Morgunblaðið - 20.10.1955, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 20. okt. 1955 1
: 18
Framleiðslan er undirstaða lífskjaranna
Frh. af bls. 17 með lægra verði.Hv. 11. landkj.
fyrst og fremst lagt áherzlu á, taldi það bót allra meina, að
að beita þessum áhrifamiklu sam- Hannibal Valdemarsson og kom-
tökum íyrir pólitískan stríðsvagn múnistar í Alþýðusambands-
einn, án hliðsjónar af hagsmun- ’ stjórn tækju forustu um stjórn
um verkamanna sjálfra. Hefur þjóðmálanna. Slíkt er fásinna.
því verKalýðsbaráttan oftast ver-. Lögmálum viðskipta og fjármála
ið háð sem einhliða kauphækk- verður ekki haggað, hver sem
unarbarátta, án þess að reynt með völdin fer.
væri að gera sér grein fyrir
hverjar raunverulegar kjarabæt- \; 3>VÍ)AX SÝPUR S1'VI) 11)
ur í'ylgdu kauphækkunum. Horf- Ap ÁBYRGÐARLEVSI KOMM-
ið var þo að heilorigðari stetnu i ^NISTA
kjarabaráttunni 1952, þegar sam-
ið var um lausn verkfalls með
verðlækkunum, en með valda-
töku kommúnista í Alþýðusam-
Það er skylda sérhverrar ríkis- j
stjórnar að miða stjórnarstefnu:
sína við það að tryggja öllum ■
almenningi í landinu sem bezta
bandinu, var horfið frá þessari hfsafkomu, og það er eigi síður .
eteínu, þótt hag^ verkalýðsins s^yidra einstakra stéttasamtaka!
væri rneð því teflt í mikla hættu. ag styðja ríkisstjórnina í þeirri
j viðleitni. Afkoma ríkissjóðs er
FRAMLEIÐSLAN ÁKVARÐAR einnig nátengd hag framleiðsl-
LÍFSKJÖRIN | unnar og það ber því allt að.
Verðmæti framleiðslunnar t sajua brunni, hvernig sem á,
ákveður kjör þjóðarinnar. Und- í múlið er litið, að það er fyrst
irstaða bættra lífskjara er því. og fremst öflun framleiðsluverð-j
annað hvort aukin framleiðsla
eða hækkað verð á framleiðslu-
vörum. Enginn dregur í efa, að
æsfcilegt hafi verið að bæta launa
kjör almennra verkamanna. En
því rniður var hagur framleiðsl-
unnar þannig, að ekki var um
neinn arð að ræða, er nota mætti
til greiðslu aukinna vinnulauna.
Það var því Ijóst, að kauphækk-
anir hlutu að torvelda enn mjög
afkomu útflutningsframleiðsl-
unnar og var þó ekki á erfið-
leika hennar bætandi, og enn-
freinur að hækka verð og þjón-
ustu á innlendum markaði. Þar
sem það var því að mirmsta kosti
fullkomið vafamál, hvort kaup-
hækkanir hefðu ekki meira illt
en gott í för með sér fyrir verka-
lýðirm og þjóðina í heild, var það
tvímælalaus skylda verkalýðs-
foringjanna að kanna þetta atriði
til hlýtar, en svo sem kunnugt
er, var tilboðum ríkisstjórnarinn-
ar um það efni algerlega hafnað
og kröfunum haldið til streitu.
Var ráðlzt með fúkyrðum að rík-
isstjórninni fyrir aðvörunarorð
hennar, en mér er nær að halda,
að í dag óski flestir verkamenn
eftir því, að meir hefði verið
hlustað á þau aðvörunarorð og
gætilegar í sakirnar farið. Megin-
hluti hinna miklu hækkana á f jár
lögum næsta árs stafa beint eða
óbeint af launahækkunum og
hefði það áreiðanlega verið raun
verulegri kjarabót ef auðið hefði
verið að nota það fé til þess að
lækka álögur á almenningi.
Kauphækkanirnar hafa nú leitt
af sér stórfellda hækkun á öllum
landbúnaðarvörum. Kauphækk-
anirnar munu torvelda mjög
hinar miklu framkvæmdir í hús-
næðismálunum og framkvæmd á
raíorkuáæ tlun ríkisst j órnarinn-
ar,, og þær munu enn fremur gera
<enn minni hlut verklegra fram-
kvæmda í ríkisútgjöldum, og þó
•er það ef til vill verst af öllu,
að þessi nýja verðbólguskriða hef
ur dregið stórkostlega úr söfnun
eparifjár og skapað óeðlilega eft-
irspurn eftir vörum. Leiðir þetta
af sér óeðlilega eyðslu, óheppi-
mæta, sem þjóðin verður að ein-
beita sér að. Það er því ekki að-
eins hagsmunaatriði fyrir vinnu-
veitandann hvort. framleiðslan
gengur vel eða illa, og það er
því kynleg leið til kjarabóta, þeg-
ar í verkföllum er reynt með
öllum ráðum, að lama framleiðsl-
una sem mest og stefna jafnvel
í bráðan voða tugmilljóna verð-
mæta. Það var mikil ógæfa fyrir
þjóðina, að ekki var fylgt varn-
aðarorðum þeim, sem forsætis-
ráðherra mælti í áramótaboðskap
sínum við síðustu áramót, þar
sem hann skoraði á þjóðina að
slá skjaldborg um krónuna og
varast allar aðgerðir, er leitt
gætu af sér nýja verðbólgu-
skriðu. Vegna vísitölukerfisins og
bágborins hags framleiðslunnar
hlutu kauphækkanir að leiða af
sér nýja dýrtíðaröldu. Það var
því hin brýnasta nauðsyn, eigi
sízt fyrir verkalýðinn sjálfan, að
rækilega væri kannað hvaða leið-
ir væru líklegastar til raunveru-
legra kjarabóta. Hefir líka
skjótt komið í Ijós, að kaup-
hækkanirnar í vor hafa ekki leitt
til neinna kjarabóta, heldur leitt
af sér vandræðaástand, sem ógn-
ar hag allrar þjóðarinnar. Eina
raunverulega kjarabótin voru at-
vinnuleysistryggingarnar, sem
vissulega eru mjög mikils virði
fyrir verkalýðinn, en hefði verið
hægt að fá án verkfalls.
Nú segja ýmsir: Ekki geta það
eingöngu verið kauphækkanirn-
ar, sem hleypt hafa af stað hinni
nýju dýrtíðaröldu, því að verð-
hækkanir hafa á ýmsum sviðum
orðið meiri en sem svarar kaup-
hækkunum einum. Um þetta
atriði er erfitt að fullyrða. Land-
búnaðarvörur hafa hækkað lög-
um samkvæmt og taldi fulltrúi
neytenda í verðlagsnefndinni þá
hækkun eðlilega. Flestar aðrar
vörur og þjónusta hafa hækkað
og getur vel verið, að eitthváð
hafi hækkað meira en góðu hófi
gegnir, eins og oft vill verða þeg-
ar dýrtíðarþróun er. Er að sjálf-
sögðu mjög mikilvægt, að stjórn-
völdin fylgist með öllum verð-
hækkunum. Annars er hægt að
fá glöggan og hlutlausan dóm
lega fjárfestingu og ýmiss konar um orsakir og afleiðingar ríkj
brask og torveldar jafnframt
eðlilega starfsemi lánastofnana
þjóðarinnar.
Myndin, sem við oss blasir í dag
andi ástands í Fjármálatíðindum
Landsbankans, en þar ritar hag-
fræðingur bankans, dr. Jóhannes
Nordal, grein i síðasta hefti, þar
er því allt annað en glæsileg. Að j sem hann meðal annars kemst
vísu er atvinnuástand í landinu ’ SVo að orði:
mjpg gott vegna mjög mikilla
framkvæmda á ýmsum sviðum og
afkoma almennings góð.Hins veg
ar hefir hvað eftir annað legið við
að iífsnauðsynleg útflutninsfram-
leiðsla stöðvaðist og hefir þurft í
ríkari mæli að grípa til opinberr-
ar aðstoðar í því sambandi. Hlýt-
ur að síga æ meir á ógæfuhliðina
f þessum efnum, enda mun
fremur vera um lækkun en
hækkun að ræða á framleiðslu-
vöyur þjóðarinnar á erlendum
markaði, og það er tilgangslítið
að segja öðrum þjóðum, að við
vet’ðum að fá hærra verð fyrir
framleiðsluvörur okkar vegna
hins háa kaupgjalds í landinu,
«f aðrir seljendur bjóða vöruna
HLUTLAUS DOMUR
i „Horfurnar í efnahagsmálum
íslendinga hafa stórversnað á
undanförnum mánuðum. Síðan
verkfallinu lauk í vor hefur verð-
hækkunaraldan breiðst óðfluga
um hagkerfið, valdið hækkandi
framleiðslukostnaði til lands og
sjávar og versnandi afkomu út-
flutningsatvinnuveganna. Verð-
bólguhugsunarhátturinn er nú
aftur að ná heljartökum á hug-
um manna og hin sívaxandi
þensla í efnahagslífinu hefur orð-
ið til þess, að gjaldeyrisaðstaðan
hefur versnað stórkostlega það
sem af er þessu ári. Haldi þessi
þróun áfram óhindrað, verður á
skammri stundu rifið niður allt
sem áunnizt hefur á undanförn-
um árum í þá átt að endurreisa
trú manna á verðgild* pening-
anna og koma á frjálsari at-
vinnulífi. Nú er því þörf rót-
tækra ráðstafana ekki til þess
eins að tryggja afkomu eins eða
tveggja atvinnuvega um nokk-
urra mánaða skeið, heldur til
þess að stöðva dýrtíðarflóðið og
koma í veg fyrir áframhaldandi
rýrnun á verðgildi peninganna."
•—• Er í þessari umsögn staðfest
tvennt, annars vegar að rétt hafi
verið stefnt síðustu árin og hins
vegar, að verðhækkunaraldan
hafi verið afleiðing verkfallsins
í vor. Er síðar í greininni vikið
að ýmsum leiðum til úrbóta og
skal hér aðeins minnzt á eina,
en það er takmörkun fjárfest-
ingarinnar.
OF MIKIL FJÁRFESTING
Þegar um fjárfestingu er rætt,
er nauðsynlegt að gera sér grein
fyrir því, að samdráttur í fjár-
íestingu þýðir minni fram-
kvæmdir. Þarfirnar fyrir marg-
víslegar framkvæmdir í landi
voru eru mjög miklar og knýj- |
andi, og vel má vera, að of djarft
hafi verið teflt í þessum efnum,
einkum í sambándi við húsnæð-
ismálin, en þar var einmitt nauð-
synin sérstaklega brýn. Það er
mikilvægt, að fjárfesting sé jafn-
an svo mikil, að auðið sé að
veita öllum vinnufærum mönn-
um atvinnu. En fjárfestingin get-
ur reynzt hættuleg, þegar eftir-
spurnin eftir vinnuaflinu verður
of mikil og getur þá fjárfesting-
in á vissum sviðum leitt af sér
yfirboð á vinnumarkaðinum, sem
skapar verðbólgu og erfiðleika
fyrir ýmsar atvinnugreinar í
landinu. Fullkomnar skýrslur
liggja ekki fyrir um fjárfesting-
una, en án efa er hún of mikil,
enda gerði ríkisstjórnin á þessu
sumri ráðstafanir til þess að
draga mjög úr opinberum bygg-
ingarframkvæmdum og veita
ekki leyfi til nýbygginga, sem
enn eru háð fjárfestingaeftirliti.
Fjárfestingin er atriði, sem auð-
ið á að vera að ráða við og verð-
ur í því sambandi að hafa tvö
sjónarmið í huga. í fyrsta lagi,
að fjárfestingaframkvæmdir séu
eigi svo miklar að vinnuafl sé
dregið frá framleiðslu atvinnu-
vegunum og í öðru lagi, að fjár-
festingunni sé hagað þannig, að
hún leiði til atvinnujöfnunar í
landinu.
FJÁRFESTING OG JAFN-
VÆGIf)
Þótt atvinnuárferði muni nú
yfirleitt vera gott um land allt,
þá er því ekki að leyna, að
þenslan er langmest nú sem áður
hér á suðvesturhluta landsins og
því enn fyrir hendi sú hætta, að
fólk leiti hingað meir en heppi-
legt er frá þjóðhagslegu sjónar-
miði. Það er því mikilvægt, að
fjármagni til opinberra fram-
kvæmda sé fyrst og fremst beint
til þeirra staða, þar sem að
minnsta kosti er um timabundið
atvinnuleysi að ræða og leyfum
til fjárfestingar úthlutað einnig
eftir þessu sama sjónarmiði. Er
það vissulega alvörumál, að hlut-
ur verklegra framkvæmda, þar
á meðal brúa-, hafna- og vega-
gerða, skuli nú minnka verulega
í ríkisútgjöldunum, því að hér
er um hinar brýnustu fram-
kvæmdir að ræða til tryggingar
jafnvægi í byggð landsins og má
einna sízt draga úr þeirri fjár-
festingu.
Fjárfesting í þágu framleiðsl-
unnar verður tvimælalaust að
sitja í fyrirrúmi, enda getur ekki
verið hættulegt fyrir efnahags-
kerfið að leyfa fjárfestingarfram
kvæmdir ,sem stuðla að aukn-
ingu framleiðsluverðmæta.
Það eru, svo sem áður er sagt,
miklir erfiðleikar í efnahagsmál-
um, sem blasa við augum, þeg-
ar Alþingi kemur saman x þetta
sinn, og veltur á miklu, að nú
sé með ábyrgðartilfinningu og
festu á málum tekið. Vafalaþst
eru enn til ýmsir, sem hugsa
sem svo, —• ,,þetta hefur allt geng
ið vel, þrátt fyrir hrakspár und-
anfarin ár og því skyldi það ekki
enn vera allt í lagi?“ — Auðvitað
er enn mögulegt að halda áfram
að afskrifa krónuna, framfleyta
öllum atvinnurekstri í landinu
með stvrkjum, sem teknir eru
svo aftur frá þjóðinni í sköttum,
en reynsla allra þjóða sannar,
að slík efnahagsþróun hlýtur á
endanum að lykta með skelfingu.
Þegar litið er á orsakir þeirra
styrk á dag og frystihúsin, seral
lengi hafa verið talin mikiafi
gróðalindir, berjast nú í bökkum,
Það eru því sannarlega engar
hrakspár þótt sagt sé, að nú sé
kominn tími til að menn staldri
við og athugi sinn gang. Sjálf-
stæðisflokkurinn er nú sem fyrí
reiðubúinn til þess að leggja
fram sina krafta til lausnar a
vandamálunum og vonar, að
þjóðin beri gæfu til þess að láta
ekki niðurrifs- og óheillaöfl villa
sér sýn. Enn er tími til að forða
vandræða, sem nú er við að öngþveiti og atvinnuleysi, en þá
stríða,, þá þarf sannarlega mikið j verður við öll að þora að horf-
fclygðunarleysi til þess að halda ast í augu við staðreyndirnar og
því fram, að allt þetta stafi ai setja þjóðarhagsmuni ofar flokka
svokallaðri dýrtíðarstefnu ríkis- . hagsmunum. Sjúklingi getur lið-
stjórnarinnar eins og stjórnar-'ig vel í bili með því að takffl
andstæðingar hafa leyft sér aðisterk deifilyf, en þau eru engin
staðhæfa, utan þmgs og innan. j lækning. En sársaukafull skurð-
Það er álíka likt sannleikanum ‘ aðgerð getur gefið endanlegan og
og ef rnaður, sem slær stoðirnar í góðan bata. Hið sama gildir 3
undan húsi, svo að það hrynur, efnahagsmálunum. Þar hættic
ber síðan þær sakir á þann, sem | okkur til að vilja í lengstu lög
setti stoðirnar undir húsið, að forðast skurðaðgerðirnar, en nota
hrun hússins sé honum að heldur deifilyfin, því þau eria
kenna. Af mikilli skamm-j0ft í bili vinsælli, en þau geta
sýni hafa nú þær jafnvægisstoð-j'aldrei læknað sjúkdóminn. For-
ir verið slegnar undan efnahags- j ustumenn þjóðarinnar verða atS
kerfi þjóðarinnar, sem srnárn hafa þor og' samtaka-mátt til
saman hefur verið skotið þar þess að framkvæma skurðað-
undir með góðum árangri á und- j gerðir, ef með þarf, þótt sárs-
anförnum árum og nú neita hin- aukafullar kunni að vera í bili
ir seku algjörlega að horfast í 0g þjóðin verður að skilja nauð-
augu við aneiðingar sinna ó- syn þessara aðgerða og við verð-
happaverka.
ÞJÓÐHOLL ÖFL VERÐA A®
SAMEINAST GEGN UPP-
I.AUSN VKÖFLUNUM
En það þýðir ekki um að sak-
ast, heldur að reyna að mynda
nýja varnarlínu til þess að koma
í veg fyrir fjármálalegt öng-
þveiti í landinu. Þjóðin hefur nú
ekki þörf fyrir pólitíska æfin-
týraleiki, heldur samstillt átök
allra þjóðhollra afla til þess að
reyna að firra vandræðum, sem
gætu leitt hinar mestu hörmung-
ar yfir þjóðina. Vegna umbóta-
stefnu þeirrar í atvinnumálum,
sem fylgt hefur verið síðasta ára-
tug og mörkuð var árið 1944 af
nýsköpunarstjórn Ólafs Thors,
þá er þjóðin nú* að framleiðslu-
tækjum mjög vel undir lífsbar- |
áttuna búin, og það er eingöngu NYLEGA er kominn heim 28
sjálfsskaparvíti, ef þjóðin getur manna hópur eldri og yngri nem-
ekki nú búið við góð kjör. En ‘ enda Myndlistarskólans í Reykja-
þeirri staðreynd megum við , vík, sem fór náms- og kynnisföj?
aldrei gleyma, að það er fram- i til Parísar, undir leiðsögu Harð-
leiðslan, sem ákvarðar lífskjör- ! ar Ágústssonar, listmálara. Heim-
in og undir henni er hagur allra sóttu nemendurnir listasöfn, ýms-
stétta þjóðfélagsins kominn.! ar málverka- og höggmyndasýn-
Hver sem heggur á þessa lífæð, ingar, sem stóðu yfir meðan þeit’
er því að vinna gegn hagsmunum gistu París, en auk þess var þeim
um einnig að skilja nauðsyn þes9
að lifa heilbrigðu lífi til þess a<3
sjúkdómurinn taki sig ekki upp
aftur. Það hefur þjóðin gert und-
anfarin ár, þar til farið var úí
af sporinu á þessu ári, en me<3
þreki og manndómí á að vera
hægt að komast inn á rétta lei3
að nýju. Um það verða öll þjóð-
holl öfl að sameinast.
Myndlistarskóliim í
Reykjavík að taka
til starfa
1
þjóðar sinnar.
FRAMFARIRNAR verda að
HALDA ÁFRAM
Það er ekki hægt að segja um
það nú í dag, hvaða leiðir séu lík-
legastar til þess að stemma stigu
við hinni nýju verðbólguöldu, en
afkoma ríkissjóðs og alls al-
mennings í landinu er undir því
komin að það takist. Það verð-
ur að vera hægt að koma á þeirri ' mun skólinn keppa að því að
skipan, að aðalatvinnuvegir þjóð-: fleiri ferðir vei’ði farnar í þessuxn
arinnar geti borið sig styrkja- sama tilgangi.
laust í meðalárferði, þannig að ,, ,. , * «
r . , ,. Næstkomandi fimmtudag hefsi
fysilegt verði fvnr dugandi menn ’, , , , ,,,
að leggja út r— e i kennsla i kvolddeildum skolans
boðið að koma í vinnustofur
ýmsra þekktra listamanna, sem
þar búa, m.a. til myndhöggvarana
danska, Jacobsen, en hann veitti
hópnum sérstaklega ánægjulegar
viðtökur. I
Teljum vér að ferðir sem þessf
hafi mjög mikla þýðingu fyrir
viðkomandi nemendur, til þes9
að víkka sjóndeildarhring þeirra
varðandi myndlist almennt, og
í framleiðslustarf-
semi. Það verður að glæða að
nýju trú manna á gildi gjaldmið-
ilsins og viljann til sparnaðar.
Allar vestrænar ríkisstjórnir,
einnig stjórnir jafnaðarmanna,
hafa misst trúna á höft og bönn
í viðskiptalífinu og það væri
vissulega mikil ógæfa, ef þyrfti}
Eru kennslugreinar þær sömu og
undanfarna vetur, þ. e. málun,
teiknun og höggmyndalist (mod-
eliring). Ásmundur Sveinsson
kennir höggmyndalist eins og
undanfarið. Jóhannes Jóhannes-
son kennir málun og teiknun.
Síðar í vetur er gert ráð fyrif
að fluttir verði fyrirlestrar urn
að hverfa frá þeirri stefnu frjáls- , . , .
ræðis, sem fylgt hefur verið hér , nayndlist og sýndar kvikmyndir
á undanförnum árum og glætt °& skuggamyndir eins og gert vac
mjög framtak og athafnaþrá s-k vetur. Var sá þáttur kennsl-
þjóðarinnar. Það væri einnig unnar mjög vinsæll, en hann
mikil þjóðarógæfa, ef torvelduð annast Björn Th. Björnsson list-
væri af nýju dýrtíðarflóði raf-, fræðingur.
jvæðing landsins, hinar miklu1’ Barnadeildir skólans verða
ræktunarframkvæmdir og húsa- reknar með svipuðu sniði og und-
gerð við sjó og í sveit, sem unnið
er nú að og reynt hefur verið
að tryggja lánsfé til af opinberri
hálfu. Efling sjávarútvegsins
anfarin ár, en kennsla í þeim
getur ekki hafizt fyrr en um lelcS
og barnaskólar bæjarins. Aðal-
kennari verður frú Sigrún Gunn-
verður að halda áfram, en þar laugsdóttir, sem áður hefuf
er sannarlega ekki glæsilegt um kennt við skólann við mjög góð-
I að litast, þegar hver togari þarf an orðstír.
: nokkur þús.und krópg rekstrar-
Einar Ilalldórsson,