Morgunblaðið - 21.10.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.10.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 21. okt. 1955 Þýðingarmeira að bœta námshókaút- þorQ[[s JórLSSOri bóndi gafuna en ao pen/a hana yfir fleirs, ^ . ,«* svið sem óvíst er hvernig hún rœkir | Q ÆqlSSLuU. SGXtíiQLir Bjarni Benedikiason menntamálaráðherra skýiir frá umbotum á nkisútgáfu námsbókc en yinstri-þingmenn reyna með offorsi að bægja prestum frá uppeldismá.lum MENNTAMÁLARÁÐHERRA, Bjarni Benediktsson, hefur borið fram á Alþingi frumvarp um endurbætur á ríkisútgáfu náms- bóka. Flutti hann framsöguræðu fyrir því í gær. Er frumvarp þetta sannarlega timabært, því að vegna fjárskorts námsbóka- útgáfunnar hafa hinar opinberu kennslubækur í barnaskólum hér á landi orðið svo ólystilegar og ljótar að einstakt er. Vegna þess að bækur þessar hafa hreinlega orsakað velgju og ógeð nemenda á bókum hafa verið uppi sterkar raddir um það að 'leggja niður þessa opinberu námsbókaútgáfu. f frumvarpi menntamálaráðherra er þó stefnt að því að reyna að hækka hag útgáfunnar. Styrkja fjárhagslegan grundvöll hennar, svo hún geti gefið út námsbækur sem að efni og útliti séu boð- legar hinni upprennandi kynslóð. Meðal ákvæða í frumvarpinu má nefna það, að til þess er ætlazt að prestastefna kjósi fulltrúa í námsbókanefnd. Er það sjálfsagt að prestar hafi tillögurétt um námsbæk- urnar, svo mikla þýðingu sem þær hafa á allt andlegt upp- eldi þjóðarinnar. Gegn þessu risu talsmenn vinstri flokkanna með miklu offorsi. Urðu þeir furðu taugaæstir og bölsótuðust gegn því að guðstrú og góðir siðir mættu hafa sín áhrif á námsbóka- útgáfuna. Gegnir afstaða þeirra furðu! Tt(A MSBOKAGJALDIÐ HEEUR STAÐIÐ í STAÐ Bjarni Benediktsson rakti í framsöguræðu sögu ríkisútgáfu námsbóka, en lög um hana gengu í gi!di 1936. Á síðari árum hafa \'erið vaxandi kvartanir um að útgáfan hafi ekki leyst af hendi hlutverk sitt sem skyldi. Það sem mest á bjátar í þessu er að útgáfan hefur ekki haft yfir nægum tekjum að ráða. Tekju- stofn hennar hefur verið lög- ákveðinn, en Alþingi ekki hækk- að námsbókagjaldið, þótt dýrtíð hafi mjög vaxið. Vegna þessa hefur t.d. safnazt skuld við ríkis- sjóð, sem nemur nú alls um 1,5 millj. kr. Ráðherra gat þess að frum- varpið hefðu þeir sr. Jónas Gísla- son samið og hefði verið athugað á aila kanta hvernig réttast væri að haga útgáfunni, m.a. atlujgað hvernig þessu væri hagað i-ná- grannalöndunum. AB AUATRIBIÐ AÐ BÆTA ÚTGÁFUNA Fyrst svaraði hann þeim rödd- tjm, að námsbókaútgáfan hefði verið svo léleg, að betra væri að leggja hana niður. Það taldi hann ekki rétt. Rétt væri að minnsta kosti að reyna hvort ekki rnætti bæta útgáfuna með því að tryggja fjárhag hennar. Þá hefði komið til mála að vikka svið námsbókaútgáfunnar yfir allt gagnfræðastigið eða yfir aílt skyldunámið. En Bjarni benti á í því sambandi, að slíkt myndi kosta mjög stórkostlega aukningu. — Töldum við ekki rétt, sagði hann, — að leggja slík- ar auknar byrðar á útgáfuna, meðan hún hefur ekki einu sinni getað annazt útgáfu fyr- ir barnafræðsluna, eins og skyldi. Væri nær að gera til- raun til að færa núverandi út- gáfu í rétt horf, heldur cn að fara að teygja útgáfuna yfir ennþá fleiri svið, sem hætta væri á að hún gæti ekki ann- að með þeim árangri sem nauðsynlegur væri til holls uppeldis skólaæskunnar. SAMKEPPNI VEKI ÚR DAUÐASVEFNI — Meginbreytingin i þessu frumvarpi, sagði ráðherrann, er að yfirleitt skuli stefna að því að tvær kennslubækur séu fyrir hendi í hverri grein, svo að kénnarar geti valið á milli bóka. Þetéa hefur mikla þýðingu til að hijndra þá stöðnun, sem orðin er í útgáfunni. Samfara þessu er ætlazt til þess að útgáfunni verði gert kleift að greiða höfundum riflaun. Vegna þess að hún hefur ekki haft bolmagn til þess er enn notazt við sömu kennslubækur og voru notaðar áður en ríkisút- gáfan tók til starfa. Það er t.d. furuðlegt, að fs- landssagan, sem nú er kennd, nær í rauninni ekki lengra en ; til 1874. Nemendur fá mjög takmarkaða eða enga kennslu í sjálfstæðisbaráttu og við- reisn íslands. Úr þessu verður t.d. að bæta. BÆKUR SÆMILEGA ÚR GARÐI GERÐAR Þá sagði ráðherra að bækur ríkisútgáfunnar væru mjög fá- breyttar. Að vísu er engin þörf á óhófi, en þær ættu minnsta kosti að vera sæmilega úr garði gerðar, skreyttar myndum og helzt , litmyndum fyrir yngri tk*rnin. Ætlazt er til að sérstakur fram- kvæmdastjóri verði ráðinn að út- gáfunni, þar sem prentsmiðju- stjórinn í Gutenberg getur ekki lengur unnið það verk i hjáverk- um, ef vel á að vera. — Fimm manna nefnd á að fara með yfir- stjórn útgáfunnar. Skulu tveir fulltrúar kjörnir af kennarasam- tökum, einn af prestastefnu, einn þeirra sé fræðslumálastjóri og e>nn sé skipaður af menntamála- ráðherra. Þær tillögur eru gerðar um fjárhagslegan grundvöll náms bóhaútgáfunnar, að Alþingi ákveði á hverju ári hve hátt námsbókagjaldið skuli vera og skal ákvörðunin miðuð við raunverulegan kostnað. Jafn- framt greiði ríkissjóður þriðj- ung kostnaðar. Á eftir ræðu Bjarna Benedikts- : sonar ráðherra tóku til máls Jón Guðmundsson og kona hans Gylfi Þ. Gíslason og Lúðvík Jós- ! Guðrún voru framúrskarandi efsson. Þeir vildu tafarlaust láta , lipur og aðlaðandi og börn þeirra víkka svið útgáfunnar svo hún ( öll. Ekki varð síður framhald næði yfir gagnfræðastigið eða ! rausnar er Þorgils og frú Kristín minnsta kosti yfir allt skyldu- sú ágæta kona, tóku við búsfor- námið og tóku ekkert tillit til ráðum. Ægissíðubærinn stendur röksemda um að slíkt gæti verið ( hátt. Þaðan „glampar á hina athugavert meðan útgáfan ekki gljáskyggðu hjálma jöklanna" í ÞORGILS á Ægissíðu, einn af • mínum bez.tu vinum í Rang- árþingi og ágætustu samstarfs- mönnum er 60 ára í dag. Þakka ég honum öll samskipti á mörg- um árum, djúphyggju hans, glað- værð og traustleika. Föðurleifð Þorgilsar, Ægissiða, var um lengri tíma sá staður i Rangárvallasýslu, sem allir vegir lágu til. Og hvers vegna? Vegna þess að íyrr meir voru til óbrúuð fljót í Rangárþingi, „sem ferð- arnar tálmuðu, voru fallþung og bjuggu yfir ísköldum geig“ Og eitt af þessum fljótum var Ytri- Rangá hjá Ægissíðu. Þess vegna komust póstvagnarnir ekki lengra og þarna var endastöð bif- reiðanna eftir að þær komu, og aðalsímstöð milli Þjórsár og Rangár ytri. — Og ekki fældi það ferðamenn frá því að koma að Ægissíðu að þar byggi strembið og stærilátt fólk. Húsráðendurnir foreldrar Þorgils gegndi hlutverki sínu betur en nú er. Þá snerust þeir báðir hat- rammlega gegn því ákvæði að Togarafélögin ræða um að kaupa Fiskiðjuver ríkisins Upflýsingar borgarsfjóra á fimdi í gær austri. Og þar urðu til myndirnar þekktu: „Drottinn blessi heim- ilið“ og Kötlugosið 1918. Eftir að Ytri-Rangárbrúin sem prestar mættu tilnefna mann! Hannes Hafstein gaf nafnið í útgáfustjórn. Virtust þeir j „Járngerður" var byggð, þokað- alls ekki geta þolað það. I ist Ægissiða til hliðar sem mið- Bjarni Benediktsson svar- stöð, en upp reis þorpið Hella. aði þcim þá nokkrum orðum,1 Fer því vel á að Þorgils og Ægis- þar sem hann benti á það hve síðumenn eigi itök þar, enda er mikinn þátt prestar hefðu áð- ^ þeim sá staður kær og hafa jafn- ur átt í uppeldis- og fræðslu- ’ an fagnað velgengni hans. málum þjóðarinnar. Væri það / Þorgils Jónsson rekur ætt sína sannarlega miðnr farið, að til hinna kunnu Keldnamanna á þeir hefðu verið fjarlægðir Rangárvöllum, og hefur hann frá áhrifum á uppeldi æsku- lagt gjörva hönd á marga hluti. lýðsins. Það væri hollt æsku- Var t.d. lengi barnakennari í lýðnum að lagfæra þetta og Ásahreppi, áður en hann hóf bú- stefna að því að raddir presta skap, og hreppsnefndarmaður fengju að heyrast í uppeldis-: hefur hann verið síðan Djúpár- j hreppur var gerður að sérstöku ' sveitarfélagi. Þá hefur hann fylgst með nú- 1 tímatækni, og bætt jörð sína á marga lund, og komið börnum sinum vel til manns. Þessum vinsæla ágætismanni vil ég færa mínar hlýjustu óskir á sextugsafmælinu. Páll Björgvinsson. málunum. NOKKRAR umræður urðu í gær á bæjarstjórnarfundi um möguleika á því, að Bæjarútgerð Reykjavíkur eignaðist hraðfrysti hús. Borgarstjóri kvað þetta mál hafa verið rætt milli sín og for- stjóra Bæjarútgerðarinnar. — Kæmu einkum 3 möguleikar til greina. í fyrsta lagi að breyta Faxaverksmiðjunni í frystihús en um það eru sérfróðir menn ósammála. Önnur leiðin er að byggja nýtt frystihús frá grunni en slíkt er mjög fjárfrekt. Þriðja úrlausnin, sem mjög hefur verið rædd eru kaup á Fiskiðjuveri Kveikf I kössum undir húsvegg í GÆRDAG var kveikt í kössum, sem stóðu undir vegg hússins Garðastræti 2, en þar eru ýmsar skrifstofur og fyrirtæki til húsa. Þegar slökkviliðið kom, var mikílFeldur í kössunum. Lagði hann upp eftir steinsteyptri hlið hússins, fyrir glugga. Sprungu allmargar rúður og í þrem gluggakörmum kviknaði. Ekki er vitað hverjir hér voru að verki. I DAG er Þorgils Jónsson óðals- bóndi á Ægissíðu 60 ára. Þorgils er fæddur á Ægissíðu ríkisins með það og fynr augum 21 okt 1895 sonur Jóns Guð. að auka afköst þess. j mundssonar frá Keldum og Guð- Nú síðustu daga hafa for- runar Pálsdóttur konu hans. stjórar togarafélaganna hér íj Hann stundaði nám á Hvítár- bæ rætt um myndun samtaka þakka og dvaldist um tíma í í því skyni að kaupa og reka Noregi. Fiskiðjuverið og auka afköst j skömmu síðar gerðist hann þess. Svo sýnist, að srrundvöll- barnakennari í Ásahreppi og ur fyrir slíku samstarfi félag-' stundaði það starf i nokkur ár anna sé fyrir hendi en ekki er við góðan orðstír. enn vitað um endanlegar und- Á sumrin dvaldist hann ávallt irtektir ríkisstjórnarinnar und heima og hjálpaði foreldrum sín- ir sölu Fiskiðjuversins. um og systkinum. Eitt sinn tók Þorgils sér ferð á hendur til Noregs á þessum árum og keypti timbur og leigði skip með það. Timbri þessu skipaði Þorgils upp í Þykkvabænum og heppnaðist sæmilega. Þetta sýnir áræði Þor- KOMINN er hingað til landsins °f d?nað' Þá . ,, meoal fyrstu manna herlendis + -i I hnTnrMOAnr'mn UnfT' *** r, rtr* #* n Frisinette sýnir hér á landi fjöllistamaðurinn Frisenette, sem sem keypti silfurrefi frá Noregi. 1 / f t> _ r J. ,. , . , vCU l P<*f auiui 1 Cll na i’IUiCgl her var / fyrra og syndi l.súr srn- Árjð ^ byrjaði ÞorgiIs faú ar i Revkiavik. Nu i þetta smn skap á Ægissíðu ásamt bróður mun Fnsenette aðeins skemmta sínum úti á landi þar eð hann kom því Hann er giftur Kristínu Filipp. ekki við síðast er hann var hér, US(jóttUr, og hafa þau eignazt 6 er í ráði að Frisenette sýni í rnyndarleg börn, sem öllu eru Keflavík, Akranesi, Sauðárkróki, uppkomin. Akureyri, Vestmannaeyjum og Þorgils er með afbrigðum dug- ef til vill víðar, eftir því sem legur maður og áhugasamur, tími vinnst til. — Frisenette hefir enda hefur hann bætt jörð sína í hyggju að dveljast hér á landi í stórum og búnazt vel. átta til tíu daga. j Greiðamaður er Þorgils mikill Fyrsta sýning Frisinette var í og vill greiða götu allra, enda Samkomuhúsi Njarðvíkur í gær- nýtur hann mikilla vinsælda og kvöld. trausts. Þorgils er félagsmaður góðuí, og óspar á krafta sína til styrktaí góðu málefni. Hann hefur þvl ekki komizt hjá því að taka að sér ýmis trúnaðarstörf og ávallt leist þau af hendi með prýði, Þorgils hefur átt sæti í hrepps** nefnd í mörg ár og verið endurt skoðandi í Kaupfélaginu Þór. Ég vil að endingu færa ÞorgilS mínar beztu afmælisóskir og þakka honum margan góðaií greiða og ánægjulegar samveru-* stundir á liðnum árum og óskat honum og fjölskyldu hans alljB góðs. Þ. B. ' Ragnhildur Guö- mundsdólilr. sjölug í DAG er sjötíu ára frú Ragn-é hildur Guðmimdsdóttir, dóttirl merkishjónanna Guðmundar Róí| inkarssonar og Guðrúnar Jóns- dóttur í Æðey. Hún ólst upp með foreldrum sínum til giftingarald- urs, en árið 1907 giftist húif Lofti Gunnarssyni. / Þau fluttust til Reykjavíkufl fyrir 25 árum og rak maður hentl ar verzlun hér öll þessi ár. MantS sinn missti hún á s.l. ári og dvelsf hún nú hjá dóttur sinni og tengdasyni, Kjartani og Soffúg Steinback á Grenimel 8 A. Frú Ragnhildur er eitt hinn# ágætu Æðeyjarsystkina, en það fólk er kunnugt svo að segja hverjum manni á Vestfjörðurffi fyrir mannkosti og höfðingslundL, Hún er enginn ættleri í þeiiai sökum. Er hún kona staðföst 1 lund, vinföst og vinvönd og nýt- ur mikillar virðingar allraj þeirra, sem henni eru kunnir. — Hún er enn við góða heilsu, geng- ur bein og létt í spori og er þó og hefur ætíð verið hin meste elju- kona. — Það sem einkennir friS Ragnhildi sérstaklega er hverstl háttvís og menningarleg hún eg í orðum og allri framkomu. Heí- ur hún flest það í fari sínu, senj prýðir góða konu og húsfreyju. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.