Morgunblaðið - 20.10.1955, Side 1

Morgunblaðið - 20.10.1955, Side 1
Fimmfudagur 20. okfóher 1955 Framleiðslan er undirstaða lífskjaranna Herra forseti. ÞESS er væntanlega mjög langt . að bíða, að við íslendingar getum komizt í tölu stórþjóða hvað höfðatölu snertir, en þegar litið er á eyðslu einstaklinganna, þá erum við fyllilega orðnir jafn- okar flestra, ef ekki allra þjóða og útgjöld þjóðarbúsins vaxa svo stóíkostlega ár frá ári, að með sama áframhaldi verður þess ekki langt að bíða, að niðurstöðutölur fjárlaga verði ekki aðeins taldar í milljónum, heldur nái þær mill- jarða markinu. HÓF í HÆKKUN FJÁKEAGA Það er ekki nema eðhdegt í vax andi þjóðfélagi, að ba=ðt tekjur og útgjöld ríkissjóðs vaxi nokk- uð ár frá ári. Getur venð nokkuð erfitt að ákveða, hver sé eðlilegur hraði í þeim efnum, enda kemur þar margt til greina. Þessa marka línu verða menn þó jafnan að reyna að finna við samningu fjár- laga, því að sé farið langt yfir hana geta slík víxlspor haft al- varleg áhrif á efnahags- og fjár- málaþróunina .í landinu. Það er svo með fjárlög, eins og paeð aðrar skýrslur með löng- um talnadálkum, að þau virðast ekki vera sérstaklega aðgengileg eða skemmtileg aflestrar. Engu að síður eru þó fjárlögin mjög girnileg til fróðleiks, ef þau eru skoðuð niður í kjölinn. Fjárlög eru ekki aðeins tölulegar upplýs- ingar um tekjur og gjöld ríkis- sjóðs, heldur eru þau einnig merkilegur leiðarvísir um ástand og horfur 1 fjármálum og efna- hagsmálum þjóðarinnar, og fjár- lögin eru einnig máttugt tæki til þess að hafa áhrif á þróun þess- ara mála. Fjárlögin varða þannig beint og óbeint hvern einasta þjóðfélagsborgara og því er nauð- synlegt, að fólk reyni eftir beztu getu að gera sér grein fyrir hvorsu norfir í þessum mikilvægu málum. Ég sé ekki ástæðu til að gera í einstökum aíriðúin, að umtals- efni hvorki afkomu ríkissjóðs árið 1954, né heldur fjárlög árs- ins 1956, því að þær tölulegu upplýsingar um þetta efni hefir hæstvirtur fjármálaráðherra gef- ið í framsöguræðu sinni, og er ekki ástæða tii að endurtaka hér orð hans. Ég mun því fyrst og fremst verja tíma mínum til þess að ræða í stórum dráttum við- horfið í eínaiiagsniálum þjóðar- innar og ræða einnig nckkuð þró- un þá, sem verið hefur og er í fjármálalífi þjóðarinnar. Verður þó auðvitað ekki hægt að drepa á nema fá atriði og alls ekki gera þessum vandamálum nein viðhlýt andi skil, enda ekki tímabært að gera nú á þessu stigi málsins neinar ákveðnar tillögur um lausn bessa mikla vanda í efna- hagsmálunum, sem nú er við að stríða, því að þau mál eru enn á umræðustigi og í athugun hjá hæstvirtri ríkisstjórn. SJÁLFSTÆÐISMENN LÖGÐU GRUNDVÖLL AÐ GÓÐRI AFKOMU RÍKISSJÓDS í 'öllum umræðum um fjárlög og afkomu ríkissjóðs, er nauðsyn- legt að gera sér grein fyrir þeirri staðreynd, að hallalaus ríkisbú- skapur er óhjákvæmilegt skilyrði þess, að um heilbrigða þróun geti verið að ræða í efnahagsmálum þjóðarinnar. Þetta atriði höfum við Sjálfstæðismenn ætíð lagt ríka áherzlu á, og hefði farið bet- ur ef vamaðarorðum þeirra Sjálfstæðismanna, sem á sínum tíma fóru með fjármálastjórnina, hefði verið hlýtt, en því miður nutu þeir ekki þess stuðnings samstarfsflokkanna í þessu efni, sem nauðsynlegur var, ef hafa átti föst tök á fjármálastjórninni Framiarirnar mega ekki stöðvasi nýfu dýrtíðariiéði Ræða Magnúsar Jónssonar við fyrstu umræðu fjárlaga orðið nær 10G milljón krónum meiri en gert var ráð fyrir í fjár- lögum. Ufnframgreiðslur á rekstr arreikmngi orðið rúmar 47 miltj- ónir króna og á eignarhreyfingú rúmar 44 milljónir króna, þannig að útgjöld rikisins umfram fjár- lagaáætlun hafa orðið rúmar 91 milij. króna. Fundið hefur verið að tvennu í sambandi við af- greiðslu fjárlaga og fjármála- stjórnina sjálfái Annars vegar, að reynslan hafi sýnt það, að hvorki fjármálaiáðherra ná fjár- veitinganefnd væru npgu ná- kvæm í áætlunum sínum/þannig að .fjárlögin væru of fjærri því að gefa rétta mynd af raunveru- legri afkomu ríkissjóðs næsta miður er henni fenginn allt og ! skammur tíma til starfá, til þess að hún geti kannað þessi mál eins j og æskilegt væri. Stjórnarandstæðingar hafa stundum fært ríkisstjórninni það til ámælis, áð allmikill greiðsluafgangur hefur orðið hjá ríkissjóði undanfarin ár. Öllum þessum greiðsluafgangi hefur verið ráðstafað til mjög mikil- vægra þarfa í þágu þjóðarheild- arinriar, þarfa sem ellg heíði ekkfc verið hægt að sinna. 'Það hefur heldur ekki á það skort, að stjórnarandstæðingar vildu vera með í því að ráðstafa þessu fé. Stjórnarflokkarnir verða áreiðanlega ekki með réttu ásak- aðir fyrir það, þótt þeir hafi verið gætnir við afgreiðslu fjár- laga, en hitt verða þeir ef til vill með meira rétti ásakaðir fyrir fjárhagsár og hins vegar því, að að hafa ekki lagt allan þennan Mágnús Jónsson, þm. Eyfirðinga. cg afgreiðslu fjárlaga í þingi. Þegar minnihlutastjórn Sjálfstæð isflokksins lagði fram tillögur sina um viðreisn efnahagskerfis- ins árið 1950, þá var hallalaus ríkisbúskapur talin ein mikilvæg- asta forsenda þess, að þær tillög- ur gætu orðið að gagni. Tókst þá samvinna við Framsóknar- flokkinn um framkvæmd þessar- ar fjármálastefnu, sem leitt hef- ur af sér góða afkomu ríkissjóðs alia tíð síðan, þannig að sum árin hefur greiðsluafgangur rík- issjóðs numið tug milljónum króna. Hefir þó á þessum árum reynzt auðið að framkvæma all verulega skattalækkanir. Þessi góða afkoma ríkissjóðs er því fyrst og fremst að þakka stefnu- breytingunni 1950, sem fjármála- ráðherrar Sjálfstæðisflokksins höfðu árum saman lagt áherzlu á að nauðsynleg væri, en ekki tókst fyrr að ná samkomulagi um. Einnig er hin góða afkoma ríkissjóðs því að þakka, að stjórn- arflokkarnir hafa staðið fast sam- an um það, að leggja ekki þyngri byrðar á ríkissjóð en hann fékk undir risið. Tel ég vafasamt, að nokkur fjármálaráðherra í sam- steýpustjórn hér á landi hafi átt svo eindreginn stuðning sam- starfsflokks sins um skynsamlega I afgreiðslu fjárlaga. I VARAST VERDUR BLEKK- INGAR STJÓRNARAND- STÆÐINGA Því er ekki að leyna að þeirr- ‘ ar skoðunar gætir nokkuð hjá almenningi, að forráðamenn þjóð arinnar hafi á undanförnum ár- um, að óþörfu, málað skrattann á vegginn þegar þeir lýstu ugg sínum vegna þróunarinnar á efnahagsmálum þjóðarinnar. Má I víða heyra þær raddir, að þótt I talið hafi verið að vaxandi dýr- tíð og hækkun kaupgjalds og verð lags myndu lama atvinnuvegi þjóðarinnar og stórvaxandi fjár- kröfur á hendur ríkissjóði stefna afkomu ríkissjóðs i bráða hættu, þá hafi allt gengið vel til þessa og þá ekki ástæða til annars en ætla að svo verði einnig í fram- tíðinni. Vissulega er það rétt, að tekizt hefur að bjarga atvinnu- vegum þjóðarinnar og fram- leiðslunni frá stöðvun og koma þannig i veg fyrir skort og hörm- ungar í landinu, en það er sann- arlega ekki stjórnarandstæðing- um að þakka heldur þrátt fyrir þeirra aðgerðir. Er sannarlega fróðlegt fyrir þjóðina að hlýða á ræður hv.stjórnarandstæðingahér í dag, sem allar ganga í þá átt að hneykslast á ráðstöfunum rik- isstj. til þess að koma í veg fyrir stöðvun atvinnuveganna vegna erfiðleika, sem kommúnistar og fylgifisk.ar þeirra hafa átt drjúg- an þátt í að skapa. Sama er að segja um afkomu ríkissjóðs, enda þótt útgjöld hafi stórhækkað ár frá ári, þá hafa tekjurnar hækk- að enn meira, en hinu er ekki að leyna, að hefðu þó stjórnarand- stæðingar mátt ráða, hefði verið mikill greiðsluhalli hjá ríkissjóði á undanförnum árum. Þetta eru staðreyndir, sem nauðsynlegt er, að þjóðm hafi í huga. ] I MIKLAR UMFRAMGREIÐSLUR 1954 Um afkomu rikissjóðs yfirstand andi ár, er ekki auðið að segja enn sem komið er, þótt margt bendi +il þess, að niðurstaðan verði mun hagstæðari en menn þorðu að vona við afgrefðslu síð- ustu fjárlaga. Það liggur hins vegar endanlegá fyrir nú, að 1954 hafa bæði tekjur og gjöld ríkis- hin gætilega tekjuáætlun gæfi fjármálaráðherra allt of frjálsar hendur um umframgreiðslur, þannig að fjárveitingavaldið væri að nokkru leyti tekið úr höndum Alþingis. Um fyrra atriðið er það að segja, að á verðbólgutímum er mjög erfitt að gera sér nákvæma grein fyrir tekjuhorfum. Eru þau ein úrræði fyrir hendi ,að miða við síðasta fjárhagsár og reyna jafnframt að gera sér grein fyrir því, hvort horfur séu á auknum innflutningi eða vaxandi tekjum almennings í landinu á næsta ári. Hefir fjárveitinga- nefnd hagað tekjuáætlun sinni jafnan í samræmi við þetta, þótt; ekki hafi verið talið verjandi að, ganga þar á fremstu nöf vegna óhjákvæmilegra umfram- greiðslna, sem jafnan hljóta að verða. Auðvitað hefði mátt hafa tekjuáætlunina nokkru hærri og láta fjárlögin þannig sýna meiri greiðsluafgang, en því miður hefur revnslan sannað það, að ill-; gerlegt er að halda í þann i greiðsluafgang, ef hann er tekinn í fjárlagaáætlunina. Hygg ég, að fjárveitinganefnd verði naumast sökuð með réttu fyrir sín vinnu-. brögð í þessu efni, þótt reynsla ! síðustu ára hafi leitt bað í ljós, að tekiurnar hafi orðið drýgri en með nokkurri skynsemi var hægt að hugsa sér, þegar fjárlögin voru afgreidd. ADIIALD VARSANDI UMFRAMGItEIDSLUR Hitt atriðið eru umframgreiðsl- urnar, sem snerta framkvæmd fjárlaga í höndum fjármálaráð- greiðsluaígang í sjóð, sem hægt væri að nota ef harðnaði í ári. Slíkt eru raunar sjálfsögð bú- hyggindi, að spara á góðu árun- um, en þarfirnar hafa verið svo margvíslegar og brýnar. að löng- unin til að uppíylla þær, hefur orðið gætninni yfirsterkari. Geri ég naumast ráð fyrir því, að rík- isstjórnin og þingflokkar hennar mun fá þungan dóm hjá þjóð- inni fvrir þá afstöðu. NÝTT VERDBÓLGUFLÖD Árið 1953 hækkuðu fjárlögin um 41 millj. kr., miðað við r.æsta ár á undan. Árið 1954 nam hækk unin 23 milljónum og 1955 69 milljónum Sýnilegt er, að nú verður hækkunin langmest, vænt anlega töluvert á annað hundrað milljómr króna. Er þegar vitað um hækkanir, sem nerna munu um 96 milljónum króna, og ef að vanda læíur má gera ráð fyrir nokkrum milljóna-tugum til við- bótar. Fjárlögin bera þess því glöggt vitni, að nýtt verðbólguílóð hef- ur skollið á þjóðina. Hefir þessi þróun málanna vakið ugg og kvíða rreð þjóðinni og ekki að ástæðulausu, því að ekki :nun auðvelt að finna nýja fótíestu til þess að spyrna gegn straumn- um. Vegna hinnar brevttu fjár- málastefnu hafði tekizt að koma því jafnvægi á í efnaha gsmálum þjóðarinnar, að dýrt’.ðarskrúfan hafði stöðvazt, kaupgjald og verðlag verið nokkurn veginn stöðugt á þriðja ár, eða allt þar til í ár, að verkföllin skullu á. Þessi stöðvun var farin að hafa herra. Allir, sem til þekkja, vitaj augljós heillavænleg áhrif á efna það gerla, að á hverju ári koma ýms' þau atvik fyrir, sem gera umframgi-eiðslur úr ríkissjóði óhjákvæmilegar, enda sýnir yfir- lit, sem gert hefur verið allt til ársins 1924, að umframgreiðslur hafa jafnan verið miklar á ári hverju. Hafa umframgreiðslur á rekstrarreikningi orðið minnstar árið 1950. 1,16%, en mestar árið 1942 eða 216.49%. Verða fjár- málaráðherrarnir oft ekki fremur öðrum sakaðir um þessar umfram greiðslur, en auðvitað er það höf- uðnauðsyn og brýn skylda fjár- málaráðherra að gæta þess jafn- an, að umframgreiðslur verði sem allra minnstar, bví að hér er vitanlega verið að r.aka fjár- veitingavaldið úr höndum Al- þingis og þegar umframgreiðslur eru orðnar föst venja, þá er hætt hagsþróunina í landinu, fólk var á ný farið að öðlast trú á gildi peninganna og sparifjársöfnun óx stöðugt, en einmitt sparifjár- söfnunin er einn af traustustu hyrningarsteinum efnahagskerf- isins. Afkoma útflutnmgsfram- leiðslunnar var að v:su erfið, en stöðvun verðbólgunnar var þó fyrsta skrefið til þess að auðið væri að rétta hennar hag. Fjár- hagsafkoma ríkissjóðs var góð, og x'evnzt hafði auðið að draga allverulega úr skattaá’ögum. í meginatriðum rfiá 'bv’ segja, að ástæða hafi verið til biartsýni. Því miður hafá á þessu ári gerst atburðir, sem þegar hafa haft m;ög óheillavænle? áhrif og ei'u þó enn eigi ÖU kurl til graf- ar komm. Það er náumast vafi á þvi, að verðbólga cg rýrnandi og fjármálai'áðherrann freistist til, þegar afkoma ríkissjóðs er góð, að slaka hér á taumunum meira en góðu hófu gegnir. Er mjög mikilvægt, að endurskoð- enduí ríkisreikninganna rannsaki sem rækilegast nauðsynina fyrir sjóðs farið mjög mikið fram úr umframgreiðslum og fjárveitinga áætlun. Hafa tekjurnar þannig. nefnd einnig eftir föngum, en því við því, að aðhaldið verði minna \ verðgildi peninga kemur byngst niður á alþýðu manna enda hafa verkalýðssamtök í f’estum lönd- um verið fremst í fylkingu í bar- áttunni gegn vaxandi dýrtíð.Hér á ísla.ndi heíur reyndin því mið- ur verið allt önnur, enda hefur áhrifamesti flokkurinn í verka- lýðssamtökunum hér á landi Frh. á bls. 18.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.