Morgunblaðið - 20.10.1955, Side 6
22
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 20. okt. 1955
Vetrairtízkan — „Samsæri gegn kvenlegum yndisþokka"
'^LLAR heimskonur, sem
koma til Parísarborgar,
leggja leið sína um tízkuhverfið,
6em er í laginu eins og óreglu-
legur ferhyrningur í miðborg-
inni, — hornin fjögur eru Ven-
dometorgið, Stjörnutorgið, Alma-
torgið og Concordetorgið.
Langmest áberandl á þessu
6væði eru buðir, er verzla með
föt, skartgripi og allt annað, sem
prýða má konuna. Enda gengur
það undir nafninu „yfirráðasvæði
Parísar-konunnar.“ I stórhýsum
jþessa hverfis bjuggu fyrr á öld-
um aðalsmenn og aðrir gæðingar
frönsku konunganna.
Miðdepill tízkunnar er nú
Hringtorgið við Champs Elysée
og Almatorgiö þar, sem þekkt-
ustu tízkufrömuðir heimsins —
Balenciaga, Ðior, Balmain og
Fath hafa aðsetur sitt. Glæsileg-
ustu og auðugustu konur heims-
ins kaupa föt sín hér, og tízku-
frömuðir í stórborgum annarra
landa „dansa á
tízkukónganna.
0
0
0
0
0
Er skapandi tízkuiðnaður að verða úreltur ?
Sjö fallegar sýningarstúlkur á ágústsýningu Genevieve Fath.
Götukjóll frá de Givenchy.
Pylsulaga ermarnar urðu fyrir
liörðum árásum frá tízku-
gagnrýnendum.
iínu“ frönsku
SHAKESPEARE kvartaði undan
því á sínum tíma, að „tizkan sliti
fötunum meir en mennirnir sjálf-
ir.“ Þess skal gætt, að á þeim
tíma urðu ekki aðeins konurnar
heldur einnig karlmennirnir „að
tolla í tízkunni." Það væri fróð-
legt að vita, hvað hann hefði sagt
um tízku 20. aldarinnar. Um hana
væri einna helzt hægt að segja,
að „tízkan sjálf sliti tízkunni."
tvær aðalsýningar á ári — í
febrúar er sumartízkan sett á
markaðinn og í júlí og ágúst
vetrartízkan — og sýningarstúlk-
urnar eru um 150 hjá fremstu
tízkuhúsunum.
Hins vegar eru svo minni hátt-
ar sýningar í maí og nóvember
fyrir þá, sem hafa efni á því að
láta föt sín verða gamaldags á
þrem mánuðum. Þessar sýningar
eru mun umfangsminni — 40—50
sýningarstúlkur og beinlínis j
sniðnar fyrir þær konur, er I
keppa að þvi að vera „bezt
klæddu konur heimsins.“
HAUTE COUTURE —
SKAPANDI
TÍZKUIÐNAÐUR
Hér er um að ræða þau sex-
tízkuhús í París, sem flokka
má undir „haute couture", en
sagt er, að ómögulegt sé að þýða
þetta tízkuheiti, en átt er við
tízkuhúsin, sem „skapa“ hvern
kjót og mundu aldrei láta henda
sig að framleiða tvo kjóla með
sama sniði.
Fyrstu vikurnar, sem tízkusýn
ingarnar standa yfir, fá aðeins
gamlir viðskiptavinir og aðrir
„stórtækir“ kaupendur aðgang.
Síðar í marz eða ágúst verður
auðveldara að komast inn á sýn-
ingarnar, en nauðsynlegt er að
tíu
PARÍS hefur verið miðdepill
tízkunnar allt frá tímum hins
glæsilega hirðlífs þar á 16. og 17.
öld, og enn í dag fylgja tízku-
frömuðir um allan heim „þeirri
línu“, er tízkukóngarnir í París
marka. Stærstu tízkuhúsin halda
Kvöldkjóll
frá ágústsýningu
Diors.
Balenciaga hefur löngum
sniliingur
brúðarkjóla.
„Strákjólinn“
kallaði de Givenchy þetta fyrir-
bæri. Mörgum þótti hann helzt
til frumlegur.
verða sér úti um boð frá fyrir-
tækinu og vissara að klæðast
sínum beztu fötum og hafa út-
troðið peningaveski meðferðis.
★ „SAMSÆRI GEGN
KVENLEGUM
YNDISÞOKKA“
Vetrartízkan í ár hefur hlot-
ið misjafna dóma.
Margir tízkugagnrýnendur
hafa miskunnarlaust kallað hana
dapurlega, og jafnvel tekið svo
til orða, að hún væri „samsæri
gegn kvenlegum yndisþokka".
En flestir taka samt fram, að
vetrartizkusýning Diors hafi ver-
ið mjög falleg.
B00
„HAUTE COUTURE" er raun-
verulega óhóf í fatagerð. I þess-
ari iðngrein eru saumavélarnar
tiltölulega lítill þáttur. Sauma-
skapurinn telzt aðeins 10% af
allri vinnunni. Um 6500 manns
vinna við „haute couture" í París.
Og árleg peningavelta þessara
sextíu tízkuhúsa nemur um 320
milljónum ísl. kr., og þetta er
önnur mesta útflutningsvara
Frakka — þeir flytja mest út af
þungum málmum.
í kjölfar þessa skapandi tízku-
iðnaðar kemur svo fjöldinn allur
af iðngreinum — vefnaðariðnað-
ur, blúndugerð, nærfataiðnaður,
skartgripagerð, loðskinnsiðnaður,
sokkagerð, handtösku- og hanzka
gerð. í Frakklandi vinna um 12
þús. manns við hanzkagerð, og
heildartekjurnar eru sem nemur
200 milljónum ísl. króna á ári.
tV EKKI STARF
FYRIR VIÐVANINGA
„Hautc couture" á, á sinn
hátt, við mikla erfiðleika að etja,
og það er tilgangslaust fyrir við-
vaninga að ætla sér að setja slíkt
tízkuhús á stofn. Það tekur fimm
mánuði að undirbúa aðaltízku-
sýningarnar. Salan fer fram á
næstu tveim mánuðum og á þeim
tíma verður hálf árs vinna að
„borga sig“.
Gangi nýja „línan“ ekki í aug-
un á kaupendunum, og verði sal-
an lítil, er hér um gífurlegt fjár-
hagslegt tap að ræða, þar sem
tízkufrömuðirnir verða þegar að
hefja undirbúning að næstu aðal-
sýningu.
0 0 0
TÍZKUFRÖMUÐIRNIR kvarta
1 staklinga, en þjóna á engan hátt
heimsmarkaðinum.
Salan til einstakra viðskipta-
vina nemur jafn miklu og allur
útflutningurinn til heildsala er-
lendis, og það eru tiltölulega fá
tízkuhús, sem selja í heildsölu.
Christian Dior selur mest í heild-
sölu, og samt er það aðeins einn
þriðji af framleiðslu hans, tveir
þriðju eru seldir einstökum við-
skiptavinum.
0 0 0
HEILDSALARNIR eru heldur
ekki ginkeyptir fyrir mjög íburð-
armiklum fötum, þeir vilja held-
ur einfaldari og ódýrari kjóla —
sem hægt er að fjöidaframleiða
og eru meir við hæfi almennings
fjárhagsiega.
Reyndar hafa tízkuhúsin út-
sölur á þeim kvenfatnaði, sem
ekki hefur selzt, og verð fatanna
er þá að jafnaði þrem fjórðu
lægra en upphaflega. Gallinn er
sá, að þetta eru kjólarnir, sem
sýndir eru á tízkusýningunum —
og vöxturinn verour þá að vera
fyrsta flokks — á borð við vöxt
sýningarstúlknanna. Hér er ekki
hægt að panta sama kjólinn I
annarri stærö eins og á sýning-
unum. Einmg hafa nú flest tízku-
húsin verzlun, þar sem hægt er
undan mikilli skattaálangingu og ' að kaupa tiltölulega ódýra kjóla.
gífurlegum vinnukostnaði. Og
þrátt fyrir það er fólkinu, sem
vinnur við skapandi tízkuiðnað
tiltölulega illa borgað miðað við
tímakaup. Tízkufrömuðirnir geta
ekki reiknað með meira en 3,500
föstum kaupendum, og að jafnaði
kaupa rúmlega 6 þús. manns af
þeim af og til. Þessi kaupenda-
fjöldi getur auðveldlega minnk-
að, ef „línan“ fellur ekki í smekk
þeirra, eða þeir eiga erfitt með
að verzla við tízkuhúsin í París,
séu þeir búsettir í öðrum lönd-
um.
* MARGVÍSLEGIR
ÖRÐUGLEIKAR
Aðstæðurnar hafa á ýmsan
hátt breytzt. Verðið á módel-
kjólum frönsku tízkufrömuðanna
fer stöðugt hækkandi, og fjöl-
margar allvel efnaðar konur, sem
áður voru fastir viðskiptavinir,
kjósa nú heldur að eignast bif-
reið en módelkjól frá París. Al-
mennt kaupa bandarískar konur
mest frá tízkuhúsunum í París,
en í Evrópulöndunum kaupa ein-
stakar konur meira af fötum
þaðan. Brezkar konur hafa ekki
getað keypt mikið undanfarin ár
vegna strangra ákvæða um
gjaldeyri, og argentínska stjórnin
hefur neitað að veita innflutn-
ingsleyfi fyrir fötum frá París.
Byltingin í Egyptalandi hjó einn-
ig stórt skarð í fatakaup þeirra
egypzku kvenna, er áður keyptu
j föt sín frá París.
★ ÚRELT FYRIRKOMULAG?
Það er ekki ósennilegt, að
allt fyrirkomulag í skapandi
tízkuiðnaði sé að verða úrelt.
Tízkufrövauðirnir leggja of mikla
áherzlu á viðskipti sín við ein-
Þar eru líka seld ilmvötn, skart-
gripir, snyrtivörur o. fl.
Ein helzta nýjung Diors í haust
er breitt, hneppt sjal, sem notað
er cins og jaKki,
jÞröasgrwr marSsaBnr
stendur skapandi
ÉázJkss íyrir þriSam
9 • 9 í FRAKKLANDI vinna
um 150 þús. manns við fatatszku,
og í París eru um 900 tízkuhús,
sem sauma eftir máli, þó að þau
teljist ekki öll til „haute cou-
ture“. Christian Dior er Iang-
stærst og hefur um 1,200 manns
í vinnu, enda er veltan hjá hon-
um, sem ncaiur tun 60 railljónum
ísl. kr. á ári. Fath og Balmain
tizkuhúsin eru svipuð að stærð
og árleg peningavclta þeirra
nemur um 30 milljónum ísl. kr.
9 9 9 I*AÐ MIJN kosta sem
nemur 6 milljóaum ísl. kr. að
undirbúa meiri háttar tízkusýn-
ingu, og vinnustundirnar við
undirbúninginn verða allt að 100
þús. Það getur tekið um 500
vinnustundir að fullgera einn
kjól. Haute ccuture-tízkuhúsin
eru of mörg og klæða of fáa við-
skiptavini. Þau bera sig raun-
verulega eingöngu með sölu á
ilmvötnum og öðrum slíkum
snyrtivörum.
@ ® 9 EITT af mestu vanda-
málum tízkufrömuðanna er að
koma í veg fyrir, að eftirlíking-
ar séu gerðar af módelfötunum.
Samkvæmt frönskum lögum nýt-
ur skapandi tízkuiðnaður vernd-
ar laganna. Refsingin við eftir-
líkingu er mikil sekt og tvö ár í
fangelsi. Hins vegar er mjög erf-
itt að sanna þetta afbrot á menn.
Það þarf ekki að breyta miklu á
Frh. á bls. 25