þegar 12 aðildarríki höfðu
formlega staðfest hann. í honum
er miðað við vernd á þýddum
ritum, ævi höfundar og 50 ár til
viðbótar.
Með þingsályktun 4. nóvem-
ber 1953 fól Alþingi ríkisstjórn-
inni að gerast aðili að Genfar-
sáttmálanum, en framkvæmd á
því hefur verið frestað þar sem
að á sama þingi var samþykkt
tillaga um að ríkisstjórnin léti
rannsaka til hlítar hvort heppi-
legt væri fyrir ísland að ganga
i slíkt alþjóðasamband um vernd
höfundarréttar.
f samræmi við það var
nefndin skipuð þessum mönn-
um: Hæstaréttardómurunum
Jóni Ásbjörnssyni og Þórði
Eyjol/ssyni, Tómasi Guð-
mundssyni skáldi, Sigurði
Beyni Péturssyni hrl. og
Gunnari Einarssyni bóksala.
Nefndin vill inngöngu í
Genfar-samninginn, þó þann-
ig að þýðingarvernd erlends
höfundar gildi aðeins 25 ár
írá þvi ritið var fyrst gefið út.
Helga á Hornsfððym
áttræS í úzq
í DAG verður áttræð Helga
Markúsdóttir húsfreyja á Horn-
stöðum í Laxárdal í Dölum vest-
ur. Hún fæddist 13. október 1875
í Haukatungu í Kolbeinsstaða-
hreppi, dóttir þeirra hjóna
Markúsar Sigurðssonar úr Þing-
eyjarsýslu og Önnu Jónsdóttur
frá Geitastekk (nú Bjarmalandi)
í Hörðudal, var það merk bænda-
ætt og Tón greindar og fróðleiks-
maður. Sú ætt er f jölmenn í Döl-
um, greint fólk og athugult.
Helga ólst upp með foreldrum
sínum til fimm ára aldurs, en fór
þá í fóstur til Sigurdörs móður-
bróður síns og hjá honum dvaldi
hún til ársins 1898, en giftist þá
Skúla Guðbrandssyni frá Sáms-
stöðum í Laxárdal og reistu þau
bú á Hornstöðum og þar hefir
Helga búið síðan. Keyptu þau
jörð þá hálfa, er þau hófu bú-
skap, en hina hálflenduna
skömmu síðar, en urðu vegna
efnaskorts að selja hana nokkru
seinna. Skúli andaðist fyrir fjór-
um árum blindur og örvasa.
Fimm börn þeirra hjóna eru á
lífi, synir tveir er búa á Horn-
stöðum rneð móður sinni, tvær
dætur giftar, og sonur vangefinn,
er nú dvelur á Kópavogshæli,
fjögur börn misstu þau á unga
aldri.
Hornstaðir voru rýrðarkot, ¦—
kýrfóðurstún, — er þau hjónin
fluttu þangað, en með sparsemi
og hirðusemi tókst þeim að fram-
fleyta fjölskyldunni. Nú hafa
þeir bræður Aðalsteinn og Guð-
jón endurkeypt jörðina, ræktað
þar mikið tún, reist þar ágæt
gripahús og heyhlöður og búa
þar allstóru búi með móður
sinni.
Helga hefir ekki borist mikið
á, eða verið víðförul tm æfina,
hún hefir helgað öll sín ftörf
heimilinu og annast bórn sín með
hinni mestu snilld. Er viðbrugð-
ið umhyggju hennar fyrir hinum
vanþroska syni og ásh-íki því er
hann naut hjá móður sinni, með-
an hann dvaldi heima í föður-
húsum.
Helga er greind kona og tild-
urslaus. Handaverk hennar, tó-
vinna og hreinlæti á heimili, bera
af. Hún er trygglynd flestum
fremur og öruggur vinur vina
sinna, en frekar fáskiptin. Dýra-
vinur mikill og vill að öllu hlinna
góðu er bágt á, hvort það er
heldur málieysingjar eða menn,
en þau störf sín gjörði hún ekki
að umræðuefni.
Helga er enn ern vel og stjórn-
ar búi innanbæjar fyrir syni sína
sem báðir eru ókvæntir. Hefir
hagur þeirra blómgast mjög síð-
ari árin og umgengni öll innan
og utan húss til fyrirmyndar.
Vinnudagur Helgu er oðrinn
langur og oft var hann erfiður
og ætti hún fiestum fremur skil-
ið að njóta hvíldar, en þannig er
það, að hinum starfsama manni
líður því aðeins vel, að hann hafi
eitthvað fyrir stafni og þannig
er Helgu farið. Óska ég henni
góðrar heilsu i ellinni og að hún
geti starfað til hinnstu stundar.
Við hjónin þökkum Helgu
tryggð hennar og vináttu og
minnumst jafnan þar góðs drengs
sem hún er. Hefir hún jafnan
reynst merkur fulltrúi eldri tím-
ans, af beztu gerð.
Þorst. Þorsteinsson.
Ailir skólar heyri
utidir sama ráðuneyti
BJARNI BENEDIKTSSON menntamálaráðherra gerði greilí
fyrir tveim frumvörpum í Efri deild Alþingis í gær um það
að stýrimannaskólinn og matsveina- og veitingaþjónaskólinn skuli
heyra undir menntamálaráðuneytið en ekki samgöngumálaráðu*
neytið eins og verið hefur til þessa.
IKIHMfcllWW?1 "^^g<i»^ •—- '^-^jaisfcgiag;' ,««p(viiwii'»-™w»,-«'-'¦•'"¦ •*iu,«w«»*«%"-^p|
ALLIR SKÓLAR UNÐIR 1 þeirra í ráðuneyti þar sem þaS
EITT RÁÐUNEYTI I er enginn vafi á að slíkt eC
Ráðherrann minnti á það, að heppilegra.
þegar ný löggjöf hefði verið sett I Frumvörpunum var vísað til
um iðnskólana, hefði Alþingi 2. umræðu og menntamálanefnd-
sveigzt á þá skoðun að iðnskól-
ar skyldu heyra undir mennta-
málaráðuneytið en ekki iðnaðar-
málaráðuneytið eins og þeir
höfðu gert til þessa. Var þetta
vegna þeirrar almennu skoðun-
ar þingsins, að færa skyldi alla
skóla í landinu undir eitt ráðu-
neyti.
EN VERKASKIPTING
RÁÐHERRA Vffl LÍÐI
Þrátt fyrir það þótt sama
ráðuneyti meðhöndli þannig öll
skólamálin, geta ráðherrarnir
ar með 13 samhljóða atkvæðum,
I
loska
ærkvöldi
BIÐSKAKIR voru tefldar í gær S
Haustmóti Taflfélags Reykjavík*
ur. Mesta athygli vakti skáfc
þeirra Pilniks og GuðmundaS
Pálmasonar. Fór hún aftur í bið,
(Sjá að neðan).
Baldur Möller tefldi tvær bið-
skipt yfirstjórn skólanna milli' skákir. Hann gerði jafntefli við
sín, eins og ákveðið er í forseta-
úrskurði, þar sem ráðherrar
skipta með sér \'erkum. Hér er
því aðeins miðað að því að sömu
Jón Þorsteinsson og einnig við
Þóri Ólafsson. Guðm. Ágústsson
vann Arinbjörn Guðmundsson.
6. umferð verður tefld í Þóra*
fróðleiksmenn á sviði mennta- j café í kvöld og hefst kl. 7,30. Þá
mála undirbúi sameiginlega mál eigast við Guðm. Pálmason og
jBaldur Möller, Pilnik og Guðm,
; Ágústsson, Arinbjörn og Ingi R.
J Jóhannsson, Jón Þorsteinsson og
Þórir Ólafsson og Ásmundur Ás-
FegyröardrofSnsng-
uiirii fapað
í Lundúnum
I FYRRADAG fór Fegurðar-
drottning íslands, Arna Hjörleifs-
dóttir, með Gullfaxa til Lundúna,
þar sem hún tekur þátt í keppni
um titilinn „Fegurðardrottning
heims 1955".
Þegar vélin lenti, var kominn
múgur og margmenni til að taka
á móti íslenzku fegurðardrottn-
ingunni, þar á meðal yfirmenn
brezka flugfélagsins BEA sem
færðu henni blómvöndinn sem
hún er með á myndinni, forráða-
menn keppninnar, f ulltrúar Flug-
félags íslands í Lundúnum og
fréttamenn frá öllum helztu blöð-
unum. — Tívoli sér um þátttöku
Örnu í alheimskeppninni. (Mynd-
ína tók Brenard, Lundúnum).
Sauðl]ársjúkddiiiaiiefnd leggur
fil fjárskipti í Dalohdlfinu
SAUÐFJARSJÚKDÓMANEFND
lagði í gær til við landbúnaðar-
ráðherra, að lógað verði nú í
haust öllu fé í Laxárdals- og
Hvammshreppum í Dalasýslu og
að þar verði haft sauðlaust í eitt
ár. Er hér um að ræða 9000 f jár.
Næsta haust yrði þá slátrað
þvíj sem eftir er iunan gitaingar-
hólfsins, og þar haft fjárlaust. En
þegar allri slátrun er þar lokið
haustið 1956, verði flutt líflömb
i Laxárdais- og Hvammshrepp og
haustið 1957 í þann hluta svæðis-
ins, er slátrað yrði af næsta haust.
Ráðuneytið hefir nú til athug-
unar möguleika á þessum fram-
kvæmdum.
geirsson og Jón Einarsson.
u
42 Dd2 !
43. He4 Dxb4 I
44. De2 Hd8 ?
45. Kh2 Hd2 ?
46. Del Db2 ?
47. Dg3 Df6 1
48. Hg4 Rg7 1
49. Db8t Kh7 1
50. Df4 DxD ?
51. HxD Rf3 1
52. Rc3 Rg7 ?
53. He4 e6 ?
54. Ra4 Rd6 1
55. Hh4 g5 ?
56. Hg4 Í5 J
57. Hxg6f Kf6 J
58. Hg8 Rxp ?
59. Kh3 Hd3 }
60. Hb8 Hb3 1
61. Rc5 Hbl !
62. g4 Hfl 7
63. Rd7t Kg5 i
64. gxf exf -.1
65. Rxp Be3 )
66. Kg3 f4t "i
67. Kh2 Hxp "í
68. Rd7 Hf2t i
69. Kh3 Hfl m*
70. Hb5t Kh6 1
71. Kh2 Hf2t ^
72. Kh3 Hfl "1
73. Hb6t Kg7 H
74. Kh2 f3 1
75. Rf6 f2 I
76. Rh5t Kh7 1
77. blindleikur Pilniks. 1
-?
Staðan er þá þessi : -1
Hvítt: i
Kh2 Hb6 ;|
Rh5 'ú
Svart: !!
Kh7 Hfl 1¥
Re3 pf2 ^
Röð keppendanna: Ingi 4%g
Guðm. Pálmason ZVz og biðskák^
Pilnik 3 og biðskák, Baldur,
Guðm. Ágústsson, Þórir iVz hver,
Nýff féiag stofnað '
í GÆR var stofnað hér í bæ nýtl
félag, er hlaut nafnið Félag is>.
lenzkra fasteignasala. Stofnend*
ur voru allir þeir sem þessa &U
vinnugrein hafa stundað undan^
farin ár, og munu þeir vera &
anna tug.
Markmið félagsins er að auka
samvinnu þeirra, sem rétt hafg
til að stunda fasteignasölu lögum
samkvæmt, upplýsa félagsmenn
um verðmæti eigna sem til sölu
eru, forðast samkeppni o. fl.
Bráðabirgðastjórn var kosin ög
skipa hana: \"agn E. Jónsson hrl.
formaðiir, Pétur' Jakobsson lög-
giltur fasteignasali ög Jón P,
Emils hdl. ¦ • - J