Morgunblaðið - 19.10.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.10.1955, Blaðsíða 5
|" JMiðvikudagur 19. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 5 i TIL LEIGli óskast 2—3 herbevgja íbúð. Há leiga. Tilboð merkt: — „12000 — 41“, sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudagskvöld Hlótorhjél B.S.A., til sölu og sýnis í dag og næstu daga, í Barðanum h.f., Skúlagötu 40 (við hlið- ína á Hörpu). HafnarfjÖrður Vegna fjarveru, óákveðinn tírna, gegnir störfum á skrif stofu minni, hr. lögfræðing ur Kristinn Ó. Guð'uniiidsson Viðtalstími kl. 4—7 e. h. — Sími 9764. Árni Gunnlaugsson, hdl. TIL LEIGU sttír stofa og lítið eldhús, í kjallara í suð-Vesturbænum. Aðeins fyrir einhl. fólk, — Tilb. sendist afgr. blaðsins, merkt: „Góð íbúð — 47“. Vil skipta á fasteign í Reykjavík og á Akranesi. Jóhann Guðnason Sími 37, Akranesi. STÚLKA Dugleg og ábyggileg stúlka ðskast til að sjá um heimili að nokkru leyti, þar sem frú in vinnur úti. Sér herbergi og hátt kaup. Upplýsingar í síma 82927. Höfum nýlega fengið fjöl- breytt úrval af varahlutum í enska Fordson sendiferða- bíla: — Hliðar, báðum megin Bretti, báðum megin Hurðir, báðum megin Afturhurðir Framfjaðrir Afturf jaðrir Fjaðrakrappar, framan Fjaðrakrappar, aftan Deniparar, fram og aftan Vatnskassar Hosur Búðu-upphaldarar Skrár Bremsuborðar Spindilboltar Drif Allt í gearkassa Coil Motorpnkkningar Ventlar Ventilstýringar Couplingsplön t.'ouplingsborðar Kveikjur Kveikjulok Platinur Og fjöldinn allur annar í sömu og aðra enska bíla FORD-umboðið Kr. Kristjánsson h.f. Laugav.' 168—170, Rvík. Sími: 82295, tvær línur. Trillubátur í ágætu ásigkomulagi, 614 smálest að stærð, með nýrri 30 ha. Buch dieselvélj er til sölu. Frekari uppl. veitir auk undirritaðs Valgarður Kristjánsson, lög- fræðingur, Akranesi, eftir kl. 19 í síma 398, — Karl Sigurðsson Sími 394, Akranesi. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Fyrií'framgreiðsla. Uppl. í síma 82154 eða til- boð til Mbl., merkt: „Ibúð — 49“. Telpna- og drengja- ÚTIFÖT nýkomin, Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Hafnarffóróur 2 herb. og eldhús, með að- gangi að baði, til leigu. Tilb. merkt: „Fjörður — 51“, sendist biaðinu fyrir 22. þ. m. — Golftreyjnrtiar eru komnar aftur. Ver/.l. ANGLÍA Klapparstíg 40. Ung stúlka, með gagnfræða menntun, óskar eftir Atvinnu eftir kl. 1. Er vön af- greiðslu. Tilboð merkt: „Góð meðmæli — 52“, sendist afgr. blaðsins, fyrir næstu mánaðarmót. Ég undirritaður rek trésmíðaverkstæði, und- ir nafninu Tréiðjan, — Tunguvegi 3, Hafnarfirði. Tek að mér alls konar smíð- ar, varðandi húsagerð. — Sími 9416, Haukur Magnússon. Apaskinn Verzlunin PFKI.ON Skólavörðustig 5. Sími 80225. Kr. 39,00. FELDUR H.f. Austurstræti 10. Hafnarfjórður Nýleg Rafha-eldavél til sölu Vesturbraut 24, efstu hæð. Sánngjaint verð. tlafnfirðingar íbúð til leigu. — Upplýsing ar í síma 9810. Hvítt FLONEL frá 8,85 meter. Náttfata- flónel frá 11,50 meter, sirz og tvistur frá 8,25 m. Rayon efni í morgunkjóla frá 9,95 meterinn. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61. Ungur reglusamur piltur óskar eftir H ERBEHGI sem næst Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 20. þ. m., merkt: „Reglusamur — 62“. Eliercury ’47 Til sölu með stöðvarplássi, á beztu stöð bæjarins. Gjald mælir getur fylgt, ef óskað t er. Tilboð sendist Mbl., fyrir laugardag, merkt: „4130 — , 63“. — íbúð óskast Ung og reglusöm hjón, óska eftir 1—3 herbergjum og eld húsi, sem fyrst. Upplýsing- ar í síma 2588. AEuliargarn 32 litir, grillon merino 22 litir, grillon ullargarn 18 Iitir. — Verzlunin Þórsgata 17. Amerísk vetrarkápa til sölu. Verzlunin Þórsgata 17. Peningamenn sem vildu leggja peninga í arðsama verzlun, leggi nöfn sín inn á aígr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Peningar — 67“. Eldri hjón, sem bæði vinna úti, vantar 1—2 stofur og eldhús. — Upplýsingar í síma 4015. KEFLAVÍK Herliergi til leigu á Suður- götu47. Sími 65. Til sölu NECCHI saumavél Zig zag Bilskúr til leigu í Vesturbænum. Tilboð send íst Mbl. fyrir laugardag, — merkt: „Melar — 53“. IHenn óskast til verkstæðisT’innu. — Uppl. í síma 2521. — STIJLKA Góð stúlka eða kona, óskast til að sjá um heimili, þar sem konan vinnur úti. Hátt kaup. Sér herbergi. Uppl. á Miklnbraut 90. Sími 6568. Herbergi óskast til leigu, í stuttan tíma, frá næstu mánaðarmótum. Helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 6989 frá kl. 1—7. Frostlögur Höfum fyrirliggjandi eftir- farandi tegundir af frost- legi: — Zerex Wintro Atlas Shell i 1 gallons og 14 gallons dósum. Sveinn Egilsson h.f. Laugav. 105, sími 82950. Verkamenn Nokkra verkamenn vantar í byggingarvinnu. Uppl. i sírna 81732 eftir kl. 7 i kvöld. — Dökkblár Silver-Cross BARIMAVAGN vel með farinn, til sölu. — Upplýfcingar í síma 6203. Ðe Soto ’51 stærri gerð, til sölu. Bíllinri er í góðu lagi. Selst með tækifærisverði. Til sýnis eft ir kl. 1 í dag. Bílasalan Klapparstíg 37, sími 82032. STÚLKA óskast til afgreiðslu í Vefn- aðar\’öruverzlun, hálfan eða allan daginn. Klæða verzlu n Braga Brynjólfssonai- Laugavegi 46. HERBERGI Okkur vantar lítið herbergi, með nauðsynlegustu hús- gögnum, vetrarlangt. Upp- lýsingar í síma 7165. - Isafoldarprentsmiðja h.f. Pedigree BARINIAVAGN minni gerðin, lítið notaður, til sölu að Efstasundi 54. Hfótatimbur mjög lítið notað, til sölu, með góðum kjörum, ef sam- ið er strax, á Hagamel 39. I^opiu vél (fyrir teikningar), óskast tíl kaups. — Upplýsingar í síma 6732. Oidsmohile model 1949, í góðu ástandi, verður til sýnis og söhr í dag á Skólavörðustíg 21. Sfmi 6558. — Sá, sem fékk Barnastól í Engihlíð 8, skili honum í Skógargerði 7. — Getur ein- hver hjálpað um grænt flosgarn? Uppl., sími H2693. M jóEbarÓar 825x20 750x20 * 700x20 1000x18 1050x16 900x16 Sendum gegn eftirkröfu hvert á land sem er. — B A H BINN h.f. Skúlag. 40. Sími 4131. (Við hliðina á Hörpu). Kona, sem vinnur úti, óskar eftir 1—2 herbergja iBÚÐ í Keflavík. Tilboð sendist afgr. Mbi. í Keflavík, — merkt: „Reglusöm — 60“. Húseigendur Atbugið! — Vegna breittra vinnuskil- irða, getum yið bætt við okk ur smíði á gluggum og eld- hilsinnréttingum. — Sendið tilboð á afgr. M'b)., merkt: ,,61“. — ____________ Stúlkur óskast til eldhússtarfa að Arnarholti, um mánaðamót in. 8 stunda vinnudagur. — Gott kaup. Uppl. gefur Káðningarsk-rifslofa Reykja- víkurbæjar. Austin 8 í góðu lagi, til sölu, ódýrt, ef samið er strax. BARÐINN h.f. Skúlag. 40. Sími 4131. (Við hliðina á Hörpu). KEFLAVÍK Hver vill leigja ungum hjón um 1 eða 2 herb. og eldhús, Strax eða fyrir jól. Tilboð sendist afgr. MbL, í Kefla- vík, merkt: „Húsnæði — 478“. — Kefiavík- Suðurnes Nokkrir trésmiðir geta bætt. við sig vinnu. Uppl. hjá Skarphéðni Jóhannessyni, • Hohsgötu 28, Ytri-Njarðvik i ]f«nv n 11'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.