Morgunblaðið - 20.10.1955, Page 7
^ Fimmtudagur 20. okt. 1955
MORGVUBLAÐIÐ
23
Þau ráða tízkunni
BÁLENCIAGA
Balenciaga hefur svipaða að-
stöðu meðal tízkufrömuðanna
og Greta Garbo hefur löngum haft
meðal kvikmyndaleikaranna. -
Hann sækist eftir einverunni og
Balenciaga — leyndarilómsfuUur.
vill láta lítið á sér bera persónu-
lega. Margir af viðskiptavinum
hans og starfsliði hafa aldrei séð
hann. Iíann er Spánverji, en
flúði föðurland sitt árið 1937,
settist að í París og tók að leggja
stund á „haute couture". Við-
skiptavinirnir fá aðeins aðgang
að sýningum hans með því skil-
yrði að kaupa a. m. k. tvo kjóla.
Og viðskiptavinir hans eru
mjög fáir — hann sækist heldur
ekki eftir að auka um of við-
skipti sín. Hann tekur ekki við
fleiri pöntunum en svo, að hann
geti verið fullkomlega ánægður
með hvert fat, sem frá honum
fer. Hann selur dýru verði, og
viðskiptavinirnir borga möglun-
arlaust. Jafnvel keppinautar
hans viðurkenna, að hann sé
óviðjafnanlegur meistari í iðn
sinni — einkum þykja kvöld-
kjólar hans hreinustu meistara-
verk.
CHRISTIAN DIOR
Christian Dior er fimmtugur og
hefur löngum verið álitinn
snillingurinn meðal tízkufrömuð-
anna. Samkeppnin hefur verið
hörð milli hans og Balenciaga -
PIERRE BALMAIN
Pierre Balmain er húsameistari
að mennt — og starfsbræður
hans segja, að hann „byggi upp" g TNNENDUM íslenzkra bók-
hvern kjól, sem hahn lætur frá mennta er það alltaf óbland-
sér fara. Satt er það, að sumir jg fagnaðarefni, þegar ungt
kvöldkjólar frá Batmain minna skáld, er einhvers verulegs má
á persneskt hof eða doriska súlu, Vænta af, kveður sér hljóðs.
en hann sjálfur stærir sig af því, j þeim hópi yngri kynslóðar-
að föt hans séu fyrst og fremst innar stendur Gunnar Dal í
„nothæf“. fremstu röð. Það er dulnefni
Sú saga er sögð, að kona nokk- höfundar; hann heitir skírnar-
ur frá Brazilíu hafi fyrir nokkr- nafni Halldór Sigurðsson og er
um árum síðan pantað kvöldkjól frá Hvammstanga, sonur Sigurð-
frá Balmain og átti hann að kosta ar Davíðssonar kaupmanns þar
eina milljón franka. Þegar kjóll- í bæ. En í þessari umsögn um
inn hafði verið teiknaður, saum- rit hins unga og óvenjulega at-
aður og skreyttur, var verðið hyglisverða skálds þykir mér
komið upp í 500 þús. franka. Var betur fára að nota rithöfundar-
þá bætt á hann knipplingum, út- nafn hans.
saumi og perlum, og nam verðið _ , , ...... ,
nú 750 þús. franka. Balmain lét . G,unnar Dal h°f, rithofundarT,
þá svo um mælt, að kjólíinn gæti forl1 fnn með kvæðabokmm ,
ekki kostað meira, væri íburður- Veru (19t49>' Hun bar’ að von'!
inn aukinn, yrði kjóllinn ónot- V™;. nokhurn b^endas^P’ en
hæfur i ekki duldist það ljoðgloggum
mönnum, að þar reið úr hlaði
skáld, sem átti yfir ríkri og ó-
svikinni ljóðæð að ráða, þó að
honum væri enn ábótavant um
festu og fágun í ljóðagerðinni.
HJutií kvæði þessi einnig að
verðl.eikum vinsamlega dóma
ýmsra mana, er gott skyn bera
á shka hluti, svo sem þeirra
Kristmanns Guðmundssonar og
Guðmundar Daníelssonar, en þeir
eru báðir einnig ljóðskáld góð.
Síðan hefir Gunnar Dal gerzt
afkastamaður á ritvellinum, og
jafnvígur á bundið mál sem ó-
bundið, því að hann hefir þeg- ;
ar sent frá sér þrjár aðrar bæk- j
ur, tvö rit heimspekilegs efnis, j
Rödd Indtands (1953) og Þeir
spáðu í stjörnurnar (1954) og j
j ljóðabókina Sfinxinn og ham-
ingjan (1953).
Bókina Þeir spáðu í stjörn-
urnar hefir höfundi þessarax
greinar eigi borizt í hendur, en
lesið suma þætti hennar í Lesbók
Morgunblaðsins og góða dóma
um hana, t. d. eftir þá dr. Símon
Jóh. Ágústsson prófessor og
Jakob Kristinsson fyrrv. fræðslu-
málastjóra. Hún fjallar um
heimspekinga á Vesturlöndum
og kenningar þeirra frá Ágústín-
usi kirkjuföður til Hegels. Er
þar því auðsjáanlega farið eldi
Er Balmain kom til Parísar' mikið víðlendi í sögu manns-
árið 1932 til að leggja stund ájandans, leit hans að algildum
húsagerðarlist, teiknaði hann j sannindum.
fyrir Molyneux til að vinna fyrir j Skal þá horf ið aftur að bók
sér jafnhliða náminu. — Fyrstu , Gunnars Rödd Indlands. Þar
Gunnar Dal — Óvenjulega
athyglisvert ungt skáld
Eftir dr. Rschard Beck
Italmain — skílfagarpurinn.
ISýlega sneri hann iikiann í skíöa-
ferÖ og varS aS gangit t-íð hiekjttr.
tízkusýningu sína hélt hann árið
1945.
færist höfundur í fang það veg-
Gunnar Ral
lega en vandasama verk að fræða
íslenzka lesendur um indverska
heimspeki og lifsskoðanir. Bann
hefir ekki, góðu heilli, látið sér.
það nægja að lesa gaumgæfiléga,
eins og bók hans ber fsgurt viíni,
höfuðritin, sem hér er um að
ræða, og önnur rit varðand'i þau,
heldur gerði hann sér ferð allar
götur austur til tndiands ög
dvaidist þar um hríð til þess
að kynnast Indverjum og aust-
rænum fræðum i hinu uppruna-
lega umhverfi þeirra og áhrif-
um þeirra í menningu o.g iífi
fólksins. Hálft annáð ár stundaði
bæði vítt til fanga og kafar djúpt
í sannleikssæ hinna aldagömlu
spekimæla, sem hann hefir vaiið
sér að viðfangsefni. Gerir það
lesandanum einnig stórum létt-
ara um vik að glöggva sig á
þeim lífssannindum, að höfund-
urinn hefir snúið á íslenzku
mörgum köflum, bæði í bundnu
máli og óbundnu, úr hinum aust-
ræuu Öndvegisritum.
Þessi bók Gunnars er f einu
orði sagt, um alít hin gagnmerk-
asta, og ágætur fengur fslenzk-
um bökmenntum; munu margir
landar hans kunna honum þakk-
ir fyrir hana, því að það er bæði
þaril hlutverk og mikilvægt a5
byggja með þeim hætti brú milli
íjarskyldra þjóða og tengja þær
menn ingar böndum.
Frá þessari prýðilegií bók
Gunnars um austræn fræði liggja
þræðirnir beint til hinnar nýju
Ijóðabókar hans, Sfirxinn o g
hamingjan, er kom út, eins og
fyrr getur, árið 1953, og er þegar
komin út í MUWi útgáfu; bér
það því vitni, að hún hefir fundið
hljómgrunn hjá íslenzkum ljcða-
vinum.
Hér kveður við nýjan bón f
íslenzkum skáldskap. Gætir hér
með mörgum hætti austræina
áhrifa, og þé ekki sizt í þeirri
lífsskoðnn, sem er hinn cljúpi
undirstraumur þessara Ttvæða,
sums -staðar bæði uppisíaða
þeirra og ívaf, því að höfundur-
inn er hvört tveggja í senn,
heim-
Edin-
hann nám í indverskri héimspeki' heimspekingur og skáld, hugstlð-
við háskólann í Calcutta, en áður ur væri þó, ef til vill, betra or3
í þesSu sambandi. Hann glímir
við djúp rök tilverunnar, og þesa
vegna er ekki furða, þó að suín-
um kunni að virðast hann nckk-
uð torskilinn á köflum. En það
er svo mikill hreinn skáldskapur
í þessum kvæðum, að lesendur
geta notið til fulls listarirnar
einnar saman.
Bókin, sem lætur litið yfir sér
, , , . ium stærð (enda fer fjarri, a3
þekkmgu og næmum skilnmgi, ,
. ,6, . . ... . ,6 list og lengd eigi alltaf sam!ei3
og jafnframt a svo ljosan hatt, ; ,..0, , , , , , „ _ , ,
að hinn almenni lesandi getur ■ 1 Ib’ðagcró Gicfst a kvæðaílokk-
haft fyllstu not af þeim mikla; 'nu« >,ORíöberl.joff“ flnirrtan
froðleik um þessi fræði, sem her!
er á borð borinn. Fer þó fjarri I en ta nframt ser um SV!p'. brun«~
því, að höfundurínn hgg; á nein- jln frjorri h«*sun og5alaan
um grunnmiðum; hann
hafði hann lagt stund á
spekinám við háskólann í
burgh.
Er og skemmst frá því að segjá,
að við það að drekka af sjálfri
uppsprettulind hinna djúpstæðu
austrænu lífssanninda, hefir höf-
undur umræddrar bókar tileink-
að sér þau í svo rikum mæli, að
hann túlkar þau bæði af víðtækri
með
, it j „w mjög listrænu handbrágði
í um málfar og Ijóðform.
“ ““ I Upphafskvæðið „Mörguhn" er
glæsilegt dæmi þess:
Dior — sniliingurinn
Balenciaga hefur þótt skara fram
úr Dior í „haute couture", en
hins vegar er Dior meiri kaup-
sýslumaður. Þótt undarlegt megi
virðast er Dior mjög feiminn að
eðlisfari.
Þessi grannvaxni, sköllótti
maður er mjög vinnuharður og
vandvirkur. Hann stjórnar tízku-
sýningum sínum eins og ballet-
meistari stjórnar dansflokki sín-
um og tekur mjög hart á hverj-
um smágalla hvort sem þann '■
galla er að finna á kjólnum eða |
í göngulagi sýningarstúlkunnar. |
Hann hefur mikla ánægju af
því að gjörbreyta tízkunni. I j
hvert einasta skipti er honum
sagt, að kvenfólkið muni ekki
sætta sig við breytinguna. Og
vanaviðkvæði hans er; „Þær
þurfa aðeins að venjast því.“ Og
þegar þær hafa vanizt því, breyt-
ír Dior „línunni" á nýjan leik.
DE GIVENCHY
‘ubert de Givenchy er yngstur
helztu tízkufrömuðanna í
París — 28 ára að aldri. Hann
er enn ekki á borð við Dior og
Balenciaga, en er talinn mjög
efnilegur, og margir viðskipta- !
vinir hans teljast til bezt klæddu j
kvenna Parísarborgar. De Given- !
chy hóf starfsferil sinn í verzlun
Schiaparelli við Vendometorgið.
í tízkuheiminum vakti hann
fyrst á sér athygli fyrir smekk-
leg sportföt. Honum gekk vel, og
komst hann brátt í tölu þeirra,
er leggja stund á „haute couture".
Genevieve Fath — heldur ótrauff áfram starfi manns síns.
GENEVIEVE FATH
Genevieve Fath, hávaxin, ljós-
hærð og glæsileg, var fyrir
Flestum ber • s&man um, að
Genevieve hafi stftðið vel í stöðu
sinni. Sýningar hennar eru með
sérstökum blæ, og hún leggUl'
skemmstu kunnust fyrir fegui'ð. áherzlu á að fötift auki kvenleg-
sína og sem eiginkona Jacques!an yndisþokka. Fath-fyrirtækið
Fath. Hún tók samt mikinn þátt. hóf starfsemi sína í kjallarabúð
De Givenchy — yngsti tízku-
frömuSurinn.
í störfum hans, og það kemur sér
vel fyrir hana nú, er hún hefur
tekið við öllum rekstri fyrirtæk-
isins eftir lát manns síns í nóv-
ember í fyrra. Hún háfði áður
verið einkaritari tízkudrottning-
arinnar Gabrielle Chanel.
við Champs Elysées, en nú er
það í þremur byggingum við
Avenue Pierre Premier de Serbie
— aðalbyggingin var á sínum
tíma sveitasetur Hottinguers bar-
óns. Genevieve Fath hefur um
500 manns í sinni þjónustu.
Austurhimni á
Eygló hár sitt greiddi,
og rósalíni rauðu brá
hún rekkju sinni hvítri frá
og nýjan dag í nakta arma seiddL
Hann söng þér ástaróð,
Ög sólrégn féll á sv&rtá jörð,
þar sáinn akur stóð.
Næsta kvæðið, ..Dagur“, er
einnig bæði fagurt og heillandi:
Og jörðin vaknar, opnar augu sín,
um andlit hennnr leikur daggar-
sindur,
um glóbjart hárið blómasveig
hún bindur,
um brjóst og avma fedir himin-
lín.
Mætti þannig halda áfram, þvf
að öll hafa kvæðiii í þessum
flokki nokkuð til síns ágætis um
effti ög skáldlega meðfel’ð þess.
Kvæðið ,,Sær“ er eitt hið inerki-
legasta þeirra, en þar skiptist á
hreinræktaðar, ljóðrænar, nétt-
úrulýsingar og dulúðugar íhug-
anir, sem eru þó myrdríkar a3
sáma skapi. Þar grípa hug les-
andans föstum tökum hinir tákn-
rænu töfrar margra þessara
kvæða, sem njóta sín þó hvergi
betur en í hinu ágætlega sam-
ræmda og fagra kvæði, „Hrynur
louf“ en það er á þessa !e:ð í
heild sinrti:
Að fótum javðar fellur nótt og
grætur-
Frh. á bls. 27