Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 12
J2 MORGVNBLAÐim Fimmtudagur 13. okt. 1955 Aðalfundur Bridge- félags Reykjavíkur AÐALFUNDUR Bridgefélags Reykjavíkur var haldinn í Skáta- heimilinu s. 1. þriðjudagskvöld. Eggert Benónýsson var endur- kjörinn form., en aðrir í stjórn- inni eru: Guðlaugur Guðmunds- son, varaform., Gunnlaugur Kristjánsson ritari, Þorgeir Sig- urðsson gjaldkeri og Karl Tóm- asson fjármálaritari, og hefir því verið fjölgað í stíórninni úr þrem í fimm. Nokkrar breytingar verða gerðar á keppnisreglum félagsins á komandi vetri, m. a. bætt við II. flokki í tvímenn- ings- og sveitakeppni. °<Q=*Cr^^<P*<^<7^Q^(^Q=^(^Q=^(F^<^^^ 1 ! - Hitler Framh. af bla 1 Moskvu og kom fyrir rétt. — Ég get aldrei skilið, hvers- vegna ég fékk 25 ára fangelsis- dóm, aðeins á þeim forsendum að ég væri vinur Hitlers. Ég var sakaður um að hafa verið með á fundum þar sem teknar voru ákvarðanir sem réðu örlögum rússneskra borga. Sannleikurinn er að ég tók aldrei þátt í slíkum fundum. Bauer neitaði að segja neitt um „síðustu klukkustundir í lífi Hitlers", en hann kvaðst hafa í huga að skrifa endurminningar 6Ínar. Þess í stað vék hann talinu að Munchen-bjórnum sem hann kvaðst gleðjast yfir að fá nú aft- ur. Og ekkert stoðaði þó einn blaðamannanna byði honum kampavínsflösku ef hann vildi segja meira. Hann tók staf sinn og kvaðst nú fara í sjúkrahús og fá full- kominn gerfifót. Kona hans lézt fyrir 2 árum en hann mun fara til barna sinni í Múunchen. Sennilegt er að innan skamms verði hann kallaður sem vitni í réttarhöldum sem.stöðugt er ó- lokið, en fjalla um það hver erfa eigi eigur Hitlers. Réttarhöldun- um hefur ekki tekizt að ljúka vegna þess að skort hefur áreið- anlega ivtneskju um það, að Hitler væri í raun og veru ekki í tölu lifenda. - Faulkner Framh. af bis. 9 einn meðal dýra hefur þrotlausa raust, heldur sökum þess að hann hefur sál, anda meðaumkunar og fórnar og þolgæðis. Það er skylda skáldsins, rithöfundarins aS skrifa um þessa hluti. Það ; eru sérréttindi hans að hjálpa ¦ manninum að iifa með því að ; lyfta hjarta hans, með því aðj í minna hann á það hugrekki ogl ; heiður og von og stolt og með-i ! aumkun og miskunn og f órn, sem í ; verið hefur vegsemd fortíðarj • hans. Rödd skáldsins þarf ekki ; einungis að vera saga hans, hún,< I getur verið ein af súlunum, stoS- \ ; unum, sem hjálpa honum til þess, að lifa og sigra. (Frá upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna). Krisfján Guðlaugsson hæstarcttarlögmaður. Skrif stof utími kl. 10—12 og 1—5. Austurstraeti 1. — Sími 3400. Hörour Olafsson Málflutsimgsskrifslofa. Langavegi 10. Símar 80332. 7673. Möppur fyrir bréf, reikninga, teikningar o. fi. Geha-lím (í túbum), sem límir allt, og pappírslim, Kalkipappír — Blek — Strokleður o. fl., mjög ódýrt. — Heildsala. Bjösrn Kristjánsson Vesturgötu 3, sími 80 210. DANSLEIKUR Háseta vantar strax á reknetabát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 9165. Skrifstofumaður alvanur bókhaldi, bréfritun og öðrum skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: „111—48". Ji kvöld kl. 9. — Miðar frá kl. 8. J fií>» Hljómsveit Svavars Gests % Sfy'JMh Hinar vinsælu Leiksystur syngja. • P^~^^L ^ dansleiknum verður leikið hið I ^ff^ vinsæla spil BINGÓ <? ^%||1§ C'*^ verðlaun. ¥ Sf Breiðfirðingabúð. Þórscafé Gömlu donsoniir að Þórscafé í kvöld kl. 9, J. H. kvartettinn leikur. — Baldur Gunnarsson stjórnar. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Dugleg skrifstofustúlka óskast á opinbera skrifstofu sem fyrst. — Æskilegt er að um- sækjandi hafi lokið námi við Menntaskóla eða verzl- unarskóla. — Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 17 október n. k. merktar: „Framtíðaratvinna — 42". Sjálfstœðisfélog Kdpovogs Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn annað kvöld, föstudaginn 14. okt. í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík kl. 9 síðdegis. DAGSKRA: 1. Lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. STJÓRNIN Skrifstofuvinna Stúlka, sem kann vélritun, getur fengið vinnu nú þeg- ar eða 1. nóvember á opinberri skrifstofu. Vinnutími 3 tímar á dag fyrri- eða seinnihluta dags eftir samkomu- lagi. Kunnátta í ensku og dönsku (eða sænsku) æskileg. Kaup miðast við greiðslur eftir launalögum. Frí á laug- ardögum. Umsókn merkt: „Skrifstofuvinna" —47, sendist Morg- unblaðinu fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 15. október. : Lím og bðetur nýkomið ^jrridrÍK OSertelóen \S> L^o. k.K •<B*1 m m m m m m Hafnarhvoli — Sími 6620 * ¦ ¦ ¦ Ljósmyndasfofa Myndasalur, Biðstofa og 3 Vinnuherbergi á bezta : stað í bænum, til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 7052. — Aumingja pilturuin. Þettai 2) eru mestu vandræði. I — Skyldi ég geta fundið ein-|3) Á meðan eru andahjónin ái hvprin leið til þess að hjálpaj norðurslóðum. Ungarnir eruj honum? I komnir úr eggjunum. i I ¦'túi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.