Morgunblaðið - 13.10.1955, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 13.10.1955, Qupperneq 12
MORGUNBLA91B Fimmtudagur 13. okt. 1955 n i : Aðaífundur Brídge- félags Reykjavíkur AÐALFUNDUR Bridgefélags Reykjavíkur var haldinn í Skáta- | • heimilinu s. 1. þriðjudagskvöld.; ; Eggert Benónýsson var endur- | ■ kjörinn form., en aðrir í stjóm- j ; inni eru: Guðlaugur Guðmunds- \ Z son, varaform., Gunnlaugur, ; Kristjánsson ritari, Þorgeir Sig- ] urðsson gjaldkeri og Karl Tóm- j ■/ asson fjármálaritari, og hefir því verið fjölgað í stjóminni úr þrem í fimm. Nokkrar breytingsir verða gerðar á keppnisreglum félagsins á komandi vetri, m. a. bætt við II. flokki í tvímenn- ings- og sveitakeppni. - Hifler Framh. af bla. 1 Moskvu og kom fyrir rétt. — Ég get aldrei skilið, hvers- vegna ég fékk 25 ára fangelsis- dóm, aðeins á þeim forsendum að ég væri vinur Hitlers. Ég var sakaður um að hafa verið með á fundum þar sem teknar voru ákvarðanir sem réðu örlögum rússneskra borga. Sannleikurinn er að ég tók aldrei þátt í slíkum fundum. Bauer neitaði að segja neitt um „síðustu klukkustundir í lífi Hitlers“, en hann kvaðst hafa í huga að skrifa endurminningar sínar. Þess í stað vék hann talinu að Múnchen-bjórnum sem hann kvaðst gleðjast yfir að fá nú aft- ur. Og ekkert stoðaði þó einn blaðamannanna byði honum kampavínsflösku ef hann vildi segja meira. Hann tók staf sinn og kvaðst nú fara í sjúkrahús og fá full- kominn gerfifót. Kona hans lézt fyrir 2 árum en hann mun fara til barna sinni í Múunchen. Sennilegt er að innan skamms verði hann kallaður sem vitni í réttarhöldum sem stöðugt er ó- lokið, en fjalla um það hver erfa eigi eigur Hitlers. Réttarhöldun- um hefur ekki tekizt að ljúka vegna þess að skort hefur áreið- anlega ivtneskju um það, að Hitler væri í raun og veru ekki í tölu lifenda. Möppur fyrir bréf, reikninga, teikningar o. fl. Geha-lím (í túbum), sem límir allt, og pappirslím, Kalkipappír — Blek — Strokleður o. fl„ mjög ódýrt. — Heildsala. Bjorn Birisfjánsson Vesturgötu 3, sími 80 210. - Faulkner Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstrseti 1. — Sími 3400. Hörbur Ólafsson Málflutsiingsskrifslofa. Laugavegi 10. Símar 80332. 7673. “<Q=*CPs<Q=*CP^Q^<p=íQ=^(F^Q=^CP<Q=^<PaíQ^CP^Q^(P»!Qr^cP“CQ^CP*Q=^(r=*Q^ DAIMSLEIKUR Háseta 3 I | l t vantar strax á reknetabát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 9165. Skrif stofumaður alvanur bókhaldi, bréfritun og öðrum skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: „111—48“. Jj í kvöld kl. 9. — Miðar frá kl. 8. I ^ Hljómsveit Svavars Gests Hinar vinsælu Leiksystur syngja. Á danslciknum verður leikiíð hið vinsæla spil BINGÓ Góð verðlaun. Breiðfirðingabúð. .......••••■•■.....*............•••••... Þórscafé Gömlu dunsornir að Þórscafé í kvöld kl. 9, J. H. kvartettinn leikur. — Baldur Gunnarsson stjórnar. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Dugleg skrifstofustúlka úskast á opinbera skrifstofu sem fyrst. — Æskilegt er að um- sækjandi hafi lokið námi við Menntaskóla eða verzl- unarskóla. — Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 17 október n. k. meiktar: „Framtíðaratvinna — 42“. ■• > : « S jóllstæ ðisf élag Kópavogs Aðalfundur : Aðalfundur verður haldinn annað kvöld, föstudaginn 14. «| ; okt. í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík kl. 9 síðdegis. DAGSKRA: Framh. af bls. 9 einn meðal dýra hefur þrotlausa raust, heldur sökum þess að hann hefur sál, anda meðaumkunar og fórnar og þolgæðis. Það er skylda skáldsins, rithöfundarins að skrifa um þessa hluti. Það eru sérréttindi hans að hjálpa manninum að lifa með því að lyfta hjarta hans, með því aðj ■ minna hann á það hugrekki ogl ; heiður og von og stolt og með- j j aumkun og miskunn og fórn, sem r ; verið hefur vegsemd fortíðarj ! hans. Rödd skáldsins þarf ekki ; einungis að vera saga hans, húnj ! getur verið ein af súlunum, stoð- ] ; unum, sem hjálpa honum til þess að lifa og sigra. (Frá upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna). 1. Lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. STJÓRNIN Skrifstofuvinna Stúlka, sem kann vélritun, getur fengið vinnu nú þeg- ar eða 1. nóvember á opinberri skrifstofu. Vinnutími 3 tímar á dag fyrri- eða seinnihluta dags eftir samkomu- lagi. Kunnátta í ensku og dönsku (eða sænsku) æskileg. Kaup miðast við greiðslur eftir launalögum. Frí á laug- ardögum. Umsókn merkt: „Skrifstofuvinna“ —47, sendist Morg- unblaðinu fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 15. október. ■•i ■ •j Lím og baefttr nýkomið ÍJriiril' (Uertelóen. (Jo. lij. inari] ■I Hafnarhvoli — Sími 6620 Ljósmyndastofa Myndasalur, Biðstofa og 3 Vinnuherbergi á bezta stað í bænum, til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 7052. — Aumingja pilturmn. Þettai 2) eru mestu vand.ræði. — Skyldi ég geta fundið ein-i3) Á meðan eru andahjónin ái hveria leið til þess að hjálpa! norðurslóðum. Ungarnir eru honurn? I komnir úr eggjunum. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.