Morgunblaðið - 19.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.10.1955, Blaðsíða 4
4 MORGLNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. okt. 1955 ] I dag cr 292. dajrur ársms. Miðiikudagur 19. október. Árdegisfiæði kl. 8,05. Síðdegisflæði kl. 20,19. Læknavörður allan sðlarhríng- Inn í Heilsuverndarstöðinni, — sími 5030. Næturvörður er í Ingóifa- apóteki, sími 1330. — Ennfremur eru Hoíts-apótek og Apótek Aust- Orbæjar opin daglega tíi kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- Bpótek er opið á sunnudögum milli ld. 1 og 4. Hafriarfjorðtir- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. B—16 og belga daga frá kl. 13,00 fcil 16,00. — St..St.. 595510197. VII. RMR — Föstud. 21. 10. 20. — VS — Fr. — Hvb. I. O. O. F. 9,45 II 13710198==9-0 Dagbók • Veðrið • I gær var norðaustan átt um allt land, hvassviðri suðvest- anlands, en lygnandi með kvöldinu. Dálítið él var norð- an- og austanlands, en bjart veður vestanlands. — í .Rvík var hiti 3 stig kl. 15,00, 2 stig á Akureyri, 1 stig á Galtar- vita og 3 stig á Dalatanga. IMestur hiti hér á landi i gær kl. 15,00 mældist á Eyrar- bakka, Vestmannaeyjum, Loft sölum og Ki rkj’u'bæ.jarkiaustri 4 stig, en kaldast hér á landi 1 gær kl. 15,00 var 2ja stiga frost í Möðrudal. — t London var hiti 12 stig um hádegi, 7 j stig í Höfn, 10 stig í París, 2 stig í Osló, 5 stig í Stokk- bólmi, 9 stig í Berlín, 5 stig í Þórshöfn í Færeyjum og 12 stig í New York. j □-----------------------□ • Hiönaefni • Nýiega opiwberuðu trúloiun sínaí ■ungfrú Gróa Guðjónsdóttir, Bolla- stöðum, Hraungerðishreppi og 'Hafsteinn Magnússon, Fáikag. 20, ■Keýkjavík. • Skipaíröttír 4 Eimskipafélag Islands h.f.: 'Brúarfoss kom tii Hamborgar 13. þ.m. Fer þaðan til Reykjavík- ur. Dettifoss er í Ventspils. Fjall- foss fer frá Reykjavík í kvöld tii Gufuness og þaðan 20. þ.m, til Patieksfjarðar, tsafjarðar, Siglu íjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Goðafoss er í Gautaborg. Gullfoss fór frá 'Leith í gærdag tii Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Nevv York 16. þ.m,- til Rvíkur. — Reykiafoes er í Hamborg. Selfoss er í LiverDOol. Tröllafoss átti að fara frá New York í gærdag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reyðaifirði 14. þ.m. tii Neapel og Genova. Drangajökull iestar í Ant werpen ca. 25. þ.m. tii Rvíkur. Skiuaútgerð ríki-ifl-: Hekla fór frá Reykjavík í gær ■austui' um land í hringferð. Esia er á leið frá Austfiörðum tl'i Rvík iur. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skialdbreið ei í Rvík. Þyrill er -í Rvfk. Skaftfeliíngur fór frá Rvík í gærkveldi til Vest- mannaevja. Baidur fór frá Rvík í gærkveldi til Búðardáls og I Mjallaness. I Skipadeild S. í. S.: IHvassafell er á Bakkafirði. — Arnarfell er á Vestfjarðahöfnum. Jökulfell er i London. Dísarfell er í Hamborg. Litlafell er í olíuflutn ingum á Faxáflóa. Helgafell er á ísafirði. “ Plugferðir • Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 19,30 í kvöld frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg. Flugvélin fer kl. 21,00 til New York. Pan Ainerican flugvél kom í morgun frá New York til Keflavíkur og hélt áfram, eftir skamma viðdvöl, til Norðurland- anna. • Aætlunarferðir • Bifreiða>töð íslands á morgun: Akureyri; Austur-Landeyjar; Eyjafjöll; Grindavik; Hveragerði —Auðsholt; Keflavík; Kjalames —Kjós; Laugarvatn; Vatnsleysu- 3trönd—Vogar; Þykkvibær; Mos- fellssveit. Alþ: íngi • Saiueinað þin": — 1. Fyrirspurn- ir. Ein umræða um hverja. a) Hús næðismálastjórn. b) Aðstoð við togBiáútgerðina. c) Bátagjaldeyr- ir. d) Verðlagsuppbætur úr ríkis- sjóði. — 2. Varnarsamningur milli íslands og Bandaríkjanna, þáltill. Hvernig ræða skuli. — 3. Varnar- samningur milli íslands og Banda rikjanna, þáltill. Hvernig ræða skuli.. — 4. Friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum, þáltill. Hvernig ræða ríkuli. — 5. Nýbýli og bústœfnslán, Rim» mínúfni krassgit* fBBiiE it i> Hmw i_ib: Skýringar: Lárétt: — 1 væ'la — 6 púka — 8 hár — 10 Iét af hendi — 12 slitn- aði — 14 skammstöfun — 15 verzl mtarmál-----16 oft — 18 slagsmál, Lóðrétt: — 2 ungviði — 3 kind — 4 bæta — 5 ‘heldri maður — 7 æviskeðinu — 9 hrós — 11 skel — 13 ibrúki 16 band — 17 samhljóðar. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skafa —• 6 aða — 8 jór — ilO trú — 12 aflraun — 14 RU — ló rni — 16 sal — 18 all- ríku. — Lóðrétt: — 2 -karl — 3 að — 4 fata — 5 bjarta — 7 túninu — 9 ófu — 11 rum — 13 róar — 16 sl, — 17 LI. þáltill. Fyrri umr. — 6. Vélar og ) verkfæri til vega- og hafnageiða, þáltill. Fyrri umr. — 7. Vestm,- eyjaflugvöllur, þáltill. Fyrri umr. 8. Vegagerð úr varanlegu efni, þáltill, Fyrri umr. — 9. Eyðing refa og minka, þáltill. F'yrri umr. 10. Kjarnorkumál, þáltill. Fyrri umræða. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Guðbjörg Guð- jónisdóttir og Jón Kristjánsson, Öldugötu 6, Hafnarfirði. Merkir erlendir og innlendir vís- indumenu hafa liirt riiksfuddar að- varanir gegn áfengisneyzlu. Umdændsstv kani Silfurbrúðkaup og bræðrabrúðkaup Silfurbrúðkaup eiga í dag hjón- in Sigríður Hafliðadóttir og Ein- ar Ögmundsson, Sunnuhvoli, Ytri Njarðvík. — I dag verða gefin sáman í hjónaband ungfrú Val- gerður Jónsdóttir frá Grindavík og Hafsteinn' Einarsson, Njarðvífc og eiuTfremur Erla Jónsdóttir frá Gaulver.jabæ og Ttrausti Einars- son, Njarðvík. Spilakvöld Sjólfstæðisfél. í Hafnarfirði verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Spiluð verður félags vist og verðlaun veitt. Húsmæðrafélag Rvíkur Næsta saumanámskeið félagsins byrjar mánudaginn 24. október. — Þær konur, sem ætia að sauma hjá okkur, gefi sig fram í sím- um 1810 og 2585. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund í Röðli, niðri, ki. 8,30 í kvöld. Er fluttur Séra Árelíus Nlelsson er fluttur í Njörvasund 1. — Sími 82580. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ 'hefi ég nvlega móttekið 200.00 kr. að giöf frá J. J. í Hafnarfirði. Með iiinilegustu bökkum. Matthías Þórðarson. Afengið slióvgar dómgreind hinna drykkfelldu. Unai æniisstúka n. Skotfélap-ar Kaffikvöld með kvikmyndasvn- ingu, verðuv 'í Brelðfirðingabúð á fimmtudagakvöltí, kl. 8,30. Vetrarstarf fyrir ungar konnr K.F.U.K., Arntmannsstíg 2B, befur vetrarstarfsemí fvrir ungar korm>' frá Norðurtöndunum, í dag, miðv’kudar-inn 19. óktóber. Verður bús’ð onnað kl. 3 <• h. — Er þar bæði destrfrr- og skrifshofa on- framreitt verður kaffi. — Takið handavinnuna með. — Allar kon- ur frá Norðurlöndum velkomnar. Hélt ræðu f.h- gamalla nemenda 1 sunnudagsblaðinu var sagt frá 50 ára afmæli Vei'zlunarskólans og m. a. tekið fram hverjir haldið hefðu ræðu við skólahúsið á Grund arstíg. Var sagt að Friðrik Þórð- arson ihefði flutt ávarp fyrir hönd gamalla nemenda, en það var mis- skilningur, það var Friðrik Magn ússon, kaupmaður, Vesturg. 33. Skálholt, gjafir og áheit Lítil gjöf :til Skálholtskirkju til minningar um önnnu mína, Vil- borgu Eyjólfsdóttur að Fjalli frá A. G. kr. 1.000,00; áheit á Pál biskup frá Sigr. Guðm., Vestni. eyjum kr. 20,00; áheit á Pál bisk up frá ónefndum kr. 130,00; áh. á Skálholt frá A. G. kr. 100,00; áheit á Skálholtskirkju frá J. N., Húsavík kr. 200,00; gjöf frá Nini- fred L. Miller kr. 25,00; áheit frá F. Þ., Akureyri kr. 50,00; áheit á Þorlák, frá þakklátri móður kr. 100,00; áheit frá N. N. kr. 25,00; áheit á Þorlák, frá Árnesingi kr. 200,00. —Frá próf. Richard Beck, North Dakota og séra Sveinbirni S. Ólafssyni, .St. Paul, Minnesota, fyrir seld Skálholtsmerki vestan hafe, kr. 816,00. — Safnað á þingi hinnar íslenzku evangelísk-lút- herðku 'kifkju í Vesturheimi í Winnipeg, í suniar, kr. 1.000,00. Áheit á Þorlák, frá í. G., kr. 100,60. Gjöf dil Skálholtskirkju, afh. af K. B„ kr. 200,00. — Mót- taka viðurkennd með þakklæti. — F,h. Skálholtsfélagsins, .Sigurbjöm Einarsson. Læknar fjarverandí Kristjana Helgadóttir 16. sepl. ðákveðinn tíma. — Staðgengill: Húlda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28 sept. til 6 nóvember. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Sveinn Gunnarsson 27. sept. — öákveðinn t-íma, — Staðgengillí Ólafur Helgason. ólafur Ólafsson f jarverandi óá- kveðinn tíma. — Staðgengill: 02» afur Einarsson, héraðslæknir, —• Hafnarfirði. • fftvarD • MiSvikudagur 19. októher: Fastir liðir eins og venjulega. 19,10 Þingfréttir. 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 20,30 Erindi: Steinvör Sighvatsdóttir á Keldum (Frú Steinunn H. Bjarnason). — 21,00 Tónleikar (plötur) Píanósón ata í f-moll eftir Ferguson (Myra Hess leikur). 21,20 Upplestur: —- Frumort kvæði (Séra Sigurður Einarsson í Holti). 21,30 Tónleikar (plötur): I.yrisk svíta eftir Grieg op. 54 (Albert Hall hljómsveitin í London leikur. Landon Ronald stjórnar). 21,45 Náttúrlegir hlut- ir: Spurningar ogsvör um náttúru fræði (Geir Gígja skordýrafræðing ur. 22,10 „Nýjar sögur af Don Camillo“ eftir Giovanni Guareschi XIII. (Andrés Björnsson). 22,25 Létt lög (plötur): a) Lucienne Boyer syngur. b) Charlie Kunz leikur á píanó. 23,00 Dagskrárlok. m^rnörgimk^rui Tviræll svar Húsmóðirin: — Það lítur út fyr- ir að verða mjög vont veður, svo þú skalt bara vera áfram og borða með okkur kvöldmat. Gestui'inn: — Þa-kka þér fyrir, en ég hugsa varla að veðrið verði ■SVO voðalegt! ★ Einhver greip tækifærið — Heyrðu, elskan mín, ef ég hefði vitað að jarðgöngin væru svona löng, þá hefði ég kysst þig. — Guð minn góður, varst það ekki þú? ★ Seinni villan engu betri en sú fyrri Það var í samkvæmi og einn gesturinn sneri sér að öðrum, til þess að setj a út á söng konu nokkurrar, sem var að syngja. — Þetta er nú meiri hryllings íöddin, sem nianneskjan hefur, þekkið þér hana? FERDIISIAIMD Góður fengur — Jú, ég þekki hana vel, svar- aði maðurinn, hún er konan mín. — Ó, afsakið, en það er auðvit- að ekki röddin hennar sem er svona hryllileg, það er bara lagið. Hver skyldi hafa skrifað þetta andstyggilega lag? — Eg gerði það! ★ Of seint — Mér er satrt, að þú hafir eign ast litla systur? — -Já, svaraði litli drengurinn, — Finnst þér ekki gaman að henni? — Eg vildi heldur að hún vær! -v-e’-— þv.í 'hí f»ætum við farlð i fótbolta og bílaleik. - iiveis vegna færðu henni þá ekki skipt fyrir lítinn strák? — Það er of seint, við erum bú- in að nota hana í nokkra daga! ★ Alveg Iiárrétt ályktað Ungur maður féll í dvala, þann- ig, að allir vinir hans héldu að hann væri dáinn. — En þegar kom að því að átti að jarða, rankaði maðurinn úr dvalanum. — Og hvernig fannst þér að vera dauður? spurðu vinir hans. — Eg var alls ekki dauður, svar aði maðurinn. Eg vissi allan tím- ann, að ég væri ekki dauður, því mér var kalt á fótunum og ég var svangur. — Nú, hvf"'nig gat þér dottið í liug að þú ræn'r ekki dauður, þótt þér væri kalt og þú værir svang- ur? — Jú, sagði maðurinn, sjáðu til. Eg vissi að fyrst ég var svangur, bá gat ég . 'tki ‘rei ið í him: , :ki og fy>'tt m' r.’ ical á fótu um, þá gat cg ekki verið í helvíti i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.